Fleiri fréttir

Sterling, Baines og Milner meiddust í gær

Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck.

Mjölnismenn berjast í kvöld

Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi.

Hamilton hraðastur í bleytunni

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji.

Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum

Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn.

Þetta er alveg ný spenna

Eiður Smári Guðjohnsen mun setja nýtt met um leið og hann kemur inn á völlinn á móti Kasakstan í dag.

Draumabyrjun hjá Harry Kane

Landsliðsferill Harry Kane byrjaði með ótrúlegum látum. Það tók hann 80 sekúndur að skora sitt fyrsta landsliðsmark.

Aron hættir með Kolding

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er að hætta með danska meistaraliðið Kolding og verður tilkynnt um þessar breytingar hjá félaginu síðar í dag.

Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas

Aðeins 12 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring á Valero Texas Open. Phil Mickelson byrjaði vel en mótið er liður í undirbúningi hans fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur.

Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum.

Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku

„Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði.

Sjá næstu 50 fréttir