Fleiri fréttir

Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg

Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes.

Auðvelt hjá KR og Fjölni

KR valtaði yfir nágranna sína í Gróttu og Fjölnir skellti Fram í Lengjubikarnum í kvöld.

Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til.

Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið

Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott.

RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag

RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á.

Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM

Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan.

Kristján Flóki biður Blika afsökunar

Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir