Fleiri fréttir

Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi.

Shaw rekinn frá Denver

Brian Shaw hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bandaríska NBA-liðsins Denver Nuggets.

Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi

Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur.

Rodgers bjóst við því að vera rekinn

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var alls ekki öruggur um framtíð sína hjá félaginu þegar verst gekk hjá liðinu fyrir áramót. Hann viðurkennir þetta í viðtali við Sky Sports.

Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar.

Phelps gæti synt á HM

Sex mánaða keppnisbann sundkappans Michael Phelps rennur bráðum út. Svo gæti farið að hann verði í kjölfarið tekinn aftur inn í sunhóp bandaríska landsliðsins.

Vorum eins og smákrakkar

Það sauð upp úr á milli stjóranna Gus Poyet og Steve Bruce í enska boltanum í gær.

Alonso ekki með í Ástralíu

Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum.

Sjá næstu 50 fréttir