Fleiri fréttir

Alonso og Hamilton fljótastir á föstudegi

Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á þeirri seinni.

Greening kominn í 9. deildina

Manstu eftir Jonathan Greening? Jú, hann var hluti af goðsagnakenndu liði Man. Utd sem vann þrennuna árið 1999.

Sjáðu stoðsendingar Hjartar Loga | Myndband

Eins og fram kom í Fréttablaðinu í dag er vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson búinn að leggja upp flest mörk allra í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Wenger kemur Özil til varnar

Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni.

Jordan labbar yfir LeBron í skósölu

Þó svo LeBron James sé stærsta stjarna NBA-deildarinnar í dag þá hefur hann ekkert að gera í samkeppnina við Michael Jordan á skómarkaðnum.

Ecclestone: Enn of auðvelt fyrir ökumenn

Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1, hefur sagt að sér þyki starf ökumanna enn of auðvelt. Hann vill að akstur Formúlu 1 bíla verði meiri áskorun.

Sjá næstu 50 fréttir