Fleiri fréttir Cardiff og Stoke skildu jöfn Cardiff nældi í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli Cardiff í dag. Cardiff er tveimur stigum frá Norwich í sautjánda sæti þegar þrjár umferðir eru eftir. 19.4.2014 00:01 Tottenham vann skyldusigur á Fulham Tottenham styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í dag. Tottenham er sex stigum fyrir ofan Manchester United eftir leikinn en rauðu djöflarnir eiga tvo leiki til góða. 19.4.2014 00:01 Luis Suarez tók viðtal við Paul McCartney Paul McCartney, fyrrum bítillinn var í viðtali hjá Luis Suarez í auglýsingu fyrir tónleika kappans í Montevideo í Úrúgvæ sem fara fram í kvöld. 19.4.2014 00:00 Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. 18.4.2014 23:00 Upphitun fyrir UFC on Fox: Werdum vs. Browne Annað kvöld fer UFC on Fox: Browne vs. Werdum fram í Orlandó í Flórída. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þungavigtarmennirnir Fabricio Werdum og Travis Browne. Bardagarnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 18.4.2014 22:00 Leikmaður West Ham lést úr krabbameini Dylan Tombides, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, er látinn. 18.4.2014 21:00 Burnley þarf að bíða Derby County heldur enn í veika von um að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar og komast þannig beint upp í úrvalsdeildina. 18.4.2014 20:41 Stjórnarformaðurinn tekur gagnrýninni Karl Oyston, stjórnarformaður Blackpool, segir gagnrýni stuðningsmanna félagsins réttmæta. 18.4.2014 19:52 Aðstoðarþjálfarinn fékk rautt fyrir að ýta við eigin leikmanni | Myndband Það gekk á ýmsu í viðureign Blackpool og Burnley í ensku B-deildinni í dag. 18.4.2014 19:43 Létu tennisboltum rigna á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Blackpool létu tennisboltum og mandarínum rigna inn á völlinn í leik liðsins gegn Burnley í dag. 18.4.2014 18:18 Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Páskahretið virðist ætla að gera lítið úr öllum plönum veiðimanna og spáin lítur ekki vel út nema á norðausturlandi. 18.4.2014 17:58 Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18.4.2014 17:46 Bolt um sigurmark Bale: Allir spretthlauparar hefðu verið stoltir Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, er mikill fótboltaáhugamaður en aðdáun hans á liði Manchester United er löngu orðin heimsfræg. 18.4.2014 17:15 Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. 18.4.2014 16:30 Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18.4.2014 15:51 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18.4.2014 15:30 Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. 18.4.2014 15:25 Atletico enn á réttri leið Atletico Madrid er komið með sex stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Elche í kvöld. 18.4.2014 14:42 Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18.4.2014 14:30 Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð. 18.4.2014 13:58 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18.4.2014 13:45 Njarðvísku þjálfararnir hættu allir með sín lið Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni. 18.4.2014 13:00 Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. 18.4.2014 12:30 Þrír Liverpool-menn koma til greina sem leikmenn ársins Liverpool-leikmennirnir Steven Gerrard, Luis Suarez og Daniel Sturridge eru allir tilnefndir sem besti leikmann ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna sjálfra. 18.4.2014 12:00 Pulis segist ekkert hafa grætt á lekanum Tony Pulis, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er fús til að hitta forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar og segja sína hlið á lekamálinu sem var út allt í enskum fjölmiðlum í gær. 18.4.2014 11:45 Keflavík nældi í lykilleikmann Hamarsliðsins Kvennalið Keflavíkur fékk mikinn liðstyrk í gær þegar Marín Laufey Davíðsdóttir samdi til tveggja ára en hún átti mjög gott tímabil með Hamar í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur. 18.4.2014 11:11 Stelpurnar unnu brons á NM - níu í úrslitum í dag Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleiknum tryggði sér í gær bronsverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fer fram um páskahelgina í Halmstad í Svíþjóð. 18.4.2014 10:45 Katrín hjálpaði Liverpool að vinna Man. City Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool hófu titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gær en Liverpool vann þá Manchester City 1-0 á heimavelli. 18.4.2014 10:15 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18.4.2014 10:00 Rodgers: Sunderland er víti til varnaðar Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir lið sitt verð að læra af jafntefli Manchester City á móti Sunderland. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vinni liðið fjóra síðustu leiki sína verður liðið enskur meistari. 18.4.2014 09:00 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18.4.2014 06:00 Þrír í forystu á RBC Heritage eftir fyrsta hring Matt Kuchar enn og aftur meðal efstu manna - Spieth byrjar vel. 17.4.2014 23:28 Tíu flottustu sirkúskörfurnar Nú þegar deildarkeppnin er búin í NBA körfuboltanum og liðin sextán sem komust í úrslitakeppnina eru að undirbúa sig fyrir framhaldið er ekki úr vegi að rifja upp tíu flottustu sirkúskörfurnar í deildarkeppninni. 17.4.2014 23:15 Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17.4.2014 22:23 Bardaginn um titilbardagann: Travis Browne gegn Fabricio Werdum Næstkomandi laugardagskvöld á Stöð 2 Sport fer fram sannkallaður þungavigtarslagur þegar Travis Browne mætir Fabricio Werdum. Bardaginn mun ákvarða hvor þeirra fær tækifæri til að mæta núverandi meistara, Cain Velasquez, í titilbardaga. Bardaginn fer fram í Orlando í Flórída og verður aðalbardagi kvöldsins. 17.4.2014 22:15 Fellaini klár í slaginn gegn Everton Miðjumaðurinn Marouane Fellaini hjá Manchester United hefur jafnað sig á meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla liði, Everton, um páskadag. 17.4.2014 19:30 Fátt um fína drætti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norðurlöndum Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíþjóð og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingalið léku í sænsku úrvalsdeildinni og þrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á meðal markaskorara. 17.4.2014 18:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17.4.2014 18:30 Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17.4.2014 18:00 Manchester United tilbúið að selja Hernandez Manchester United hefur tilkynnt mexíkóska framherjanum Javier Hernandez að félagið sé reiðubúið að selja hann í sumar en Hernandez hefur verið ósáttur við fá tækifæri á tímabilinu undir stjórn David Moyes. 17.4.2014 17:30 Neymar meiddur | Frá í mánuð Brasilíumaðurinn Neymar meiddist þegar Barcelona tapaði fyrir Real Madrid í spænska konungsbikarnum í fótbolta í gær. Talið er að Neymar verði frá í fjórar vikur. 17.4.2014 17:29 GOG tapaði fyrir Holstebro Ljóst er hvaða lið komust í undanúrslit úr öðrum riðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG þurfa að vinna í lokaumferðinni til að tryggja sig inn í undanúrslitin eftir leiki dagsins. 17.4.2014 16:58 Aron sakaður um að hafa lekið liðinu gegn Palace Cardiff City hefur sent breska ríkissjónvarpinu BBC fimm blaðsíðna skýrslu þar sem kemur fram sú skoðun félagsins að úrslit liðsins gegn Crystal Palace ættu ekki að standa. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði Íslands er sakaður um að hafa lekið liðinu. 17.4.2014 16:06 Aron kominn með Kolding í undanúrslit Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riðli átta liða úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er þar með öruggt með sæti í undanrúslitum þegar ein umferð er eftir af átta liða úrslitunum. 17.4.2014 15:29 KR mætir FH í undanúrslitum KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór. 17.4.2014 14:56 Sjá næstu 50 fréttir
Cardiff og Stoke skildu jöfn Cardiff nældi í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli Cardiff í dag. Cardiff er tveimur stigum frá Norwich í sautjánda sæti þegar þrjár umferðir eru eftir. 19.4.2014 00:01
Tottenham vann skyldusigur á Fulham Tottenham styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í dag. Tottenham er sex stigum fyrir ofan Manchester United eftir leikinn en rauðu djöflarnir eiga tvo leiki til góða. 19.4.2014 00:01
Luis Suarez tók viðtal við Paul McCartney Paul McCartney, fyrrum bítillinn var í viðtali hjá Luis Suarez í auglýsingu fyrir tónleika kappans í Montevideo í Úrúgvæ sem fara fram í kvöld. 19.4.2014 00:00
Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. 18.4.2014 23:00
Upphitun fyrir UFC on Fox: Werdum vs. Browne Annað kvöld fer UFC on Fox: Browne vs. Werdum fram í Orlandó í Flórída. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þungavigtarmennirnir Fabricio Werdum og Travis Browne. Bardagarnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 18.4.2014 22:00
Leikmaður West Ham lést úr krabbameini Dylan Tombides, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, er látinn. 18.4.2014 21:00
Burnley þarf að bíða Derby County heldur enn í veika von um að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar og komast þannig beint upp í úrvalsdeildina. 18.4.2014 20:41
Stjórnarformaðurinn tekur gagnrýninni Karl Oyston, stjórnarformaður Blackpool, segir gagnrýni stuðningsmanna félagsins réttmæta. 18.4.2014 19:52
Aðstoðarþjálfarinn fékk rautt fyrir að ýta við eigin leikmanni | Myndband Það gekk á ýmsu í viðureign Blackpool og Burnley í ensku B-deildinni í dag. 18.4.2014 19:43
Létu tennisboltum rigna á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Blackpool létu tennisboltum og mandarínum rigna inn á völlinn í leik liðsins gegn Burnley í dag. 18.4.2014 18:18
Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Páskahretið virðist ætla að gera lítið úr öllum plönum veiðimanna og spáin lítur ekki vel út nema á norðausturlandi. 18.4.2014 17:58
Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18.4.2014 17:46
Bolt um sigurmark Bale: Allir spretthlauparar hefðu verið stoltir Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, er mikill fótboltaáhugamaður en aðdáun hans á liði Manchester United er löngu orðin heimsfræg. 18.4.2014 17:15
Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. 18.4.2014 16:30
Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. 18.4.2014 15:51
Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18.4.2014 15:30
Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. 18.4.2014 15:25
Atletico enn á réttri leið Atletico Madrid er komið með sex stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Elche í kvöld. 18.4.2014 14:42
Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18.4.2014 14:30
Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð. 18.4.2014 13:58
Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18.4.2014 13:45
Njarðvísku þjálfararnir hættu allir með sín lið Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni. 18.4.2014 13:00
Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. 18.4.2014 12:30
Þrír Liverpool-menn koma til greina sem leikmenn ársins Liverpool-leikmennirnir Steven Gerrard, Luis Suarez og Daniel Sturridge eru allir tilnefndir sem besti leikmann ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna sjálfra. 18.4.2014 12:00
Pulis segist ekkert hafa grætt á lekanum Tony Pulis, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er fús til að hitta forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar og segja sína hlið á lekamálinu sem var út allt í enskum fjölmiðlum í gær. 18.4.2014 11:45
Keflavík nældi í lykilleikmann Hamarsliðsins Kvennalið Keflavíkur fékk mikinn liðstyrk í gær þegar Marín Laufey Davíðsdóttir samdi til tveggja ára en hún átti mjög gott tímabil með Hamar í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur. 18.4.2014 11:11
Stelpurnar unnu brons á NM - níu í úrslitum í dag Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleiknum tryggði sér í gær bronsverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fer fram um páskahelgina í Halmstad í Svíþjóð. 18.4.2014 10:45
Katrín hjálpaði Liverpool að vinna Man. City Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool hófu titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gær en Liverpool vann þá Manchester City 1-0 á heimavelli. 18.4.2014 10:15
Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18.4.2014 10:00
Rodgers: Sunderland er víti til varnaðar Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir lið sitt verð að læra af jafntefli Manchester City á móti Sunderland. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vinni liðið fjóra síðustu leiki sína verður liðið enskur meistari. 18.4.2014 09:00
Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18.4.2014 06:00
Þrír í forystu á RBC Heritage eftir fyrsta hring Matt Kuchar enn og aftur meðal efstu manna - Spieth byrjar vel. 17.4.2014 23:28
Tíu flottustu sirkúskörfurnar Nú þegar deildarkeppnin er búin í NBA körfuboltanum og liðin sextán sem komust í úrslitakeppnina eru að undirbúa sig fyrir framhaldið er ekki úr vegi að rifja upp tíu flottustu sirkúskörfurnar í deildarkeppninni. 17.4.2014 23:15
Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17.4.2014 22:23
Bardaginn um titilbardagann: Travis Browne gegn Fabricio Werdum Næstkomandi laugardagskvöld á Stöð 2 Sport fer fram sannkallaður þungavigtarslagur þegar Travis Browne mætir Fabricio Werdum. Bardaginn mun ákvarða hvor þeirra fær tækifæri til að mæta núverandi meistara, Cain Velasquez, í titilbardaga. Bardaginn fer fram í Orlando í Flórída og verður aðalbardagi kvöldsins. 17.4.2014 22:15
Fellaini klár í slaginn gegn Everton Miðjumaðurinn Marouane Fellaini hjá Manchester United hefur jafnað sig á meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla liði, Everton, um páskadag. 17.4.2014 19:30
Fátt um fína drætti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norðurlöndum Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíþjóð og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingalið léku í sænsku úrvalsdeildinni og þrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á meðal markaskorara. 17.4.2014 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17.4.2014 18:30
Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17.4.2014 18:00
Manchester United tilbúið að selja Hernandez Manchester United hefur tilkynnt mexíkóska framherjanum Javier Hernandez að félagið sé reiðubúið að selja hann í sumar en Hernandez hefur verið ósáttur við fá tækifæri á tímabilinu undir stjórn David Moyes. 17.4.2014 17:30
Neymar meiddur | Frá í mánuð Brasilíumaðurinn Neymar meiddist þegar Barcelona tapaði fyrir Real Madrid í spænska konungsbikarnum í fótbolta í gær. Talið er að Neymar verði frá í fjórar vikur. 17.4.2014 17:29
GOG tapaði fyrir Holstebro Ljóst er hvaða lið komust í undanúrslit úr öðrum riðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG þurfa að vinna í lokaumferðinni til að tryggja sig inn í undanúrslitin eftir leiki dagsins. 17.4.2014 16:58
Aron sakaður um að hafa lekið liðinu gegn Palace Cardiff City hefur sent breska ríkissjónvarpinu BBC fimm blaðsíðna skýrslu þar sem kemur fram sú skoðun félagsins að úrslit liðsins gegn Crystal Palace ættu ekki að standa. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði Íslands er sakaður um að hafa lekið liðinu. 17.4.2014 16:06
Aron kominn með Kolding í undanúrslit Kolding skellti Bjerringbro/Silkeborg 32-22 í A-riðli átta liða úrslitanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kolding er þar með öruggt með sæti í undanrúslitum þegar ein umferð er eftir af átta liða úrslitunum. 17.4.2014 15:29
KR mætir FH í undanúrslitum KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór. 17.4.2014 14:56