Fleiri fréttir

Meistaramánuður Stevie G?

Gæti sextán ara bið goðsagnarinnar Stevens Gerrards eftir enska meistaratitlinum loksins verið á enda?

Frábær kvennabardagi á laugardaginn

Laugardagskvöldið 19. apríl er stórskemmtilegur UFC viðburður þegar Fabricio Werdum mætir Travis Browne í mikilvægum bardaga í þungavigtinni. Sama kvöld mætast þær Miesha Tate og Liz Carmouche í skemmtilegum bardaga í bantamvigt kvenna. Bardagaveislan hefst á miðnætti og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Bale hetja Real í bikar-Clásico

Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld.

Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso

Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt.

Fá úlpu að gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins.

Sir Alex ætlar að bjóða upp vínflöskusafnið sitt

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, safnaði yfir fimm þúsund vínflöskum á stjóratíma sínum á Old Trafford og vínflöskusöfnunin hans var hans leið til að kúpla sig út úr pressunni sem fylgir því að stýra einu besta fótboltaliði heims.

Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu

Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins.

ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins

Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum.

11 ára 20 punda sjóbirtingur

Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur.

Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun

Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins.

Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær"

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins.

Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund

Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag.

Red Bull tapaði áfrýjuninni

Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu.

Sjá næstu 50 fréttir