Fleiri fréttir Thunder tók annað sætið | Wizards komst upp fyrir Nets Deildarkeppni NBA körfuboltans lauk í nótt með 15 leikjum en öll 30 lið deildarinnar voru í eldlínunni. Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem tryggði sér annað sæti vesturdeildar. 17.4.2014 11:00 Halda upp á tuttugu ára afmælið með oddaleik á sama stað Grindavík og Njarðvík mætast í kvöld klukkan 19.15 í Röstinni í Grindavík í úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla á móti KR. 17.4.2014 10:00 Meistaramánuður Stevie G? Gæti sextán ara bið goðsagnarinnar Stevens Gerrards eftir enska meistaratitlinum loksins verið á enda? 17.4.2014 09:00 Aðeins þrír alvöru leikstjórnendur í NBA | Myndband Gary Payton segir leikmenn á borð við Russell Westbrook og Stephen Curry vera skotbakverði að spila í stöðu leikstjórnanda. 16.4.2014 23:30 Frábær kvennabardagi á laugardaginn Laugardagskvöldið 19. apríl er stórskemmtilegur UFC viðburður þegar Fabricio Werdum mætir Travis Browne í mikilvægum bardaga í þungavigtinni. Sama kvöld mætast þær Miesha Tate og Liz Carmouche í skemmtilegum bardaga í bantamvigt kvenna. Bardagaveislan hefst á miðnætti og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 16.4.2014 22:45 Eiður Smári og félagar á toppinn í Belgíu Club Brugge vann Genk, 2-0, í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komið á toppinn. 16.4.2014 22:00 Bale hetja Real í bikar-Clásico Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. 16.4.2014 21:21 Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. 16.4.2014 20:51 Ljónin hans Guðmundar fóru létt með Kiel og hirtu toppsætið Guðmundur Guðmundsson hafði betur gegn Alfreð Gíslasyni í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. 16.4.2014 19:51 Halmstad skellt á útivelli | Guðmann kom inn á hjá Mjällby Íslendingaliðin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir þrjár umferðir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.4.2014 19:02 Hammarby jafnaði einvígið gegn Kristianstad | Guif komið í 2-0 Deildarmeistarar Guif eru á góðri leið í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad þarf að hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. 16.4.2014 18:40 Sara Björk skoraði í stórsigri Rosengård Fyrirliðinn á skotskónum í auðveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.4.2014 18:32 Tap hjá Helenu í fyrsta leik í undanúrslitum Miskolc er komið 1-0 undir í undanúrslitarimmunni gegn Pécsi í ungversku kvennadeildinni í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld. 16.4.2014 18:09 Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16.4.2014 17:15 Fá úlpu að gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014 Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. 16.4.2014 16:30 Palace gerði Everton mikinn óleik með fjórða sigrinum í röð Tony Pulis heldur áfram að gera ótrúlega hluti með Crystal Palace en liðið er komið upp í 11. sæti eftir sigur á Everton á útivelli í kvöld. 16.4.2014 16:29 City að missa af titlinum eftir jafntefli gegn botnliðinu Vito Mannone kom í veg fyrir að Sunderland tækist að vinna Manchester City á útivelli í kvöld en markvörðurinn gerði sig sekan um alvarleg mistök. 16.4.2014 16:28 Vildi prufa þetta en fékk bara gult spjald að launum - myndband Jan Gunnar Solli, 32 ára norskur miðjumaður sem spilar með sænska liðinu Hammarby, tók furðulega ákvörðun í stórsigri á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 16.4.2014 15:45 Barcelona fór í rúbbí á æfingu - landsliðsþjálfarinn stressaður Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af því að landsliðsmenn gætu hreinlega meiðst í kvöld þegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spænska bikarinn. 16.4.2014 15:00 Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 16.4.2014 14:15 Alfreð og Guðmundur mætast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna mætast íslensku þjálfararnir, Guðmundur Guðmundsson með Löwen og Alfreð Gíslason með Kiel. 16.4.2014 13:30 Sir Alex ætlar að bjóða upp vínflöskusafnið sitt Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, safnaði yfir fimm þúsund vínflöskum á stjóratíma sínum á Old Trafford og vínflöskusöfnunin hans var hans leið til að kúpla sig út úr pressunni sem fylgir því að stýra einu besta fótboltaliði heims. 16.4.2014 12:45 Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins. 16.4.2014 12:15 ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum. 16.4.2014 11:30 11 ára 20 punda sjóbirtingur Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur. 16.4.2014 11:22 Real Madrid fær ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mætir þá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. 16.4.2014 11:00 Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. 16.4.2014 10:30 Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. 16.4.2014 10:07 Gylfi stóð sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni - myndband Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. 16.4.2014 09:30 Hrannar gerði SISU að meisturum fjórða árið í röð Hrannar Hólm og stelpurnar hans í kvennaliði SISU tryggðu sér í gærkvöldi danska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Stevnsgade á heimavelli. 16.4.2014 09:00 NBA: Clippers-liðið lifir enn í voninni um annað sætið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í kvöld og nótt fara síðan fram síðustu leikirnir áður en úrslitakeppnin hefst um næstu helgi. 16.4.2014 08:30 Helgi Jónas samdi við mennina sem börðu hann ávallt í spað Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfar karlalið Keflavíkur næstu tvö árin en hann stóð fyrir framan forna fjendur á samningafundinum. 16.4.2014 08:00 Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. 16.4.2014 08:00 Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. 16.4.2014 07:00 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16.4.2014 06:00 Mayweather launahæsti íþróttamaður heims | Ronaldo fær meira en Messi Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er langlaunahæsti íþróttamaður heims samkvæmt árlegri könnun tímaritsins ESPN The Magazine. 15.4.2014 23:15 Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. 15.4.2014 22:30 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15.4.2014 22:00 Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. 15.4.2014 21:15 Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum Zulte-Waregem gerði markalaust jafntefli við Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.4.2014 20:21 Red Bull tapaði áfrýjuninni Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. 15.4.2014 20:00 Ívar tekur við kvennaliði Hauka | Þjálfar bæði liðin næsta vetur Ívar Ásgrímsson þjálfar bæði karla- og kvennalið Hauka á næsta tímabili en hann var einnig ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í byrjun mánaðarins. 15.4.2014 19:30 Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. 15.4.2014 18:45 Messan: Þetta sögðu Bjarni og Brynjar Björn um leik Liverpool og City Guðmundur Benediktsson fór yfir leik Liverpool og Manchester City í Messunni í gær ásamt gestum sínum þeim Bjarna Guðjónssyni og Brynjari Birni Gunnarssyni. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni bauð upp á algjör veislu. 15.4.2014 17:45 Podolski og Giroud skutu Arsenal í fjórða sætið | Myndband Arsenal komst upp fyrir Everton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í kvöld. 15.4.2014 17:42 Sjá næstu 50 fréttir
Thunder tók annað sætið | Wizards komst upp fyrir Nets Deildarkeppni NBA körfuboltans lauk í nótt með 15 leikjum en öll 30 lið deildarinnar voru í eldlínunni. Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem tryggði sér annað sæti vesturdeildar. 17.4.2014 11:00
Halda upp á tuttugu ára afmælið með oddaleik á sama stað Grindavík og Njarðvík mætast í kvöld klukkan 19.15 í Röstinni í Grindavík í úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla á móti KR. 17.4.2014 10:00
Meistaramánuður Stevie G? Gæti sextán ara bið goðsagnarinnar Stevens Gerrards eftir enska meistaratitlinum loksins verið á enda? 17.4.2014 09:00
Aðeins þrír alvöru leikstjórnendur í NBA | Myndband Gary Payton segir leikmenn á borð við Russell Westbrook og Stephen Curry vera skotbakverði að spila í stöðu leikstjórnanda. 16.4.2014 23:30
Frábær kvennabardagi á laugardaginn Laugardagskvöldið 19. apríl er stórskemmtilegur UFC viðburður þegar Fabricio Werdum mætir Travis Browne í mikilvægum bardaga í þungavigtinni. Sama kvöld mætast þær Miesha Tate og Liz Carmouche í skemmtilegum bardaga í bantamvigt kvenna. Bardagaveislan hefst á miðnætti og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 16.4.2014 22:45
Eiður Smári og félagar á toppinn í Belgíu Club Brugge vann Genk, 2-0, í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komið á toppinn. 16.4.2014 22:00
Bale hetja Real í bikar-Clásico Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. 16.4.2014 21:21
Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. 16.4.2014 20:51
Ljónin hans Guðmundar fóru létt með Kiel og hirtu toppsætið Guðmundur Guðmundsson hafði betur gegn Alfreð Gíslasyni í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handbolta er Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kiel. 16.4.2014 19:51
Halmstad skellt á útivelli | Guðmann kom inn á hjá Mjällby Íslendingaliðin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir þrjár umferðir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.4.2014 19:02
Hammarby jafnaði einvígið gegn Kristianstad | Guif komið í 2-0 Deildarmeistarar Guif eru á góðri leið í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en Kristianstad þarf að hafa fyrir hlutunum gegn Hammarby. 16.4.2014 18:40
Sara Björk skoraði í stórsigri Rosengård Fyrirliðinn á skotskónum í auðveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.4.2014 18:32
Tap hjá Helenu í fyrsta leik í undanúrslitum Miskolc er komið 1-0 undir í undanúrslitarimmunni gegn Pécsi í ungversku kvennadeildinni í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld. 16.4.2014 18:09
Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16.4.2014 17:15
Fá úlpu að gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014 Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. 16.4.2014 16:30
Palace gerði Everton mikinn óleik með fjórða sigrinum í röð Tony Pulis heldur áfram að gera ótrúlega hluti með Crystal Palace en liðið er komið upp í 11. sæti eftir sigur á Everton á útivelli í kvöld. 16.4.2014 16:29
City að missa af titlinum eftir jafntefli gegn botnliðinu Vito Mannone kom í veg fyrir að Sunderland tækist að vinna Manchester City á útivelli í kvöld en markvörðurinn gerði sig sekan um alvarleg mistök. 16.4.2014 16:28
Vildi prufa þetta en fékk bara gult spjald að launum - myndband Jan Gunnar Solli, 32 ára norskur miðjumaður sem spilar með sænska liðinu Hammarby, tók furðulega ákvörðun í stórsigri á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 16.4.2014 15:45
Barcelona fór í rúbbí á æfingu - landsliðsþjálfarinn stressaður Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af því að landsliðsmenn gætu hreinlega meiðst í kvöld þegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spænska bikarinn. 16.4.2014 15:00
Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 16.4.2014 14:15
Alfreð og Guðmundur mætast í kvöld í lykilleik í titilbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna mætast íslensku þjálfararnir, Guðmundur Guðmundsson með Löwen og Alfreð Gíslason með Kiel. 16.4.2014 13:30
Sir Alex ætlar að bjóða upp vínflöskusafnið sitt Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, safnaði yfir fimm þúsund vínflöskum á stjóratíma sínum á Old Trafford og vínflöskusöfnunin hans var hans leið til að kúpla sig út úr pressunni sem fylgir því að stýra einu besta fótboltaliði heims. 16.4.2014 12:45
Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins. 16.4.2014 12:15
ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum. 16.4.2014 11:30
11 ára 20 punda sjóbirtingur Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur. 16.4.2014 11:22
Real Madrid fær ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mætir þá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. 16.4.2014 11:00
Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. 16.4.2014 10:30
Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. 16.4.2014 10:07
Gylfi stóð sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni - myndband Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. 16.4.2014 09:30
Hrannar gerði SISU að meisturum fjórða árið í röð Hrannar Hólm og stelpurnar hans í kvennaliði SISU tryggðu sér í gærkvöldi danska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Stevnsgade á heimavelli. 16.4.2014 09:00
NBA: Clippers-liðið lifir enn í voninni um annað sætið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í kvöld og nótt fara síðan fram síðustu leikirnir áður en úrslitakeppnin hefst um næstu helgi. 16.4.2014 08:30
Helgi Jónas samdi við mennina sem börðu hann ávallt í spað Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfar karlalið Keflavíkur næstu tvö árin en hann stóð fyrir framan forna fjendur á samningafundinum. 16.4.2014 08:00
Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. 16.4.2014 08:00
Annaðhvort gerum við þetta af krafti eða hættum þessu Akureyri Handboltafélag vill fá Sverre Jakobsson til að þjálfa liðið næsta vetur. Það vill einnig að hann spili en Sverre er ekki svo viss um það sjálfur. 16.4.2014 07:00
Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16.4.2014 06:00
Mayweather launahæsti íþróttamaður heims | Ronaldo fær meira en Messi Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er langlaunahæsti íþróttamaður heims samkvæmt árlegri könnun tímaritsins ESPN The Magazine. 15.4.2014 23:15
Afturelding komin aftur í úrvalsdeildina Afturelding vann Selfoss, 25-23, í lokaumferð 1. deildar karla í handbolta og tryggði með því sæti sitt í Olís-deildinni næsta vetur. 15.4.2014 22:30
Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15.4.2014 22:00
Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. 15.4.2014 21:15
Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum Zulte-Waregem gerði markalaust jafntefli við Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.4.2014 20:21
Red Bull tapaði áfrýjuninni Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. 15.4.2014 20:00
Ívar tekur við kvennaliði Hauka | Þjálfar bæði liðin næsta vetur Ívar Ásgrímsson þjálfar bæði karla- og kvennalið Hauka á næsta tímabili en hann var einnig ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í byrjun mánaðarins. 15.4.2014 19:30
Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. 15.4.2014 18:45
Messan: Þetta sögðu Bjarni og Brynjar Björn um leik Liverpool og City Guðmundur Benediktsson fór yfir leik Liverpool og Manchester City í Messunni í gær ásamt gestum sínum þeim Bjarna Guðjónssyni og Brynjari Birni Gunnarssyni. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni bauð upp á algjör veislu. 15.4.2014 17:45
Podolski og Giroud skutu Arsenal í fjórða sætið | Myndband Arsenal komst upp fyrir Everton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í kvöld. 15.4.2014 17:42