Fleiri fréttir Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." 3.12.2013 16:45 Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir HM-dráttinn - Sviss í efsta flokki FIFA hefur gefið út styrkleikaflokkana þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar en drátturinn fer fram í Bahia í Brasilíu á föstudaginn. 3.12.2013 16:30 Chamakh tryggði Palace mikilvægan sigur Tony Pulis er farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace og liðið komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann 1-0 sigur á West Ham. 3.12.2013 16:11 Guðjón Valur efstur í netkosningu Guðjón Valur Sigurðsson er besti vinstri hornamaður heims samkvæmt lesendum handball-planet.com. 3.12.2013 16:00 Eyjamenn senda erlendu leikmennina sína heim ÍBV hefur ákveðið að senda heim erlenda leikmenn félagsins í Olís-deild karla í handbolta en þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. 3.12.2013 15:37 Atlético betra en Barcelona og Real Madrid Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni. 3.12.2013 15:15 Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 3.12.2013 14:30 Messan: Af hverju ertu að tala svona? Það var slegið á létta strengi í Messunni á mánudagskvöldið en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 3.12.2013 14:30 Aníta fær enn ein verðlaunin Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir hefur safnað að sér verðlaunum á árinu 2013 og á dögunum fékk bætti hún enn einum við þegar þessi stórefnilega hlaupakona var kjörin frjálsíþróttakona ársins. Spjótkastarinn Guðmundur Sverrisson var kosinn frjálsíþróttakarl ársins. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. 3.12.2013 13:45 Pálína frá fram í febrúar Pálína Gunnlaugsdóttir, lykilmaður Grindavíkur og besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta undanfarin tvö tímabil, verður ekki með liðinu næstu átta til tólf vikurnar. Þetta kemur fram í frétt á Karfan.is 3.12.2013 13:34 Duvnjak valinn besti handboltamaður heims Króatinn Domagoj Duvnjak var valinn besti handboltamaður heims á árinu 2013 í kosningu á vegum handboltavefsíðunnar Handball-planet.com. 3.12.2013 13:00 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3.12.2013 12:22 Wenger ætlar að treysta á Sanogo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gaf sterka vísbendingu um að félagið ætli ekki að kaupa sóknarmann í næsta mánuði. 3.12.2013 11:30 Heilræðabók Fluguveiðimannsins Stefán Jón Hafstein var að gefa út bók fyrir fluguveiðimenn sem heitir Fluguveiðiráð og er, eins og nafnið bendir til, stútfull af góðum ráðum til þeirra sem eru nýbyrjaðir sem lengra komnir í fluguveiði. 3.12.2013 11:12 Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 3.12.2013 10:45 Hver skoraði fallegasta markið á Spáni í nóvember | Taktu þátt Stöð 2 Sport og Vísir bjóða lesendum að taka þátt í skemmtilegum leik og velja flottasta mark spænsku úrvalsdeildarinnar hvern mánuð. 3.12.2013 10:00 Börn notuð sem burðardýr á knattspyrnuleikjum Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa ung börn verið notuð sem burðardýr til að smygla blysum og flugeldum á knattspyrnuleiki þar í landi. 3.12.2013 09:23 Fyrsti leikur Pulis á heimavelli | Myndband Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en botnlið Crystal Palace tekur þá á móti West Ham. 3.12.2013 08:58 Seattle ósigrandi á heimavelli Russell Wilson og félagar hans í Seattle Seahawks sýndu að þeir eru til alls líklegir í úrslitakeppninni í NFL-deildnini í Bandaríkjunum eftir afar sannfærandi sigur á New Orleans Saints á heimavelli. 3.12.2013 08:26 NBA í nótt: Þreföld framlenging í Chicago Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt. 3.12.2013 07:52 Ný nöfn á bikarinn Heimsmeistari í spjótkasti og 38-faldur Íslandsmethafi eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra fyrir árið 2013 en Helgi Sveinsson og Thelma Björg Björnsdóttir voru verðlaunuð við jólalega og glæsilega athöfn á Radisson Blu Hóteli Sögu í gær. 3.12.2013 06:30 Nóg að gera hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Um helgina fór fram Íslandsmótið í listhlaupi á skautum í Egilshöll en alls tók 61 keppandi þátt. Vala Rún B. Magnúsdóttir, sautján ára, varð Íslandsmeistari í unglingaflokki en það er elsti flokkurinn sem keppt var í. Hin fimmtán ára Kristín Valdís Örnólfsdóttir vann í stúlknaflokki en báðar keppa þær fyrir SR. 3.12.2013 06:15 Kolbeinn Tumi fékk Hvataverðlaun ÍF Kolbeinn Tumi Daðason, íþróttafréttamaður hjá Fréttablaðinu, hlaut í gær Hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra en þau voru þá veitt í fyrsta sinn. 3.12.2013 06:00 Snertimark aldarinnar | Myndband Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina. 2.12.2013 23:30 Maður lést eftir átök á bílastæði Stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs kom að ókunnugum manni í bifreið sinni eftir viðureign liðsins gegn Denver Broncos í gærkvöldi. 2.12.2013 22:45 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2.12.2013 22:00 Emil og félagar að missa af lestinni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu, 4-3, í gríðarlega mikilvægum slag í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.12.2013 20:29 Þolinmæðin skiptir öllu máli Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum. 2.12.2013 19:30 Leikmenn styðja Villas-Boas Moussa Dembele segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum enskra fjölmiðla að Andre-Villas Boas hafi misst stuðning leikmanna sinna hjá Tottenham. 2.12.2013 18:15 Schalke í fýlu út í þýska sjónvarpsstöð Hvorki leikmenn né þjálfarar hjá þýska liðinu fóru í viðtöl við ZDF-sjónvarpsstöðina í Þýskalandi um helgina. 2.12.2013 17:30 Fer Everton í Liverpool? Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili. 2.12.2013 16:45 Beckham og 1992-strákarnir á rauða dreglinum David Beckham var mættur á frumsýningu heimildarmyndarinnar "Class of 92" í gær ásamt gömlu liðsfélögum sínum þeim Paul Scholes, Nicky Butt, Phil Neville, Gary Neville og Ryan Giggs. Giggs er sá eini af þeim sem er enn að spila. 2.12.2013 16:00 Helgi og Thelma Björg best úr röðum fatlaðra Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Helga Sveinsson, Ármanni, og Thelmu Björg Björnsdóttur, ÍFR, íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra. 2.12.2013 15:44 Coutinho laus við meiðslin | Toure tæpur Philippe Coutinho er klár í slaginn fyrir leik Liverpool gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. 2.12.2013 15:32 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 68-72 | Grindavík í átta liða úrslit Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ eftir magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík. Leikurinn var jafn og hörkuspennandi eins og búist var við. 2.12.2013 14:36 Gareth Bale: Ég get spilað enn betur Gareth Bale fór á kostum um helgina í forföllum Cristiano Ronaldo en hann skoraði þrennu og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Real Madrid á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. Bale ætlar sér að bæta sig enn frekar hjá Real Madrid. 2.12.2013 14:30 Bresk íþróttastjarna kemur út úr skápnum Tom Daley, nítján ára breskur dýfingakappi, greindi frá því í myndbandi sem birtist á Youtube-síðu hans, að hann væri í sambandi með karlmanni. 2.12.2013 13:45 Bíldsfell kom vel út í sumar Svæðið kennt við Bíldsfell í Soginu er eitt af vinsælustu veiðisvæðunum sem SVFR býður félögum sínum uppá enda svæðið annálað fyrir flotta laxa og oft mikið af bleikju. 2.12.2013 13:44 Sturridge frá í 6-8 vikur Liverpool fékk þau slæmu tíðindi í dag að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge verði frá keppni vel fram yfir áramót. 2.12.2013 13:00 Segir fjölmiðla vilja grafa undan sér Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur staðið í ströngu í samskiptum sínum við enska fjölmiðla síðustu daga. 2.12.2013 12:15 Sjö stjórar farnir á einni viku Owen Coyle hætti í dag sem knattspyrnustjóri b-deildarliðs Wigan en það eru aðeins sex mánuðir síðan Coyle tók við núverandi bikarmeisturum Wigan. Coyle er um leið sjöundi stjórinn á einni viku sem missir starfið í tveimur efstu deildunum í Englandi. 2.12.2013 11:30 Úrslitin ráðast á heimavelli Dags Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt að úrslitahelgin í EHF-bikarkeppninni, svokallað Final Four, fer fram í Berlín í Þýskalandi þetta tímabilið. 2.12.2013 10:45 „Hann hefði fengið hnefa í andlitið“ Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fimmta mark í sjö leikjum í Evrópudeildinni á fimmtudag. Kantmaðurinn er í fantaformi en tók sinn tíma í að jafna sig á tapinu gegn Króötum í umspilinu um sæti á HM. 2.12.2013 10:00 Liggur ekkert á að ræða nýjan samning David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið ætli ekki að hefja samningaviðræður við Wayne Rooney í náinni framtíð. 2.12.2013 09:33 NBA í nótt: Sextándi sigur Indiana Indiana Pacers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann í nótt sinn sextánda sigur í fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu. 2.12.2013 09:02 Sjá næstu 50 fréttir
Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." 3.12.2013 16:45
Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir HM-dráttinn - Sviss í efsta flokki FIFA hefur gefið út styrkleikaflokkana þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar en drátturinn fer fram í Bahia í Brasilíu á föstudaginn. 3.12.2013 16:30
Chamakh tryggði Palace mikilvægan sigur Tony Pulis er farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace og liðið komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann 1-0 sigur á West Ham. 3.12.2013 16:11
Guðjón Valur efstur í netkosningu Guðjón Valur Sigurðsson er besti vinstri hornamaður heims samkvæmt lesendum handball-planet.com. 3.12.2013 16:00
Eyjamenn senda erlendu leikmennina sína heim ÍBV hefur ákveðið að senda heim erlenda leikmenn félagsins í Olís-deild karla í handbolta en þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. 3.12.2013 15:37
Atlético betra en Barcelona og Real Madrid Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni. 3.12.2013 15:15
Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 3.12.2013 14:30
Messan: Af hverju ertu að tala svona? Það var slegið á létta strengi í Messunni á mánudagskvöldið en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 3.12.2013 14:30
Aníta fær enn ein verðlaunin Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir hefur safnað að sér verðlaunum á árinu 2013 og á dögunum fékk bætti hún enn einum við þegar þessi stórefnilega hlaupakona var kjörin frjálsíþróttakona ársins. Spjótkastarinn Guðmundur Sverrisson var kosinn frjálsíþróttakarl ársins. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. 3.12.2013 13:45
Pálína frá fram í febrúar Pálína Gunnlaugsdóttir, lykilmaður Grindavíkur og besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta undanfarin tvö tímabil, verður ekki með liðinu næstu átta til tólf vikurnar. Þetta kemur fram í frétt á Karfan.is 3.12.2013 13:34
Duvnjak valinn besti handboltamaður heims Króatinn Domagoj Duvnjak var valinn besti handboltamaður heims á árinu 2013 í kosningu á vegum handboltavefsíðunnar Handball-planet.com. 3.12.2013 13:00
Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3.12.2013 12:22
Wenger ætlar að treysta á Sanogo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gaf sterka vísbendingu um að félagið ætli ekki að kaupa sóknarmann í næsta mánuði. 3.12.2013 11:30
Heilræðabók Fluguveiðimannsins Stefán Jón Hafstein var að gefa út bók fyrir fluguveiðimenn sem heitir Fluguveiðiráð og er, eins og nafnið bendir til, stútfull af góðum ráðum til þeirra sem eru nýbyrjaðir sem lengra komnir í fluguveiði. 3.12.2013 11:12
Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 3.12.2013 10:45
Hver skoraði fallegasta markið á Spáni í nóvember | Taktu þátt Stöð 2 Sport og Vísir bjóða lesendum að taka þátt í skemmtilegum leik og velja flottasta mark spænsku úrvalsdeildarinnar hvern mánuð. 3.12.2013 10:00
Börn notuð sem burðardýr á knattspyrnuleikjum Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa ung börn verið notuð sem burðardýr til að smygla blysum og flugeldum á knattspyrnuleiki þar í landi. 3.12.2013 09:23
Fyrsti leikur Pulis á heimavelli | Myndband Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en botnlið Crystal Palace tekur þá á móti West Ham. 3.12.2013 08:58
Seattle ósigrandi á heimavelli Russell Wilson og félagar hans í Seattle Seahawks sýndu að þeir eru til alls líklegir í úrslitakeppninni í NFL-deildnini í Bandaríkjunum eftir afar sannfærandi sigur á New Orleans Saints á heimavelli. 3.12.2013 08:26
NBA í nótt: Þreföld framlenging í Chicago Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt. 3.12.2013 07:52
Ný nöfn á bikarinn Heimsmeistari í spjótkasti og 38-faldur Íslandsmethafi eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra fyrir árið 2013 en Helgi Sveinsson og Thelma Björg Björnsdóttir voru verðlaunuð við jólalega og glæsilega athöfn á Radisson Blu Hóteli Sögu í gær. 3.12.2013 06:30
Nóg að gera hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Um helgina fór fram Íslandsmótið í listhlaupi á skautum í Egilshöll en alls tók 61 keppandi þátt. Vala Rún B. Magnúsdóttir, sautján ára, varð Íslandsmeistari í unglingaflokki en það er elsti flokkurinn sem keppt var í. Hin fimmtán ára Kristín Valdís Örnólfsdóttir vann í stúlknaflokki en báðar keppa þær fyrir SR. 3.12.2013 06:15
Kolbeinn Tumi fékk Hvataverðlaun ÍF Kolbeinn Tumi Daðason, íþróttafréttamaður hjá Fréttablaðinu, hlaut í gær Hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra en þau voru þá veitt í fyrsta sinn. 3.12.2013 06:00
Snertimark aldarinnar | Myndband Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina. 2.12.2013 23:30
Maður lést eftir átök á bílastæði Stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs kom að ókunnugum manni í bifreið sinni eftir viðureign liðsins gegn Denver Broncos í gærkvöldi. 2.12.2013 22:45
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2.12.2013 22:00
Emil og félagar að missa af lestinni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu, 4-3, í gríðarlega mikilvægum slag í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.12.2013 20:29
Þolinmæðin skiptir öllu máli Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum. 2.12.2013 19:30
Leikmenn styðja Villas-Boas Moussa Dembele segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum enskra fjölmiðla að Andre-Villas Boas hafi misst stuðning leikmanna sinna hjá Tottenham. 2.12.2013 18:15
Schalke í fýlu út í þýska sjónvarpsstöð Hvorki leikmenn né þjálfarar hjá þýska liðinu fóru í viðtöl við ZDF-sjónvarpsstöðina í Þýskalandi um helgina. 2.12.2013 17:30
Fer Everton í Liverpool? Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili. 2.12.2013 16:45
Beckham og 1992-strákarnir á rauða dreglinum David Beckham var mættur á frumsýningu heimildarmyndarinnar "Class of 92" í gær ásamt gömlu liðsfélögum sínum þeim Paul Scholes, Nicky Butt, Phil Neville, Gary Neville og Ryan Giggs. Giggs er sá eini af þeim sem er enn að spila. 2.12.2013 16:00
Helgi og Thelma Björg best úr röðum fatlaðra Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Helga Sveinsson, Ármanni, og Thelmu Björg Björnsdóttur, ÍFR, íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra. 2.12.2013 15:44
Coutinho laus við meiðslin | Toure tæpur Philippe Coutinho er klár í slaginn fyrir leik Liverpool gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. 2.12.2013 15:32
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 68-72 | Grindavík í átta liða úrslit Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ eftir magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík. Leikurinn var jafn og hörkuspennandi eins og búist var við. 2.12.2013 14:36
Gareth Bale: Ég get spilað enn betur Gareth Bale fór á kostum um helgina í forföllum Cristiano Ronaldo en hann skoraði þrennu og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Real Madrid á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. Bale ætlar sér að bæta sig enn frekar hjá Real Madrid. 2.12.2013 14:30
Bresk íþróttastjarna kemur út úr skápnum Tom Daley, nítján ára breskur dýfingakappi, greindi frá því í myndbandi sem birtist á Youtube-síðu hans, að hann væri í sambandi með karlmanni. 2.12.2013 13:45
Bíldsfell kom vel út í sumar Svæðið kennt við Bíldsfell í Soginu er eitt af vinsælustu veiðisvæðunum sem SVFR býður félögum sínum uppá enda svæðið annálað fyrir flotta laxa og oft mikið af bleikju. 2.12.2013 13:44
Sturridge frá í 6-8 vikur Liverpool fékk þau slæmu tíðindi í dag að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge verði frá keppni vel fram yfir áramót. 2.12.2013 13:00
Segir fjölmiðla vilja grafa undan sér Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur staðið í ströngu í samskiptum sínum við enska fjölmiðla síðustu daga. 2.12.2013 12:15
Sjö stjórar farnir á einni viku Owen Coyle hætti í dag sem knattspyrnustjóri b-deildarliðs Wigan en það eru aðeins sex mánuðir síðan Coyle tók við núverandi bikarmeisturum Wigan. Coyle er um leið sjöundi stjórinn á einni viku sem missir starfið í tveimur efstu deildunum í Englandi. 2.12.2013 11:30
Úrslitin ráðast á heimavelli Dags Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt að úrslitahelgin í EHF-bikarkeppninni, svokallað Final Four, fer fram í Berlín í Þýskalandi þetta tímabilið. 2.12.2013 10:45
„Hann hefði fengið hnefa í andlitið“ Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fimmta mark í sjö leikjum í Evrópudeildinni á fimmtudag. Kantmaðurinn er í fantaformi en tók sinn tíma í að jafna sig á tapinu gegn Króötum í umspilinu um sæti á HM. 2.12.2013 10:00
Liggur ekkert á að ræða nýjan samning David Moyes, stjóri Manchester United, segir að félagið ætli ekki að hefja samningaviðræður við Wayne Rooney í náinni framtíð. 2.12.2013 09:33
NBA í nótt: Sextándi sigur Indiana Indiana Pacers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann í nótt sinn sextánda sigur í fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu. 2.12.2013 09:02