Stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes og Red Bull í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 19:50 Lewis Hamilton var afslappaður eftir æfingarnar. Mynd/NordicPhotos/Getty Formúlu eitt kappaksturinn fer fram, í Suður Kóreu, um helgina. Þetta er í fjórða skiptið, sem keppnin fer fram, á Alþjóðlegu kappakstursbrautinni, í Kóreu, sem staðsett er í Yeongham. Brautin er stórskemmtileg að aka, og býður upp á mikinn hraða, á fyrsta hluta brautarinnar, þar sem ökumenn ná allt að 320 kílómetra hraða, en á miðhluta, og seinni hluta brautarinnar, blandast saman hraðar, miðlungs og hægar beygjur. Átján beygjur eru á brautinni, og eru sex af þeim eknar á undir 100 km.hraða, Það er því nokkuð snúið fyrir liðin, að finna hina fullkomnu uppsetningu, á bílunum fyrir keppnina. Eftir tvær fyrstu æfingarnar, þar sem Lewis Hamilton var fljótastur, þá stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes ökumannanna, Rosberg og Hamilton á Mercedes, og Vettel og Webber á Red Bull, um ráspólinn í tímatökunni. Veðrið gæti spilað stórt hlutverk um helgina, en spáð er rigningu, bæði laugardag og sunnudag, eitthvað sem bæði Raikkonen og Alonso gætu nýtt sér vel. Tímatakan hefst klukkan 04.50 á laugardagsmorgun, og keppnin er síðan klukkan 05.30 á sunnudag. Allt er þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu eitt kappaksturinn fer fram, í Suður Kóreu, um helgina. Þetta er í fjórða skiptið, sem keppnin fer fram, á Alþjóðlegu kappakstursbrautinni, í Kóreu, sem staðsett er í Yeongham. Brautin er stórskemmtileg að aka, og býður upp á mikinn hraða, á fyrsta hluta brautarinnar, þar sem ökumenn ná allt að 320 kílómetra hraða, en á miðhluta, og seinni hluta brautarinnar, blandast saman hraðar, miðlungs og hægar beygjur. Átján beygjur eru á brautinni, og eru sex af þeim eknar á undir 100 km.hraða, Það er því nokkuð snúið fyrir liðin, að finna hina fullkomnu uppsetningu, á bílunum fyrir keppnina. Eftir tvær fyrstu æfingarnar, þar sem Lewis Hamilton var fljótastur, þá stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes ökumannanna, Rosberg og Hamilton á Mercedes, og Vettel og Webber á Red Bull, um ráspólinn í tímatökunni. Veðrið gæti spilað stórt hlutverk um helgina, en spáð er rigningu, bæði laugardag og sunnudag, eitthvað sem bæði Raikkonen og Alonso gætu nýtt sér vel. Tímatakan hefst klukkan 04.50 á laugardagsmorgun, og keppnin er síðan klukkan 05.30 á sunnudag. Allt er þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira