Fleiri fréttir

Dalglish sagður hafa augastað á Bent

Enska dagblaðið Sunday Mirror staðhæfir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá sóknarmanninn Darren Bent til félagsins nú í janúar.

Daily Mail: Ferguson setti Rooney í agabann

Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Wayne Rooney hafi ekki spilað með Manchester United gegn Blackburn í gær þar sem að hann hafi verið í agabanni.

Aðgerð Vidic gekk vel

Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust.

Anichebe skoraði fyrsta mark ársins

Victor Anichebe var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 útisigur á West Brom í annars ansi bragðdaufum fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Zlatan gæti unnið Óskarinn

Zlatan Ibrahimovic getur bætt enn einni skrautfjöður í hattinn sinn en hann hefur verið tilnefndur til ítölsku Óskarsverðlaunanna.

Eusebio að braggast

Portúgalinn Eusebio var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi en hann var lagður inn í síðustu viku með lungnabólgu.

Redknapp hefur ekki efni á Tevez

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City nú í janúarmánuði.

Fjalar genginn til liðs við KR

Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki.

Cardiff færðist nær toppnum

Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu góðan 1-0 útisigur á Nottingham Forest.

Kean: Ungu strákarnir frábærir

Steve Kean var vitanlega hæstánægður með sigur Blackburn á Manchester United í dag. Með sigrinum komst Blackburn úr botnsæti deildarinnar.

Villas-Boas varar Ancelotti við

Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins.

Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City

Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar.

Shouse fékk flest atkvæði í stjörnuliðið

Í gær var greint frá því hvaða tíu leikmenn verða í byrjunarliðum liða höfuðborgarsvæðisins annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar þegar þau mætast í stjörnuleik KKÍ þann 14. janúar næstkomandi.

Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves

Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves.

Árið gert upp á Stöð 2 Sport

Hörður Magnússon mun taka á móti góðum gestum í myndveri Stöðvar 2 Sports og fara yfir íþróttaárið sem er að líða í opinni dagskrá í dag.

Kevin Garnett búinn að kaupa hlut í Roma

Það fer fljótlega að komast í tísku í NBA-deildinni í körfubolta að eignast hlut í evrópskum fótboltaliðum ef marka má síðustu fréttir því Kevin Garnett hefur nú fetað í fótspor LeBron James.

Íþróttaárið 2011 í máli og myndum

Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá spennandi og líflegu íþróttaári en þetta eru bæði myndir frá afrekum hér heima og erlendis.

Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford

Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum.

Grétar Rafn í byrjunarliðinu

Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Í beinni: Chelsea - Aston Villa

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Michael Jordan búinn að trúlofa sig

Michael Jordan, besti körfuboltamaður sögunnar, trúlofaði sig um hátíðarnar en hann hefur verið í sambandi með Yvette Prieto, 32 ára gamallri fyrirsætu.

Vígi Southampton hrundi | Fyrsta heimavallartapið á árinu

Stórtíðindi áttu sér stað í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Southampton tapaði sínum fyrsta heimaleik á árinu. Það var gegn Bristol City en Stephen Pearson skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok.

De Gea fékk kærustuna í jólagjöf

Markvörður Manchester United, David De Gea, naut þess að fá kærustu sína, hina glæsilegu spænsku söngkonu Edurne, til sín yfir hátíðirnar. Parið er í fjarbúð þar sem Edurne syngur og dansar upp á sviði á Spáni.

Svona mun fara um Mayweather í fangelsinu

Hnefaleikakappinn og milljónamæringurinn Floyd Mayweather Jr. mun þurfa að dúsa í fangelsi á næstunni og aðstæðurnar sem hann þarf að búa við líkjast lítið því ríkidæmi sem hann býr við.

Sjá næstu 50 fréttir