Fleiri fréttir Nasri ætlar ekki að taka í hönd Gallas Samir Nasri, leikmaður Arsenal, er samur við sig og ætlar ekki að taka í hönd William Gallas, varnarmann Tottenham, fyrir leik liðanna í kvöld. 20.4.2011 17:30 Haug hjá Mercedes hrifinn af frammistöðu nýliðans Paul di Resta Þjóðverjinn Nobert Haug, sem er yfirmaður hjá Mercedes Benz í akstursíþróttageiranum telur að frammistaða Skotans Paul di Resta í Formúlu 1 sé framúrskarandi. Di Resta ekur með Force India sem notar Mercedes vélar og hann varð meistari með Mercedes í DTM mótaröðinni í fyrra, sem er fer að mestu fram í Þýskalandi. 20.4.2011 16:56 KR átti fjóra bestu leikmenn úrslitaeinvígisins Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. 20.4.2011 16:45 Vinna bara á oddaárunum eins og San Antonio Spurs KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í gær með því að vinna fjórða leikinn í úrslitaeinvígi sínu á móti Stjörnunni. Þetta er í þriðja sinn frá og með árinu 2007 sem Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti Íslandsbikarnum glæsilega en líkt og hjá NBA-liðinu San Antonio Spurs þá hafa KR-ingar bara unnið titilinn á oddaárum síðan að Fannar kom í Vesturbæinn. 20.4.2011 16:00 Sara Björk í viðtali hjá sænska útvarpinu - sló í gegn í framlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. 20.4.2011 15:30 Gordon frá í sex mánuði Skoski markvörðurinn Craig Gordon, leikmaður Sunderland, verður líklega frá næstu sex mánuðina þar sem hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. 20.4.2011 14:45 Iniesta fær að spila gegn Real Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona, verður ekki dæmdur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og má því taka þátt í báðum undanúrslitaleikjunum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 20.4.2011 14:19 Hrafn og Fannar fetuðu í fótspor Gunnars og Einars Bolla Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. 20.4.2011 14:15 Bréfasprengja send á knattspyrnustjóra Celtic Bréfasprengja var á dögunum send til Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, sem og tvo þjóðþekkta aðila í Skotlandi sem báðir eru stuðningsmenn félagsins. 20.4.2011 13:30 L'Equipe: Frakkarnir hjá Arsenal vilja komast burt frá félaginu Franska blaðið L'Equipe heldur því fram að Samir Nasri og fjórir landar hans hjá Arsenal vilji komast burt frá félaginu í sumar. Nasri hefur átt sitt besta tímabil með Arsenal en fær ekki að spila sína uppáhaldsstöðu þegar fyrirliðinn Cesc Fabregas er heill. 20.4.2011 13:22 Schalke viðurkennir að Neuer fari í sumar Forráðamenn þýska liðsins Schalke eru búnir að sætta sig við það að markvörðurinn Manuel Neuer muni fara frá liðinu nú í sumar. 20.4.2011 12:15 Lippi með tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Marcello Lippi stendur til boða að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt umboðsmanni hans. 20.4.2011 11:30 Fabregas: Arsenal á tímamótum Cesc Fabregas hefur lýst áhyggjum sínum af því hversu illa Arsenal hefur gengið að vinna titla á undanförnum árum. Síðasti titilinn sem félagið vann var í ensku bikarkeppninni árið 2005. 20.4.2011 10:45 Odom valinn besti varamaðurinn í NBA Lamar Odom, leikmaður LA LAkers, var í nótt útnefndur besti varamaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta eða besti sjötti leikmaðurinn eins og verðlaunin eru kölluð. 20.4.2011 10:15 Fulham vill semja við Eið Smára til tveggja ára Fulham og Eiður Smári Guðjohnsen eru í viðræðum um áframhaldandi veru Íslendingsins hjá enska úrvalsdeildarliðunu í fótbolta. Samkvæmt heimildum Visir.is vill Fulham semja við Eið Smára til tveggja ára en hann kom til félagsins frá Stoke í lok janúar. 20.4.2011 09:30 NBA í nótt: Orlando jafnaði metin Orlando Magic jafnaði í nótt metin í rimmunni við Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan er nú 1-1. 20.4.2011 09:00 KR Íslandsmeistari 2011 - myndir Það var glatt á hjalla hjá KR-ingum í Ásgarði í gær en þá varð körfuboltalið félagsins Íslandsmeistari eftir afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. KR vann einvígi liðanna, 3-1. 20.4.2011 08:00 Hreiðar með tilboð frá liði í Hvíta-Rússlandi Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun líklega hafa vistaskipti í sumar en samningur hans við þýska B-deildarfélagið Emsdetten rennur þá út. Félagið hefur ekkert rætt við Hreiðar um nýjan samning og því er hann farinn að líta í kringum sig. 20.4.2011 07:00 Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. 20.4.2011 06:30 Alfreð: Hamburg búið að vinna titilinn Kiel og Hamburg munu eigast við í risaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en oftar en ekki hefur titilbaráttan ráðist í leikjum þessara liða í þýsku úrvalsdeildinni. 20.4.2011 06:00 Hrafn: Ég svíf um á skýi „Ég er bara í skýjunum og svíf bara um,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deilda karla. 19.4.2011 22:34 Umfjöllun: KR Íslandsmeistari eftir sannfærandi sigur í Garðabænum KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þriðja sinn á fjórum árum og í tólfta sinn frá upphafi eftir sannfærandi fjórtán stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 109-95, í fjórða leik liðanna úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í Ásgarði í Garðabæ. KR vann því úrslitaeinvígið 3-1. 19.4.2011 21:04 Marcus: Frábært að spila fyrir framan þetta fólk „Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður,“ sagði Marcus Walker, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. KR varð Íslandsmeistari eftir að hafa unnið Stjörnuna 3-1 í einvíginu. 19.4.2011 22:58 Fannar: Tilfinningin alltaf betri og betri Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti í kvöld Íslandsmeistarabikarnum á loft í þriðja sinn á ferlinum - ávallt með KR. Hann varð Íslandsmeistari í fimmta sinn alls en hann náði þeim áfanga tvívegis er hann spilaði með Keflavík. 19.4.2011 22:38 Finnur: Það var komin tími á mig „Þetta er yndisleg tilfinning, ég er búin að horfa á bræður mína báða taka þennan titil, en núna var komið að mér,“ sagði Finnur Atli Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni í Ásgarði í kvöld eftir að hafa unnið einvígið 3-1. 19.4.2011 23:12 Afturelding í úrslit en oddaleik þarf hjá Stjörnunni og ÍR Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. 19.4.2011 23:02 Pavel: Ég á heiminn „Manni líður bara eins og ég eigi heiminn,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, eftir að lið hans hafði hampað Íslandsmeistaratitlinum í Iceland-Express deild karla. KR vann Stjörnuna 3-1 í einvíginu um titilinn stóra. 19.4.2011 22:49 Brynjar Þór: Auðveldasti titillinn Brynjar Þór Björnsson varð í kvöld Íslandsmeistari í þriðja sinn með KR og segir hann þennan titil hafa verið þann auðveldasta á ferlinum. 19.4.2011 22:47 Teitur: KR-ingarnir bara betri Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að betra liðið hafi unnið rimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en KR varð í kvöld meistari eftir sigur á Stjörnunni, 3-1, í lokaúrslitunum. 19.4.2011 22:46 Brynjar um Walker: Stórkostlegur "Hann er stórkostlegur og það var ótrúlegt að fylgjast með því hvernig honum óx ásmegin eftir því sem leið á tímabilið.“ 19.4.2011 21:52 Ferguson: Móðgun að spjalda Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við að dómari leiks Newcastle og Man. Utd í kvöld skildi ekki hafa dæmt víti í lok leiksins er Javier Hernandez féll í teignum. 19.4.2011 21:37 Man. Utd tapaði mikilvægum stigum Man. Utd varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Newcastle. United er með sjö stiga forskot á Arsenal eftir leikinn en hefur leikið einum leik meira. 19.4.2011 20:38 Sara Björk með þrennu fyrir Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum með Ldb Malmö í kvöld er liðið lagði Hammarby, 3-1. Sara Björk skoraði öll mörk Malmö í leiknum. 19.4.2011 19:56 Öruggur sigur hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld upp að hlið Kiel í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. 19.4.2011 19:43 El-Hadji Diouf: Hef alltaf borið virðingu fyrir Gaddafi El-Hadji Diouf, núverandi leikmaður Rangers og fyrrum leikmaður Liverpool, Bolton Wanderers, Sunderland og Blackburn, er þekktur fyrir að segja hluti sem vekja oft ekki miklar vinsældir á sumum stöðum. Nú síðasta hefur hann talað um vinskap sinn við Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu. 19.4.2011 19:00 Brjóta KR-ingar hundrað stiga múrinn áttunda leikinn í röð? KR-ingar geta sett nýtt met í úrslitakeppninni í kvöld skori liðið hundrað stig eða meira í fjórða leik lokaúrslitanna á móti Stjörnunni. KR-ingar geta því ekki aðeins tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn því með því að skora hundrað stig bæta þeir met Keflvíkinga frá 2003. 19.4.2011 18:15 Ágúst farinn með stelpurnar til Tyrklands Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, stýrir landsliðinu í fyrsta sinn um páskana en hann er nýtekinn við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Stelpurnar eru í æfingabúðum í Tyrklandi og munu spila þrjá leiki við Pólland og Tyrkland í ferðinni. 19.4.2011 17:30 Halda Sverre og félagar áfram að stríða toppliðunum? Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt taka á móti Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.15 og verður í beinni útsendingu á Sport 3. 19.4.2011 16:45 Marcus Walker: Mamma er besti vinur minn Marcus Walker er lykilmaður í liði KR sem í kvöld getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express-deildar karla. 19.4.2011 16:00 Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. 19.4.2011 15:30 Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. 19.4.2011 14:45 Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. 19.4.2011 14:15 Teitur: Fór aðeins yfir strikið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi farið yfir strikið í gagnrýni sinni á dómara eftir síðasta leik sinna manna gegn KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn um körfubolta. 19.4.2011 13:30 Keppnisáætlanir mikilvægar í mótum ársins Yfirmenn McLaren og Red Bull sem áttust við um fyrsta sætið í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ á sunnudaginn telja að keppnisáætlanir liða verði mikilvægar í mótum ársins. McLaren sá við Red Bull í Sjanghæ á betur útfærðri keppnisáætlun. 19.4.2011 13:09 Oddur heldur út til Þýskalands í dag "Ég ætla að skella mér til Þýskalands á morgun og skoða aðstæður hjá Wetzlar,” sagði Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Oddur mun halda til Þýskalands í dag þar sem hann mun verða til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í eina þrjá daga. 19.4.2011 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nasri ætlar ekki að taka í hönd Gallas Samir Nasri, leikmaður Arsenal, er samur við sig og ætlar ekki að taka í hönd William Gallas, varnarmann Tottenham, fyrir leik liðanna í kvöld. 20.4.2011 17:30
Haug hjá Mercedes hrifinn af frammistöðu nýliðans Paul di Resta Þjóðverjinn Nobert Haug, sem er yfirmaður hjá Mercedes Benz í akstursíþróttageiranum telur að frammistaða Skotans Paul di Resta í Formúlu 1 sé framúrskarandi. Di Resta ekur með Force India sem notar Mercedes vélar og hann varð meistari með Mercedes í DTM mótaröðinni í fyrra, sem er fer að mestu fram í Þýskalandi. 20.4.2011 16:56
KR átti fjóra bestu leikmenn úrslitaeinvígisins Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. 20.4.2011 16:45
Vinna bara á oddaárunum eins og San Antonio Spurs KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í gær með því að vinna fjórða leikinn í úrslitaeinvígi sínu á móti Stjörnunni. Þetta er í þriðja sinn frá og með árinu 2007 sem Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti Íslandsbikarnum glæsilega en líkt og hjá NBA-liðinu San Antonio Spurs þá hafa KR-ingar bara unnið titilinn á oddaárum síðan að Fannar kom í Vesturbæinn. 20.4.2011 16:00
Sara Björk í viðtali hjá sænska útvarpinu - sló í gegn í framlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. 20.4.2011 15:30
Gordon frá í sex mánuði Skoski markvörðurinn Craig Gordon, leikmaður Sunderland, verður líklega frá næstu sex mánuðina þar sem hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. 20.4.2011 14:45
Iniesta fær að spila gegn Real Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona, verður ekki dæmdur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og má því taka þátt í báðum undanúrslitaleikjunum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 20.4.2011 14:19
Hrafn og Fannar fetuðu í fótspor Gunnars og Einars Bolla Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. 20.4.2011 14:15
Bréfasprengja send á knattspyrnustjóra Celtic Bréfasprengja var á dögunum send til Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, sem og tvo þjóðþekkta aðila í Skotlandi sem báðir eru stuðningsmenn félagsins. 20.4.2011 13:30
L'Equipe: Frakkarnir hjá Arsenal vilja komast burt frá félaginu Franska blaðið L'Equipe heldur því fram að Samir Nasri og fjórir landar hans hjá Arsenal vilji komast burt frá félaginu í sumar. Nasri hefur átt sitt besta tímabil með Arsenal en fær ekki að spila sína uppáhaldsstöðu þegar fyrirliðinn Cesc Fabregas er heill. 20.4.2011 13:22
Schalke viðurkennir að Neuer fari í sumar Forráðamenn þýska liðsins Schalke eru búnir að sætta sig við það að markvörðurinn Manuel Neuer muni fara frá liðinu nú í sumar. 20.4.2011 12:15
Lippi með tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Marcello Lippi stendur til boða að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt umboðsmanni hans. 20.4.2011 11:30
Fabregas: Arsenal á tímamótum Cesc Fabregas hefur lýst áhyggjum sínum af því hversu illa Arsenal hefur gengið að vinna titla á undanförnum árum. Síðasti titilinn sem félagið vann var í ensku bikarkeppninni árið 2005. 20.4.2011 10:45
Odom valinn besti varamaðurinn í NBA Lamar Odom, leikmaður LA LAkers, var í nótt útnefndur besti varamaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta eða besti sjötti leikmaðurinn eins og verðlaunin eru kölluð. 20.4.2011 10:15
Fulham vill semja við Eið Smára til tveggja ára Fulham og Eiður Smári Guðjohnsen eru í viðræðum um áframhaldandi veru Íslendingsins hjá enska úrvalsdeildarliðunu í fótbolta. Samkvæmt heimildum Visir.is vill Fulham semja við Eið Smára til tveggja ára en hann kom til félagsins frá Stoke í lok janúar. 20.4.2011 09:30
NBA í nótt: Orlando jafnaði metin Orlando Magic jafnaði í nótt metin í rimmunni við Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan er nú 1-1. 20.4.2011 09:00
KR Íslandsmeistari 2011 - myndir Það var glatt á hjalla hjá KR-ingum í Ásgarði í gær en þá varð körfuboltalið félagsins Íslandsmeistari eftir afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. KR vann einvígi liðanna, 3-1. 20.4.2011 08:00
Hreiðar með tilboð frá liði í Hvíta-Rússlandi Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun líklega hafa vistaskipti í sumar en samningur hans við þýska B-deildarfélagið Emsdetten rennur þá út. Félagið hefur ekkert rætt við Hreiðar um nýjan samning og því er hann farinn að líta í kringum sig. 20.4.2011 07:00
Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. 20.4.2011 06:30
Alfreð: Hamburg búið að vinna titilinn Kiel og Hamburg munu eigast við í risaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en oftar en ekki hefur titilbaráttan ráðist í leikjum þessara liða í þýsku úrvalsdeildinni. 20.4.2011 06:00
Hrafn: Ég svíf um á skýi „Ég er bara í skýjunum og svíf bara um,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deilda karla. 19.4.2011 22:34
Umfjöllun: KR Íslandsmeistari eftir sannfærandi sigur í Garðabænum KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þriðja sinn á fjórum árum og í tólfta sinn frá upphafi eftir sannfærandi fjórtán stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 109-95, í fjórða leik liðanna úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í Ásgarði í Garðabæ. KR vann því úrslitaeinvígið 3-1. 19.4.2011 21:04
Marcus: Frábært að spila fyrir framan þetta fólk „Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður,“ sagði Marcus Walker, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. KR varð Íslandsmeistari eftir að hafa unnið Stjörnuna 3-1 í einvíginu. 19.4.2011 22:58
Fannar: Tilfinningin alltaf betri og betri Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti í kvöld Íslandsmeistarabikarnum á loft í þriðja sinn á ferlinum - ávallt með KR. Hann varð Íslandsmeistari í fimmta sinn alls en hann náði þeim áfanga tvívegis er hann spilaði með Keflavík. 19.4.2011 22:38
Finnur: Það var komin tími á mig „Þetta er yndisleg tilfinning, ég er búin að horfa á bræður mína báða taka þennan titil, en núna var komið að mér,“ sagði Finnur Atli Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni í Ásgarði í kvöld eftir að hafa unnið einvígið 3-1. 19.4.2011 23:12
Afturelding í úrslit en oddaleik þarf hjá Stjörnunni og ÍR Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. 19.4.2011 23:02
Pavel: Ég á heiminn „Manni líður bara eins og ég eigi heiminn,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, eftir að lið hans hafði hampað Íslandsmeistaratitlinum í Iceland-Express deild karla. KR vann Stjörnuna 3-1 í einvíginu um titilinn stóra. 19.4.2011 22:49
Brynjar Þór: Auðveldasti titillinn Brynjar Þór Björnsson varð í kvöld Íslandsmeistari í þriðja sinn með KR og segir hann þennan titil hafa verið þann auðveldasta á ferlinum. 19.4.2011 22:47
Teitur: KR-ingarnir bara betri Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að betra liðið hafi unnið rimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en KR varð í kvöld meistari eftir sigur á Stjörnunni, 3-1, í lokaúrslitunum. 19.4.2011 22:46
Brynjar um Walker: Stórkostlegur "Hann er stórkostlegur og það var ótrúlegt að fylgjast með því hvernig honum óx ásmegin eftir því sem leið á tímabilið.“ 19.4.2011 21:52
Ferguson: Móðgun að spjalda Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við að dómari leiks Newcastle og Man. Utd í kvöld skildi ekki hafa dæmt víti í lok leiksins er Javier Hernandez féll í teignum. 19.4.2011 21:37
Man. Utd tapaði mikilvægum stigum Man. Utd varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Newcastle. United er með sjö stiga forskot á Arsenal eftir leikinn en hefur leikið einum leik meira. 19.4.2011 20:38
Sara Björk með þrennu fyrir Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum með Ldb Malmö í kvöld er liðið lagði Hammarby, 3-1. Sara Björk skoraði öll mörk Malmö í leiknum. 19.4.2011 19:56
Öruggur sigur hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld upp að hlið Kiel í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. 19.4.2011 19:43
El-Hadji Diouf: Hef alltaf borið virðingu fyrir Gaddafi El-Hadji Diouf, núverandi leikmaður Rangers og fyrrum leikmaður Liverpool, Bolton Wanderers, Sunderland og Blackburn, er þekktur fyrir að segja hluti sem vekja oft ekki miklar vinsældir á sumum stöðum. Nú síðasta hefur hann talað um vinskap sinn við Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu. 19.4.2011 19:00
Brjóta KR-ingar hundrað stiga múrinn áttunda leikinn í röð? KR-ingar geta sett nýtt met í úrslitakeppninni í kvöld skori liðið hundrað stig eða meira í fjórða leik lokaúrslitanna á móti Stjörnunni. KR-ingar geta því ekki aðeins tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn því með því að skora hundrað stig bæta þeir met Keflvíkinga frá 2003. 19.4.2011 18:15
Ágúst farinn með stelpurnar til Tyrklands Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, stýrir landsliðinu í fyrsta sinn um páskana en hann er nýtekinn við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Stelpurnar eru í æfingabúðum í Tyrklandi og munu spila þrjá leiki við Pólland og Tyrkland í ferðinni. 19.4.2011 17:30
Halda Sverre og félagar áfram að stríða toppliðunum? Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt taka á móti Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.15 og verður í beinni útsendingu á Sport 3. 19.4.2011 16:45
Marcus Walker: Mamma er besti vinur minn Marcus Walker er lykilmaður í liði KR sem í kvöld getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express-deildar karla. 19.4.2011 16:00
Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. 19.4.2011 15:30
Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. 19.4.2011 14:45
Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. 19.4.2011 14:15
Teitur: Fór aðeins yfir strikið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi farið yfir strikið í gagnrýni sinni á dómara eftir síðasta leik sinna manna gegn KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn um körfubolta. 19.4.2011 13:30
Keppnisáætlanir mikilvægar í mótum ársins Yfirmenn McLaren og Red Bull sem áttust við um fyrsta sætið í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ á sunnudaginn telja að keppnisáætlanir liða verði mikilvægar í mótum ársins. McLaren sá við Red Bull í Sjanghæ á betur útfærðri keppnisáætlun. 19.4.2011 13:09
Oddur heldur út til Þýskalands í dag "Ég ætla að skella mér til Þýskalands á morgun og skoða aðstæður hjá Wetzlar,” sagði Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Oddur mun halda til Þýskalands í dag þar sem hann mun verða til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í eina þrjá daga. 19.4.2011 12:45