Fleiri fréttir Hálfíslenskur Finni gerir það gott á HM í skylmingum 19 ára hálfíslenskur Finni, Alexander Lahtinen náði um helgina þriðja sæti á heimsmeistaramóti unglinga í skylmingum undir 20 ára sem stendur yfir í Jórdaníu. 140 keppendur frá 38 löndum taka þátt á mótinu svo árangurinn verður að teljast glæsilegur. 4.4.2011 10:59 Walters skoraði mark helgarinnar í enska boltanum Það voru nokkur glæsileg mörk skoruð í enska boltanum um helgina og þar á meðal aukaspyrna Wayne Rooney gegn West Ham sem og jöfnunarmark hans í leiknum. 4.4.2011 10:45 Leikjaniðurröðunin fer í taugarnar á Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en sáttur við leikjaniðurröðunina á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar og segir að hún hafi mikil áhrif á möguleika Arsenal á að verða meistari. 4.4.2011 10:15 Bale hugsanlega með gegn Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale mun fljúga með Tottenham til Spánar og bendir flest til þess að hann muni leika með Spurs í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 4.4.2011 09:30 NBA: Dýrt tap hjá Lakers Denver Nuggets batt í nótt enda á níu leikja sigurgöngu LA Lakers. George Karl, þjálfari Nuggets, var afar kátur og lýsti sigrinum svona: "Wow." 4.4.2011 09:00 Martraðatímbil Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen sat enn á ný á varamannabekknum er lið hans, Fulham, vann 3-0 sannfærandi sigur á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bekkjarseta Eiðs Smára sætir varla tíðindum lengur sem eitt og sér hljóta að teljast skelfileg tíðindi fyrir íslenska knattspyrnu. 4.4.2011 08:30 Fleiri þriggja stiga tilraunir en í nokkrum NBA-leik Æsilegum leik KR og Keflavíkur á föstudagskvöldið lauk með sigri síðarnefnda liðsins, 139-135, eftir framlengingu. Samanlagt reyndu leikmenn liðanna að skjóta 85 sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna, þar af KR ingar 61 sinni. 4.4.2011 08:00 Pistillinn: Ég vil ekki hlaupa nakinn og allslaus út á vígvöllinn Fyrir mikilvæga körfuboltaleiki er oft talað um baráttu, ákveðni og vilja sem lykil að sigri. Það er hárrétt þó sumt af þessu ætti ekki að þurfa að innprenta í alvöru leikmenn á ögurstundu. Það sem mér finnst vanta hjá íslenskum liðum er gott "gameplan“ og undirbúningur fyrir leiki, hernaðaráætlun, það er mikilvægt til að fara á næsta stig. 4.4.2011 07:00 Björgvin fékk fjögur gull Helgin var góð fyrir þau Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Íris Guðmundsdóttur frá Akureyri en keppt var á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum um helgina. 4.4.2011 06:00 Verður Gerrard frá út tímabilið? Sögusagnir eru uppi um að tímabilinu hjá Steven Gerrard sé lokið eftir að meiðsli í nára tóku sig upp á ný á æfingu með Liverpool á föstudag. Hann fór í aðgerð vegna þessara meiðsla í lok mars og hefur síðan þá ekkert leikið með liðinu. 3.4.2011 23:15 Mickelson fagnaði sigri í Houston Phil Mickelson vann í dag sigur á Houston Open mótinu í golfi. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur mót síðan hann fagnaði sigri á Masters í fyrra en það hefst nú á fimmtudaginn. 3.4.2011 23:07 Mancini: Richards má spila í Danmörku í sumar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekkert á móti því ef að Micah Richards vill fara með enska U-21 landsliðinu á EM í Danmörku í sumar. 3.4.2011 22:47 Aron í liði vikunnar Þýska handboltaritið Handball-Woche valdi Aron Pálmarsson, leikmann Kiel, í lið vikunnar í dag. Þetta er í fyrsta sinn í vetur sem að Aroni hlotnast þessi heiður. 3.4.2011 22:37 Lærisveinn Mourinho vann titilinn með Porto Porto varð í dag portúgalskur meistari í 25. sinn í sögunni eftir sigur á erkifjendunum í Benfica, 2-1, í dag. 3.4.2011 22:23 Westwood púttar á teppinu heima fyrir Masters Enski kylfingurinn Lee Westwood æfir sig nú að kappi fyrir Masters mótið í golfi sem hefst næsta fimmtudag. Undirbúningur hans fyrir mótið felst meðal annars í því að pútta á teppi til fá tilfinningu fyrir þeim mikla hraða sem er á flötunum á Augusta National vellinum í Georgíu-fylki, Bandaríkjunum. 3.4.2011 22:15 Moyes hótar að yfirgefa Everton Knattspyrnustjóri Everton, David Moyes, hótar að yfirgefa liðið fari svo að liðið eignist ekki nýja eigendur í sumar sem eru tilbúnir til að veita honum stuðning á leikmannamarkaðinum. 3.4.2011 21:15 Juventus með góðan útisigur gegn Roma 3.4.2011 20:43 Veigar lagði upp og Ondo skoraði í sigri Stabæk Veigar Páll Gunnarsson og Gilles Mbang Ondo spiluðu stóra rullu í 1-2 útisigri Stabæk á Rosenborg í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Rosenborg komst yfir á 6. mínútu með marki Mushaga Bakenga. 3.4.2011 19:56 Berlusconi: Balotelli hentar ekki AC Milan Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur engan áhuga á að fá vandræðagemsann Mario Balotelli til liðsins. Orðrómur hefur verið uppi um að Milan muni gera tilboð í leikmanninn í sumar en Berlosconi er á öðru máli. 3.4.2011 19:45 Wenger vill ekki dvelja við vonbrigðin Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, segir að lið sitt megi ekki dvelja frekar við vonbrigðin sem dunið hafa á liðinu að undanförnu. Arsenal gerði 0-0 jafntefli við Blackburn í gær og er nú sjö stigum á eftir Manchester United í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 3.4.2011 19:00 Ince rekinn frá Notts County Paul Ince er hættur sem knattspyrnustjóri hjá Notts County. Liðið hefur tapað fimm leikjum í röð og hefur ekki skorað mark úr opnum leik í síðustu átta leikum. Liðið er nú í 19. sæti í ensku c-deildinni og er í fallbaráttu. 3.4.2011 18:17 Guðjón Valur skoraði sjö mörk Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn í lið Rhein-Neckar Löwen í dag með því að skora sjö mörk er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan sigur á Melsungen á útivelli, 37-28. 3.4.2011 17:55 Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. 3.4.2011 17:30 Helgi Már með 11 stig í sigri Uppsala Körfuknattleikskappinn Helgi Magnússon skoraði 11 stig í sigri Uppsala gegn Södertälje Kings, 79-60, í 8-liða úrslitum í sænsku deildinni. Þar með náðu Helgi og félagar að knýja fram oddleik í einvígi þessara liða en staðan er nú 2-2. 3.4.2011 17:10 Björgvin Páll og félagar úr leik Kadetten Schaffhausen er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið tapaði fyrir franska meistaraliðinu Montpellier á útivelli í dag, 35-27. 3.4.2011 16:57 Tímabilið líklega búið hjá Hutton Bakvörðurinn Alan Hutton hjá Tottenham þarf að fara að hnéaðgerð sem þýðir að tímabilið er líklega búið hjá þessum skoska varnarmanni. Hutton hefur verið í byrjunarliðinu hjá Tottenham í vetur en bætist nú á langan meiðslalista hjá Lundrúnarliðinu. 3.4.2011 16:30 Mickelson sjóðheitur fyrir titilvörnina á Masters Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson var sjóðheitur í gær á Houston Open mótinu sem fram fer á bandarísku PGA-mótaröðinni í Texas. Mickelson er efstur í mótinu ásamt landa sínum Scott Verplank eftir að hafa leikið á 63 höggum í gær eða níu höggum undir pari. Hann jafnaði þar með vallarmetið á Redstone vellinum í Houston. 3.4.2011 15:45 Verður Rooney dæmdur í bann fyrir munnsöfnuð? Wayne Rooney gæti verið á leiðinni í leikbann því enska knattspyrnusambandið mun taka fyrir á morgun hvort að Rooney eigi skilið að fara í bann fyrir munnsöfnuð sem hann lét dynja yfir myndavél eftir að hann skoraði þrennu gegn West Ham í gær. Manchester United vann leikinn 4-2 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 3.4.2011 15:15 Gunnar Heiðar spilaði allan leikinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn þegar að lið hans, Norrköping, vann 2-0 sigur á GAIS í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. 3.4.2011 14:52 City lék sér að Sunderland Manchester City lék sér að Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann öruggan sigur, 5-0. City er þar með komið í vænlega stöðu með að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. 3.4.2011 14:45 Jafntefli í Edinborgarslagnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian sem gerði 2-2 jafntefli við Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. 3.4.2011 14:33 Eiður Smári vermdi tréverið í sigri Fulham Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í sigri Fulham á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Bobby Zamora kom Fulham yfir á 23. mínútu og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hann forystuna fyrir heimamenn í Fulham. 3.4.2011 14:29 Ótrúleg endurkoma hjá Teiti og félögum Vancouver Whitecaps gerði í gær 3-3 jafntefli við Sporting Kansas City eftir að hafa lent 3-0 undir í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Teitur Þórðarson er þjálfari Vancouver. 3.4.2011 14:26 Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. 3.4.2011 14:06 Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. 3.4.2011 13:13 Torres þarf að bæta sig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur enn trú á Fernando Torres en segir að hann þurfi vissulega að bæta sig. 3.4.2011 13:00 Tímabilinu lokið hjá Kolbeini? Gertjan Verbeek, knattspyrnustjóri AZ Alkmaar, sagði mögulegt að Kolbeinn Sigþórsson hefði spilað sinn síðasta leik með liðinu á þessu tímabili. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 3.4.2011 12:30 Gerrard meiddist aftur Steven Gerrard gat ekki spilað með Liverpool í gær vegna meiðsla en það ætti að koma nánar í ljós hversu alvarleg þau eru. 3.4.2011 11:45 NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. 3.4.2011 11:00 Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. 3.4.2011 10:00 Þormóður: Vill fá verðlaun á heimsbikarmóti Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. 3.4.2011 08:00 Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. 3.4.2011 06:00 Ancelotti gefst ekki upp Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn eigi enn möguleika á enska meistaratitlinum þrátt fyrir að vera nú ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. 2.4.2011 23:30 KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann í dag sinn sjötta sigur í jafn mörgum leikjum í Lengjubikar karla og er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. KR er í efsta sæti 1. riðils með átján stig. 2.4.2011 22:31 Kolbeinn meiddist í sigri AZ AZ Alkmaar vann í dag 1-0 sigur á Feyenorrd í hollensku úrvalsdeildinni. 2.4.2011 22:05 Sjá næstu 50 fréttir
Hálfíslenskur Finni gerir það gott á HM í skylmingum 19 ára hálfíslenskur Finni, Alexander Lahtinen náði um helgina þriðja sæti á heimsmeistaramóti unglinga í skylmingum undir 20 ára sem stendur yfir í Jórdaníu. 140 keppendur frá 38 löndum taka þátt á mótinu svo árangurinn verður að teljast glæsilegur. 4.4.2011 10:59
Walters skoraði mark helgarinnar í enska boltanum Það voru nokkur glæsileg mörk skoruð í enska boltanum um helgina og þar á meðal aukaspyrna Wayne Rooney gegn West Ham sem og jöfnunarmark hans í leiknum. 4.4.2011 10:45
Leikjaniðurröðunin fer í taugarnar á Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en sáttur við leikjaniðurröðunina á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar og segir að hún hafi mikil áhrif á möguleika Arsenal á að verða meistari. 4.4.2011 10:15
Bale hugsanlega með gegn Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale mun fljúga með Tottenham til Spánar og bendir flest til þess að hann muni leika með Spurs í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 4.4.2011 09:30
NBA: Dýrt tap hjá Lakers Denver Nuggets batt í nótt enda á níu leikja sigurgöngu LA Lakers. George Karl, þjálfari Nuggets, var afar kátur og lýsti sigrinum svona: "Wow." 4.4.2011 09:00
Martraðatímbil Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen sat enn á ný á varamannabekknum er lið hans, Fulham, vann 3-0 sannfærandi sigur á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bekkjarseta Eiðs Smára sætir varla tíðindum lengur sem eitt og sér hljóta að teljast skelfileg tíðindi fyrir íslenska knattspyrnu. 4.4.2011 08:30
Fleiri þriggja stiga tilraunir en í nokkrum NBA-leik Æsilegum leik KR og Keflavíkur á föstudagskvöldið lauk með sigri síðarnefnda liðsins, 139-135, eftir framlengingu. Samanlagt reyndu leikmenn liðanna að skjóta 85 sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna, þar af KR ingar 61 sinni. 4.4.2011 08:00
Pistillinn: Ég vil ekki hlaupa nakinn og allslaus út á vígvöllinn Fyrir mikilvæga körfuboltaleiki er oft talað um baráttu, ákveðni og vilja sem lykil að sigri. Það er hárrétt þó sumt af þessu ætti ekki að þurfa að innprenta í alvöru leikmenn á ögurstundu. Það sem mér finnst vanta hjá íslenskum liðum er gott "gameplan“ og undirbúningur fyrir leiki, hernaðaráætlun, það er mikilvægt til að fara á næsta stig. 4.4.2011 07:00
Björgvin fékk fjögur gull Helgin var góð fyrir þau Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Íris Guðmundsdóttur frá Akureyri en keppt var á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum um helgina. 4.4.2011 06:00
Verður Gerrard frá út tímabilið? Sögusagnir eru uppi um að tímabilinu hjá Steven Gerrard sé lokið eftir að meiðsli í nára tóku sig upp á ný á æfingu með Liverpool á föstudag. Hann fór í aðgerð vegna þessara meiðsla í lok mars og hefur síðan þá ekkert leikið með liðinu. 3.4.2011 23:15
Mickelson fagnaði sigri í Houston Phil Mickelson vann í dag sigur á Houston Open mótinu í golfi. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur mót síðan hann fagnaði sigri á Masters í fyrra en það hefst nú á fimmtudaginn. 3.4.2011 23:07
Mancini: Richards má spila í Danmörku í sumar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekkert á móti því ef að Micah Richards vill fara með enska U-21 landsliðinu á EM í Danmörku í sumar. 3.4.2011 22:47
Aron í liði vikunnar Þýska handboltaritið Handball-Woche valdi Aron Pálmarsson, leikmann Kiel, í lið vikunnar í dag. Þetta er í fyrsta sinn í vetur sem að Aroni hlotnast þessi heiður. 3.4.2011 22:37
Lærisveinn Mourinho vann titilinn með Porto Porto varð í dag portúgalskur meistari í 25. sinn í sögunni eftir sigur á erkifjendunum í Benfica, 2-1, í dag. 3.4.2011 22:23
Westwood púttar á teppinu heima fyrir Masters Enski kylfingurinn Lee Westwood æfir sig nú að kappi fyrir Masters mótið í golfi sem hefst næsta fimmtudag. Undirbúningur hans fyrir mótið felst meðal annars í því að pútta á teppi til fá tilfinningu fyrir þeim mikla hraða sem er á flötunum á Augusta National vellinum í Georgíu-fylki, Bandaríkjunum. 3.4.2011 22:15
Moyes hótar að yfirgefa Everton Knattspyrnustjóri Everton, David Moyes, hótar að yfirgefa liðið fari svo að liðið eignist ekki nýja eigendur í sumar sem eru tilbúnir til að veita honum stuðning á leikmannamarkaðinum. 3.4.2011 21:15
Veigar lagði upp og Ondo skoraði í sigri Stabæk Veigar Páll Gunnarsson og Gilles Mbang Ondo spiluðu stóra rullu í 1-2 útisigri Stabæk á Rosenborg í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Rosenborg komst yfir á 6. mínútu með marki Mushaga Bakenga. 3.4.2011 19:56
Berlusconi: Balotelli hentar ekki AC Milan Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur engan áhuga á að fá vandræðagemsann Mario Balotelli til liðsins. Orðrómur hefur verið uppi um að Milan muni gera tilboð í leikmanninn í sumar en Berlosconi er á öðru máli. 3.4.2011 19:45
Wenger vill ekki dvelja við vonbrigðin Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, segir að lið sitt megi ekki dvelja frekar við vonbrigðin sem dunið hafa á liðinu að undanförnu. Arsenal gerði 0-0 jafntefli við Blackburn í gær og er nú sjö stigum á eftir Manchester United í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 3.4.2011 19:00
Ince rekinn frá Notts County Paul Ince er hættur sem knattspyrnustjóri hjá Notts County. Liðið hefur tapað fimm leikjum í röð og hefur ekki skorað mark úr opnum leik í síðustu átta leikum. Liðið er nú í 19. sæti í ensku c-deildinni og er í fallbaráttu. 3.4.2011 18:17
Guðjón Valur skoraði sjö mörk Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn í lið Rhein-Neckar Löwen í dag með því að skora sjö mörk er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan sigur á Melsungen á útivelli, 37-28. 3.4.2011 17:55
Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. 3.4.2011 17:30
Helgi Már með 11 stig í sigri Uppsala Körfuknattleikskappinn Helgi Magnússon skoraði 11 stig í sigri Uppsala gegn Södertälje Kings, 79-60, í 8-liða úrslitum í sænsku deildinni. Þar með náðu Helgi og félagar að knýja fram oddleik í einvígi þessara liða en staðan er nú 2-2. 3.4.2011 17:10
Björgvin Páll og félagar úr leik Kadetten Schaffhausen er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið tapaði fyrir franska meistaraliðinu Montpellier á útivelli í dag, 35-27. 3.4.2011 16:57
Tímabilið líklega búið hjá Hutton Bakvörðurinn Alan Hutton hjá Tottenham þarf að fara að hnéaðgerð sem þýðir að tímabilið er líklega búið hjá þessum skoska varnarmanni. Hutton hefur verið í byrjunarliðinu hjá Tottenham í vetur en bætist nú á langan meiðslalista hjá Lundrúnarliðinu. 3.4.2011 16:30
Mickelson sjóðheitur fyrir titilvörnina á Masters Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson var sjóðheitur í gær á Houston Open mótinu sem fram fer á bandarísku PGA-mótaröðinni í Texas. Mickelson er efstur í mótinu ásamt landa sínum Scott Verplank eftir að hafa leikið á 63 höggum í gær eða níu höggum undir pari. Hann jafnaði þar með vallarmetið á Redstone vellinum í Houston. 3.4.2011 15:45
Verður Rooney dæmdur í bann fyrir munnsöfnuð? Wayne Rooney gæti verið á leiðinni í leikbann því enska knattspyrnusambandið mun taka fyrir á morgun hvort að Rooney eigi skilið að fara í bann fyrir munnsöfnuð sem hann lét dynja yfir myndavél eftir að hann skoraði þrennu gegn West Ham í gær. Manchester United vann leikinn 4-2 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 3.4.2011 15:15
Gunnar Heiðar spilaði allan leikinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn þegar að lið hans, Norrköping, vann 2-0 sigur á GAIS í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. 3.4.2011 14:52
City lék sér að Sunderland Manchester City lék sér að Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann öruggan sigur, 5-0. City er þar með komið í vænlega stöðu með að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. 3.4.2011 14:45
Jafntefli í Edinborgarslagnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian sem gerði 2-2 jafntefli við Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. 3.4.2011 14:33
Eiður Smári vermdi tréverið í sigri Fulham Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í sigri Fulham á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Bobby Zamora kom Fulham yfir á 23. mínútu og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hann forystuna fyrir heimamenn í Fulham. 3.4.2011 14:29
Ótrúleg endurkoma hjá Teiti og félögum Vancouver Whitecaps gerði í gær 3-3 jafntefli við Sporting Kansas City eftir að hafa lent 3-0 undir í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Teitur Þórðarson er þjálfari Vancouver. 3.4.2011 14:26
Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. 3.4.2011 14:06
Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. 3.4.2011 13:13
Torres þarf að bæta sig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur enn trú á Fernando Torres en segir að hann þurfi vissulega að bæta sig. 3.4.2011 13:00
Tímabilinu lokið hjá Kolbeini? Gertjan Verbeek, knattspyrnustjóri AZ Alkmaar, sagði mögulegt að Kolbeinn Sigþórsson hefði spilað sinn síðasta leik með liðinu á þessu tímabili. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 3.4.2011 12:30
Gerrard meiddist aftur Steven Gerrard gat ekki spilað með Liverpool í gær vegna meiðsla en það ætti að koma nánar í ljós hversu alvarleg þau eru. 3.4.2011 11:45
NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. 3.4.2011 11:00
Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. 3.4.2011 10:00
Þormóður: Vill fá verðlaun á heimsbikarmóti Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. 3.4.2011 08:00
Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. 3.4.2011 06:00
Ancelotti gefst ekki upp Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn eigi enn möguleika á enska meistaratitlinum þrátt fyrir að vera nú ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. 2.4.2011 23:30
KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann í dag sinn sjötta sigur í jafn mörgum leikjum í Lengjubikar karla og er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. KR er í efsta sæti 1. riðils með átján stig. 2.4.2011 22:31
Kolbeinn meiddist í sigri AZ AZ Alkmaar vann í dag 1-0 sigur á Feyenorrd í hollensku úrvalsdeildinni. 2.4.2011 22:05