Fleiri þriggja stiga tilraunir en í nokkrum NBA-leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2011 08:00 Marcus Walker skaut sautján sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna, þó tveimur færri skotum en liðsfélagi hans, Brynjar Þór Björnsson. Mynd/Daníel Æsilegum leik KR og Keflavíkur á föstudagskvöldið lauk með sigri síðarnefnda liðsins, 139-135, eftir framlengingu. Samanlagt reyndu leikmenn liðanna að skjóta 85 sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna, þar af KR ingar 61 sinni. Ótrúlegar tölur, sérstaklega þar sem metið í einum leik í NBA-deildinni er 69 skot. KR setti niður 20 þrista í 61 tilraun en Keflavík þrettán í 24 tilraunum. Skotglöðustu KR-ingarnir voru Brynjar Þór Björnsson (19), Marcus Walker (17), Hreggviður Magnússon (10) og Pavel Ermolinskij (9). Þess má geta að KR-ingar tóku færri skot inn í teignum eða 50 talsins – þar af fóru 29 niður. „Þeir spiluðu svæðisvörn sem miðaði við að hægja á okkur," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR. „Þeir lögðu kannski ekki upp með að skilja okkur eftir galopna í hverju einasta þriggja stiga skoti en sú varð nú bara raunin. Það er erfitt fyrir góða skotmenn að taka ekki skot þegar það er enginn í tveggja metra radíus við þá. Ég vil að þessi strákar stígi inn í þessi skot með sjálfstrausti sem þeir gerðu," bætti Hrafn við. „En það leggur ekki nokkur þjálfari upp með þetta – nema kannski Don Nelson eða Doug Mo. Enda tók ég ekki eftir þessum fjölda skota þar sem hvert einasta þeirra var opið." Liðin mætast aftur í kvöld og þá fær KR annað tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum. Staðan í rimmunni er 2-1. „Við ætlum að spila eins og að við séum að spila um titilinn. Það fannst mér vanta í þessum leik en þannig þurfum við alltaf að spila í úrslitakeppninni." Metið í NBA-deildinniFlestar þriggja stiga tilraunir í NBA: Portland - Golden State (2005) - 69 Houston - Dallas (1995) - 64 Cleveland - Portland (1995) - 64 Houston - LA Lakers (1996) - 64Til samanburðar: KR - Keflavík (2011) - 85 Dominos-deild karla Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Æsilegum leik KR og Keflavíkur á föstudagskvöldið lauk með sigri síðarnefnda liðsins, 139-135, eftir framlengingu. Samanlagt reyndu leikmenn liðanna að skjóta 85 sinnum fyrir utan þriggja stiga línuna, þar af KR ingar 61 sinni. Ótrúlegar tölur, sérstaklega þar sem metið í einum leik í NBA-deildinni er 69 skot. KR setti niður 20 þrista í 61 tilraun en Keflavík þrettán í 24 tilraunum. Skotglöðustu KR-ingarnir voru Brynjar Þór Björnsson (19), Marcus Walker (17), Hreggviður Magnússon (10) og Pavel Ermolinskij (9). Þess má geta að KR-ingar tóku færri skot inn í teignum eða 50 talsins – þar af fóru 29 niður. „Þeir spiluðu svæðisvörn sem miðaði við að hægja á okkur," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR. „Þeir lögðu kannski ekki upp með að skilja okkur eftir galopna í hverju einasta þriggja stiga skoti en sú varð nú bara raunin. Það er erfitt fyrir góða skotmenn að taka ekki skot þegar það er enginn í tveggja metra radíus við þá. Ég vil að þessi strákar stígi inn í þessi skot með sjálfstrausti sem þeir gerðu," bætti Hrafn við. „En það leggur ekki nokkur þjálfari upp með þetta – nema kannski Don Nelson eða Doug Mo. Enda tók ég ekki eftir þessum fjölda skota þar sem hvert einasta þeirra var opið." Liðin mætast aftur í kvöld og þá fær KR annað tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum. Staðan í rimmunni er 2-1. „Við ætlum að spila eins og að við séum að spila um titilinn. Það fannst mér vanta í þessum leik en þannig þurfum við alltaf að spila í úrslitakeppninni." Metið í NBA-deildinniFlestar þriggja stiga tilraunir í NBA: Portland - Golden State (2005) - 69 Houston - Dallas (1995) - 64 Cleveland - Portland (1995) - 64 Houston - LA Lakers (1996) - 64Til samanburðar: KR - Keflavík (2011) - 85
Dominos-deild karla Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira