Fleiri fréttir Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. 24.1.2011 12:45 Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. 24.1.2011 12:15 „Einhver þarf að kenna henni rangstöðuregluna“ Þeir Andy Gray og Richard Keys, sjónvarpsmenn hjá Sky Sports, hafa beðist afsökunar á ummælum sínum sem þeir höfðu um Sian Massey aðstoðardómara. 24.1.2011 11:45 Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. 24.1.2011 11:15 Alexander: Verðum að gefa allt sem við eigum Alexander Petersson hefur algjörlega farið á kostum á HM og hann er klár í bátana fyrir leikinn gegn Spánverjum í dag. 24.1.2011 10:45 Eiður til Ajax? - beðið eftir Suarez Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir að það sé mögulegt að Eiður snúi aftur til Hollands á næstunni. 24.1.2011 10:15 Þrjú stig í viðbót duga í undanúrslit Íslandi mun líklega ekki duga sex stig til að komast áfram í undanúrslit á HM í handbolta. Það væri hins vegar nóg að fá sjö stig. 24.1.2011 09:45 Steelers og Packers mætast í Super Bowl Það verða Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers sem munu mætast að þessu sinni í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fer nú fram í 45. sinn. 24.1.2011 09:15 NBA í nótt: Anthony með stórleik í sigri Denver Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í honum vann Denver góðan sigur á Indiana, 121-107. 24.1.2011 09:00 O‘Shea: Berbatov hefur ótrúlega hæfileika John O'Shea, varnarmaður Manchester United, telur að Búlgarinn Dimitar Berbatov gæti orðið lykilinn að liðið vinni ensku deildina í vor. Berbatov skoraði sína þriðju þrennu í vetur á laugardaginn gegn Birmingham og hefur skorað 17 mörk í deildinni í vetur. 24.1.2011 07:30 Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. 24.1.2011 06:45 Campbell ekki á förum frá Newcastle Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, ætlar að halda í Sol Campbell hjá félaginu. Orðrómur hefur verið uppi um að Campbell vilji fara frá félaginu en hann gekk til liðs við félagið sökum vináttu við Chris Hughton sem var rekinn sem stjóri liðsins í haust. 24.1.2011 06:30 Feðgar spila til úrslita á Stómóti Tennissambandsins Feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik á Stórmóti Tennissambandsins. Úrslitaleikurinn fer fram klukkan fjögur í dag. 24.1.2011 06:00 City í baráttuna um undrabarnið Lukaku Manchester City hefur blandað sér í baráttuna um belgíska leikmann Romelu Lukaku. Þessi 17 ára leikmaður er gríðarlegt efni og hefur verið byrjunarliðsmaðurAnderlect frá því á síðustu leiktíð. 23.1.2011 23:30 Drogba orðaður við Real Madrid Real Madrid er sagt ætla að gera tilboð í Dider Drogba áður en janúarglugganum lýkur. Sögusagnir segja að Drogba ætli sér að yfirgefa Chelsea í sumar og vill ólmur leika á ný undir stjórn Jose Mourinho. 23.1.2011 22:45 Þjálfari Gylfa: Jafntefli sanngjörn úrslit Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, telur að 2-2 jafntefli við St. Pauli í þýsku deildinni hafi verið sanngjörn. Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tuttugu mínútur leiksins og náði David Alaba að jafna leikinn fyrir Hoffenheim á 90. mínútu. 23.1.2011 22:00 Milan styrkir stöðu sína á toppnum AC Milan er í góðri stöðu á toppi ítölsku A-deildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Cesena á heimavelli í kvöld. Maximiliano Pellegrino varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 45. mínútu og undir lok leiks bætti Zlatan Ibrahimovic við marki, sínu 14. í deildinni í vetur. 23.1.2011 21:45 Tap í fyrsta leik Alfreðs með Lokeren Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik með Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í tapi liðsins gegn Gent á útvelli í kvöld, 2-1. 23.1.2011 21:28 Danir tryggðu bæði sér og Svíum sæti í undanúrslitum Danir unnu sjöunda leikinn sinn í röð á HM í handbolta í kvöld þegar liðið vann Argentínumenn með sjö marka mun, 31-24. Danmörk og Svíþjóð spila um efsta sætið í milliriðlinum á þriðjudaginn en þau eru bæði komin áfram eftir úrslit kvöldsins. 23.1.2011 20:51 Fer Arshavin til Chelsea í sumar? Rússinn Andrey Arshavin gæti verið á förum frá Arsenal í sumar. Samkvæmt fréttum í Englandi hefur Chelsea áhuga á að næla sér í Arshavin. Eigandi Chelsea, Rússinn Roman Abramovich, vill ólmur fá landa sinn til félagsins. 23.1.2011 20:30 Milan kaupir Emanuelson AC Milan hefur gengið frá kaupum á hollenska vængmanninum Urby Emanuelsson frá Ajax. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við ítalska stórveldið eftir að hafa dvalið í sex ár hjá Ajax. 23.1.2011 20:00 Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Mallorca Real Madrid vann mikilvægan sigur á Mallorca á heimavelli sínum í kvöld, 1-0, í spænsku deildinni. Frakkinn Karim Benzem skoraði sigurmarkið á 61. mínútu leiksins. 23.1.2011 19:56 Kári lofar að rífa upp stemninguna Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er sjálfskipaður skemmtanastjóri landsliðsins. Það reyndi virkilega á hann í dag að rífa félaga sína upp eftir tapið gegn Þjóðverjum. 23.1.2011 19:30 Fjölniskonur unnu Hauka óvænt á Ásvöllum Botnlið Fjölnis í Iceland Express deild kvenna gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan sigur á Haukum, 59-56, á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. 23.1.2011 19:19 Napoli í annað sætið á Ítalíu – Nær Milan fjögurra stiga forskoti? Hið fórna ítalska knattspyrnufélag, Napoli, í harðri baráttu um meistaratitilinn í ítölsku A-deildinni. Napoli vann góðan útisigur á Bari í dag, 0-2, og voru það Ezequiel Lavezzi og Edinson Cavani sem sáu um markaskor. Napoli er nú í 2. sæti deilarinnar með 40 stig. 23.1.2011 19:00 Svíar í góðum málum eftir sigur á Króötum Svíar unnu fjögurra marka sigur á Króötum, 29-25, í milliriðli tvö á HM í handbolta í Svíþjóð í dag. Þetta var annað tap Króata í síðustu þremur leikjum og það þýðir að Króatar eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslitin. 23.1.2011 18:49 Gylfi kom inn á sem varamaður í jafntefli Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson fékk að sila síðustu 22 mínúturnar þegar Hoffenheim gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti St. Pauli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.1.2011 18:27 Helga Margrét vann fjölþrautarmót í Svíþjóð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. 23.1.2011 18:15 Kristinn Torfason setti Íslandsmet í þrístökki Kristinn Torfason úr FH bætti Íslandsmetið í þrístökki karla innanhúss þegar hann stökk 15,27 metra á Stórmóti ÍR í frjálsum sem fór fram í fimmtánda sinn í Laugardalshöllinni um helgina. Stórmót ÍR er eins og undanfarin ár það stærsta sem haldið í frjálsíþróttum innanhúss ár hvert á Íslandi. 23.1.2011 18:05 Wenger hefur áhuga á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur viðurkennt í franska sjónvarpsþættinum Telefoot að hann hafi áhuga á leikmanninum Eden Hazard sem leikur með Lille í frönsku úrvalsdeildinni. 23.1.2011 18:00 Blackburn í 7. sætið eftir sigur á West Brom Blackburn Rovers eru komnir í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á West Brom á heimavelli sínum, Ewood Park. 23.1.2011 17:59 Guðmundur kvartaði yfir dómurunum Eins og fólk tók eftir var Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari afar ósáttur við dómgæslu serbnesku dómaranna í leiknum gegn Þjóðverjum en þeir áttu afleitan dag. 23.1.2011 17:31 Liverpool á eftir N‘Zogbia Liverpool er í viðræðum við Wigan Athletic um kaup á franska vængmanninum Charles N‘Zogbia. Talið er að Liverpool sé tilbúið til að reiða fram 7,5 milljónum punda til að klófesta leikmanninn. 23.1.2011 17:30 Strákarnir borða íslenskt lambakjöt í kvöld Strákarnir okkar ætla aðeins að brjóta sig út úr hinu hefðbundna umhverfi í kvöld. Fara á annað hótel þar sem þeir munu fá íslenskt lambalæri. 23.1.2011 17:06 Ferguson segir Berbatov aldrei betri Sir Alex Ferguson vonar að Búlgarinn Dimitar Berbatov haldi áfram frábæru gengi sínu á leiktíðinni og skori minnst 20 mörk á leiktíðinni. 23.1.2011 17:00 Martinez: Fabregas er klókur svindlari Roberto Martinez, þjálfari Wigan, er allt annað en sáttur með framgöngu Spánverjans Cesc Fabregas í leik Wigan gegn Arsenal í gær. Leikurinn lyktaði með 3-0 sigri Arsenal og léku Wigan einum leikmanni færri eftir að Gary Caldwell var vikið af velli eftir viðskipti sín við Fabregas innan vítateigs. 23.1.2011 16:30 Boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini - frábær íþróttaljósmynd Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í marki í handbolta og fá þrumuskot frá mótherjunum í sig. Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins gerði sér lítið fyrir og varði vítakast frá Þjóðverjum Michael Kraus í gær með höfðinu og náði Valgarður Gíslason ljósmyndari að fanga augnablikið þar sem boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini. 23.1.2011 16:09 Ba á leiðinni til West Ham? Senegalinn Demba Ba, liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar hjá Hoffenheim, er á leiðinni til West Ham að láni samkvæmt heimildum Sky Sports. 23.1.2011 16:00 Valur, Stjarnan og Fram áfram jöfn á toppnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK, 30-20, í N1 deild kvenna í Safamýrinni í dag og náðu því aftur Val og Stjörnunni að stigum á toppnum eftir að Valskonur og Stjörnukonur unnu örugga sigra í sínum leikjum í gær. 23.1.2011 15:46 Surez heillaður af enska boltanum Luis Suarez frá Úrúgvæ er meira en til í að færa sig um set til Englands. Hann leikur nú með hollenska liðinu Ajax en Liverpool er meðal þeirra liða sem eru talin á höttunum eftir leikmanninum. 23.1.2011 15:30 Heiðar og félagar komnir með fimm stiga forskot á toppnum Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers eru komnir með fimm stiga forskot á toppi ensku b-deildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Aroni Einari Gunnarsson og félögum í Coventry. 23.1.2011 15:15 Slavica valin körfuboltakona ársins í Makedóníu Slavica Dimovska, leikstjórnandi toppliðs Hamars í Iceland Express deild kvenna í körfubolta, var í gær valin körfuboltakona ársins í Makedóníu. Þetta er í fyrsta sinn sem hún hlýtur þessi verðlaun. 23.1.2011 15:00 Sigurgangan heldur áfram hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir skoraði 12 stig þegar TCU vann sinn áttunda sigur í röð í bandaríska háskólaboltanum í nótt. TCU vann þá 56-46 útisigur á Utah og hefur því unnið fyrstu sex leiki sína í Mountain West deildinni sem er nýtt skólamet. 23.1.2011 14:45 Yfirburðasigur hjá Kaymer í Abu Dhabi Þjóðverjinn Martin Kaymer fór með sigur af hólmi á Abu Dhabi Championship mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni. Kaymer varði þar með titil sinn frá síðasta ári en hann var í algjörum sérflokki og lék á 24 höggum undir pari. 23.1.2011 14:30 Inter Milan steinlá á móti Udinese - fyrsta tap Leonardo Evrópumeistarar Internazionale Milan töpuðu 3-1 á útivelli á móti Udinese í ítölsku A-deildinni í dag en leikurinn fór fram snemma dags. Inter hafði unnið fimm fyrstu leiki sína undir stjórn Brasilíumannsins Leonardo. 23.1.2011 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. 24.1.2011 12:45
Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. 24.1.2011 12:15
„Einhver þarf að kenna henni rangstöðuregluna“ Þeir Andy Gray og Richard Keys, sjónvarpsmenn hjá Sky Sports, hafa beðist afsökunar á ummælum sínum sem þeir höfðu um Sian Massey aðstoðardómara. 24.1.2011 11:45
Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. 24.1.2011 11:15
Alexander: Verðum að gefa allt sem við eigum Alexander Petersson hefur algjörlega farið á kostum á HM og hann er klár í bátana fyrir leikinn gegn Spánverjum í dag. 24.1.2011 10:45
Eiður til Ajax? - beðið eftir Suarez Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir að það sé mögulegt að Eiður snúi aftur til Hollands á næstunni. 24.1.2011 10:15
Þrjú stig í viðbót duga í undanúrslit Íslandi mun líklega ekki duga sex stig til að komast áfram í undanúrslit á HM í handbolta. Það væri hins vegar nóg að fá sjö stig. 24.1.2011 09:45
Steelers og Packers mætast í Super Bowl Það verða Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers sem munu mætast að þessu sinni í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fer nú fram í 45. sinn. 24.1.2011 09:15
NBA í nótt: Anthony með stórleik í sigri Denver Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í honum vann Denver góðan sigur á Indiana, 121-107. 24.1.2011 09:00
O‘Shea: Berbatov hefur ótrúlega hæfileika John O'Shea, varnarmaður Manchester United, telur að Búlgarinn Dimitar Berbatov gæti orðið lykilinn að liðið vinni ensku deildina í vor. Berbatov skoraði sína þriðju þrennu í vetur á laugardaginn gegn Birmingham og hefur skorað 17 mörk í deildinni í vetur. 24.1.2011 07:30
Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. 24.1.2011 06:45
Campbell ekki á förum frá Newcastle Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, ætlar að halda í Sol Campbell hjá félaginu. Orðrómur hefur verið uppi um að Campbell vilji fara frá félaginu en hann gekk til liðs við félagið sökum vináttu við Chris Hughton sem var rekinn sem stjóri liðsins í haust. 24.1.2011 06:30
Feðgar spila til úrslita á Stómóti Tennissambandsins Feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik á Stórmóti Tennissambandsins. Úrslitaleikurinn fer fram klukkan fjögur í dag. 24.1.2011 06:00
City í baráttuna um undrabarnið Lukaku Manchester City hefur blandað sér í baráttuna um belgíska leikmann Romelu Lukaku. Þessi 17 ára leikmaður er gríðarlegt efni og hefur verið byrjunarliðsmaðurAnderlect frá því á síðustu leiktíð. 23.1.2011 23:30
Drogba orðaður við Real Madrid Real Madrid er sagt ætla að gera tilboð í Dider Drogba áður en janúarglugganum lýkur. Sögusagnir segja að Drogba ætli sér að yfirgefa Chelsea í sumar og vill ólmur leika á ný undir stjórn Jose Mourinho. 23.1.2011 22:45
Þjálfari Gylfa: Jafntefli sanngjörn úrslit Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, telur að 2-2 jafntefli við St. Pauli í þýsku deildinni hafi verið sanngjörn. Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tuttugu mínútur leiksins og náði David Alaba að jafna leikinn fyrir Hoffenheim á 90. mínútu. 23.1.2011 22:00
Milan styrkir stöðu sína á toppnum AC Milan er í góðri stöðu á toppi ítölsku A-deildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Cesena á heimavelli í kvöld. Maximiliano Pellegrino varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 45. mínútu og undir lok leiks bætti Zlatan Ibrahimovic við marki, sínu 14. í deildinni í vetur. 23.1.2011 21:45
Tap í fyrsta leik Alfreðs með Lokeren Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik með Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í tapi liðsins gegn Gent á útvelli í kvöld, 2-1. 23.1.2011 21:28
Danir tryggðu bæði sér og Svíum sæti í undanúrslitum Danir unnu sjöunda leikinn sinn í röð á HM í handbolta í kvöld þegar liðið vann Argentínumenn með sjö marka mun, 31-24. Danmörk og Svíþjóð spila um efsta sætið í milliriðlinum á þriðjudaginn en þau eru bæði komin áfram eftir úrslit kvöldsins. 23.1.2011 20:51
Fer Arshavin til Chelsea í sumar? Rússinn Andrey Arshavin gæti verið á förum frá Arsenal í sumar. Samkvæmt fréttum í Englandi hefur Chelsea áhuga á að næla sér í Arshavin. Eigandi Chelsea, Rússinn Roman Abramovich, vill ólmur fá landa sinn til félagsins. 23.1.2011 20:30
Milan kaupir Emanuelson AC Milan hefur gengið frá kaupum á hollenska vængmanninum Urby Emanuelsson frá Ajax. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við ítalska stórveldið eftir að hafa dvalið í sex ár hjá Ajax. 23.1.2011 20:00
Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Mallorca Real Madrid vann mikilvægan sigur á Mallorca á heimavelli sínum í kvöld, 1-0, í spænsku deildinni. Frakkinn Karim Benzem skoraði sigurmarkið á 61. mínútu leiksins. 23.1.2011 19:56
Kári lofar að rífa upp stemninguna Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er sjálfskipaður skemmtanastjóri landsliðsins. Það reyndi virkilega á hann í dag að rífa félaga sína upp eftir tapið gegn Þjóðverjum. 23.1.2011 19:30
Fjölniskonur unnu Hauka óvænt á Ásvöllum Botnlið Fjölnis í Iceland Express deild kvenna gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan sigur á Haukum, 59-56, á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. 23.1.2011 19:19
Napoli í annað sætið á Ítalíu – Nær Milan fjögurra stiga forskoti? Hið fórna ítalska knattspyrnufélag, Napoli, í harðri baráttu um meistaratitilinn í ítölsku A-deildinni. Napoli vann góðan útisigur á Bari í dag, 0-2, og voru það Ezequiel Lavezzi og Edinson Cavani sem sáu um markaskor. Napoli er nú í 2. sæti deilarinnar með 40 stig. 23.1.2011 19:00
Svíar í góðum málum eftir sigur á Króötum Svíar unnu fjögurra marka sigur á Króötum, 29-25, í milliriðli tvö á HM í handbolta í Svíþjóð í dag. Þetta var annað tap Króata í síðustu þremur leikjum og það þýðir að Króatar eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslitin. 23.1.2011 18:49
Gylfi kom inn á sem varamaður í jafntefli Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson fékk að sila síðustu 22 mínúturnar þegar Hoffenheim gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti St. Pauli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.1.2011 18:27
Helga Margrét vann fjölþrautarmót í Svíþjóð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. 23.1.2011 18:15
Kristinn Torfason setti Íslandsmet í þrístökki Kristinn Torfason úr FH bætti Íslandsmetið í þrístökki karla innanhúss þegar hann stökk 15,27 metra á Stórmóti ÍR í frjálsum sem fór fram í fimmtánda sinn í Laugardalshöllinni um helgina. Stórmót ÍR er eins og undanfarin ár það stærsta sem haldið í frjálsíþróttum innanhúss ár hvert á Íslandi. 23.1.2011 18:05
Wenger hefur áhuga á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur viðurkennt í franska sjónvarpsþættinum Telefoot að hann hafi áhuga á leikmanninum Eden Hazard sem leikur með Lille í frönsku úrvalsdeildinni. 23.1.2011 18:00
Blackburn í 7. sætið eftir sigur á West Brom Blackburn Rovers eru komnir í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á West Brom á heimavelli sínum, Ewood Park. 23.1.2011 17:59
Guðmundur kvartaði yfir dómurunum Eins og fólk tók eftir var Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari afar ósáttur við dómgæslu serbnesku dómaranna í leiknum gegn Þjóðverjum en þeir áttu afleitan dag. 23.1.2011 17:31
Liverpool á eftir N‘Zogbia Liverpool er í viðræðum við Wigan Athletic um kaup á franska vængmanninum Charles N‘Zogbia. Talið er að Liverpool sé tilbúið til að reiða fram 7,5 milljónum punda til að klófesta leikmanninn. 23.1.2011 17:30
Strákarnir borða íslenskt lambakjöt í kvöld Strákarnir okkar ætla aðeins að brjóta sig út úr hinu hefðbundna umhverfi í kvöld. Fara á annað hótel þar sem þeir munu fá íslenskt lambalæri. 23.1.2011 17:06
Ferguson segir Berbatov aldrei betri Sir Alex Ferguson vonar að Búlgarinn Dimitar Berbatov haldi áfram frábæru gengi sínu á leiktíðinni og skori minnst 20 mörk á leiktíðinni. 23.1.2011 17:00
Martinez: Fabregas er klókur svindlari Roberto Martinez, þjálfari Wigan, er allt annað en sáttur með framgöngu Spánverjans Cesc Fabregas í leik Wigan gegn Arsenal í gær. Leikurinn lyktaði með 3-0 sigri Arsenal og léku Wigan einum leikmanni færri eftir að Gary Caldwell var vikið af velli eftir viðskipti sín við Fabregas innan vítateigs. 23.1.2011 16:30
Boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini - frábær íþróttaljósmynd Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í marki í handbolta og fá þrumuskot frá mótherjunum í sig. Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins gerði sér lítið fyrir og varði vítakast frá Þjóðverjum Michael Kraus í gær með höfðinu og náði Valgarður Gíslason ljósmyndari að fanga augnablikið þar sem boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini. 23.1.2011 16:09
Ba á leiðinni til West Ham? Senegalinn Demba Ba, liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar hjá Hoffenheim, er á leiðinni til West Ham að láni samkvæmt heimildum Sky Sports. 23.1.2011 16:00
Valur, Stjarnan og Fram áfram jöfn á toppnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK, 30-20, í N1 deild kvenna í Safamýrinni í dag og náðu því aftur Val og Stjörnunni að stigum á toppnum eftir að Valskonur og Stjörnukonur unnu örugga sigra í sínum leikjum í gær. 23.1.2011 15:46
Surez heillaður af enska boltanum Luis Suarez frá Úrúgvæ er meira en til í að færa sig um set til Englands. Hann leikur nú með hollenska liðinu Ajax en Liverpool er meðal þeirra liða sem eru talin á höttunum eftir leikmanninum. 23.1.2011 15:30
Heiðar og félagar komnir með fimm stiga forskot á toppnum Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers eru komnir með fimm stiga forskot á toppi ensku b-deildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Aroni Einari Gunnarsson og félögum í Coventry. 23.1.2011 15:15
Slavica valin körfuboltakona ársins í Makedóníu Slavica Dimovska, leikstjórnandi toppliðs Hamars í Iceland Express deild kvenna í körfubolta, var í gær valin körfuboltakona ársins í Makedóníu. Þetta er í fyrsta sinn sem hún hlýtur þessi verðlaun. 23.1.2011 15:00
Sigurgangan heldur áfram hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir skoraði 12 stig þegar TCU vann sinn áttunda sigur í röð í bandaríska háskólaboltanum í nótt. TCU vann þá 56-46 útisigur á Utah og hefur því unnið fyrstu sex leiki sína í Mountain West deildinni sem er nýtt skólamet. 23.1.2011 14:45
Yfirburðasigur hjá Kaymer í Abu Dhabi Þjóðverjinn Martin Kaymer fór með sigur af hólmi á Abu Dhabi Championship mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni. Kaymer varði þar með titil sinn frá síðasta ári en hann var í algjörum sérflokki og lék á 24 höggum undir pari. 23.1.2011 14:30
Inter Milan steinlá á móti Udinese - fyrsta tap Leonardo Evrópumeistarar Internazionale Milan töpuðu 3-1 á útivelli á móti Udinese í ítölsku A-deildinni í dag en leikurinn fór fram snemma dags. Inter hafði unnið fimm fyrstu leiki sína undir stjórn Brasilíumannsins Leonardo. 23.1.2011 14:15