Fleiri fréttir Júlíus: Sóknarvandræði frá upphafi til enda Það var dauft hljóðið í Júlíusi Jónassyni landsliðsþjálfara eftir leikinn gegn Rússlandi á EM í handbolta í kvöld. Ísland tapaði, 30-21, og er úr leik á EM. 11.12.2010 19:49 Newcastle vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik Pardew Newcastle byrjaði frábærlega undir stjórn Alan Pardew í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Liverpool á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle-liðið komst með þessum sigri upp í áttunda sæti en Liverpool heldur áfram skelfilegu gengi sínu á útivelli undir stjórn Roy Hodgson. 11.12.2010 19:24 Trefilov: Mun minnast á Júlíus í ævisögunni Evgeny Trefilov, þjálfari Rússlands, fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Íslandi í dag. Rússar unnu leikinn, 30-21. 11.12.2010 19:18 Tony Pulis: Stundum er þetta ekki bara þinn dagur Tony Pulis, stjóri Stoke, lét Eið Smára Guðjohnsen sitja á varamannabekknum áttunda leikinn í röð þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Blackpool skoraði sigurmark sitt í upphafi seinni hálfleiksins. 11.12.2010 19:14 Stjörnuhátíð KKÍ: Ægir Steinarsson vann þriggja stiga keppnina Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 11.12.2010 19:02 Stjörnuhátíð KKÍ: Ólafur Ólafsson troðslumeistari Troðslukóngurinn Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuhátíð KKÍ í dag. Ólafur lagði Guðmund Darra Sigurðsson úr Haukum í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 11.12.2010 18:56 Heimsmeistararnir alltof sterkir fyrir stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með níu marka mun fyrir Rússum, 21-30, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Árósum í kvöld. Íslensku stelpurnar töpuðu öllum þremur leikjum sínum og hafa því lokið keppni á mótinu. 11.12.2010 17:02 Enski boltinn: Manchester City skoraði þrjú mörk án Tevez Manchester City komst upp að hlið Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði West Ham á Upton Park í dag en Arsenal-menn halda toppsætinu á markatölu. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur í fimm leikjum og Stoke tapaði heimavelli á móti Blackpool. 11.12.2010 16:52 Gylfi lék allan leikinn í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í þriðja sinn á tímabilinu og lék allan leikinn þegar liðið vann gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nürnberg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.12.2010 16:31 Stjörnuhátíð KKÍ: KR-ingar unnu skotkeppni stjarnanna Það er líf og fjög og mikið fjölmenni í Seljaskóla á Stjörnuhátíð KKÍ. Margir skemmtilegir viðburðir hafa farið fram í dag og sá nýjasti er Skotkeppni stjarnanna þar sem fjögur lið tóku þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 11.12.2010 16:24 Finnbogi: Getum hvílt okkur um jólin Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að mikill tími fari í að undirbúa liðið fyrir leikina á EM í handbolta. 11.12.2010 16:00 Ísland þarf að gera eins og Úkraína Úkraína vann í gær ótrúlega tíu marka sigur á Þjóðverjum og tryggði sér þar með sæti í milliriðlakeppninni en þær þýsku sátu eftir með sárt ennið. 11.12.2010 15:30 Lampard verður ekki með á móti Tottenham á morgun Frank Lampard þarf að bíða enn lengur eftir að snúa til baka í lið Chelsea eftir að ljóst varð að hann er ekki klár í að spila með liðinu á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 11.12.2010 15:30 Ótrúlegir yfirburðir Norðmanna Norska landsliðið vann sinn riðil á EM í handbolta með ótrúlegum yfirburðum og var samtals með 48 mörk í plús í leikjunum þremur í riðlinum. 11.12.2010 15:15 Hanna Guðrún: Verðum að setja klærnar út Hanna Guðrún Stefánsdóttir hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Rússland í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku í dag. 11.12.2010 15:00 Roy Hodgson neitaði að selja menn sem stjórnin vildi losna við Roy Hodgson, stjóri Liverpool, fékk síðasta sumar lista frá Christian Purslow, fyrrum yfirmanni knattspyrnumála hjá félaginu en á listanum voru leikmenn sem stjórnin vildi selja frá félaginu. Hodgson hefur nú komið fram og þakkað gott gengi liðsins að undanförnu því þar hafi leikmenn af umræddum lista spilað mikilvægt hlutverk í velgengi liðsins síðustu vikur. 11.12.2010 14:30 Horner: Ótrúlegt ár hjá Red Bull Christian Horner framkvæmdarstjóri Red Bull tók á móti heimsmeistaratitli bílasmiða á verðlaunaafhendingu FIA í Mónakó í gærkvöldi, en Sebastian Vettel hjá Red Bull tók á móti titli ökumanna á sömu athöfn 11.12.2010 14:29 Anna Úrsúla: Úrslitaleikur fyrir okkur „Við gefumst ekki upp, annars ætti maður ekki að vera í þessu,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrir leik Íslands og Rússlands á EM í handbolta í dag. 11.12.2010 14:00 Fabregas: Við viljum fara að vinna þessa stóru leiki Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, lifir enn í voninni um að ná stórleiknum á móti Manchester United á mánudagskvöldið. Þar mætast tvö efstu liðin á sannköllum toppslag á Old Trafford. 11.12.2010 13:30 Júlíus notar ekki „silfur“ í hárið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari segist vera lítið fyrir hárgelið Silver sem er þekkt úr handboltaheiminum. 11.12.2010 13:00 Vettel tók á móti meistaratitlinum Yngsti heimsmeistari sögunnar, Sebastian Vettel frá Þýskalandi tók á móti heimsmeistaratitli Formúlu 1 ökumanna í gærkvöldi á sérstakri verðlaunaafhendingu FIA fyrir akstursíþróttamenn. Athöfnin var í Mónakó. 11.12.2010 12:44 Ancelotti: Roman hefur lofað að reka hann ekki Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er öruggur í starfi þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Ítalinn segir að eigandinn Roman Abramovich ætli að standa með honum á meðan hann kemur Chelsea-liðinu aftur í gang. 11.12.2010 12:30 NBA: Chicago vann Lakers og Miami búið að vinna sjö í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls vann sigur á meisturum Los Angeles Lakers, Miami vann sinn sjöunda leik í röð og það gerði New York Knicks líka. San Antonio Spurs heldur áfram að vinna en það gengur ekkert hjá Orlando Magic þessa daganna. Maður næturinnar var þó George Karl sem stýrði NBA-liði til sigurs í þúsundasta sinn. 11.12.2010 11:00 Forseti Parma: Allir vilja Cassano „Cassano er frábær leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði," segir Tommaso Ghirardi, forseti Parma á Ítalíu, sem er einn þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á því að fá sóknarmanninn Antonio Cassano frá Sampdoria. 10.12.2010 23:45 Houllier biðst afsökunar: Var sagt í gríni „Ef það er eitthvað lið sem ég vil tapa fyrir 3-0 þá er það Liverpool á Anfield," sagði Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir að lið hans tapaði illa síðasta mánudag. Þessi ummæli hans féllu í grýttan jarðveg hjá stuðningsmönnum Villa. 10.12.2010 23:15 Xavi finnst furðulegt að Sneijder sé ekki meðal þriggja efstu „Hann átti stórkostlegt ár," segir miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona um Wesley Sneijder hjá Inter. Mörgum finnst furðulegt að Sneijder sé ekki einn þeirra þriggja sem eiga möguleika á að hljóta gullknöttinn; vera knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. 10.12.2010 23:00 Tæklaði aðstoðardómara en slapp við bláa spjaldið - myndband Í vikunni fór fram athyglisverður æfingaleikur í Brasilíu milli Sao Paulo og Rio de Janeiro. Í myndskeið með fréttinni má sjá Volante Baiano, leikmann Sao Paulo, tækla aðstoðardómara leiksins þegar hann reyndi að ná til boltans. 10.12.2010 22:15 Heiðar tapaði gegn gömlu félögunum Watford vann 3-1 útisigur á toppliði QPR í ensku B-deildinni í kvöld. Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR gegn sínu fyrrum félagi og lék í 70 mínútur áður en honum var skipt af velli. 10.12.2010 21:40 EM kvenna: Keppni lokið í C og D riðlum Nú í kvöld lauk keppni í C og D riðlum Evrópumóts kvenna í handbolta. Svíþjóð vann C-riðilinn örugglega en liðið vann Holland 25-18 í lokaumferðinni í kvöld. 10.12.2010 21:30 Afturelding auðveld bráð Hauka Haukar unnu sigur á Aftureldingu 28-24 í fyrsta leik 10. umferðar N1-deildar karla í kvöld. Heimamenn voru með leikinn í sínum höndum allan tímann og voru með forystu frá upphafi til enda. 10.12.2010 21:17 Jóhann Árni með 27 stig í sannfærandi sigri Njarðvíkur á KFÍ Njarðvíkingar unnu sannfærandi sigur á KFÍ 101-79 í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar leiddu með sex stigum eftir fyrri hálfleik. 10.12.2010 21:06 Auglýsing á treyjum Barcelona í fyrsta sinn Spænski risinn Barcelona hefur gert auglýsingasamning við Katar-stofnunina (Quatar Foundation). Vörumerki stofnunarinnar verður á treyjum Barcelona. 10.12.2010 20:30 Yaya Toure: Styttist í að ég sýni mínar bestu hliðar Miðjumaðurinn Yaya Toure segir að stuðningsmenn Manchester City séu nú loks farnir að sjá það besta frá honum. Miklar væntingar voru gerðar til Fílabeinsstrendingsins enda keyptur frá Barcelona á morðfjár. 10.12.2010 19:45 Platini hlynntur því að HM 2022 verði í janúar Michel Platini, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segist ekki vera mótfallinn þeirri hugmynd að spila heimsmeistaramótið 2022 um vetrartímann til að forðast steikjandi hitann í Katar yfir sumarið. 10.12.2010 19:00 Dómari segir að Ronaldo sé svindlari Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óheiðarlegur leikmaður. Þetta segir danski dómarinn Claus Bo Larsen sem dæmdi í vikunni sinn síðasta leik í Meistaradeildinni þegar Ajax vann AC Milan á San Siro. 10.12.2010 18:15 Alan Pardew: Aðrir stjórar segja að ég sé klikkaður Alan Pardew er sestur í stjórastólinn hjá Newcastle United þrátt fyrir að fjöldi stjóra hafi varað hann við að taka við liðinu. Pardew er áttundi stjóri félagsins á rúmlega fjórum árum og eigandinn Mike Ashley hefur ekki gott orð á sér fyrir að sýna stjórum sínum þolinmæði. 10.12.2010 17:15 Ferguson bannar sínum mönnum að vera með hárband um hálsinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af nýjustu tísku leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar en margir þeirra hafa spilað með þykkt hárband um hálsinn til þess að verjast kuldanum sem hefur verið í Englandi síðustu vikur. 10.12.2010 16:45 Bann við liðsskipunum fellt niður Akstursíþróttaráð FIA ákvað í dag á fundi í Mónakó að fella niður reglu sem segir að liðsskipanir í Formúlu 1 séu bannaðar, en nokkrar reglubreytingar voru gerðar á fundinum í dag. 10.12.2010 16:27 Hrafnhildur: Ætlum að gera betur gegn Rússum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir segir að stemningin í íslenska landsliðinu er betri nú en eftir fyrsta leikinn á EM í handbolta sem fer nú fram í Noregi og Danmörku. 10.12.2010 16:15 Gylfi og Hólmfríður eru knattspyrnufólk ársins Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. 10.12.2010 15:26 Rakel Dögg: Töpum ekki gleðinni Rakel Dögg Bragadóttir, landsliðsfyrirliði, segir að leikmenn hafi ekki tapað gleðinni þó svo að Ísland hafi tapað sínum fyrstu tveimur leikjum á EM í handbolta. 10.12.2010 15:00 Steven Gerrard ætti að ná Fulham-leiknum - ekki með um helgina Steven Gerrard verður ekki með Liverpool á móti Newcastle um helgina en ætti að geta spilað leikinn á móti Fulham um næstu helgi. Gerrard er enn að ná sér góðum eftir að hafa meiðst aftan í læri í vináttulandsleik Englendinga og Frakka á dögunum. 10.12.2010 14:15 EM kvenna: Hvernig er staðan í riðlunum fyrir lokaumferðina? Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Alls eru 16 lið sem taka þátt og leika þau í fjórum fjögurra liða riðlum og komast þrjú efstu liðin úr hverjum riðli í milliriðil. Það liggur nokkuð ljóst fyrir hvaða lið komast áfram í milliriðil en spennan er enn til staðar fyrir lokaumferðina. 10.12.2010 13:26 Patrice Evra segir Arsenal vera eins og knattspyrnuskóli Sálfræðistríðið fyrir toppslag Manchester United og Arsenal á mánudagskvöldið er hafið og franski bakvörðurinn hjá Manchester United, Patrice Evra, hraunaði aðeins yfir Arsenal-liðið í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. 10.12.2010 13:00 Meiðslavandræði Arsenal halda áfram - Gibbs frá í 3 vikur Kieran Gibbs, bakvörður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna ökklameiðsli sem hann varð fyrir í Meistaradeildarleik á móti Partizan Belgrad í vikunni. Gibbs er enn einn leikmaður Arsenal á þessu tímabili sem verður lengi frá vegna meiðsla. 10.12.2010 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Júlíus: Sóknarvandræði frá upphafi til enda Það var dauft hljóðið í Júlíusi Jónassyni landsliðsþjálfara eftir leikinn gegn Rússlandi á EM í handbolta í kvöld. Ísland tapaði, 30-21, og er úr leik á EM. 11.12.2010 19:49
Newcastle vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik Pardew Newcastle byrjaði frábærlega undir stjórn Alan Pardew í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Liverpool á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle-liðið komst með þessum sigri upp í áttunda sæti en Liverpool heldur áfram skelfilegu gengi sínu á útivelli undir stjórn Roy Hodgson. 11.12.2010 19:24
Trefilov: Mun minnast á Júlíus í ævisögunni Evgeny Trefilov, þjálfari Rússlands, fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Íslandi í dag. Rússar unnu leikinn, 30-21. 11.12.2010 19:18
Tony Pulis: Stundum er þetta ekki bara þinn dagur Tony Pulis, stjóri Stoke, lét Eið Smára Guðjohnsen sitja á varamannabekknum áttunda leikinn í röð þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Blackpool skoraði sigurmark sitt í upphafi seinni hálfleiksins. 11.12.2010 19:14
Stjörnuhátíð KKÍ: Ægir Steinarsson vann þriggja stiga keppnina Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 11.12.2010 19:02
Stjörnuhátíð KKÍ: Ólafur Ólafsson troðslumeistari Troðslukóngurinn Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuhátíð KKÍ í dag. Ólafur lagði Guðmund Darra Sigurðsson úr Haukum í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 11.12.2010 18:56
Heimsmeistararnir alltof sterkir fyrir stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með níu marka mun fyrir Rússum, 21-30, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Árósum í kvöld. Íslensku stelpurnar töpuðu öllum þremur leikjum sínum og hafa því lokið keppni á mótinu. 11.12.2010 17:02
Enski boltinn: Manchester City skoraði þrjú mörk án Tevez Manchester City komst upp að hlið Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði West Ham á Upton Park í dag en Arsenal-menn halda toppsætinu á markatölu. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur í fimm leikjum og Stoke tapaði heimavelli á móti Blackpool. 11.12.2010 16:52
Gylfi lék allan leikinn í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í þriðja sinn á tímabilinu og lék allan leikinn þegar liðið vann gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nürnberg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.12.2010 16:31
Stjörnuhátíð KKÍ: KR-ingar unnu skotkeppni stjarnanna Það er líf og fjög og mikið fjölmenni í Seljaskóla á Stjörnuhátíð KKÍ. Margir skemmtilegir viðburðir hafa farið fram í dag og sá nýjasti er Skotkeppni stjarnanna þar sem fjögur lið tóku þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 11.12.2010 16:24
Finnbogi: Getum hvílt okkur um jólin Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að mikill tími fari í að undirbúa liðið fyrir leikina á EM í handbolta. 11.12.2010 16:00
Ísland þarf að gera eins og Úkraína Úkraína vann í gær ótrúlega tíu marka sigur á Þjóðverjum og tryggði sér þar með sæti í milliriðlakeppninni en þær þýsku sátu eftir með sárt ennið. 11.12.2010 15:30
Lampard verður ekki með á móti Tottenham á morgun Frank Lampard þarf að bíða enn lengur eftir að snúa til baka í lið Chelsea eftir að ljóst varð að hann er ekki klár í að spila með liðinu á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 11.12.2010 15:30
Ótrúlegir yfirburðir Norðmanna Norska landsliðið vann sinn riðil á EM í handbolta með ótrúlegum yfirburðum og var samtals með 48 mörk í plús í leikjunum þremur í riðlinum. 11.12.2010 15:15
Hanna Guðrún: Verðum að setja klærnar út Hanna Guðrún Stefánsdóttir hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Rússland í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku í dag. 11.12.2010 15:00
Roy Hodgson neitaði að selja menn sem stjórnin vildi losna við Roy Hodgson, stjóri Liverpool, fékk síðasta sumar lista frá Christian Purslow, fyrrum yfirmanni knattspyrnumála hjá félaginu en á listanum voru leikmenn sem stjórnin vildi selja frá félaginu. Hodgson hefur nú komið fram og þakkað gott gengi liðsins að undanförnu því þar hafi leikmenn af umræddum lista spilað mikilvægt hlutverk í velgengi liðsins síðustu vikur. 11.12.2010 14:30
Horner: Ótrúlegt ár hjá Red Bull Christian Horner framkvæmdarstjóri Red Bull tók á móti heimsmeistaratitli bílasmiða á verðlaunaafhendingu FIA í Mónakó í gærkvöldi, en Sebastian Vettel hjá Red Bull tók á móti titli ökumanna á sömu athöfn 11.12.2010 14:29
Anna Úrsúla: Úrslitaleikur fyrir okkur „Við gefumst ekki upp, annars ætti maður ekki að vera í þessu,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrir leik Íslands og Rússlands á EM í handbolta í dag. 11.12.2010 14:00
Fabregas: Við viljum fara að vinna þessa stóru leiki Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, lifir enn í voninni um að ná stórleiknum á móti Manchester United á mánudagskvöldið. Þar mætast tvö efstu liðin á sannköllum toppslag á Old Trafford. 11.12.2010 13:30
Júlíus notar ekki „silfur“ í hárið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari segist vera lítið fyrir hárgelið Silver sem er þekkt úr handboltaheiminum. 11.12.2010 13:00
Vettel tók á móti meistaratitlinum Yngsti heimsmeistari sögunnar, Sebastian Vettel frá Þýskalandi tók á móti heimsmeistaratitli Formúlu 1 ökumanna í gærkvöldi á sérstakri verðlaunaafhendingu FIA fyrir akstursíþróttamenn. Athöfnin var í Mónakó. 11.12.2010 12:44
Ancelotti: Roman hefur lofað að reka hann ekki Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er öruggur í starfi þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Ítalinn segir að eigandinn Roman Abramovich ætli að standa með honum á meðan hann kemur Chelsea-liðinu aftur í gang. 11.12.2010 12:30
NBA: Chicago vann Lakers og Miami búið að vinna sjö í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls vann sigur á meisturum Los Angeles Lakers, Miami vann sinn sjöunda leik í röð og það gerði New York Knicks líka. San Antonio Spurs heldur áfram að vinna en það gengur ekkert hjá Orlando Magic þessa daganna. Maður næturinnar var þó George Karl sem stýrði NBA-liði til sigurs í þúsundasta sinn. 11.12.2010 11:00
Forseti Parma: Allir vilja Cassano „Cassano er frábær leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði," segir Tommaso Ghirardi, forseti Parma á Ítalíu, sem er einn þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á því að fá sóknarmanninn Antonio Cassano frá Sampdoria. 10.12.2010 23:45
Houllier biðst afsökunar: Var sagt í gríni „Ef það er eitthvað lið sem ég vil tapa fyrir 3-0 þá er það Liverpool á Anfield," sagði Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir að lið hans tapaði illa síðasta mánudag. Þessi ummæli hans féllu í grýttan jarðveg hjá stuðningsmönnum Villa. 10.12.2010 23:15
Xavi finnst furðulegt að Sneijder sé ekki meðal þriggja efstu „Hann átti stórkostlegt ár," segir miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona um Wesley Sneijder hjá Inter. Mörgum finnst furðulegt að Sneijder sé ekki einn þeirra þriggja sem eiga möguleika á að hljóta gullknöttinn; vera knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. 10.12.2010 23:00
Tæklaði aðstoðardómara en slapp við bláa spjaldið - myndband Í vikunni fór fram athyglisverður æfingaleikur í Brasilíu milli Sao Paulo og Rio de Janeiro. Í myndskeið með fréttinni má sjá Volante Baiano, leikmann Sao Paulo, tækla aðstoðardómara leiksins þegar hann reyndi að ná til boltans. 10.12.2010 22:15
Heiðar tapaði gegn gömlu félögunum Watford vann 3-1 útisigur á toppliði QPR í ensku B-deildinni í kvöld. Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR gegn sínu fyrrum félagi og lék í 70 mínútur áður en honum var skipt af velli. 10.12.2010 21:40
EM kvenna: Keppni lokið í C og D riðlum Nú í kvöld lauk keppni í C og D riðlum Evrópumóts kvenna í handbolta. Svíþjóð vann C-riðilinn örugglega en liðið vann Holland 25-18 í lokaumferðinni í kvöld. 10.12.2010 21:30
Afturelding auðveld bráð Hauka Haukar unnu sigur á Aftureldingu 28-24 í fyrsta leik 10. umferðar N1-deildar karla í kvöld. Heimamenn voru með leikinn í sínum höndum allan tímann og voru með forystu frá upphafi til enda. 10.12.2010 21:17
Jóhann Árni með 27 stig í sannfærandi sigri Njarðvíkur á KFÍ Njarðvíkingar unnu sannfærandi sigur á KFÍ 101-79 í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar leiddu með sex stigum eftir fyrri hálfleik. 10.12.2010 21:06
Auglýsing á treyjum Barcelona í fyrsta sinn Spænski risinn Barcelona hefur gert auglýsingasamning við Katar-stofnunina (Quatar Foundation). Vörumerki stofnunarinnar verður á treyjum Barcelona. 10.12.2010 20:30
Yaya Toure: Styttist í að ég sýni mínar bestu hliðar Miðjumaðurinn Yaya Toure segir að stuðningsmenn Manchester City séu nú loks farnir að sjá það besta frá honum. Miklar væntingar voru gerðar til Fílabeinsstrendingsins enda keyptur frá Barcelona á morðfjár. 10.12.2010 19:45
Platini hlynntur því að HM 2022 verði í janúar Michel Platini, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segist ekki vera mótfallinn þeirri hugmynd að spila heimsmeistaramótið 2022 um vetrartímann til að forðast steikjandi hitann í Katar yfir sumarið. 10.12.2010 19:00
Dómari segir að Ronaldo sé svindlari Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óheiðarlegur leikmaður. Þetta segir danski dómarinn Claus Bo Larsen sem dæmdi í vikunni sinn síðasta leik í Meistaradeildinni þegar Ajax vann AC Milan á San Siro. 10.12.2010 18:15
Alan Pardew: Aðrir stjórar segja að ég sé klikkaður Alan Pardew er sestur í stjórastólinn hjá Newcastle United þrátt fyrir að fjöldi stjóra hafi varað hann við að taka við liðinu. Pardew er áttundi stjóri félagsins á rúmlega fjórum árum og eigandinn Mike Ashley hefur ekki gott orð á sér fyrir að sýna stjórum sínum þolinmæði. 10.12.2010 17:15
Ferguson bannar sínum mönnum að vera með hárband um hálsinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af nýjustu tísku leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar en margir þeirra hafa spilað með þykkt hárband um hálsinn til þess að verjast kuldanum sem hefur verið í Englandi síðustu vikur. 10.12.2010 16:45
Bann við liðsskipunum fellt niður Akstursíþróttaráð FIA ákvað í dag á fundi í Mónakó að fella niður reglu sem segir að liðsskipanir í Formúlu 1 séu bannaðar, en nokkrar reglubreytingar voru gerðar á fundinum í dag. 10.12.2010 16:27
Hrafnhildur: Ætlum að gera betur gegn Rússum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir segir að stemningin í íslenska landsliðinu er betri nú en eftir fyrsta leikinn á EM í handbolta sem fer nú fram í Noregi og Danmörku. 10.12.2010 16:15
Gylfi og Hólmfríður eru knattspyrnufólk ársins Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. 10.12.2010 15:26
Rakel Dögg: Töpum ekki gleðinni Rakel Dögg Bragadóttir, landsliðsfyrirliði, segir að leikmenn hafi ekki tapað gleðinni þó svo að Ísland hafi tapað sínum fyrstu tveimur leikjum á EM í handbolta. 10.12.2010 15:00
Steven Gerrard ætti að ná Fulham-leiknum - ekki með um helgina Steven Gerrard verður ekki með Liverpool á móti Newcastle um helgina en ætti að geta spilað leikinn á móti Fulham um næstu helgi. Gerrard er enn að ná sér góðum eftir að hafa meiðst aftan í læri í vináttulandsleik Englendinga og Frakka á dögunum. 10.12.2010 14:15
EM kvenna: Hvernig er staðan í riðlunum fyrir lokaumferðina? Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Alls eru 16 lið sem taka þátt og leika þau í fjórum fjögurra liða riðlum og komast þrjú efstu liðin úr hverjum riðli í milliriðil. Það liggur nokkuð ljóst fyrir hvaða lið komast áfram í milliriðil en spennan er enn til staðar fyrir lokaumferðina. 10.12.2010 13:26
Patrice Evra segir Arsenal vera eins og knattspyrnuskóli Sálfræðistríðið fyrir toppslag Manchester United og Arsenal á mánudagskvöldið er hafið og franski bakvörðurinn hjá Manchester United, Patrice Evra, hraunaði aðeins yfir Arsenal-liðið í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. 10.12.2010 13:00
Meiðslavandræði Arsenal halda áfram - Gibbs frá í 3 vikur Kieran Gibbs, bakvörður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna ökklameiðsli sem hann varð fyrir í Meistaradeildarleik á móti Partizan Belgrad í vikunni. Gibbs er enn einn leikmaður Arsenal á þessu tímabili sem verður lengi frá vegna meiðsla. 10.12.2010 12:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti