Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin ætlar að þvinga Sir Alex til þess að tala Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, neitar enn að tala við blaðamenn BBC þrátt fyrir að honum beri skylda til þess að tala við rétthafa ensku úrvalsdeildarinnar. Ferguson hefur safnað upp dágóðum upphæðum í sektir fyrir að skrópa í viðtöl en nú á að gera allt til þess að Sir Alex mæti í öll viðtöl. 10.12.2010 09:15 NBA: Dallas og Boston héldu sigurgöngum sínum áfram Sigurgöngur Dallas Mavericks og Boston Celtics héldu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann sinn ellefta leik í röð og Boston vann sinn níunda leik í röð. Það dugði hinsvegar ekki Orlando Magic að miðherjinn Dwight Howard skoraði 39 stig og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. 10.12.2010 09:00 Gylfi: Er alltaf klár þegar kallið kemur Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali á heimasíðu FIFA, fifa.com, þar sem hann ræðir um fyrstu mánuðina í herbúðum þýska liðsins Hoffenheim. Hafnfirðingurinn hefur slegið í gegn hjá félaginu og skoraði 5 mörk í 11 leikjum þó svo hann fái ekki alltaf að spila mikið. 10.12.2010 08:00 Árið þeirra Ernu og Jóns Margeirs Íþróttasamband fatlaðra hélt sína árlegu móttöku á Radisson Hótel Sögu í gær þar sem Íþróttamaður og Íþróttakona ársins fengu sín verðlaun. Þetta er alltaf jafn hátíðleg stund og er fyrir marga orðinn fastur liður í aðdraganda jólanna. Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir höfðu fengið þessi verðlaun undanfarin tvö ár en að þessu sinni fóru bikararnir í nýjar hendur. 10.12.2010 07:30 Vick skýtur Manning og Brady ref fyrir rass Hundatemjarinn Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni, var eitt sinn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna en það virðist eitthvað vera að breytast. 9.12.2010 23:30 Er HM í handbolta líka á leiðinni til Katar? Katarmenn eru stórtækir þessa daganna. Þeir eru núbúnir að fá HM í fótbolta árið 2022 til landsins og nú ætla þeir líka að reyna að fá HM í handbolta árið 2015 til Katar. Katar er aðeins 1,7 milljóna þjóð en þeir eru ríkir af olíupeningum og tilbúnir að leggja mikinn pening í að byggja upp glæsileg íþróttamannvirki. 9.12.2010 23:00 Umfjöllun: Grindavík slátraði Fjölni í fjórða leikhluta Grindvíkingar unnu sterkan sigur gegn Fjölni , 86-69, í tíundu umferð Iceland-Express deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Grafarvoginum. 9.12.2010 22:45 Páll Axel: Góður varnarleikur skilaði sigrinum „Þetta var lélegt hjá okkur í byrjun en síðan spilum við virkilega vel í lokin,“ sagði Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindvíkinga, ánægður með sigurinn í kvöld. Grindvíkingar unnu góðan sigur á Fjölni ,86-69, í tíundu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 9.12.2010 22:30 Örvar: Héldum ekki haus í lokin „Við bara sprungum í fjórða leikhluta,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Grindvíkingum ,69-86, í 10. umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. 9.12.2010 22:15 Helgi Jónas: Sýndum karakter í lokin „Þetta var mun erfiðari leikur en tölurnar gefa til kynna og við komum hreinlega ekki tilbúnir til leiks,“ sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindvíkinga, ánægður með sigurinn í kvöld. 9.12.2010 22:00 Helgi Freyr: Verður svona þegar hormónarnir fara upp „Við vorum okkar versti óvinur í kvöld,“ sagði Helgi Freyr Margeirsson, leikmaður Tindastóls, eftir að liðið beið lægri hlut fyrir Keflavík á útivelli í kvöld. Þegar liðin mættust í bikarnum um síðustu helgi bar Tindastóll sigur úr býtum. 9.12.2010 21:28 Hanna: Við vinnum Rússana Hanna G. Stefánsdóttir spáir því að Ísland vinni Rússland í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta. Ísland tapaði í kvöld fyrir Svartfjallalandi, 26-23, í kvöld. 9.12.2010 21:24 Guðjón Skúlason: Einmitt það sem ég bjóst við Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, tók glaður við stigunum tveimur sem liðið vann fyrir gegn Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar náðu þar með að hefna fyrir ósigurinn um síðustu helgi þegar Stólarnir komust áfram í bikarnum. 9.12.2010 21:24 Rut: Missti aldrei trúna Rut Jónsdóttir stóð sig vel í leiknum gegn Svartfjallalandi í kvöld en það dugði ekki til þar sem að Ísland tapaði leiknu, 26-23. 9.12.2010 21:19 Anna Úrsúla: Svekkelsið meira en í síðasta leik „Ég er miklu svekktari í dag en eftir síðasta leik,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld. 9.12.2010 21:14 Hrafnhildur: Leikurinn átti að vera jafnari Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins eftir tapið gegn Svartfellingum fyrr í kvöld. 9.12.2010 21:13 Keflavík náði fram hefndum - úrslit kvöldsins Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. 9.12.2010 21:05 Mancini: Tevez verður hér næstu árin Það hefur mikið verið talað um það í vetur að Carlos Tevez, leikmaður Man. City, sé með mikla heimþrá. Roberto Mancini, stjóri liðsins, hefur engar áhyggjur af þessu og segir að Tevez fari hvergi. 9.12.2010 20:15 Harpa Sif: Langar til að öskra, gráta og brjóta eitthvað Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. 9.12.2010 19:37 Þorgerður Anna: Þurftum tíu mínútur í viðbót „Þetta er rosalega svekkjandi og hefði leikurinn verið tíu mínútum lengur hefði sigurinn verið okkar,“ sagði Þorgerður Anna Atladóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi í dag. 9.12.2010 19:31 Júlíus: Dýrmæt skref tekin í dag Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari sagðist eðlilega vera afar svekktur eftir tapið fyrir Svartfellingum á EM í handbolta í kvöld. 9.12.2010 19:25 Leikmenn Man. Utd í vodka-auglýsingu Atvinnumenn í knattspyrnu taka sér ýmislegt fyrir hendur og eru tíðir gestir í hinum ýmsu auglýsingum. Man. Utd auglýsti meðal annars á eftirminnilegan hátt fyrir tyrkneskt flugfélag á dögunum. 9.12.2010 18:00 Rússar með yngsta liðið á EM Heimsmeistararnir sjálfir, Rússland, eru með yngsta leikmannahópinn á EM í handbolta sem fer nú fram í Noregi og Danmörku. 9.12.2010 17:15 Hvernig væri að reyna Sporðdrekaspark í stöðunni 1-1 - myndband Kólumbíski markvörðurinn Rene Higuita varð heimsfrægur á sínum tíma fyrir allskyns áhættuleik í markinu og var kannski þekktastur fyrir að beita sporðdrekasparki til þess að koma boltanum frá markinu sínu. 9.12.2010 16:45 Berglind Íris: Popovic ein sú besta í heimi „Mér líst vel á verkefni dagsins. Við erum búnar að undirbúa okkur vel og æstar í að sýna betri leik en við gerðum gegn Króötum á þriðjudaginn,“ sagði Berglind Íris Hansdóttir landsliðslisðmarkvörður við Vísi í dag. 9.12.2010 15:45 Petrov fyrsti kostur hjá Lotus Renault við hlið Kubica 2011 Rússinn Vitaly Petrov gæti orðið ökumaður við hlið Robert Kubica hjá Lotus Renault, sem var formlega tilkynnt sem lið í gær með nýju nafni. En Lotus bílaframleiðandinn breski hefur keypt sig inn í lið sem áður var nefnt Renault. Liðið byggir í raun á gömlum belgjum með nýju nafni og skipulagi hvað fjármagn varðar. 9.12.2010 15:16 Spilaði með snýtibréf í vasanum Danski landsliðsmarkvörðurinn Karin Mortensen var maður leiksins þegar að Danir unnu Serba á mánudagskvöldið þrátt fyrir að hún hafi verið að glíma við kvef. 9.12.2010 15:15 Leikur hinna glötuðu færa gegn Svartfjallalandi Svartfjallaland vann sigur á Íslandi, 23-26, í öðrum leik liðanna á EM sem fram fer í Danmörku. Ísland er því enn án stiga og á aðeins eftir að spila gegn heimsmeisturum Rússa. 9.12.2010 14:48 Eto'o markahæstur í Meistaradeildinni - Ronaldo hitti oftast markið Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. 9.12.2010 14:45 Rut: Viljum bæta fyrir síðasta leik Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að leikmenn liðsins ætli sér að bæta fyrir tapið gegn Króatíu þegar að liðið mætir Svartfjallalandi í dag. 9.12.2010 14:15 Norskt dómarapar á leiknum í dag Það verða norskir dómarar sem munu dæma viðureign Íslands og Svartfjallalands á EM í handbolta í dag. 9.12.2010 14:00 Asíska sambandið hvetur FIFA til að færa HM 2022 fram í janúar Asíska knattspyrnusambandið hefur lagt inn formlega beiðni til FIFA um að færa HM 2022 fram í janúar eða febrúar til að sleppa við eyðimerkurhitann í Katar. Framkvæmdastjórn FIFA ákvað í síðustu viku að HM færi fram í Persaflóaríkinu eftir tólf ár. 9.12.2010 13:45 Harpa Sif: Eigum vopn gegn Svartfellingum „Það er auðvitað mjög erfitt að kyngja þessu tapi en við erum samt bjartsýnar því við eigum svo mikið inni,“ sagði landsliðskonan Harpa Sif Eyjólfsdóttir við Vísi. 9.12.2010 13:15 Danski landsliðsþjálfarinn rappar - myndband Danska landsliðsþjálfaranum Jan Pytlick er greinilega margt til lista lagt eins og sést á meðfylgjandi myndbandi. 9.12.2010 12:45 Gazza slapp við fangelsisvist Paul Gascoigne, fyrrum landsliðsmaður Englendinga í fótbolta, sleppur við fangelsisvist haldi hann skilorð næsta árið. 9.12.2010 12:30 Rakel Dögg: Stefnum enn á að komast áfram Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsfyrirliði á von á því að leikmenn Íslands munu mæta vel stemmdir til leiksins gegn Svartfellingum á EM í handbolta í dag þrátt fyrir erfiða byrjun á mótinu. 9.12.2010 12:15 Newcastle samdi við Pardew til ársins 2016 Alan Pardew er búinn að skrifa undir fimm og hálf árs samning við Newcastle United og mun því sitja í stjórastólnum á St. James´s Park til ársins 2016. Pardew tekur við af Chris Hughton sem var rekinn á mánudaginn. 9.12.2010 12:00 Dudek fékk loksins að spila en kjálkabrotnaði í fyrri hálfleik Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Real Madrid enda að berjast um sæti í aðalliðinu við Iker Casillas, fyrirliða Heims- og Evrópumeistara Spánverja. 9.12.2010 11:45 Köttur beit í hendi norska landsliðsmarkvarðarins viku fyrir EM Kari Aalvik Grimsbö, einn markvörður norska landslðisins í handbolta, varð fyrir óvenjulegri árás skömmu áður en EM hófst nú fyrr í vikunni. 9.12.2010 11:15 Helena setti persónulegt met í nótt - skoraði 30 stig Helena Sverrisdóttir átti stórleik með TCU í bandaríska háskólaboltanum í nótt en hún skoraði þá 30 stig á 25 mínútum í 81-39 sigri á UT Arlington. Helena hefur aldrei skorað svona mikið í einum leik í búningi TCU. 9.12.2010 10:45 Sky Sports: Alan Pardew tekur við Newcastle í dag Alan Pardew mun í dag verða kynntur sem nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United samkvæmt heimildum Sky Sports. Hann mun taka við af Chris Hughton sem var óvænt rekinn úr starfi á mánudaginn. 9.12.2010 10:15 Júlíus: Á von á mjög erfiðum leik Júlíus Jónasson sagðist eiga von á afar erfiðum leik á EM í handbolta í dag en Ísland mætir þá Svartfjallalandi. Vísir hitti á Júlíus eftir morgunæfingu íslenska landsliðsins í dag. 9.12.2010 09:45 Sir Alex biður stuðningsmenn United að láta Wenger í friði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins að hætta að syngja níðsöngva um Arsene Wenger, stjóra Arsenal en liðin mætast á Old Trafford á mánudaginn í toppleik ensku úrvalsdeildarinnar. 9.12.2010 09:15 NBA: Átta sigrar í röð hjá Boston - sex sigrar í röð hjá Miami Boston Celtics og Miami Heat héldu áfram sigurgöngum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Derek Fisher tryggði Los Angeles Lakers dramatískan eins stigs sigur á nágrönnunum í Clippers um leið og leiktíminn rann út. San Antonio Spurs vann 18. sigur sinn í 21 leik á tímabilinu og New York Knicks er búið að vinna sex leiki í röð. 9.12.2010 09:00 Snorri: Þurfum að hafa fyrir hlutunum Snorri Steinn Guðjónsson spilaði vel gegn Norðmönnum í kvöld eftir slakan leik gegn Svíum í gær og í síðustu leikjum. Hann sýndi svo um munaði hvað hann getur og er vonandi að koma upp á besta tíma. 8.12.2010 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Enska úrvalsdeildin ætlar að þvinga Sir Alex til þess að tala Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, neitar enn að tala við blaðamenn BBC þrátt fyrir að honum beri skylda til þess að tala við rétthafa ensku úrvalsdeildarinnar. Ferguson hefur safnað upp dágóðum upphæðum í sektir fyrir að skrópa í viðtöl en nú á að gera allt til þess að Sir Alex mæti í öll viðtöl. 10.12.2010 09:15
NBA: Dallas og Boston héldu sigurgöngum sínum áfram Sigurgöngur Dallas Mavericks og Boston Celtics héldu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann sinn ellefta leik í röð og Boston vann sinn níunda leik í röð. Það dugði hinsvegar ekki Orlando Magic að miðherjinn Dwight Howard skoraði 39 stig og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. 10.12.2010 09:00
Gylfi: Er alltaf klár þegar kallið kemur Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali á heimasíðu FIFA, fifa.com, þar sem hann ræðir um fyrstu mánuðina í herbúðum þýska liðsins Hoffenheim. Hafnfirðingurinn hefur slegið í gegn hjá félaginu og skoraði 5 mörk í 11 leikjum þó svo hann fái ekki alltaf að spila mikið. 10.12.2010 08:00
Árið þeirra Ernu og Jóns Margeirs Íþróttasamband fatlaðra hélt sína árlegu móttöku á Radisson Hótel Sögu í gær þar sem Íþróttamaður og Íþróttakona ársins fengu sín verðlaun. Þetta er alltaf jafn hátíðleg stund og er fyrir marga orðinn fastur liður í aðdraganda jólanna. Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir höfðu fengið þessi verðlaun undanfarin tvö ár en að þessu sinni fóru bikararnir í nýjar hendur. 10.12.2010 07:30
Vick skýtur Manning og Brady ref fyrir rass Hundatemjarinn Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni, var eitt sinn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna en það virðist eitthvað vera að breytast. 9.12.2010 23:30
Er HM í handbolta líka á leiðinni til Katar? Katarmenn eru stórtækir þessa daganna. Þeir eru núbúnir að fá HM í fótbolta árið 2022 til landsins og nú ætla þeir líka að reyna að fá HM í handbolta árið 2015 til Katar. Katar er aðeins 1,7 milljóna þjóð en þeir eru ríkir af olíupeningum og tilbúnir að leggja mikinn pening í að byggja upp glæsileg íþróttamannvirki. 9.12.2010 23:00
Umfjöllun: Grindavík slátraði Fjölni í fjórða leikhluta Grindvíkingar unnu sterkan sigur gegn Fjölni , 86-69, í tíundu umferð Iceland-Express deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Grafarvoginum. 9.12.2010 22:45
Páll Axel: Góður varnarleikur skilaði sigrinum „Þetta var lélegt hjá okkur í byrjun en síðan spilum við virkilega vel í lokin,“ sagði Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindvíkinga, ánægður með sigurinn í kvöld. Grindvíkingar unnu góðan sigur á Fjölni ,86-69, í tíundu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 9.12.2010 22:30
Örvar: Héldum ekki haus í lokin „Við bara sprungum í fjórða leikhluta,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Grindvíkingum ,69-86, í 10. umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. 9.12.2010 22:15
Helgi Jónas: Sýndum karakter í lokin „Þetta var mun erfiðari leikur en tölurnar gefa til kynna og við komum hreinlega ekki tilbúnir til leiks,“ sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindvíkinga, ánægður með sigurinn í kvöld. 9.12.2010 22:00
Helgi Freyr: Verður svona þegar hormónarnir fara upp „Við vorum okkar versti óvinur í kvöld,“ sagði Helgi Freyr Margeirsson, leikmaður Tindastóls, eftir að liðið beið lægri hlut fyrir Keflavík á útivelli í kvöld. Þegar liðin mættust í bikarnum um síðustu helgi bar Tindastóll sigur úr býtum. 9.12.2010 21:28
Hanna: Við vinnum Rússana Hanna G. Stefánsdóttir spáir því að Ísland vinni Rússland í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta. Ísland tapaði í kvöld fyrir Svartfjallalandi, 26-23, í kvöld. 9.12.2010 21:24
Guðjón Skúlason: Einmitt það sem ég bjóst við Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, tók glaður við stigunum tveimur sem liðið vann fyrir gegn Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar náðu þar með að hefna fyrir ósigurinn um síðustu helgi þegar Stólarnir komust áfram í bikarnum. 9.12.2010 21:24
Rut: Missti aldrei trúna Rut Jónsdóttir stóð sig vel í leiknum gegn Svartfjallalandi í kvöld en það dugði ekki til þar sem að Ísland tapaði leiknu, 26-23. 9.12.2010 21:19
Anna Úrsúla: Svekkelsið meira en í síðasta leik „Ég er miklu svekktari í dag en eftir síðasta leik,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld. 9.12.2010 21:14
Hrafnhildur: Leikurinn átti að vera jafnari Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins eftir tapið gegn Svartfellingum fyrr í kvöld. 9.12.2010 21:13
Keflavík náði fram hefndum - úrslit kvöldsins Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. 9.12.2010 21:05
Mancini: Tevez verður hér næstu árin Það hefur mikið verið talað um það í vetur að Carlos Tevez, leikmaður Man. City, sé með mikla heimþrá. Roberto Mancini, stjóri liðsins, hefur engar áhyggjur af þessu og segir að Tevez fari hvergi. 9.12.2010 20:15
Harpa Sif: Langar til að öskra, gráta og brjóta eitthvað Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. 9.12.2010 19:37
Þorgerður Anna: Þurftum tíu mínútur í viðbót „Þetta er rosalega svekkjandi og hefði leikurinn verið tíu mínútum lengur hefði sigurinn verið okkar,“ sagði Þorgerður Anna Atladóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi í dag. 9.12.2010 19:31
Júlíus: Dýrmæt skref tekin í dag Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari sagðist eðlilega vera afar svekktur eftir tapið fyrir Svartfellingum á EM í handbolta í kvöld. 9.12.2010 19:25
Leikmenn Man. Utd í vodka-auglýsingu Atvinnumenn í knattspyrnu taka sér ýmislegt fyrir hendur og eru tíðir gestir í hinum ýmsu auglýsingum. Man. Utd auglýsti meðal annars á eftirminnilegan hátt fyrir tyrkneskt flugfélag á dögunum. 9.12.2010 18:00
Rússar með yngsta liðið á EM Heimsmeistararnir sjálfir, Rússland, eru með yngsta leikmannahópinn á EM í handbolta sem fer nú fram í Noregi og Danmörku. 9.12.2010 17:15
Hvernig væri að reyna Sporðdrekaspark í stöðunni 1-1 - myndband Kólumbíski markvörðurinn Rene Higuita varð heimsfrægur á sínum tíma fyrir allskyns áhættuleik í markinu og var kannski þekktastur fyrir að beita sporðdrekasparki til þess að koma boltanum frá markinu sínu. 9.12.2010 16:45
Berglind Íris: Popovic ein sú besta í heimi „Mér líst vel á verkefni dagsins. Við erum búnar að undirbúa okkur vel og æstar í að sýna betri leik en við gerðum gegn Króötum á þriðjudaginn,“ sagði Berglind Íris Hansdóttir landsliðslisðmarkvörður við Vísi í dag. 9.12.2010 15:45
Petrov fyrsti kostur hjá Lotus Renault við hlið Kubica 2011 Rússinn Vitaly Petrov gæti orðið ökumaður við hlið Robert Kubica hjá Lotus Renault, sem var formlega tilkynnt sem lið í gær með nýju nafni. En Lotus bílaframleiðandinn breski hefur keypt sig inn í lið sem áður var nefnt Renault. Liðið byggir í raun á gömlum belgjum með nýju nafni og skipulagi hvað fjármagn varðar. 9.12.2010 15:16
Spilaði með snýtibréf í vasanum Danski landsliðsmarkvörðurinn Karin Mortensen var maður leiksins þegar að Danir unnu Serba á mánudagskvöldið þrátt fyrir að hún hafi verið að glíma við kvef. 9.12.2010 15:15
Leikur hinna glötuðu færa gegn Svartfjallalandi Svartfjallaland vann sigur á Íslandi, 23-26, í öðrum leik liðanna á EM sem fram fer í Danmörku. Ísland er því enn án stiga og á aðeins eftir að spila gegn heimsmeisturum Rússa. 9.12.2010 14:48
Eto'o markahæstur í Meistaradeildinni - Ronaldo hitti oftast markið Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. 9.12.2010 14:45
Rut: Viljum bæta fyrir síðasta leik Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að leikmenn liðsins ætli sér að bæta fyrir tapið gegn Króatíu þegar að liðið mætir Svartfjallalandi í dag. 9.12.2010 14:15
Norskt dómarapar á leiknum í dag Það verða norskir dómarar sem munu dæma viðureign Íslands og Svartfjallalands á EM í handbolta í dag. 9.12.2010 14:00
Asíska sambandið hvetur FIFA til að færa HM 2022 fram í janúar Asíska knattspyrnusambandið hefur lagt inn formlega beiðni til FIFA um að færa HM 2022 fram í janúar eða febrúar til að sleppa við eyðimerkurhitann í Katar. Framkvæmdastjórn FIFA ákvað í síðustu viku að HM færi fram í Persaflóaríkinu eftir tólf ár. 9.12.2010 13:45
Harpa Sif: Eigum vopn gegn Svartfellingum „Það er auðvitað mjög erfitt að kyngja þessu tapi en við erum samt bjartsýnar því við eigum svo mikið inni,“ sagði landsliðskonan Harpa Sif Eyjólfsdóttir við Vísi. 9.12.2010 13:15
Danski landsliðsþjálfarinn rappar - myndband Danska landsliðsþjálfaranum Jan Pytlick er greinilega margt til lista lagt eins og sést á meðfylgjandi myndbandi. 9.12.2010 12:45
Gazza slapp við fangelsisvist Paul Gascoigne, fyrrum landsliðsmaður Englendinga í fótbolta, sleppur við fangelsisvist haldi hann skilorð næsta árið. 9.12.2010 12:30
Rakel Dögg: Stefnum enn á að komast áfram Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsfyrirliði á von á því að leikmenn Íslands munu mæta vel stemmdir til leiksins gegn Svartfellingum á EM í handbolta í dag þrátt fyrir erfiða byrjun á mótinu. 9.12.2010 12:15
Newcastle samdi við Pardew til ársins 2016 Alan Pardew er búinn að skrifa undir fimm og hálf árs samning við Newcastle United og mun því sitja í stjórastólnum á St. James´s Park til ársins 2016. Pardew tekur við af Chris Hughton sem var rekinn á mánudaginn. 9.12.2010 12:00
Dudek fékk loksins að spila en kjálkabrotnaði í fyrri hálfleik Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Real Madrid enda að berjast um sæti í aðalliðinu við Iker Casillas, fyrirliða Heims- og Evrópumeistara Spánverja. 9.12.2010 11:45
Köttur beit í hendi norska landsliðsmarkvarðarins viku fyrir EM Kari Aalvik Grimsbö, einn markvörður norska landslðisins í handbolta, varð fyrir óvenjulegri árás skömmu áður en EM hófst nú fyrr í vikunni. 9.12.2010 11:15
Helena setti persónulegt met í nótt - skoraði 30 stig Helena Sverrisdóttir átti stórleik með TCU í bandaríska háskólaboltanum í nótt en hún skoraði þá 30 stig á 25 mínútum í 81-39 sigri á UT Arlington. Helena hefur aldrei skorað svona mikið í einum leik í búningi TCU. 9.12.2010 10:45
Sky Sports: Alan Pardew tekur við Newcastle í dag Alan Pardew mun í dag verða kynntur sem nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United samkvæmt heimildum Sky Sports. Hann mun taka við af Chris Hughton sem var óvænt rekinn úr starfi á mánudaginn. 9.12.2010 10:15
Júlíus: Á von á mjög erfiðum leik Júlíus Jónasson sagðist eiga von á afar erfiðum leik á EM í handbolta í dag en Ísland mætir þá Svartfjallalandi. Vísir hitti á Júlíus eftir morgunæfingu íslenska landsliðsins í dag. 9.12.2010 09:45
Sir Alex biður stuðningsmenn United að láta Wenger í friði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins að hætta að syngja níðsöngva um Arsene Wenger, stjóra Arsenal en liðin mætast á Old Trafford á mánudaginn í toppleik ensku úrvalsdeildarinnar. 9.12.2010 09:15
NBA: Átta sigrar í röð hjá Boston - sex sigrar í röð hjá Miami Boston Celtics og Miami Heat héldu áfram sigurgöngum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Derek Fisher tryggði Los Angeles Lakers dramatískan eins stigs sigur á nágrönnunum í Clippers um leið og leiktíminn rann út. San Antonio Spurs vann 18. sigur sinn í 21 leik á tímabilinu og New York Knicks er búið að vinna sex leiki í röð. 9.12.2010 09:00
Snorri: Þurfum að hafa fyrir hlutunum Snorri Steinn Guðjónsson spilaði vel gegn Norðmönnum í kvöld eftir slakan leik gegn Svíum í gær og í síðustu leikjum. Hann sýndi svo um munaði hvað hann getur og er vonandi að koma upp á besta tíma. 8.12.2010 22:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti