Fleiri fréttir

Mascherano hamingusamur á bekknum

Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur lítið fengið að spila með Barcelona síðan hann kom til félagsins frá Liverpool síðasta sumar. Þrátt fyrir það er leikmaðurinn í góðum anda.

Öruggur sigur hjá Íslandi gegn Noregi

Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komu í leitirnar í dag þegar Ísland vann Noreg, 35-29, í bronsleik Heimsbikarmótsins í Svíþjóð. Staðan í hálfleik var 18-16 fyrir Ísland.

Guti vel við skál er hann keyrði á - myndband

Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, lenti eins og kunnugt er í árekstri á dögunum og það sem meira er þá var knattspyrnumaðurinn vel við skál er hann lenti í árekstrinum.

Piquet feðgar fá uppreisn æru eftir meiðyrðarmál

Formúlu 1 lið Renault hefur samþykkt að greiða fyrrum liðsmanni þess, Nelson Piquet og föður hans skaðabætur vegna ummæla vegna liðsins í kringum hneykslismál, sem kom upp eftir að yfirmenn liðsins voru sakaðir og dæmdir fyrir að hafa áhrif á úrslit í móti í Singapúr árið 2008. Autosport.com greindi frá þessu máli.

De Jong: Við verðum að skora meira ef við ætlum að vinna titilinn

Nigel de Jong, hollenski miðjumaðurinn hjá Manchester City, segir að liðið verði að fara að skora fleiri mörk ætli það sér að halda sér í baráttunni um enska meistaratitilinn. City er sem stendur í fjórða sæti, þremur stigum á eftir toppliði Arsenal.

Klinsmann orðaður við Newcastle

Fjölmiðlar á Engandi greindu frá því fyrr í dag að Alan Pardew myndi væntanlega taka við sem knattspyrnustjóri hjá Newcastle en ekki er víst að það gangi eftir.

Sneijder leiður yfir því að vera ekki einn af þeim þremur bestu

Hollendingurinn Wesley Sneijder hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn að hann komi ekki lengur til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta enduðu í þremur efstu sætunum í kjöri FIFA og blaðsins France Football.

Platini: Mourinho hefði ekki náð betri árangri með Frakka en Domenech

Michel Platini, forseti UEFA, segir að leikmenn franska landsliðsins sem stóðu fyrir verkfallinu á HM í Suður-Afríku í sumar hefðu ekki átta að fá að spila aftur fyrir franska landsliðið. Platini kallaði viðkomandi leikmenn algjöra kjána og fullkomlega ónothæfa í viðtali við franskt blað.

Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum

Snæfellingar hafa gefið út heimildamyndina "Leið Okkar Allra" sem eru um körfuboltaliðið þeirra og leið liðsins að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins síðasta vor. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfunni fór norður fyrir Esjuna.

Anna Úrsúla: Er eins og smátittur í vörninni

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að varnarleikurinn hafi verið mikið til umræðu eftir leikinn gegn Króatíu og að þær ætli sér að bæta hann mikið fyrir næstu leiki.

Tveir fyrstu keppnisdagarnir gerðu út um vonir Birgis Leifs

Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG er úr leik á lokaúrtökumótinu í golfi sem fram fer á Spáni. Íslandsmeistarinn sýndi ágætis tilþrif á síðustu tveimur keppnisdögunum en afleitt gengi hans á fyrsta keppnisdeginum gerði út um möguleika hans á að komast áfram.

Ekki miklar líkur á að Fabregas verði með á móti United

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki bjartsýnn á það að þeir Cesc Fabregas og Abou Diaby geti spilað toppslaginn á móti Manchester United á mánudaginn kemur. Þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar og spila upp á toppsætið í deildinni.

Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina

Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Ferguson reiknar með Rio á móti Arsenal en ekki Scholes

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United er bjartsýnn á það að miðvörðurinn Rio Ferdinand geti spilað toppslaginn á móti Arsenal á mánudagskvöldið. Ferdinand meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Valencia í gærkvöldi.

Sunnudagsmessan: Pamela hafði rangt fyrir sér

Hundurinn Pamela fékk tækifæri til þess að sýna spádómsgáfu sína í Sunnudagsmessunni um s.l. helgi. Þar giskaði hún á úrslitin í leik Liverpool og Aston Villa. Pamela spáði Aston Villa sigri á útivelli og þar hafði hún rangt fyrir sér þar sem að Liverpool sigraði örugglega, 3:0.

Júlíus: Nóttin var erfið

Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari í handbolta segir að leikmenn hefðu þurft sinn tíma til að jafna sig á tapinu gegn Króatíu í gær.

26 stig frá Loga var ekki nóg fyrir Solna

Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings náðu ekki að vinna topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í gær þrátt fyrir að íslenski bakvörðurinn hafi átt mjög góðan leik. Solna tapaði þá 71-79 á heimavelli á móti LF Basket.

Ray Wilkins: Rekinn vegna rifildis við Roman

Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Carlo Ancelotti hjá Chelsea, hefur nú sagt frá ástæðunni fyrir því að hann var rekinn frá félaginu á dögunum. Brottreksturinn kom öllum á óvart enda hefur Wilkins verið virtur í sínu starfi. Það borgar sig víst ekki að deila við eigandann, Rússann Roman Abramovich.

Rooney: Ánægður með formið og frammistöðuna

Wayne Rooney, framherji Manchester United, var sáttur eftir 1-1 jafntefli á móti Valencia í Meistaradeildinni í gær en með því tryggði United sér sigur í sínum riðli. Rooney náði ekki að skora í leiknum en átti marga góða spretti og flottar sendingar.

NBA: Dallas vann sinn tíunda leik í röð

Dallas Mavericks er heitasta liðið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tíunda leik í röð í nótt. Los Angeles Lakers vann Washington Wizards, Portland Trail Blazers skellti Phoenix Suns og þá blómstrar Atlanta Hawks án síns besta leikmanns.

Nýjasta gælunafn O´Neal: Shaq-a-Claus

Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin.

Karen: Vantaði ýmislegt upp á

Karen Knútsdóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins af mótshöldurum eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði leiknum, 35-25.

Þorgerður Anna: Allt of stórt tap

Þorgerður Anna Atladóttir átti góða innkomu í síðari hálfleik gegn Króatíu í kvöld og skoraði fjögur góð mörk. Ísland tapaði þó leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Danmörku og Noregi.

Anna Úrsúla: Náðum ekki að klukka þær

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir nýtti þau færi sem hún fékk gegn Króatíu í kvöld vel en segir að varnarleikurinn hefði þurft að vera miklu betri. Ísland tapaði leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku.

Sir Alex: Rooney að verða betri með hverjum leik

Manchester United tók toppsætið í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Valencia í kvöld. Sir Alex Ferguson eyddi flestum sínum kröftum eftir leik í að hrósa sóknarmanninum Wayne Rooney sem sé enn betur að finna taktinn með hverjum leiknum.

Harpa Sif: Spila meira með hjartanu

Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði að íslensku stelpurnar hafi ekki spilað eins og lagt var upp með fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði, 35-25, í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku og Noregi.

Redknapp: Algjör snilld að vinna riðilinn

„Þegar dregið var í riðla sagði ég að þetta yrði mjög erfiður riðli. Ég tel þetta hafa verið sterkasta riðilinn og að enda á toppi hans er algjör snilld," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham.

Guðmundur: Var köflótt hjá okkur

„Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld.

Ísland tapaði fyrir Svíþjóð og mætir Noregi á morgun

Svíþjóð vann Ísland 31-26 í Heimsbikarnum í handbolta í kvöld. Sænska liðið var 19-14 yfir í hálfleik. Það er því ljóst að Ísland mun leika gegn Noregi um þriðja sætið á mótinu á morgun en heimamenn í Svíþjóð leika gegn Dönum í úrslitum.

Ashley Cole og Nicolas Anelka verða hvíldir á morgun

Ashley Cole og Nicolas Anelka fóru ekki með Chelsea til Marseille þar sem að liðið mætir heimamönnum í lokaleik riðilakeppni Meistaradeildarinnar á morgun. Leikurinn skiptir ekki miklu máli því það er þegar ljóst að Chelsea-liðið vinnur riðilinn og Marseill fylgir þeim í 16 liða úrslitin.

Manchester City ætlar að ná í Mark Van Bommel í sumar

Hollenska blaðið Voetbal International hefur heimildir fyrir því að Manchester City sé á höttunum á eftir hollenska miðjumanninum Mark van Bommel sem hefur spilað síðustu árin með þýska liðinu Bayern Munchen.

Drogba býst við miklu tilfinningaflóði í Marseille

Didier Drogba ætlar ekki að láta tilfinngingarnar bera sig ofurliði á morgun en viðurkennir það þó að það gæti orðið erfitt þegar hann heimsækir sitt gamla félag í Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Danir í úrslit Heimsbikarsins

Danir munu spila í úrslitum Heimsbikarsins í handbolta eftir sigur á Norðmönnum, 36-31, í Halmstad í dag. Staðan í hálfleik var 15-14 fyrir Dani.

Sjá næstu 50 fréttir