Fleiri fréttir

Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð

Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla.

Hver tekur við af Aroni?

Íslandsmeistarar Hauka eru í þjálfaraleit eftir að Aron Kristjánsson ákvað að taka við þýska liðinu Hannover Burgdorf næsta sumar.

Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi

Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu.

Serbar fá ekki inngöngu í F1

FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyioa 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu, eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni.

Terry ánægður með viðbrögð áhorfenda

John Terry var eðlilega mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi enda var hann að spila sinn fyrsta landsleik síðan hann missti fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu.

NBA: Denver rúllaði yfir Oklahoma

Denver fór illa með heitt lið Oklahoma í nótt. Oklahoma búið að vinna 12 af síðustu 14 en Denver hafði tapað tveim leikjum í röð áður en liðið mætti Oklahoma.

Mótmælaherferð í Liverpool

Hópur sem kallar sig „Spirit of Shankly" stendur fyrir mótmælaherferð í Liverpool vegna amerískra eigenda félagsins, George Gillett og Tom Hicks.

Lykilmenn bikarmeistaranna fengu hvíld á móti Víkingi í kvöld

FH-konan Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Stjörnukonan Alina Tamasan voru ekki áberandi í markaskoruninni í 27-18 sigri Stjörnunnar á FH í Kaplakrika í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Lykilmenn bikarmeistara Fram fengu hinsvegar hvíld í 19 marka sigri á botnliði Víkings í kvöld.

Kiel vann þrettán marka sigur á Minden í kvöld

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan þrettán marka heimasigur, 32-19, í Íslendingaslagnum á móti Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel var 17-11 yfir í hálfleik.

Enginn bikarblús hjá Valskonum fyrir norðan

Valskonur unnu sinn 18. sigur í 20 leikjum í N1 deild kvenna í vetur þegar liðið fór norður á Akureyri í kvöld og vann átján marka sigur á heimastúlkum í KA/Þór, 31-13.

Árni Gautur meiddi sig á betri öxlinni í Kýpurleiknum

Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður Íslands varð að yfirgefa völlinn á 39. mínútu í vináttuleiknum á móti Kýpur í dag. Árni Gautur var augljóslega meiddur á vinstri öxlinni en hann hefur lengi glímt við meiðsli á þeirri hægri. Árni Gautur hefur því ekki góða minningar úr 70. leiknum sínum fyrir A-landsliðið.

Bandaríska landsliðið vann Algarve-bikarinn

Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sigur á Algarve-mótinu með 3-2 sigri á Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í úrslitaleik í dag. Þetta er í sjöunda sinn sem Bandaríkin vinnur þetta árlega mót.

City að undirbúa tilboð í Higuain?

Manchester City horfir löngunaraugum til Gonzalo Higuain hjá Real Madrid. Leikmaðurinn ku vera ósáttur við samning sinn við spænska stórliðið og er farinn að líta í kringum sig.

Fábio Aurélio frá í þrjár vikur

Fábio Aurélio, leikmaður Liverpool, á við meiðsli að stríða aftan í læri og er búist við að hann verði frá í um þrjár vikur ef þeim sökum. Þessi brasilíski bakvörður fór meiddur af velli gegn Blackburn á sunnudag.

Fabregas og Torres komast ekki í byrjunarlið Spánar

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, og Fernando Torres, framherji Liverpool, komast hvorugir í byrjunarlið Vicente del Bosque, landsliðsþjálfara Spánar, fyrir vináttulandsleik á móti Frökkum á Stade de France í París í kvöld. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Marca.

Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum

Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo.

Skandall í Formúlu 1

Ameríska Formúlu 1 liðið USF1 hefur hætt við .þátttöku í Formúlu 1 eftir margra mánaða undirbúning. Felipe McGouch, umboðsmaður Jose Maria Lopez sem átti að keyra fyrir liðið segir málið skandal fyrir Fornúlu 1.

Stelpurnar unnu Portúgal örugglega

Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins.

Ísland upp um þrjú sæti - rétt á eftir Haítí

Íslenska fótboltalandsliðið er í 91. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem tilkynntur var í dag. Liðið hækkar sig upp um þrjú sæti á listanum og er komið upp fyrir Katar og Óman. Haíti er sæti fyrir ofan Ísland.

Vignir í viðræðum við Hannover

Aron Kristjánsson staðfesti við fréttastofu að Vignir Svavarsson ætti í viðræðum við Hannover Burgdorf um að ganga til liðs við félagið. Aron tekur við þjálfun þýska liðsins í sumar eins og fram hefur komið.

Terry á að biðjast afsökunar

Graham Taylor, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur krafist þess að John Terry biðjist opinberlega afsökunar á að hafa raskað undirbúningi enska landsliðsins fyrir HM.

Gerrard orðaður við Inter

Il Corriere Dello Sport á Ítalíu greinir frá því í dag að Inter ætli sér að gera tilboð í Steven Gerrard þegar, og ef, félaginu tekst að framlengja við Jose Mourinho þjálfara.

Dunga gefur í skyn að Ronaldinho fari ekki á HM

Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, virðist vera búinn að loka hurðinni á Ronaldinho miðað við orðin sem hann lét falla eftir landsleikinn gegn Írum í gær er hann var pressaður á svar um leikmanninn.

Leikmenn verða að vera góðar fyrirmyndir

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé kominn tími á að ensku fótboltastjörnurnar fari að sýna gott fordæmi innan sem utan vallar.

NBA: Boston reif sig upp

Nate Robinson átti fínan leik fyrir Boston Celtics í nótt er liðið lagði Detroit Pistons af velli.

Tíu bestu leikmennirnir sem munu missa af HM í sumar

Netmiðillinn Goal.com hefur tekið saman tíu bestu fótboltamennina sem verða ekki með á HM í sumar þrátt fyrir að þjóð þeirra hafi tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Suður-Afríku.

Sjá næstu 50 fréttir