Fleiri fréttir

Gerrard á bekknum

Steven Gerrard verður á varamannabekk Liverpool er liðið mætir Liverpool á Santiago Bernabeu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Guðjón dýrkaður í Crewe

Ef marka má umræðu stuðningsmanna enska C-deildarfélagsins Crewe Alexandra í netheimum er knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson í miklu uppáhaldi hjá þeim.

Ívar byrjaður í endurhæfingu

Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading, fór í uppskurð vegna hnémeiðsla fyrir skömmu og er nú byrjaður í endurhæfingu eftir því sem fram kemur í Reading Chronicle í dag.

Orðrómur um Benitez fór fjöllunum hærra

Orðrómur um að dagar Rafa Benitez knattspyrnustjóra Liverpool væru taldir gekk fjöllunum hærra á Englandi í morgun. Svo hávær varð orðrómurinn að tveir stórir veðbankar lokuðu fyrir veðmál þess efnis að Benitez væri að hætta.

Ricardo Fuller handtekinn

Stoke City hefur staðfest að Ricardo Fuller, leikmaður liðsins, hafi verið handtekinn af lögreglu nú í morgun.

Darlington í greiðslustöðvun

Enska D-deildarfélagið Darlington hefur tilkynnt að félagið sé komið í greiðslustöðvun og verða því tíu stig tekin sjálfkrafa af liðinu.

Konan myndi segja að ég væri svartsýnn

„Ég var að vonast til þess að vera orðinn verkjalaus en ég er það því miður ekki. Reyndar er verkurinn kominn á annan stað en ég er að vonast til þess að þetta sé ekkert alvarlegt," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður GOG í Danmörku.

Framboð Þórðar vekur heimsathygli

„Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður.

Ranieri verður sýnd virðing

Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea munu sýna gamla stjóranum, Claudio Ranieri, virðingu er hann snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld sem þjálfari hjá Juventus.

Serdarusic tekur ekki við Rhein-Neckar Löwen

Noka Serdarusic hefur tilkynnt að hann muni ekki taka við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen af heilsufarsástæðum. Samningur hans við félagið hefur verið riftur.

Tiger klár og í toppformi

Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla.

Leikurinn hefur engin áhrif á samningamálin

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að leikurinn gegn Real Madrid í kvöld muni ekki hafa nein áhrif á samningsmál hans við Liverpool en Benitez hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið.

Wenger: Hefðum átt að skora meira

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með liðið sitt í gær gegn Roma en vonar að glötuð tækifæri muni ekki bíta liðið í afturendann þegar upp er staðið.

Ronaldo: Við erum stórkostlegt lið

Cristiano Ronaldo var borubrattur og bjartsýnn fyrir síðari leikinn gegn Inter þó svo United hafi ekki náð að skora mikilvægt útivallarmark.

NBA í nótt: Sigur hjá Lakers

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers vann þægilegan sigur á Oklahoma Thunder, 107-93.

Ferguson: Góð frammistaða

Sir Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í markalausa jafnteflinu gegn Inter í kvöld. Manchester United fékk fjölda færa í leiknum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Aron lagði upp sigurmarkið gegn Blackburn

Tveir endurteknir leikir voru í ensku FA-bikarkeppninni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson átti stórleik í liði Coventry og lagði upp sigurmarkið gegn úrvalsdeildarliði Blackburn.

Crewe vann sterkan sigur

Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð.

Kompany: Gott andrúmsloft í búningsklefanum

Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, segir það ekki satt að andrúmsloftið í búningsherbergi liðsins sé slæmt. Leikmenn City koma víða að og götublöð Englands greint frá því að rifrildi séu algeng meðal þeirra.

Southgate: Ekki Alves að kenna

Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough, vill ekki kenna sóknarmanninum Afonso Alves um markaþurrð liðsins. Boro hefur gengið bölvanlega að skora eftir áramót.

Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum

Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli.

Eiður á bekknum í Frakklandi

Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekk Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu. Það er fátt óvænt í því liði sem Josep Guardiola teflir fram.

Evans og O'Shea byrja báðir

Varnarmennirnir John O'Shea og Jonny Evans eru báðir í byrjunarliði Manchester United sem mætir Inter í kvöld. Mikil meiðslavandræði eru í liði Evrópumeistarana og voru leikmennirnir tæpir fyrir leikinn.

Totti er til í slaginn

Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur staðist skoðanir og er ljóst að hann er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Arsenal í kvöld. Totti varð fyrir meiðslum á æfingu í gærkvöldi en þau meiðsli eru ekki alvarleg

Kinnear stefnir á að snúa aftur 11. apríl

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, stefnir á að vera mættur aftur við stjórnvölinn hjá liðinu þegar það mætir Stoke þann 11. apríl. Hann gekkst undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta á dögunum.

Ósáttur við að geta ekki notað Arshavin

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að reglum verði breytt í Meistaradeild Evrópu. Hann er ósáttur við að mega ekki nota Andrey Arshavin í keppninni.

Ferguson gegn Mourinho

Tveir fornir fjendur munu leiða saman hesta sína í kvöld þegar Inter Milan og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Höskuldur mun semja við KR

Fátt er því til fyrirstöðu að Höskuldur Eiríksson gangi til liðs við KR en það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag.

Baldur: Ætla ekki að elta hæsta tilboð

Mývetningurinn Baldur Sigurðsson er líklega eftirsóttasti knattspyrnumaður landsins um þessar mundir. Hann kom heim frá Noregi í gær og bendir flest til þess að hann spili á Íslandi í sumar.

Ramon Vega bauð í Portsmouth

Portsmouth hefur hafnað kauptilboði í félagið frá fjárfestingarhópi sem Ramon Vega, fyrrum leikmaður Tottenham, fór fyrir.

Við erum eina liðið sem býr til leikmenn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er augljóslega eitthvað fúll yfir döpru gengi sinna manna í deildinni því hann hefur nú ráðist á andstæðinga sína og sakað þá um að stytta sér leið í áttina að bikurum.

O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið.

Kristinn dæmir í Belgíu

Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið.

Ómar fer í aðgerð á öxl

Hætt er við því að Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur, spili lítið sem ekkert með sínum mönnum í sumar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á öxl í byrjun næsta mánaðar.

Beckham varar við framherjum Inter

David Beckham segir að Manchester United verði að varast stórhættulega sóknarmenn Inter er liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Materazzi og Vieira sagðir bálreiðir

Þeir Marco Materazzi og Patrick Vieira eru sagðir bálreiðir yfir þeirri ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Inter, að velja þá ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir