Fleiri fréttir

Reggina krækti í stig

Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1.

Man City sekkur dýpra

Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1.

Benitez missir af leiknum í dag

Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum.

McAllister rekinn frá Leeds

Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar.

Benitez við það að semja

Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið.

United heimsmeistari félagsliða

Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun.

Wenger orðaður við Real Madrid

Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu.

Ciudad Real hélt toppsætinu

Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem vann stórsigur á Ademar Leon í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-20.

Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur

Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag.

Tap hjá Arnóri og félögum

Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1.

NBA í nótt: Lakers tapaði aftur

LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í röð og sínum fimmta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Orlando, 106-103.

Níu stiga forysta Inter

Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu bæði sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Aston Villa í þriðja sætið

Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Stjarnan í fjórðungsúrslit

Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90.

GOG tapaði í Danmörku

Guðmundur Guðmundsson, verðandi þjálfari GOG, sá liðið tapa naumlega fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Jafntefli hjá Hearts

Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Reading í annað sætið

Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni.

Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu

Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth.

Santa Cruz gæti verið á leið annað

Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City.

Crewe: Ákvörðun tekin um helgina

Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra.

Tvær keppnir í sama ferlinu

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að umsóknarferli heimsmeistarakeppnanna 2018 og 2022 yrðu sameinuð.

FH-ingar sáttir við sinn hlut

Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að félagið sé búið að komast að samkomulagi við Kiel um söluna á Aroni Pálmarssyni til þýsku meistaranna.

Birgir Leifur meðal neðstu manna

Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum yfir pari á þriðja keppnisdegi opna suður-afríska meistaramótsins í golfi.

Guðmundur tekur við GOG

Guðmundur Guðmundsson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við danska handknattleiksfélagið GOG Svendborg.

NBA í nótt: Miami lagði Lakers

Miami Heat gerði sér lítið fyrir og vann sigur á LA Lakers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt, 89-87. Alls fóru tólf leikir fram í nótt.

Lögsæki rassinn undan forstjóranum

Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er.

Berst við mann sem er 44 kílóum þyngri

Gamla brýnið og fyrrum heimsmeistarinn Evander Holyfield á ekki öfundsvert verkefni fyrir höndum þegar hann stígur inn í hnefaleikahringinn í Zurich annað kvöld.

Grindavík lagði ÍR

Nú er komið jólafrí í Iceland Express deildinni og mótið hálfnað eftir að 11. umferðinni lauk með þremur leikjum í kvöld.

Fram á toppinn

Fram vann í kvöld nauman sigur á Víkingi 26-25 í N1 deild karla í handbolta og situr því á toppi deildarinnar nú þegar komið er jólafrí í deildinni.

Veigar búinn að skrifa undir

Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson er búinn að skrifa undir þriggja og hálfsárs samning við franska liðið Nancy.

Rafa verður klár á sunnudag

Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist eiga von á að Rafa Benitez verði mættur á sinn stað á hliðarlínuna á sunnudaginn þegar liðið tekur á móti Arsenal á Anfield.

Ronaldo-málið er dautt

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, fékkst ekki til að fara í fjölmiðlastríð í kjölfar ummæla Alex Ferguson í gær þar sem hann sagðist ekki vilja selja Real Madrid svo mikið sem vírus.

Nasri klár - Torres ekki með

Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur náð sér af meiðslum og gæti fengið að spila í stórleik liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn.

Wigan vann mál gegn lögreglunni

Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins.

Miami - LA Lakers í beinni í nótt

Leikur Miami Heat og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í nótt klukkan eitt. Hér mætast líklega tveir bestu skotbakverðir heimsins, þeir Dwyane Wade og Kobe Bryant.

Birgir Leifur komst áfram í Suður-Afríku

Birgir Leifur Hafþórsson komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku í dag. Hann lék seinni hringinn í morgun á pari eða 72 höggum, en var á einu undir pari í gær á fyrsta hringnum.

Sjá næstu 50 fréttir