Fleiri fréttir Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. 5.8.2008 16:45 Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. 5.8.2008 16:30 Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. 5.8.2008 16:00 Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. 5.8.2008 15:15 Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. 5.8.2008 15:00 Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. 5.8.2008 14:31 Van der Vaart einu kaup Real Madrid í sumar Real Madrid virðist hafa gefist upp á því að næla í Cristiano Ronaldo miðað við það sem Ramon Calderon sagði þegar Rafael van der Vaart var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í dag. 5.8.2008 14:00 Var einni stjörnumáltíð frá sykursýki Fyrrum körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley er nú farinn að stunda hnefaleika til að koma sér í betra form. Barkley þótti oft heldur þéttur á ferlinum sem leikmaður, en hefur blásið hressilega út eftir að hann lagði skóna á hilluna. 5.8.2008 13:44 Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. 5.8.2008 12:45 Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. 5.8.2008 12:04 Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. 5.8.2008 11:00 Leto lánaður til Grikklands Sebastian Leto hefur verið lánaður frá Liverpool til grísku meistarana í Olympiakos. Lánssamningurinn er til tveggja ára. 5.8.2008 10:29 Corluka til Tottenham? Tottenham hefur lagt fram tilboð í króatíska varnarmanninn Vedran Corluka hjá Manchester City. Corluka er talinn meðal betri hægri bakvarða ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2008 10:21 Bellamy missti stjórn á skapi sínu Breska lögreglan mun yfirheyra Craig Bellamy hjá West Ham vegna atviks sem átti sér stað í æfingaleik gegn Ipswich í gær. Bellamy missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa farið af velli vegna meiðsla. 5.8.2008 09:45 Skoskir dómarar í verkfall? Óttast er að skoska úrvalsdeildin geti ekki hafist á réttum tíma vegna hugsanlegs verkfalls dómara. Skoska knattspyrnusambandið á enn eftir að ná samningum varðandi laun dómara. 5.8.2008 09:21 Nistelrooy hættur með landsliðinu Tilkynnt var í gær að sóknarmaðurinn Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna og hætta að leika með Hollandi. Hann ætlar að einbeita sér að félagsliði sínu, Real Madrid á Spáni. 5.8.2008 09:09 Ari Freyr skoraði í tapleik Sundsvall Fótbolti var leikinn í nágrannalöndum okkar í gær og Íslendingar eins og oft áður í eldlínunni. 5.8.2008 09:00 Paul Pierce var færður í handjárn Paul Pierce, leikmaður Boston og verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA í sumar, var færður í handjárn af vegalögreglu í Las Vegas á sunnudaginn eftir að hafa verið með dólgslæti. 4.8.2008 22:15 Wenger vill fá meira frá Walcott í vetur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að Theo Walcott muni spila stærra hlutverk í liði Arsenal á komandi leiktíð en hann gerði í fyrra. 4.8.2008 19:30 Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. 4.8.2008 17:45 Beckham gerir það gott í Bandaríkjunum Ameríkuævintýri knattspyrnumannsins David Beckham virðist ætla að lukkast fullkomlega. Hann var á dögunum kjörinn íþróttamaður ársins á Teen Choice verðlaunaafhendingunni í Bandaríkjunum. 4.8.2008 16:49 Simpson lánaður til Blackburn Blackburn gekk í dag frá lánssamningi við bakvörðinn unga Danny Simpson frá Manchester United út leiktíðina. Simpson hefur verið í láni hjá Antwerpen, Sunderland og nú síðast Ipswich, en hann hafði verið orðaður við Aston Villa undanfarið. 4.8.2008 16:23 Ég skal spila í Rússlandi fyrir 3 milljarða á ári Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að leikmenn sem spilað hafa í NBA deildinni í körfubolta hafi flutt sig um set og samið við félög í Evrópu. Kobe Bryant hjá LA Lakers segist ekki útiloka að spila í Evrópu - fyrir rétt verð. 4.8.2008 15:05 Kirilenko verður fánaberi Rússa Framherjinn Andrei Kirilenko hjá Utah Jazz og rússneska landsliðinu, verður fánaberi þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Peking sem settir verða á föstudag. Kirilenko var í Ólympíuliði Rússa árið 2004 en liðið er ríkjandi Evrópumeistari í körfubolta. 4.8.2008 15:01 Eduardo klár fyrir jól? Enska dagblaðið Daily telegraph greindi frá því í morgun að Króatinn Eduardo Da Silva hjá Arsenal gæti verið orðinn leikfær á ný fyrir jól. 4.8.2008 14:30 Bobby Moore heiðraður hjá West Ham Enska knattspyrnufélagið West Ham ætlar að taka treyju númer sex formlega úr umferð til minningar um goðsögnina Bobby Moore sem var fyrirliði enska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari árið 1966. 4.8.2008 14:10 Olsson og Lindgren taka við sænska landsliðinu Sænska handknattleikssambandið gekk um helgina frá samningi við þá Staffan Olson og Ola Lindgren sem taka munu við þjálfun sænska landsliðsins af Ingemar Linnéll. 4.8.2008 13:45 Sneijder úr leik í þrjá mánuði Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder mun ekki geta leikið með liði sínu Real Madrid næstu þrjá mánuðina svo. Þetta kom í ljós þegar kappinn fór í myndatöku í dag eftir að hafa orðið fyrir tæklingu frá Arsenal-manninum Abou Diaby í leik liðanna í gær. 4.8.2008 13:36 Singh sigraði á heimsmótinu Vijay Singh tryggði sér sigur á átjándu holu eftir æsispennandi lokabaráttu við þrjá aðra kylfinga á heimsmótinu í golfi í gærkvöldi. 4.8.2008 12:09 Van der Vaart segist vera á leið til Real Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hjá Hamburg í Þýskalandi segist á heimasíðu sinni vera búinn að samþykkja að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 4.8.2008 11:30 Landsliðskonurnar þekkja vel til þjálfarans Ágúst Björgvinsson mun stýra íslenska kvennalandsliðinuí körfubolta í fyrsta sinn á miðvikudaginn þegar það hefur leik á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. 4.8.2008 11:20 Wenger útilokar tilboð í Barry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að félagið geri tilboð í miðjumanninn Gareth Barry eins og haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum. 4.8.2008 11:16 West Ham fær markvörð Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fengið markvörðinn Jan Lastuvka frá Shakhtar Donetsk að láni út leiktíðina með möguleika á því að kaupa hann að samningstímanum loknum. 4.8.2008 11:10 Drogba missir af fyrsta leik Chelsea Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir að framherjinn Didier Drogba muni líklega missa af fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni þann 17. ágúst og mögulega öðrum leik liðsins gegn Wigan. 4.8.2008 10:59 Leto fékk ekki atvinnuleyfi Argentínumaðurinn Sebastian Leto verður að öllum líkindum lánaður frá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool eftir að honum var synjað um atvinnuleyfi á Englandi. Leto er 21 árs og gekk í raðir Liverpool á síðustu leiktíð. 4.8.2008 20:45 Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. 3.8.2008 19:45 Bröndby steinlá Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stefán Gíslason var að venju í liði Bröndby sem steinlá 3-0 heima fyrir Randers. 3.8.2008 18:30 Adebayor tryggði Arsenal sigur á Real Madrid Emirates mótinu í knattspyrnu lauk í Lundúnum í dag. Þýska liðið Hamburg stóð uppi sem sigurvegari mótsins eftir 3-0 sigur á Juventus í dag en Arsenal vann 1-0 sigur á Real Madrid þar sem Emmanuel Adebayor stakk upp í áhorfendur sem bauluðu á hann í gær og skoraði sigurmarkið úr víti. 3.8.2008 17:35 Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. 3.8.2008 14:10 Kvennalandsliðið hefur leik á NM á þriðjudag Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nú á leið út til Danmerkur þar sem það mun leika fjóra leiki á jafnmörgum dögum á Norðurlandamótinu eftir helgi. 3.8.2008 13:27 Chelsea burstaði Milan Nicolas Anelka skoraði fjögur mörk í dag þegar enska liðið Chelsea burstaði AC Milan frá Ítalíu á æfingamóti í Moskvu í Rússlandi. Frank Lampard kom enska liðinu á bragðið á þriðju mínútu en Anelka setti svo tvö mörk í sitt hvorum hálfleiknum. 3.8.2008 13:20 Pavlyuchenko afhuga Tottenham Nú virðist sem ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum Tottenham á rússneska framherjanum Roman Pavlyuchenko eins og komið hefur fram í breskum fjölmiðlum undanfarna daga. 3.8.2008 12:02 Nýr samningur í smíðum fyrir Drogba Framherjinn Didier Drogba mun væntanlega skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea sem mun binda enda á vangaveltur um framtíð hans hjá félaginu. 3.8.2008 11:58 Rússarnir stóðu í Bandaríkjamönnum Bandaríska landsliðið í körfubolta fékk nokkuð meiri samkeppni en í síðustu leikjum þegar það mætti Evrópumeisturum Rússa í æfingaleik í Kína í morgun. Bandaríska liðið vann þó nokkuð öruggan sigur 89-68 þegar upp var staðið. 3.8.2008 11:34 Jankovic á toppinn Serbneska tenniskonan Jelena Jankovic verður stigahæsta tenniskona heims í fyrsta sinn á ferlinum þegar næsti heimslisti verður gefinn út þann 11. þessa mánaðar og veltur löndu sinni Ana Ivanovic þar með af stalli. 3.8.2008 11:25 Sjá næstu 50 fréttir
Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. 5.8.2008 16:45
Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. 5.8.2008 16:30
Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. 5.8.2008 16:00
Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. 5.8.2008 15:15
Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. 5.8.2008 15:00
Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. 5.8.2008 14:31
Van der Vaart einu kaup Real Madrid í sumar Real Madrid virðist hafa gefist upp á því að næla í Cristiano Ronaldo miðað við það sem Ramon Calderon sagði þegar Rafael van der Vaart var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í dag. 5.8.2008 14:00
Var einni stjörnumáltíð frá sykursýki Fyrrum körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley er nú farinn að stunda hnefaleika til að koma sér í betra form. Barkley þótti oft heldur þéttur á ferlinum sem leikmaður, en hefur blásið hressilega út eftir að hann lagði skóna á hilluna. 5.8.2008 13:44
Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. 5.8.2008 12:45
Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. 5.8.2008 12:04
Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. 5.8.2008 11:00
Leto lánaður til Grikklands Sebastian Leto hefur verið lánaður frá Liverpool til grísku meistarana í Olympiakos. Lánssamningurinn er til tveggja ára. 5.8.2008 10:29
Corluka til Tottenham? Tottenham hefur lagt fram tilboð í króatíska varnarmanninn Vedran Corluka hjá Manchester City. Corluka er talinn meðal betri hægri bakvarða ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2008 10:21
Bellamy missti stjórn á skapi sínu Breska lögreglan mun yfirheyra Craig Bellamy hjá West Ham vegna atviks sem átti sér stað í æfingaleik gegn Ipswich í gær. Bellamy missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa farið af velli vegna meiðsla. 5.8.2008 09:45
Skoskir dómarar í verkfall? Óttast er að skoska úrvalsdeildin geti ekki hafist á réttum tíma vegna hugsanlegs verkfalls dómara. Skoska knattspyrnusambandið á enn eftir að ná samningum varðandi laun dómara. 5.8.2008 09:21
Nistelrooy hættur með landsliðinu Tilkynnt var í gær að sóknarmaðurinn Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna og hætta að leika með Hollandi. Hann ætlar að einbeita sér að félagsliði sínu, Real Madrid á Spáni. 5.8.2008 09:09
Ari Freyr skoraði í tapleik Sundsvall Fótbolti var leikinn í nágrannalöndum okkar í gær og Íslendingar eins og oft áður í eldlínunni. 5.8.2008 09:00
Paul Pierce var færður í handjárn Paul Pierce, leikmaður Boston og verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA í sumar, var færður í handjárn af vegalögreglu í Las Vegas á sunnudaginn eftir að hafa verið með dólgslæti. 4.8.2008 22:15
Wenger vill fá meira frá Walcott í vetur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að Theo Walcott muni spila stærra hlutverk í liði Arsenal á komandi leiktíð en hann gerði í fyrra. 4.8.2008 19:30
Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. 4.8.2008 17:45
Beckham gerir það gott í Bandaríkjunum Ameríkuævintýri knattspyrnumannsins David Beckham virðist ætla að lukkast fullkomlega. Hann var á dögunum kjörinn íþróttamaður ársins á Teen Choice verðlaunaafhendingunni í Bandaríkjunum. 4.8.2008 16:49
Simpson lánaður til Blackburn Blackburn gekk í dag frá lánssamningi við bakvörðinn unga Danny Simpson frá Manchester United út leiktíðina. Simpson hefur verið í láni hjá Antwerpen, Sunderland og nú síðast Ipswich, en hann hafði verið orðaður við Aston Villa undanfarið. 4.8.2008 16:23
Ég skal spila í Rússlandi fyrir 3 milljarða á ári Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að leikmenn sem spilað hafa í NBA deildinni í körfubolta hafi flutt sig um set og samið við félög í Evrópu. Kobe Bryant hjá LA Lakers segist ekki útiloka að spila í Evrópu - fyrir rétt verð. 4.8.2008 15:05
Kirilenko verður fánaberi Rússa Framherjinn Andrei Kirilenko hjá Utah Jazz og rússneska landsliðinu, verður fánaberi þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Peking sem settir verða á föstudag. Kirilenko var í Ólympíuliði Rússa árið 2004 en liðið er ríkjandi Evrópumeistari í körfubolta. 4.8.2008 15:01
Eduardo klár fyrir jól? Enska dagblaðið Daily telegraph greindi frá því í morgun að Króatinn Eduardo Da Silva hjá Arsenal gæti verið orðinn leikfær á ný fyrir jól. 4.8.2008 14:30
Bobby Moore heiðraður hjá West Ham Enska knattspyrnufélagið West Ham ætlar að taka treyju númer sex formlega úr umferð til minningar um goðsögnina Bobby Moore sem var fyrirliði enska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari árið 1966. 4.8.2008 14:10
Olsson og Lindgren taka við sænska landsliðinu Sænska handknattleikssambandið gekk um helgina frá samningi við þá Staffan Olson og Ola Lindgren sem taka munu við þjálfun sænska landsliðsins af Ingemar Linnéll. 4.8.2008 13:45
Sneijder úr leik í þrjá mánuði Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder mun ekki geta leikið með liði sínu Real Madrid næstu þrjá mánuðina svo. Þetta kom í ljós þegar kappinn fór í myndatöku í dag eftir að hafa orðið fyrir tæklingu frá Arsenal-manninum Abou Diaby í leik liðanna í gær. 4.8.2008 13:36
Singh sigraði á heimsmótinu Vijay Singh tryggði sér sigur á átjándu holu eftir æsispennandi lokabaráttu við þrjá aðra kylfinga á heimsmótinu í golfi í gærkvöldi. 4.8.2008 12:09
Van der Vaart segist vera á leið til Real Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hjá Hamburg í Þýskalandi segist á heimasíðu sinni vera búinn að samþykkja að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 4.8.2008 11:30
Landsliðskonurnar þekkja vel til þjálfarans Ágúst Björgvinsson mun stýra íslenska kvennalandsliðinuí körfubolta í fyrsta sinn á miðvikudaginn þegar það hefur leik á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. 4.8.2008 11:20
Wenger útilokar tilboð í Barry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að félagið geri tilboð í miðjumanninn Gareth Barry eins og haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum. 4.8.2008 11:16
West Ham fær markvörð Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fengið markvörðinn Jan Lastuvka frá Shakhtar Donetsk að láni út leiktíðina með möguleika á því að kaupa hann að samningstímanum loknum. 4.8.2008 11:10
Drogba missir af fyrsta leik Chelsea Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir að framherjinn Didier Drogba muni líklega missa af fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni þann 17. ágúst og mögulega öðrum leik liðsins gegn Wigan. 4.8.2008 10:59
Leto fékk ekki atvinnuleyfi Argentínumaðurinn Sebastian Leto verður að öllum líkindum lánaður frá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool eftir að honum var synjað um atvinnuleyfi á Englandi. Leto er 21 árs og gekk í raðir Liverpool á síðustu leiktíð. 4.8.2008 20:45
Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. 3.8.2008 19:45
Bröndby steinlá Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stefán Gíslason var að venju í liði Bröndby sem steinlá 3-0 heima fyrir Randers. 3.8.2008 18:30
Adebayor tryggði Arsenal sigur á Real Madrid Emirates mótinu í knattspyrnu lauk í Lundúnum í dag. Þýska liðið Hamburg stóð uppi sem sigurvegari mótsins eftir 3-0 sigur á Juventus í dag en Arsenal vann 1-0 sigur á Real Madrid þar sem Emmanuel Adebayor stakk upp í áhorfendur sem bauluðu á hann í gær og skoraði sigurmarkið úr víti. 3.8.2008 17:35
Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. 3.8.2008 14:10
Kvennalandsliðið hefur leik á NM á þriðjudag Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nú á leið út til Danmerkur þar sem það mun leika fjóra leiki á jafnmörgum dögum á Norðurlandamótinu eftir helgi. 3.8.2008 13:27
Chelsea burstaði Milan Nicolas Anelka skoraði fjögur mörk í dag þegar enska liðið Chelsea burstaði AC Milan frá Ítalíu á æfingamóti í Moskvu í Rússlandi. Frank Lampard kom enska liðinu á bragðið á þriðju mínútu en Anelka setti svo tvö mörk í sitt hvorum hálfleiknum. 3.8.2008 13:20
Pavlyuchenko afhuga Tottenham Nú virðist sem ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum Tottenham á rússneska framherjanum Roman Pavlyuchenko eins og komið hefur fram í breskum fjölmiðlum undanfarna daga. 3.8.2008 12:02
Nýr samningur í smíðum fyrir Drogba Framherjinn Didier Drogba mun væntanlega skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea sem mun binda enda á vangaveltur um framtíð hans hjá félaginu. 3.8.2008 11:58
Rússarnir stóðu í Bandaríkjamönnum Bandaríska landsliðið í körfubolta fékk nokkuð meiri samkeppni en í síðustu leikjum þegar það mætti Evrópumeisturum Rússa í æfingaleik í Kína í morgun. Bandaríska liðið vann þó nokkuð öruggan sigur 89-68 þegar upp var staðið. 3.8.2008 11:34
Jankovic á toppinn Serbneska tenniskonan Jelena Jankovic verður stigahæsta tenniskona heims í fyrsta sinn á ferlinum þegar næsti heimslisti verður gefinn út þann 11. þessa mánaðar og veltur löndu sinni Ana Ivanovic þar með af stalli. 3.8.2008 11:25