Fleiri fréttir Magnús ætlar ekkert að hætta Magnús Gylfason, þjálfari KR, er ekkert á þeim buxunum að gefast upp og hætta að þjálfa Vesturbæjarliðið þrátt fyrir að liðið sé nú komið niður í fallbaráttuna. KR tapaði í gær þriðja leiknum í röð og hefur aðeins fengið 4 stig út úr síðustu átta leikjum sínum í Landsbankadeildinni.<font face="Helv"></font> 11.7.2005 00:01 Kannski er ég ástæðan? „Maður er búinn að vera í þessari fallbaráttu í mörg ár þannig að maður verður að sjálfsögðu þreyttur á þessu." sagði Ingvar Þór Ólason, leikmaður Fram, en félagið datt niður í fallsæti með ósigrinum gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á sunnudagskvöld. 11.7.2005 00:01 CSKA var í vandræðum í Baku FH-ingar leika í dag fyrri leik sinn í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en topplið Landsbankadeildarinnar eyddi helginni í langferð til Baku í Aserbaídsjan þar sem liðið mætir Neftci klukkan 19.00 að staðartíma, tvö að íslenskum tíma. 11.7.2005 00:01 Þorvaldur hættur með KA-menn Þorvaldur Örlygsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk KA síðustu fimm ár, er hættur störfum hjá félaginu. Vegna veikinda dóttur hans treysti hann sér ekki til þess að starfa lengur. 11.7.2005 00:01 Fyrirliði Stoke vill komast burtu Fyrirliði Stoke City, Clive Clarke, er á leið frá félaginu. Hann er ekki ánægður með stjórnarhætti Gunnars Þórs Gíslasonar, stjórnarformanns, og segir hann ekki taka ákvarðanir með velferð Stoke City í huga. 11.7.2005 00:01 Birgir Leifur áfram Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er nýbyrjaður að leika lokahring sinn á Open Des Volcans mótinu í Frakklandi sem er hluti af áskorendamótaröð Evrópu. Hann var á fimm höggum undir pari samtals eftir 54 holur í gær og var í 6. til 9.sæti. 10.7.2005 00:01 Úrslit fyrstu deildar í gær Þrír leikir voru í fyrstu deild karla í fótbolta í gær. Víkingur Ólafsvík vann óvæntan útisigur á Þór 4-2. Eyþór Páll Ásgeirsson skoraði tvö mörk, Slavisa Mitic og Hermann Geir Þórsson sitt markið hvor fyrir Ólsara. Lárus Orri Sigurðsson og Arnljótur Ástvaldsson skoruðu fyrir Þórsara. 10.7.2005 00:01 Önnur deild í gær Tveir leikir voru í annarri deild karla í gær. Leiknir Reykjavík og Fjarðarbyggð gerðu 1-1 jafntefli og Huginn Seyðisfirði bar sigurorð af ÍR 2-1. Leiknir er efst með 20 stig en Fjarðarbyggð er í öðru sæti með 15 stig. Stjarnan og Njarðvík mætast í dag klukkan 18 á Stjörnuvelli. 10.7.2005 00:01 Liverpool Wrexham 4-3 Evrópumeistarar Liverpool unnu Wrexham ,4-3, í æfingaleik en nokkrir upphitunarleikir fyrir komandi knattspyrnutímabil fóru fram í gær. Fernando Morientes og Milan Baros skoruðu mörk Liverpool en félagið gekk frá kaupum á miðvallarleikmanninum Mohamed Sissoko frá Valencia í gær fyrir fimm og hálfa milljón punda. 10.7.2005 00:01 Lokahringur á evrópsku mótaröðinni Lokahringurinn á skoska meistaramótinu á Loch Lomond vellinum í Evrópsku mótaröðinni í golfi er nýhafinn. Tim Clark frá Suður-Afríku og Hollendingurinn Martin Lafeber eru með forystuna á 15 undir pari. 10.7.2005 00:01 J.L.Lewis er með forskot Bandaríkjamaðurinn J.L.Lewis er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á John Deere mótinu í Bandarísku mótaröðinni í golfi. Lewis er 15 undir pari eftir 54 holur. Þrír kylfingar eru í öðru sæti. Hank Kuehne, Richard Johnson og Craig Bowden. 10.7.2005 00:01 Ísland tapaði fyrir Slóvakíu Ísland tapaði fyrir Slóvakíu med 27 stiga mun 59-86 í gær á Evrópumóti 20 ára og yngri í körfuknattleik en leikið er í Búlgaríu. Strákarnir leika gegn Pólverjum í kvöld. 10.7.2005 00:01 Figo dreymir um Liverpool Knattspyrnumaðurinn Luis Figo hjá Real Madrid segir það draum sinn að leika með Liverpool. Figo og Liverpool hafa að sögn sögn fjölmiðla samið um kaup og kjör en Madrídingar vilja fá tvær milljónir punda fyrir leikmanninn sem á eitt ár eftir af samingi sínum. 10.7.2005 00:01 Liverpool og Chelsea vilja Gallas Umboðsmaður varnarmannsins Williams Gallas hjá Chelsea segir að Liverpool og Barcelona vilji kaupa leikmanninn en Chelsea er ekki tilbúið að selja hann. 10.7.2005 00:01 Real Madrid vill skipta Real Madrid er tilbúið að bjóða Michael Owen í skiptum fyrir varnarmanninn Rio Ferdinand en Ferdinand hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning hjá United. 10.7.2005 00:01 ÍBV og Fram í kvöld ÍBV og Fram mætast í kvöld í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en leikið verður í Eyjum og hefst leikurinn klukkan 19.15. ÍBV er í fallsæti með aðeins sex stig en Framarar eru rétt fyrir ofan með átta stig. 10.7.2005 00:01 Paul Scholes til Everton? Knattspyrnustjóri Everton David Moyes, hefur mikinn áhuga á að fá miðvallarleikmanninn Paul Scholes hjá Man Utd en ólíklegt er talið að United vilji selja kappann. 10.7.2005 00:01 Birgir Leifur í fimmta sæti Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði í dag frábærum árangri á Open Des Volcans mótinu í Frakklandi sem er hluti af áskorendamótaröð Evrópu. Hann náði fimmta sæti ásamt fjórum öðrum kylfingum. Hann lék í dag á 69 höggum og var samtals á sjö undir pari lék holurnar 72 á 277 höggum. 10.7.2005 00:01 Úrslit í Coventry Borgaleikunum 2005 í Coventry á Englandi verður slitið í kvöld. Reykvísku þátttakendurnir hafa staðið sig mjög vel og hér koma úrslit dagsins: 10.7.2005 00:01 Birgir Leifur í 14 - 22 sæti Birgir Leifur Hafþórsson er nú í 14. til 22.sæti á Open Des Volcans mótinu í Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Birgir Leifur er á pari eftir fyrri níu holurnar holur í dag á þriðja keppnisdegi. Hann er búinn að fá þrjá fugla, þrjá skolla og þrjú pör par á holunum níu. Hann er samtals á þremur undir pari, fimm höggum á eftir efstu mönnum Frakkanum, Nicolas Joakimides, og Andrew Butterfield, Englandi.</font /> 9.7.2005 00:01 Ólöf María í 74 - 83 sæti Ólöf María Jónsdóttir eru tveimur höggum undir pari eftir níu holur í dag á öðrum keppnisdegi á opna enska meistaramótinu í Evrópsku mótaröðinni í golfi. Hún er samtals á þremur yfir pari en hún lék á 77 höggum í gær. Hún hefur því bætt stöðu sína frá því í gær er í 74 - 83 sæti. Ólöf María er búinn að fá þrjá fugla, fimm pör og einn skolla á holunum níu á Chart Hills vellinum. 9.7.2005 00:01 Sigurganga FH Íslandsmeistarar FH héldu ótrúlegri sigurgöngu sinni áfram í Lansdbankadeild karla í fótbolta þegar liðið lagði Keflavík á Kaplakrikavelli með tveimur mörkum gegn engu í gærkvöldi. 9.7.2005 00:01 Margrét Lára með fimm mörk Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Valur kjöldró ÍA 9-0 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Dóra María Lárusdóttir, Rakel Logadóttir, Laufey Ólafsdóttir og Málfríður Sigurðardóttir skoruðu hin mörkin. Valur er í öðru sæti með 21 stig, þremur minna en Breiðablik sem á leik til góða. Skagastúlkur eru neðstar án stiga. 9.7.2005 00:01 Jafntefli Hauka og KA Haukar og KA skildu jöfn 1-1 í fyrstu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Kristján Ómar Björnsson kom heimamönnum yfir en Hreinn Hringsson jafnaði metin fyrir Norðanmenn. KA er í þriðja sæti með 14 stig en Haukar eru í fjórða sæti með ellefu stig. Þrír leikir eru í deildinni í dag. Þór tekur á móti Víkingi Ólafsvík á Akureyrarvelli klukkan 14 og tveimur tímum síðar hefjast tveir leikir. Fjölnir- KS í Grafarvogi og Völsungur - Víkingur Reykjavík á Húsavík. 9.7.2005 00:01 Michelle Wie ekki í gegn Táningsstúlkan stórefnilega Michelle Wie komst ekki í gegnum niðurskurðinn á John Deere mótinu í Bandarísku karlamótaröðinni í golfi. Hún lék í gær á 71 einu höggi á pari vallarsins og var samtals á einu höggi undir pari eftir 36 holur en hana vantaði tvö högg til að komast áfram. 9.7.2005 00:01 Skoska meistaramótið í golfi Mikil spenna er á skoska meistaramótinu í golfi á Loch Lomond vellinum í Evrópsku mótaröðinni en þriðji keppnisdagur er nýhafinn. Hollendingurinn Martin Lafeber er efstur á 12 undir pari, Argentínumaðurinn Angel Cabrera er annar höggi á eftir. Darren Clarke er þriðji á tíu höggum undir pari ásamt Alistair Forsyth og Jonathan Lomas. 9.7.2005 00:01 Ronaldinho gerir risasamning Samkvæmt spænskum fjölmiðlum þá hefur Ronaldinho samþykkt nýjan risasamning við meistara Barcelona. Samingurinn verður til árins 2014 og fyrir hann fær leikmaðurinn tæplega tíu milljarða króna um 85 milljónir punda. Ronaldinho verður 34 ára þegar samningum lýkur. 9.7.2005 00:01 Kaup á leikmönnum í enska boltanum Everton hefur boðið í brasilíska sóknarmanninn Edu hjá Celta Vigo en hann var í láni hjá Real Betis á síðustu leiktíð. Liverpool er einnig talið hafa áhuga á leikmanninum. Arsenal menn eru vongóðir um að landa Julio Baptista frá Sevilla á tíu milljónir punda en Manchester United og Tottenham eru einnig að reyna að ná í sóknarmanninn. 9.7.2005 00:01 Ólöf María úr leik Ólöf María Jónsdóttir er úr leik á enska meistaramótinu í golfi í Evrópsku mótaröðinni. Hún lék á 75 höggum í dag og var samtals á átta höggum yfir pari eftir 36 holur og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 9.7.2005 00:01 Birgir Leifur í 6. - 9. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel í dag og er í 6. til 9.sæti á Open Des Volcans mótinu í Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Birgir Leifur lék á 69 höggum, á tveimur undir pari á þriðja keppnisdegi. Hann fékk sex fugla, átta pör og fjóra skolla á holunum átján. Hann er samtals á fimm undir pari eftir 54 holur,sex höggum höggum á eftir efsta manni mótsins Frakkanum, Nicolas Joakimides. Mótinu í Frakklandi lýkur á morgun 9.7.2005 00:01 Pieter Weening vann áttundu umferð Hollendingurinn Pieter Weening vann í dag áttunda áfanga, Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, en kappararnir hjóluðu 231 og hálfan kílómetra. Eftir áfangann í dag þá hefur Bandaríkjamaðurinn ótrúlegi, Lance Armstrong enn forystu. 9.7.2005 00:01 Ólafur Páll er sá hættulegasti Ólafur Páll Snorrason 23 ára vængmaður FH hefur nýtt tækifærin vel í sumar og komið að 6 mörkum liðsins á aðeins 240 mínútum og slær þar við öllum öðrum leikmönnum Landsbankadeildarinnar í tíðni skapaðra marka. Í þessum 6 leikjum hefur Ólafur Páll komið að sex mörkum, skorað tvö þeirra sjálfur og lagt upp önnur fjögur til viðbótar fyrir félaga sína í FH-liðinu. 9.7.2005 00:01 Við munum halda okkar striki Einn leikur verður á dagskrá Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld, þegar ÍBV tekur á móti Fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Bæði þessi lið hafa verið í miklu basli í sumar, ÍBV er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig úr níu leikjum, en Framarar hafa aðeins náð í tvö stig af átján mögulegum í síðustu sex leikjum sínum. 9.7.2005 00:01 Ólafsvíkur-Víkingar skoruðu fjögur Ólafsvíkur-Víkingar skoruðu fjögur mörk og unnu 2-4 sigur á Þór á Akureyri í 1. deild karla í dag og komust þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Fjölnismenn unnu einnig góðan sigur á KS og eru líka komnir upp í efri hluta deildarinnar. 9.7.2005 00:01 Luxemburgo fær nóg Miklar vangaveltur hafa verið uppi um framtíð nokkurra leikmanna Real Madrid á síðustu vikum og mánuðum og svo virðist sem knattspyrnustjóranum brasilíska þyki nóg komið af svo góðu. 9.7.2005 00:01 Naumur sigur hjá Liverpool Liverpool vann í dag nauman 4–3 sigur á 2. deildarliði Wrexham í fyrsta æfingaleik tímabilsins en jafnframt þeim eina fyrir leik liðsins gegn Total Network Solutions frá Wales í undankeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku. 9.7.2005 00:01 Ronaldinho seldur á tíu milljarða? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því um helgina að Chelsea ætli sér að gera 83 milljóna punda mettilboð í framherjann Ronaldinho hjá Barcelona. Samkvæmt heimildum ítalska blaðsins Corriere dello Sport myndi brasilíski leikmaðurinn fá níu ára samning og hafa um tíu milljónir punda í árslaun. 9.7.2005 00:01 Auðunn vann "Suðurlandströllið" Kópavogströllið Auðunn "Verndari" Jónsson varð hlutskarpastur í keppninni um titilinn "Suðurlandströllið" sem fram fór á Selfossi og í Hveragerði um helgina. Sigur Auðuns var mjög naumur, því hann og Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" voru jafnir á stigum fyrir lokagreinina, Atlassteinana. 9.7.2005 00:01 Fyrsti sigur ÍA á KR í 12 ár KR-ingar töpuðu í fimmta sinn í síðustu sjö leikjum og eru 17 stigum á eftir toppliði FH. Skagamenn unnu dýrmætan og langþráðan sigur á KR-vellinum. Bæði mörkin voru af skrautlegri gerðinni. </font /></b /> 8.7.2005 00:01 Figo til Liverpool Portúgalski landsliðsfyrirliðinn Luis Figo, er nú sagður á leiðinni til Liverpool frá spænska stórliðinu Real Madrid. 8.7.2005 00:01 Birgir Leifur með forystu Birgir Leifur Hafþórsson var rétt að ljúka öðrum hring sínum Open des Volcans mótinu í Frakklandi sem er hluti af áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Hann lék á 73 höggum í dag eða á tveimur yfir pari og er sem stendur í ellefta sæti ásamt þremur öðrum kylfingum á 3 undir pari. Birgir er með forystu eftir fyrsta dag. Nicolas Joakimides frá Frakklandi er efstur 8 höggum undir pari. 8.7.2005 00:01 Ragnhildur í 58-65 sæti Ragnhildur Sigurðardóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék á Bråviken-vellinum í Svíþjóð á sjö höggum yfir pari á fimmtudaginn á fyrsta keppnisdegi Rejmes-mótsins á Telia Tour mótaröðinni í golfi. Ragnhildur lék á 79 höggum og er í 58-65 sæti af alls 105 keppendum. Keppnin heldur áfram á morgun en þá verður skorið niður fyrir lokadaginn sem fram fer á laugardaginn. 8.7.2005 00:01 Sögulegur sigur Skagamanna Skagamenn unnu sögulegan sigur á KR-ingum ,0-2, í vesturbænum í gærkvöldi í síðasta leik fyrri umferðar Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu. Skagamenn höfðu ekki unnið í vesturbænum í 12 ár fyrr en í gær. 8.7.2005 00:01 FH og Keflavík eigast við í kvöld FH og Keflavík eigast við í kvöld klukkan 20 og verður leikur liðanna sýndur beint á Sýn en upphitun frá Kaplakrika hefst klukkan 19:40 og er þetta er fyrsti leikur tíundu umferðar. Fyrri leikur liðanna endaði 3-0 fyrir FH. 8.7.2005 00:01 Arnar kominn á heimslista Arnar Sigurðsson, tennisleikari úr Tennisfélagi Kópavogs, er kominn á heimslista atvinnumanna í einliðaleik fyrstur íslendinga. Þeim áfanga náði hann eftir mót sem hann lék á í Kassel í Þýskalandi . Arnar vann þar alla leiki sína í forkeppninni og tókst þar með komast inn í aðalkeppnina. 8.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Magnús ætlar ekkert að hætta Magnús Gylfason, þjálfari KR, er ekkert á þeim buxunum að gefast upp og hætta að þjálfa Vesturbæjarliðið þrátt fyrir að liðið sé nú komið niður í fallbaráttuna. KR tapaði í gær þriðja leiknum í röð og hefur aðeins fengið 4 stig út úr síðustu átta leikjum sínum í Landsbankadeildinni.<font face="Helv"></font> 11.7.2005 00:01
Kannski er ég ástæðan? „Maður er búinn að vera í þessari fallbaráttu í mörg ár þannig að maður verður að sjálfsögðu þreyttur á þessu." sagði Ingvar Þór Ólason, leikmaður Fram, en félagið datt niður í fallsæti með ósigrinum gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á sunnudagskvöld. 11.7.2005 00:01
CSKA var í vandræðum í Baku FH-ingar leika í dag fyrri leik sinn í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en topplið Landsbankadeildarinnar eyddi helginni í langferð til Baku í Aserbaídsjan þar sem liðið mætir Neftci klukkan 19.00 að staðartíma, tvö að íslenskum tíma. 11.7.2005 00:01
Þorvaldur hættur með KA-menn Þorvaldur Örlygsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk KA síðustu fimm ár, er hættur störfum hjá félaginu. Vegna veikinda dóttur hans treysti hann sér ekki til þess að starfa lengur. 11.7.2005 00:01
Fyrirliði Stoke vill komast burtu Fyrirliði Stoke City, Clive Clarke, er á leið frá félaginu. Hann er ekki ánægður með stjórnarhætti Gunnars Þórs Gíslasonar, stjórnarformanns, og segir hann ekki taka ákvarðanir með velferð Stoke City í huga. 11.7.2005 00:01
Birgir Leifur áfram Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er nýbyrjaður að leika lokahring sinn á Open Des Volcans mótinu í Frakklandi sem er hluti af áskorendamótaröð Evrópu. Hann var á fimm höggum undir pari samtals eftir 54 holur í gær og var í 6. til 9.sæti. 10.7.2005 00:01
Úrslit fyrstu deildar í gær Þrír leikir voru í fyrstu deild karla í fótbolta í gær. Víkingur Ólafsvík vann óvæntan útisigur á Þór 4-2. Eyþór Páll Ásgeirsson skoraði tvö mörk, Slavisa Mitic og Hermann Geir Þórsson sitt markið hvor fyrir Ólsara. Lárus Orri Sigurðsson og Arnljótur Ástvaldsson skoruðu fyrir Þórsara. 10.7.2005 00:01
Önnur deild í gær Tveir leikir voru í annarri deild karla í gær. Leiknir Reykjavík og Fjarðarbyggð gerðu 1-1 jafntefli og Huginn Seyðisfirði bar sigurorð af ÍR 2-1. Leiknir er efst með 20 stig en Fjarðarbyggð er í öðru sæti með 15 stig. Stjarnan og Njarðvík mætast í dag klukkan 18 á Stjörnuvelli. 10.7.2005 00:01
Liverpool Wrexham 4-3 Evrópumeistarar Liverpool unnu Wrexham ,4-3, í æfingaleik en nokkrir upphitunarleikir fyrir komandi knattspyrnutímabil fóru fram í gær. Fernando Morientes og Milan Baros skoruðu mörk Liverpool en félagið gekk frá kaupum á miðvallarleikmanninum Mohamed Sissoko frá Valencia í gær fyrir fimm og hálfa milljón punda. 10.7.2005 00:01
Lokahringur á evrópsku mótaröðinni Lokahringurinn á skoska meistaramótinu á Loch Lomond vellinum í Evrópsku mótaröðinni í golfi er nýhafinn. Tim Clark frá Suður-Afríku og Hollendingurinn Martin Lafeber eru með forystuna á 15 undir pari. 10.7.2005 00:01
J.L.Lewis er með forskot Bandaríkjamaðurinn J.L.Lewis er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á John Deere mótinu í Bandarísku mótaröðinni í golfi. Lewis er 15 undir pari eftir 54 holur. Þrír kylfingar eru í öðru sæti. Hank Kuehne, Richard Johnson og Craig Bowden. 10.7.2005 00:01
Ísland tapaði fyrir Slóvakíu Ísland tapaði fyrir Slóvakíu med 27 stiga mun 59-86 í gær á Evrópumóti 20 ára og yngri í körfuknattleik en leikið er í Búlgaríu. Strákarnir leika gegn Pólverjum í kvöld. 10.7.2005 00:01
Figo dreymir um Liverpool Knattspyrnumaðurinn Luis Figo hjá Real Madrid segir það draum sinn að leika með Liverpool. Figo og Liverpool hafa að sögn sögn fjölmiðla samið um kaup og kjör en Madrídingar vilja fá tvær milljónir punda fyrir leikmanninn sem á eitt ár eftir af samingi sínum. 10.7.2005 00:01
Liverpool og Chelsea vilja Gallas Umboðsmaður varnarmannsins Williams Gallas hjá Chelsea segir að Liverpool og Barcelona vilji kaupa leikmanninn en Chelsea er ekki tilbúið að selja hann. 10.7.2005 00:01
Real Madrid vill skipta Real Madrid er tilbúið að bjóða Michael Owen í skiptum fyrir varnarmanninn Rio Ferdinand en Ferdinand hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning hjá United. 10.7.2005 00:01
ÍBV og Fram í kvöld ÍBV og Fram mætast í kvöld í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en leikið verður í Eyjum og hefst leikurinn klukkan 19.15. ÍBV er í fallsæti með aðeins sex stig en Framarar eru rétt fyrir ofan með átta stig. 10.7.2005 00:01
Paul Scholes til Everton? Knattspyrnustjóri Everton David Moyes, hefur mikinn áhuga á að fá miðvallarleikmanninn Paul Scholes hjá Man Utd en ólíklegt er talið að United vilji selja kappann. 10.7.2005 00:01
Birgir Leifur í fimmta sæti Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði í dag frábærum árangri á Open Des Volcans mótinu í Frakklandi sem er hluti af áskorendamótaröð Evrópu. Hann náði fimmta sæti ásamt fjórum öðrum kylfingum. Hann lék í dag á 69 höggum og var samtals á sjö undir pari lék holurnar 72 á 277 höggum. 10.7.2005 00:01
Úrslit í Coventry Borgaleikunum 2005 í Coventry á Englandi verður slitið í kvöld. Reykvísku þátttakendurnir hafa staðið sig mjög vel og hér koma úrslit dagsins: 10.7.2005 00:01
Birgir Leifur í 14 - 22 sæti Birgir Leifur Hafþórsson er nú í 14. til 22.sæti á Open Des Volcans mótinu í Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Birgir Leifur er á pari eftir fyrri níu holurnar holur í dag á þriðja keppnisdegi. Hann er búinn að fá þrjá fugla, þrjá skolla og þrjú pör par á holunum níu. Hann er samtals á þremur undir pari, fimm höggum á eftir efstu mönnum Frakkanum, Nicolas Joakimides, og Andrew Butterfield, Englandi.</font /> 9.7.2005 00:01
Ólöf María í 74 - 83 sæti Ólöf María Jónsdóttir eru tveimur höggum undir pari eftir níu holur í dag á öðrum keppnisdegi á opna enska meistaramótinu í Evrópsku mótaröðinni í golfi. Hún er samtals á þremur yfir pari en hún lék á 77 höggum í gær. Hún hefur því bætt stöðu sína frá því í gær er í 74 - 83 sæti. Ólöf María er búinn að fá þrjá fugla, fimm pör og einn skolla á holunum níu á Chart Hills vellinum. 9.7.2005 00:01
Sigurganga FH Íslandsmeistarar FH héldu ótrúlegri sigurgöngu sinni áfram í Lansdbankadeild karla í fótbolta þegar liðið lagði Keflavík á Kaplakrikavelli með tveimur mörkum gegn engu í gærkvöldi. 9.7.2005 00:01
Margrét Lára með fimm mörk Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Valur kjöldró ÍA 9-0 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Dóra María Lárusdóttir, Rakel Logadóttir, Laufey Ólafsdóttir og Málfríður Sigurðardóttir skoruðu hin mörkin. Valur er í öðru sæti með 21 stig, þremur minna en Breiðablik sem á leik til góða. Skagastúlkur eru neðstar án stiga. 9.7.2005 00:01
Jafntefli Hauka og KA Haukar og KA skildu jöfn 1-1 í fyrstu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Kristján Ómar Björnsson kom heimamönnum yfir en Hreinn Hringsson jafnaði metin fyrir Norðanmenn. KA er í þriðja sæti með 14 stig en Haukar eru í fjórða sæti með ellefu stig. Þrír leikir eru í deildinni í dag. Þór tekur á móti Víkingi Ólafsvík á Akureyrarvelli klukkan 14 og tveimur tímum síðar hefjast tveir leikir. Fjölnir- KS í Grafarvogi og Völsungur - Víkingur Reykjavík á Húsavík. 9.7.2005 00:01
Michelle Wie ekki í gegn Táningsstúlkan stórefnilega Michelle Wie komst ekki í gegnum niðurskurðinn á John Deere mótinu í Bandarísku karlamótaröðinni í golfi. Hún lék í gær á 71 einu höggi á pari vallarsins og var samtals á einu höggi undir pari eftir 36 holur en hana vantaði tvö högg til að komast áfram. 9.7.2005 00:01
Skoska meistaramótið í golfi Mikil spenna er á skoska meistaramótinu í golfi á Loch Lomond vellinum í Evrópsku mótaröðinni en þriðji keppnisdagur er nýhafinn. Hollendingurinn Martin Lafeber er efstur á 12 undir pari, Argentínumaðurinn Angel Cabrera er annar höggi á eftir. Darren Clarke er þriðji á tíu höggum undir pari ásamt Alistair Forsyth og Jonathan Lomas. 9.7.2005 00:01
Ronaldinho gerir risasamning Samkvæmt spænskum fjölmiðlum þá hefur Ronaldinho samþykkt nýjan risasamning við meistara Barcelona. Samingurinn verður til árins 2014 og fyrir hann fær leikmaðurinn tæplega tíu milljarða króna um 85 milljónir punda. Ronaldinho verður 34 ára þegar samningum lýkur. 9.7.2005 00:01
Kaup á leikmönnum í enska boltanum Everton hefur boðið í brasilíska sóknarmanninn Edu hjá Celta Vigo en hann var í láni hjá Real Betis á síðustu leiktíð. Liverpool er einnig talið hafa áhuga á leikmanninum. Arsenal menn eru vongóðir um að landa Julio Baptista frá Sevilla á tíu milljónir punda en Manchester United og Tottenham eru einnig að reyna að ná í sóknarmanninn. 9.7.2005 00:01
Ólöf María úr leik Ólöf María Jónsdóttir er úr leik á enska meistaramótinu í golfi í Evrópsku mótaröðinni. Hún lék á 75 höggum í dag og var samtals á átta höggum yfir pari eftir 36 holur og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 9.7.2005 00:01
Birgir Leifur í 6. - 9. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel í dag og er í 6. til 9.sæti á Open Des Volcans mótinu í Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Birgir Leifur lék á 69 höggum, á tveimur undir pari á þriðja keppnisdegi. Hann fékk sex fugla, átta pör og fjóra skolla á holunum átján. Hann er samtals á fimm undir pari eftir 54 holur,sex höggum höggum á eftir efsta manni mótsins Frakkanum, Nicolas Joakimides. Mótinu í Frakklandi lýkur á morgun 9.7.2005 00:01
Pieter Weening vann áttundu umferð Hollendingurinn Pieter Weening vann í dag áttunda áfanga, Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, en kappararnir hjóluðu 231 og hálfan kílómetra. Eftir áfangann í dag þá hefur Bandaríkjamaðurinn ótrúlegi, Lance Armstrong enn forystu. 9.7.2005 00:01
Ólafur Páll er sá hættulegasti Ólafur Páll Snorrason 23 ára vængmaður FH hefur nýtt tækifærin vel í sumar og komið að 6 mörkum liðsins á aðeins 240 mínútum og slær þar við öllum öðrum leikmönnum Landsbankadeildarinnar í tíðni skapaðra marka. Í þessum 6 leikjum hefur Ólafur Páll komið að sex mörkum, skorað tvö þeirra sjálfur og lagt upp önnur fjögur til viðbótar fyrir félaga sína í FH-liðinu. 9.7.2005 00:01
Við munum halda okkar striki Einn leikur verður á dagskrá Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld, þegar ÍBV tekur á móti Fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Bæði þessi lið hafa verið í miklu basli í sumar, ÍBV er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig úr níu leikjum, en Framarar hafa aðeins náð í tvö stig af átján mögulegum í síðustu sex leikjum sínum. 9.7.2005 00:01
Ólafsvíkur-Víkingar skoruðu fjögur Ólafsvíkur-Víkingar skoruðu fjögur mörk og unnu 2-4 sigur á Þór á Akureyri í 1. deild karla í dag og komust þar með upp í fjórða sæti deildarinnar. Fjölnismenn unnu einnig góðan sigur á KS og eru líka komnir upp í efri hluta deildarinnar. 9.7.2005 00:01
Luxemburgo fær nóg Miklar vangaveltur hafa verið uppi um framtíð nokkurra leikmanna Real Madrid á síðustu vikum og mánuðum og svo virðist sem knattspyrnustjóranum brasilíska þyki nóg komið af svo góðu. 9.7.2005 00:01
Naumur sigur hjá Liverpool Liverpool vann í dag nauman 4–3 sigur á 2. deildarliði Wrexham í fyrsta æfingaleik tímabilsins en jafnframt þeim eina fyrir leik liðsins gegn Total Network Solutions frá Wales í undankeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku. 9.7.2005 00:01
Ronaldinho seldur á tíu milljarða? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því um helgina að Chelsea ætli sér að gera 83 milljóna punda mettilboð í framherjann Ronaldinho hjá Barcelona. Samkvæmt heimildum ítalska blaðsins Corriere dello Sport myndi brasilíski leikmaðurinn fá níu ára samning og hafa um tíu milljónir punda í árslaun. 9.7.2005 00:01
Auðunn vann "Suðurlandströllið" Kópavogströllið Auðunn "Verndari" Jónsson varð hlutskarpastur í keppninni um titilinn "Suðurlandströllið" sem fram fór á Selfossi og í Hveragerði um helgina. Sigur Auðuns var mjög naumur, því hann og Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" voru jafnir á stigum fyrir lokagreinina, Atlassteinana. 9.7.2005 00:01
Fyrsti sigur ÍA á KR í 12 ár KR-ingar töpuðu í fimmta sinn í síðustu sjö leikjum og eru 17 stigum á eftir toppliði FH. Skagamenn unnu dýrmætan og langþráðan sigur á KR-vellinum. Bæði mörkin voru af skrautlegri gerðinni. </font /></b /> 8.7.2005 00:01
Figo til Liverpool Portúgalski landsliðsfyrirliðinn Luis Figo, er nú sagður á leiðinni til Liverpool frá spænska stórliðinu Real Madrid. 8.7.2005 00:01
Birgir Leifur með forystu Birgir Leifur Hafþórsson var rétt að ljúka öðrum hring sínum Open des Volcans mótinu í Frakklandi sem er hluti af áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Hann lék á 73 höggum í dag eða á tveimur yfir pari og er sem stendur í ellefta sæti ásamt þremur öðrum kylfingum á 3 undir pari. Birgir er með forystu eftir fyrsta dag. Nicolas Joakimides frá Frakklandi er efstur 8 höggum undir pari. 8.7.2005 00:01
Ragnhildur í 58-65 sæti Ragnhildur Sigurðardóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék á Bråviken-vellinum í Svíþjóð á sjö höggum yfir pari á fimmtudaginn á fyrsta keppnisdegi Rejmes-mótsins á Telia Tour mótaröðinni í golfi. Ragnhildur lék á 79 höggum og er í 58-65 sæti af alls 105 keppendum. Keppnin heldur áfram á morgun en þá verður skorið niður fyrir lokadaginn sem fram fer á laugardaginn. 8.7.2005 00:01
Sögulegur sigur Skagamanna Skagamenn unnu sögulegan sigur á KR-ingum ,0-2, í vesturbænum í gærkvöldi í síðasta leik fyrri umferðar Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu. Skagamenn höfðu ekki unnið í vesturbænum í 12 ár fyrr en í gær. 8.7.2005 00:01
FH og Keflavík eigast við í kvöld FH og Keflavík eigast við í kvöld klukkan 20 og verður leikur liðanna sýndur beint á Sýn en upphitun frá Kaplakrika hefst klukkan 19:40 og er þetta er fyrsti leikur tíundu umferðar. Fyrri leikur liðanna endaði 3-0 fyrir FH. 8.7.2005 00:01
Arnar kominn á heimslista Arnar Sigurðsson, tennisleikari úr Tennisfélagi Kópavogs, er kominn á heimslista atvinnumanna í einliðaleik fyrstur íslendinga. Þeim áfanga náði hann eftir mót sem hann lék á í Kassel í Þýskalandi . Arnar vann þar alla leiki sína í forkeppninni og tókst þar með komast inn í aðalkeppnina. 8.7.2005 00:01