Fleiri fréttir

Stjarna Mitsubishi í Tókýó er topplaus rafjepplingur

Mitsubishi mun kynna hugmyndajepplinginn MI-Tech Concept á bílasýningunni í Tókýó seinna í október. Um er að ræða rafjeppling með fjóra mótora en engan topp, engar hurðar og einungis tvö sæti.

Nýr öflugur Defender til landsins í febrúar

Nýr Defender var frumsýndur með pompi og prakt á bílasýningunni í Frankfurt í síðasta mánuði. Byggður á nýjum undirvagni í styttri og lengri útgáfu. Í boði verða bæði bensín- og dísilvélar.

Hyundai setur upp flugbíladeild

Huyndai, bílaframleiðandi sem hingað til hefur einbeitt sér að götubílum hefur sett upp flugbíladeild. Markmiðið er að draga úr umferðahnútum og koma á flugsamgöngum innan þéttbýlis.

Nissan kynnir nýjan borgarbíl

Nissan hefur sent frá sér myndir af hugmyndabílnum Nissan IMk. IMk er ætlað að vera rafdrifinn borgarbíll sem hefur framtíðarmiðað yfirbragð. Bíllinn verður kynntur á bílasýningunni í Tokyo seinna í mánuðinum.

Rimac C_TWO árekstrarprófaður

Til að tryggja öryggi ökumanna og farþega þarf að árekstrarprófa nýja bíla. Meira að segja bíla sem eru framleiddir í takmörkuðu upplagi.

Daimler sektað um 118 milljarða króna

Þýskir saksóknarar hafa verið sektað Daimler, móðurfélag Mercedes Benz um 870 milljónir evra að jafnvirði um 118 milljarða íslenskra króna.

Tesla Model S tókst á við Nürburgring

Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða.

Volkswagen Group mokselur í Kína

Það skiptir bílaframleiðendur líklega mestu máli að vel gangi að selja bíla þeirra á stærsta bílamarkaði heims, í Kína.

Sjá næstu 50 fréttir