Fleiri fréttir

Í klandri vegna átaka í Kasmír

Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi.

Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela

Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni.

Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum

Fréttir hafa borist af því að Norður-Kórea byggi aftur upp eldflaugastöð sína. Trump Bandaríkjaforseti segist verða fyrir vonbrigðum með Kim Jong-un reynist það rétt en að hann trúi ekki að það gerist.

Fórnarlamb flugumannsins sem kom til Íslands stígur fram

Tvær breskar konur hafa stigið fram og sagt frá því hvernig þær voru blekktar í ástarsamband við tvo lögreglumenn sem störfuðu sem flugumenn. Annar lögreglumaðurinn er Mark Kennedy sem sagður er hafa njósnað um mótmælendur sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun.

Segir Cohen mögulega hafa skemmt fund hans og Kim

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir vitnisburð Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns hans til áratugar, hafa „mögulega“ skemmt fyrir fundi hans og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu í síðustu viku.

Sagðir brjóta samkomulag

Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis.

Hvetur til fjöldamótmæla

Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum.

Dómsmálanefnd hefur rannsókn á Trump

Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu.

Taco-sósa hélt lífinu í veðurtepptum manni

Eftir að hafa orðið veðurteppt vegna mikilla snjóa héldu Jeremy Taylor og hundurinn hans Ally lífi með því að borða sterka Taco sósu sem Taylor hafði í bíl sínum

Sjá næstu 50 fréttir