Fleiri fréttir

Irma veldur tjóni í Karíbahafi

Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin.

Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf

Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum.

Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun

Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra.

Barbúda sögð gjöreyðilögð eftir Irmu

Einn er sagður hafa farist á eynni Barbúda og 90% bygginganna þar eyðilagðar eftir að Irma gekk þar á land sem fimmta stigs fellibylur í gærkvöldi.

Lokar sig inni í gluggalausu herbergi

Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegri eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi. Íslendingur sem staddur er á Púertó Ríkó gerði ráð fyrir að loka sig inni í gluggalausu herbergi eða skáp á meðan mesta óveðrið gengur yfir og hefur safnað vatns- og matarbirgðum.

Tígurinn vann enn einn sigurinn

Sýrlenska stjórnarhernum tókst í gærkvöld að brjóta á bak aftur umsátur liðsmanna Íslamska ríkisins um borgina Deir ez-Zur í austurhluta Sýrlands

300 milljarðar þvættir í Danske Bank

Stjórnvöld í Aserba­ídsjan eru meðal þeirra sem hafa um fjögurra ára skeið hvítþegið um 18 milljarða danskra króna, eða rétt rúma 300 milljarða íslenskra króna, í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi.

Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku

Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast.

Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump

Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi.

Sjá næstu 50 fréttir