Fleiri fréttir SpaceX lenti enn einni eldflauginni Falcon 9-eldflaug var skotið á loft frá Kennedy-geimmiðstöðinni í Flórída og lenti hún aftur skammt frá. 7.9.2017 13:32 Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7.9.2017 12:49 Trump valtar yfir áætlanir repúblikana Forsetinn fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. 7.9.2017 11:53 Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. 7.9.2017 11:25 NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7.9.2017 09:48 Hótun um Íslandslendingu róaði flugdólga Farþegar á leið frá Jamaíku sluppu með skrekkinn eftir að tvær konur höfðu flogist á í vélinni. 7.9.2017 08:39 Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7.9.2017 08:15 Ísraelar gera árás á sýrlenska efnavopnaverksmiðju Að minnsta kosti tveir sýrlenskir hermenn eru sagðir hafa fallið. 7.9.2017 07:47 Flórídabúum gert að yfirgefa heimili sín Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma gæti gengið á land í Flórída á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. 7.9.2017 07:29 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7.9.2017 06:00 Ungverjar og Slóvakar verða líka að taka á móti flóttamönnum Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. 7.9.2017 06:00 Karlar vænta hærri launa Karlar krefjast að meðaltali yfir átta þúsundum sænskra króna hærri launa en konur. 7.9.2017 06:00 Danir skoða ókeypis sálfræðiþjónustu Danir rannsaka nú hvort sami árangur muni nást í Danmörku og á Englandi af því að bjóða ókeypis þjónustu sálfræðinga. 7.9.2017 06:00 Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7.9.2017 05:49 Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6.9.2017 23:45 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6.9.2017 22:03 Barbúda sögð gjöreyðilögð eftir Irmu Einn er sagður hafa farist á eynni Barbúda og 90% bygginganna þar eyðilagðar eftir að Irma gekk þar á land sem fimmta stigs fellibylur í gærkvöldi. 6.9.2017 21:23 Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6.9.2017 20:41 Lokar sig inni í gluggalausu herbergi Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegri eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi. Íslendingur sem staddur er á Púertó Ríkó gerði ráð fyrir að loka sig inni í gluggalausu herbergi eða skáp á meðan mesta óveðrið gengur yfir og hefur safnað vatns- og matarbirgðum. 6.9.2017 20:00 Bandaríkin vilja stöðva olíusölu til Norður-Kóreu TIllaga að hertum refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu sem bandarísk stjórnvöld hyggjast leggja fram felur meðal annars í sér að bann verði lagt við sölu á olíu til einræðisríkisins. 6.9.2017 19:11 Dalí ekki faðir konu sem krafðist DNA-rannsóknar Lík Salvadors Dalí var grafið upp í sumar til að hægt væri að sannreyna hvort að tarotlesari nokkur væri í raun dóttir hans. 6.9.2017 18:24 Ösku frá brennandi skógum rignir yfir Seattle Ríkisstjóri Washington-ríkis hefur boðið Donald Trump forseta að heimsækja svæðið til að sjá áhrif loftslagsbreytinga á skógana sem þar brenna. 6.9.2017 17:51 Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6.9.2017 17:15 Vippaði sér úr handjárnunum og stal lögreglubílnum Bandarísk kona leiddi fjölda lögregluþjóna í 23 mínútna langa eftirför á allt að 160 kílómetra hraða þar til hún keyrði út af. 6.9.2017 15:45 Verða að hætta landamæraeftirlitinu í nóvember ESB mun ekki samþykkja framlengingu á tímabundnu eftirliti á innri landamærum Schengen. 6.9.2017 14:26 Handtóku vígamenn sem undirbjuggu stórar árásir Yfirvöld á Spáni og í Marokkó hafa handtekið sex menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. 6.9.2017 13:49 Obama fær þjóðveg nefndan í höfuðið á sér Ríkisþing Kaliforníu hefur samþykkt að nefna kafla á þjóðvegi í höfuðið á Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. 6.9.2017 13:41 Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. 6.9.2017 13:02 Hinrik prins þjáist af elliglöpum Opinberum verkefnum prinsins mun fækka í kjölfar greiningar læknanna. 6.9.2017 12:12 Teygði sig eftir kúk og festist í glugga á Tinder-stefnumóti Námsmaðurinn hefur gripið til hópfjáröflunar til að borga fyrir rúðu sem slökkviliðsmenn þurftu að brjóta til að bjarga konu sem hann var á stefnumóti með. 6.9.2017 11:15 Sameinuðu þjóðirnar: Sýrlandsstjórn bar ábyrgð á eiturefnaárásinni í Khan Sheikhun Að minnsta kosti 87 manns létu lífið í árásinni í apríl, þar af 31 barn. Saríngasi var beitt í árásinni. 6.9.2017 11:09 Segir stjórnvöld Búrma vernda alla íbúa Sameinuðu þjóðirnar vara við því að ofbeldið í Rakhine-héraði geti leitt til hörmunga en 150 þúsund manns hafa flúið á einungis tólf dögum. 6.9.2017 10:30 Norski Framfaraflokkurinn bætir við sig fylgi Yrðu úrslit kosninganna í takt við nýja könnun NRK myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. 6.9.2017 10:24 Fylgstu með Irmu á gagnvirku korti Fellibylurinn Irma fer nú yfir eyjarnar á Karíbahafi en hún er öflugasti fellibylur sem mælst hefur á Atlantshafi. 6.9.2017 09:04 Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6.9.2017 08:49 Hafnar kröfum Ungverja og Slóvaka um skiptingu flóttamanna Evrópudómstóllinn hefur hafnað kröfum ungverskra og slóvakskra stjórnvalda varðandi ákvörðun ráðherraráðs Evrópusambandsins um skiptingu kvótaflóttamanna á milli aðildarríkjanna. 6.9.2017 08:49 Plastagnir að finna í kranavatni víða um heim Vísindamenn hafa hvatt til frekari rannsókna á því hvaða afleiðingar þetta kunni að hafa á heilsu manna. 6.9.2017 08:22 Tígurinn vann enn einn sigurinn Sýrlenska stjórnarhernum tókst í gærkvöld að brjóta á bak aftur umsátur liðsmanna Íslamska ríkisins um borgina Deir ez-Zur í austurhluta Sýrlands 6.9.2017 08:00 300 milljarðar þvættir í Danske Bank Stjórnvöld í Aserbaídsjan eru meðal þeirra sem hafa um fjögurra ára skeið hvítþegið um 18 milljarða danskra króna, eða rétt rúma 300 milljarða íslenskra króna, í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. 6.9.2017 06:00 Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast. 6.9.2017 06:00 Norður Kórea lofar að senda Bandaríkjunum „fleiri“ gjafir "Þessar nýlegu sjálfsvarnaræfingar okkar eru gjafir sem eru ætlaðar Bandaríkjunum.“ 5.9.2017 23:33 Obama gagnrýnir Trump harðlega fyrir afnám DACA-áætluninnar Trump varði ákvörðun sína í dag og sagði að bandarískar verkamannafjölskyldur þyrftu að vera í forgangi. 5.9.2017 21:44 Indverskur fréttamaður skotinn til bana Ritstjóri indverska vikublaðsins Lankesh Patrike, fannst látin á heimili sínu í Bengaluru í dag. 5.9.2017 20:44 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5.9.2017 16:47 Madsen í gæsluvarðhald næstu fjórar vikurnar Grunaður um að hafa myrt og aflimað lík sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 5.9.2017 16:37 Sjá næstu 50 fréttir
SpaceX lenti enn einni eldflauginni Falcon 9-eldflaug var skotið á loft frá Kennedy-geimmiðstöðinni í Flórída og lenti hún aftur skammt frá. 7.9.2017 13:32
Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7.9.2017 12:49
Trump valtar yfir áætlanir repúblikana Forsetinn fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. 7.9.2017 11:53
Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. 7.9.2017 11:25
NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7.9.2017 09:48
Hótun um Íslandslendingu róaði flugdólga Farþegar á leið frá Jamaíku sluppu með skrekkinn eftir að tvær konur höfðu flogist á í vélinni. 7.9.2017 08:39
Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7.9.2017 08:15
Ísraelar gera árás á sýrlenska efnavopnaverksmiðju Að minnsta kosti tveir sýrlenskir hermenn eru sagðir hafa fallið. 7.9.2017 07:47
Flórídabúum gert að yfirgefa heimili sín Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma gæti gengið á land í Flórída á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. 7.9.2017 07:29
Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7.9.2017 06:00
Ungverjar og Slóvakar verða líka að taka á móti flóttamönnum Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. 7.9.2017 06:00
Karlar vænta hærri launa Karlar krefjast að meðaltali yfir átta þúsundum sænskra króna hærri launa en konur. 7.9.2017 06:00
Danir skoða ókeypis sálfræðiþjónustu Danir rannsaka nú hvort sami árangur muni nást í Danmörku og á Englandi af því að bjóða ókeypis þjónustu sálfræðinga. 7.9.2017 06:00
Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6.9.2017 23:45
Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6.9.2017 22:03
Barbúda sögð gjöreyðilögð eftir Irmu Einn er sagður hafa farist á eynni Barbúda og 90% bygginganna þar eyðilagðar eftir að Irma gekk þar á land sem fimmta stigs fellibylur í gærkvöldi. 6.9.2017 21:23
Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6.9.2017 20:41
Lokar sig inni í gluggalausu herbergi Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegri eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi. Íslendingur sem staddur er á Púertó Ríkó gerði ráð fyrir að loka sig inni í gluggalausu herbergi eða skáp á meðan mesta óveðrið gengur yfir og hefur safnað vatns- og matarbirgðum. 6.9.2017 20:00
Bandaríkin vilja stöðva olíusölu til Norður-Kóreu TIllaga að hertum refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu sem bandarísk stjórnvöld hyggjast leggja fram felur meðal annars í sér að bann verði lagt við sölu á olíu til einræðisríkisins. 6.9.2017 19:11
Dalí ekki faðir konu sem krafðist DNA-rannsóknar Lík Salvadors Dalí var grafið upp í sumar til að hægt væri að sannreyna hvort að tarotlesari nokkur væri í raun dóttir hans. 6.9.2017 18:24
Ösku frá brennandi skógum rignir yfir Seattle Ríkisstjóri Washington-ríkis hefur boðið Donald Trump forseta að heimsækja svæðið til að sjá áhrif loftslagsbreytinga á skógana sem þar brenna. 6.9.2017 17:51
Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6.9.2017 17:15
Vippaði sér úr handjárnunum og stal lögreglubílnum Bandarísk kona leiddi fjölda lögregluþjóna í 23 mínútna langa eftirför á allt að 160 kílómetra hraða þar til hún keyrði út af. 6.9.2017 15:45
Verða að hætta landamæraeftirlitinu í nóvember ESB mun ekki samþykkja framlengingu á tímabundnu eftirliti á innri landamærum Schengen. 6.9.2017 14:26
Handtóku vígamenn sem undirbjuggu stórar árásir Yfirvöld á Spáni og í Marokkó hafa handtekið sex menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. 6.9.2017 13:49
Obama fær þjóðveg nefndan í höfuðið á sér Ríkisþing Kaliforníu hefur samþykkt að nefna kafla á þjóðvegi í höfuðið á Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. 6.9.2017 13:41
Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. 6.9.2017 13:02
Hinrik prins þjáist af elliglöpum Opinberum verkefnum prinsins mun fækka í kjölfar greiningar læknanna. 6.9.2017 12:12
Teygði sig eftir kúk og festist í glugga á Tinder-stefnumóti Námsmaðurinn hefur gripið til hópfjáröflunar til að borga fyrir rúðu sem slökkviliðsmenn þurftu að brjóta til að bjarga konu sem hann var á stefnumóti með. 6.9.2017 11:15
Sameinuðu þjóðirnar: Sýrlandsstjórn bar ábyrgð á eiturefnaárásinni í Khan Sheikhun Að minnsta kosti 87 manns létu lífið í árásinni í apríl, þar af 31 barn. Saríngasi var beitt í árásinni. 6.9.2017 11:09
Segir stjórnvöld Búrma vernda alla íbúa Sameinuðu þjóðirnar vara við því að ofbeldið í Rakhine-héraði geti leitt til hörmunga en 150 þúsund manns hafa flúið á einungis tólf dögum. 6.9.2017 10:30
Norski Framfaraflokkurinn bætir við sig fylgi Yrðu úrslit kosninganna í takt við nýja könnun NRK myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. 6.9.2017 10:24
Fylgstu með Irmu á gagnvirku korti Fellibylurinn Irma fer nú yfir eyjarnar á Karíbahafi en hún er öflugasti fellibylur sem mælst hefur á Atlantshafi. 6.9.2017 09:04
Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6.9.2017 08:49
Hafnar kröfum Ungverja og Slóvaka um skiptingu flóttamanna Evrópudómstóllinn hefur hafnað kröfum ungverskra og slóvakskra stjórnvalda varðandi ákvörðun ráðherraráðs Evrópusambandsins um skiptingu kvótaflóttamanna á milli aðildarríkjanna. 6.9.2017 08:49
Plastagnir að finna í kranavatni víða um heim Vísindamenn hafa hvatt til frekari rannsókna á því hvaða afleiðingar þetta kunni að hafa á heilsu manna. 6.9.2017 08:22
Tígurinn vann enn einn sigurinn Sýrlenska stjórnarhernum tókst í gærkvöld að brjóta á bak aftur umsátur liðsmanna Íslamska ríkisins um borgina Deir ez-Zur í austurhluta Sýrlands 6.9.2017 08:00
300 milljarðar þvættir í Danske Bank Stjórnvöld í Aserbaídsjan eru meðal þeirra sem hafa um fjögurra ára skeið hvítþegið um 18 milljarða danskra króna, eða rétt rúma 300 milljarða íslenskra króna, í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. 6.9.2017 06:00
Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast. 6.9.2017 06:00
Norður Kórea lofar að senda Bandaríkjunum „fleiri“ gjafir "Þessar nýlegu sjálfsvarnaræfingar okkar eru gjafir sem eru ætlaðar Bandaríkjunum.“ 5.9.2017 23:33
Obama gagnrýnir Trump harðlega fyrir afnám DACA-áætluninnar Trump varði ákvörðun sína í dag og sagði að bandarískar verkamannafjölskyldur þyrftu að vera í forgangi. 5.9.2017 21:44
Indverskur fréttamaður skotinn til bana Ritstjóri indverska vikublaðsins Lankesh Patrike, fannst látin á heimili sínu í Bengaluru í dag. 5.9.2017 20:44
Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5.9.2017 16:47
Madsen í gæsluvarðhald næstu fjórar vikurnar Grunaður um að hafa myrt og aflimað lík sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 5.9.2017 16:37