Fleiri fréttir Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1.6.2015 11:05 Valencia mun bera merki UN Women næstu fjögur árin Félagið er það fyrsta sem gerir samning af þessari tegund við UN Women. 1.6.2015 10:56 Kirkjuteppið í regnbogalitum Jákvæð viðbrögð íbúa í Örebro í Svíþjóð við nýjum gólfrenningi. 1.6.2015 08:00 Þrumuveðri spáð á Indlandi Mikil hitabylgja hefur herjað á landið undanfarnar vikur. 1.6.2015 07:56 Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1.6.2015 07:54 Reykingar bannaðar í Peking Reykingar verða bannaðar innandyra á opinberum stöðum í Peking, höfuðborg Kína, frá og með deginum í dag. 1.6.2015 07:48 Lík fannst í ferðatösku á lestarstöð Lögreglan í Japan vinnur nú að því að bera kennsl á lík fullorðinnar konu sem fannst í ferðatösku á lestarstöð í Tókíó á dögunum. 1.6.2015 07:28 Föðurlandslögin ekki endurnýjuð Bandarísk yfirvöld hafa ekki lengur heimild til að njósna um og hlera bandaríska ríkisborgara. 1.6.2015 07:06 Bláa blokkin stærst Bláa blokkin svokallaða er með meirihluta í skoðanakönnun Berlingske um fylgi stjórnmálaflokkanna í þingkosningum í Danmörku. 1.6.2015 07:00 Eigandinn ákærður fyrir morð Eigandi fataverksmiðjunnar sem hrundi árið 2013 í Banglades með þeim afleiðingum að rúmlega 1100 manns létu lífið gæti átt yfir höfð sér dauðadóm. 31.5.2015 23:20 Klukkan tifar á hlerunarheimildir Bandaríkjanna Öldungardeild bandaríska þingsins vinnur nú dyrum og dyngjum að því að endurnýja umdeild lög sem veita þarlendum stjórnvöldum víðtækar heimildir til að njósna um þegna sína. 31.5.2015 22:44 Martin O'Malley sækist eftir útnefningu demókrata Fyrrum ríkisstjóri Maryland vill endurvekja ameríska drauminn og leggur áherslu á hækkun lágmarkslauna og jafnan rétt fólks til giftinga í kosningabaráttu sinni. 31.5.2015 21:13 Sammála um refsiaðgerðir gegn Íran brjóti þeir kjarnorkusamkomulagið Samkomulagið felur í sér að ef upp kemur grunur eða ásakanir um að Íranar brjóti á samkomulaginu fari málið fyrir sérstaka nefnd sem skilar svo áliti um hvort brot hafi verið framið eða ekki. 31.5.2015 14:17 Rússneski bannlistinn birtur Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands, má ekki fara til Rússlands. 31.5.2015 10:54 Reykingabann í Peking frá og með morgundeginum Verður bannað að reykja á veitingastöðum og á skrifstofum. 31.5.2015 10:16 Sonur varaforseta Bandaríkjanna lést í gærkvöldi Var fyrst greindur með krabbamein í ágúst árið 2013. 31.5.2015 09:51 Fæðingartíðni í Þýskalandi orðin sú lægsta í heimi Þýskaland tekur við af Japan í lágri fæðingartíðni. 30.5.2015 23:30 Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30.5.2015 22:21 Vilhjálmur prins: FIFA þarf að breytast Breski prinsinn kallaði eftir því að styrktaraðilar þrýstu á að breytingar yrðu gerðar hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 30.5.2015 21:51 Áframhald á kjarnorkuviðræðum Bandaríkjanna og Írans Utanríkisráðherrar ríkjanna funduðu í sex klukkustundir í dag. 30.5.2015 21:33 Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. 30.5.2015 21:01 Rússnesk stjórnvöld hafa sett ferðabann á 89 evrópska stjórnmálamenn Bannið þykir endurspegla versnandi samskipti Rússlands og Evrópusambandsins. 30.5.2015 19:57 Þrettán létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Nígeríu Árásin var gerð í kjölfar áhlaups Boko Haram á Maiduguri í nótt. 30.5.2015 19:35 72 látnir í loftárásum í Sýrlandi Sýrlenska mannréttindavaktin segja að tunnusprengjum hafi verið varpað á Aleppo. 30.5.2015 18:04 Fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu nýr ríkisstjóri Odessa Mikheil Saakashvili leiddi Georgíu í stríði við Rússa árið 2008. 30.5.2015 17:47 Ástarlásarnir í París munu heyra sögunni til Borgaryfirvöld í París hyggjast fjarlægja lásana sem prýtt hafa göngubrúnna Pont des Arts undanfarin ár. 30.5.2015 15:28 Ísrael ekki vísað á brott úr FIFA 30.5.2015 07:00 Segja Blatter óhæfan til að gegna embætti forseta FIFA 30.5.2015 07:00 Stofnandi Silk Road dæmdur í lífstíðarfangelsi „Ég hef lært það af Silk Road að þegar þú gefur fólki frelsi veistu ekki hvað þau koma til með að gera við það,“ skrifaði Ulbricht í hjartnæmu bréfi til dómarans. 29.5.2015 21:01 Kúba ekki lengur á hryðjuverkalista Bandaríkjanna Ákvörðunin er liður í því að bæta samskipti ríkjanna. 29.5.2015 16:35 Hitti mann sem fékk andlit bróður hennar grætt á sig Ástralski þátturinn 60 Minutes mun sýna frá fundi þeirra. 29.5.2015 15:20 Líflátinn eftir að hafa brotið gegn 26 grunnskólabörnum Dómstóll í Kína hefur dæmt grunnskólakennara til dauða eftir að hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað eða brotið kynferðislega gegn 26 stúlkum. 29.5.2015 14:48 Merkel segir ESB-ríki ekki munu hvika frá reglu um frálst flæði fólks Þýskalandskanslari segir að hún muni verða „uppbyggilegur samstarfsaðili“ Breta þannig að megi ná fram breytingum á ESB-aðild Breta. 29.5.2015 14:17 Bestu atvikin úr bandarísku stafsetningarkeppninni Bandarísku stafsetningarkeppnin lauk í National Harbor í Maryland-ríki í gær eftir þriggja daga keppni. 29.5.2015 12:44 Fimmtíu og tveggja ára með sex ára dóttur sína á brjósti „Hún segir við mig „Mamma, mjólk.“ Ég er kannski að gera eitthvað en þetta er svo eðlilegt fyrir okkur að þetta er ekkert stórmál.“ 29.5.2015 11:19 Gríðarlegur fjöldi dauðsfalla vegna byggingar á HM-völlum í Katar Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að um fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna. 29.5.2015 10:25 „Neverland“ til sölu á 13,5 milljarða Búgarðurinn Sycamore Valley Ranch, sem áður var í eigu Michael Jackson, er kominn á sölu. 29.5.2015 09:33 Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings ákærður Dennis Hastert gæti átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi. 29.5.2015 08:35 Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29.5.2015 07:59 Adesina nýr forseti afríska þróunarbankans Tekur við í september. 29.5.2015 07:13 140 yfirgefa heimili sín í Japan vegna eldgoss Upphaf eldgossins náðist á myndband. 29.5.2015 07:06 Forseti FIFA kjörinn í dag Kjörið stendur á milli á sitjandi forseta sambandsins Sepp Blatter og Ali bin al-Hussein. 29.5.2015 07:01 Upplýsingar um fallna hermenn framvegis trúnaðarmál Vladimir Pútín Rússlandsforseti segir að framvegis verði upplýsingar um dauðsföll rússneskra hermanna á friðartímum trúnaðarmál. 28.5.2015 22:56 Frakkar segja afstöðu David Cameron hættulega Forsætisráðherrann ætlar sér að endursemja um aðild Bretlands að Evrópusambandinu. 28.5.2015 22:01 Pútín lýsir yfir stuðningi við Blatter Segir Bandaríkin ætla að koma í veg fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 28.5.2015 20:07 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1.6.2015 11:05
Valencia mun bera merki UN Women næstu fjögur árin Félagið er það fyrsta sem gerir samning af þessari tegund við UN Women. 1.6.2015 10:56
Kirkjuteppið í regnbogalitum Jákvæð viðbrögð íbúa í Örebro í Svíþjóð við nýjum gólfrenningi. 1.6.2015 08:00
Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1.6.2015 07:54
Reykingar bannaðar í Peking Reykingar verða bannaðar innandyra á opinberum stöðum í Peking, höfuðborg Kína, frá og með deginum í dag. 1.6.2015 07:48
Lík fannst í ferðatösku á lestarstöð Lögreglan í Japan vinnur nú að því að bera kennsl á lík fullorðinnar konu sem fannst í ferðatösku á lestarstöð í Tókíó á dögunum. 1.6.2015 07:28
Föðurlandslögin ekki endurnýjuð Bandarísk yfirvöld hafa ekki lengur heimild til að njósna um og hlera bandaríska ríkisborgara. 1.6.2015 07:06
Bláa blokkin stærst Bláa blokkin svokallaða er með meirihluta í skoðanakönnun Berlingske um fylgi stjórnmálaflokkanna í þingkosningum í Danmörku. 1.6.2015 07:00
Eigandinn ákærður fyrir morð Eigandi fataverksmiðjunnar sem hrundi árið 2013 í Banglades með þeim afleiðingum að rúmlega 1100 manns létu lífið gæti átt yfir höfð sér dauðadóm. 31.5.2015 23:20
Klukkan tifar á hlerunarheimildir Bandaríkjanna Öldungardeild bandaríska þingsins vinnur nú dyrum og dyngjum að því að endurnýja umdeild lög sem veita þarlendum stjórnvöldum víðtækar heimildir til að njósna um þegna sína. 31.5.2015 22:44
Martin O'Malley sækist eftir útnefningu demókrata Fyrrum ríkisstjóri Maryland vill endurvekja ameríska drauminn og leggur áherslu á hækkun lágmarkslauna og jafnan rétt fólks til giftinga í kosningabaráttu sinni. 31.5.2015 21:13
Sammála um refsiaðgerðir gegn Íran brjóti þeir kjarnorkusamkomulagið Samkomulagið felur í sér að ef upp kemur grunur eða ásakanir um að Íranar brjóti á samkomulaginu fari málið fyrir sérstaka nefnd sem skilar svo áliti um hvort brot hafi verið framið eða ekki. 31.5.2015 14:17
Rússneski bannlistinn birtur Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands, má ekki fara til Rússlands. 31.5.2015 10:54
Reykingabann í Peking frá og með morgundeginum Verður bannað að reykja á veitingastöðum og á skrifstofum. 31.5.2015 10:16
Sonur varaforseta Bandaríkjanna lést í gærkvöldi Var fyrst greindur með krabbamein í ágúst árið 2013. 31.5.2015 09:51
Fæðingartíðni í Þýskalandi orðin sú lægsta í heimi Þýskaland tekur við af Japan í lágri fæðingartíðni. 30.5.2015 23:30
Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30.5.2015 22:21
Vilhjálmur prins: FIFA þarf að breytast Breski prinsinn kallaði eftir því að styrktaraðilar þrýstu á að breytingar yrðu gerðar hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 30.5.2015 21:51
Áframhald á kjarnorkuviðræðum Bandaríkjanna og Írans Utanríkisráðherrar ríkjanna funduðu í sex klukkustundir í dag. 30.5.2015 21:33
Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. 30.5.2015 21:01
Rússnesk stjórnvöld hafa sett ferðabann á 89 evrópska stjórnmálamenn Bannið þykir endurspegla versnandi samskipti Rússlands og Evrópusambandsins. 30.5.2015 19:57
Þrettán létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Nígeríu Árásin var gerð í kjölfar áhlaups Boko Haram á Maiduguri í nótt. 30.5.2015 19:35
72 látnir í loftárásum í Sýrlandi Sýrlenska mannréttindavaktin segja að tunnusprengjum hafi verið varpað á Aleppo. 30.5.2015 18:04
Fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu nýr ríkisstjóri Odessa Mikheil Saakashvili leiddi Georgíu í stríði við Rússa árið 2008. 30.5.2015 17:47
Ástarlásarnir í París munu heyra sögunni til Borgaryfirvöld í París hyggjast fjarlægja lásana sem prýtt hafa göngubrúnna Pont des Arts undanfarin ár. 30.5.2015 15:28
Stofnandi Silk Road dæmdur í lífstíðarfangelsi „Ég hef lært það af Silk Road að þegar þú gefur fólki frelsi veistu ekki hvað þau koma til með að gera við það,“ skrifaði Ulbricht í hjartnæmu bréfi til dómarans. 29.5.2015 21:01
Kúba ekki lengur á hryðjuverkalista Bandaríkjanna Ákvörðunin er liður í því að bæta samskipti ríkjanna. 29.5.2015 16:35
Hitti mann sem fékk andlit bróður hennar grætt á sig Ástralski þátturinn 60 Minutes mun sýna frá fundi þeirra. 29.5.2015 15:20
Líflátinn eftir að hafa brotið gegn 26 grunnskólabörnum Dómstóll í Kína hefur dæmt grunnskólakennara til dauða eftir að hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað eða brotið kynferðislega gegn 26 stúlkum. 29.5.2015 14:48
Merkel segir ESB-ríki ekki munu hvika frá reglu um frálst flæði fólks Þýskalandskanslari segir að hún muni verða „uppbyggilegur samstarfsaðili“ Breta þannig að megi ná fram breytingum á ESB-aðild Breta. 29.5.2015 14:17
Bestu atvikin úr bandarísku stafsetningarkeppninni Bandarísku stafsetningarkeppnin lauk í National Harbor í Maryland-ríki í gær eftir þriggja daga keppni. 29.5.2015 12:44
Fimmtíu og tveggja ára með sex ára dóttur sína á brjósti „Hún segir við mig „Mamma, mjólk.“ Ég er kannski að gera eitthvað en þetta er svo eðlilegt fyrir okkur að þetta er ekkert stórmál.“ 29.5.2015 11:19
Gríðarlegur fjöldi dauðsfalla vegna byggingar á HM-völlum í Katar Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að um fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna. 29.5.2015 10:25
„Neverland“ til sölu á 13,5 milljarða Búgarðurinn Sycamore Valley Ranch, sem áður var í eigu Michael Jackson, er kominn á sölu. 29.5.2015 09:33
Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings ákærður Dennis Hastert gæti átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi. 29.5.2015 08:35
Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29.5.2015 07:59
Forseti FIFA kjörinn í dag Kjörið stendur á milli á sitjandi forseta sambandsins Sepp Blatter og Ali bin al-Hussein. 29.5.2015 07:01
Upplýsingar um fallna hermenn framvegis trúnaðarmál Vladimir Pútín Rússlandsforseti segir að framvegis verði upplýsingar um dauðsföll rússneskra hermanna á friðartímum trúnaðarmál. 28.5.2015 22:56
Frakkar segja afstöðu David Cameron hættulega Forsætisráðherrann ætlar sér að endursemja um aðild Bretlands að Evrópusambandinu. 28.5.2015 22:01
Pútín lýsir yfir stuðningi við Blatter Segir Bandaríkin ætla að koma í veg fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 28.5.2015 20:07