
Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við tvær starfskonur Eflingar sem segja forystu félagsins beita skoðanakúgun en þær eru nú í veikindaleyfi.

Segir dæmi um að læknanemar fái að handfjatla líffæri að sjúklingum forspurðum
Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segir grein Ragnhildar áminningu um að gera þurfi enn betur í utanumhaldi um nemendur á spítalanum.

Hugmyndir formanns VR um lífeyrissjóðina leggjast illa í SA
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það ekki liðka fyrir samningum að forysta verkalýðshrefingarinnar hóti að beina því til lífeyrissjóða að frysta fjárfestingar á meðan samningar séu lausir.

Búist við að mörgum vegum verði lokað vegna veðurs
Vegagerðin býst við því að loka vegum víða um land vegna óveðursins sem er nú að skella á um allt land.

Ostrur frá Spáni ollu matareitrun 48 viðskiptavina Skelfiskmarkaðarins
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun.

Fara fram á farbann vegna ræktunar kannabisplantna
Lögreglan á Suðurlandi hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands þess efnis að litháískur karlmaður á fimmtugsaldri verði úrskurðaður í farbann.

Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi
Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi.

Vísað af landi brott eftir 16 ára dvöl hér á landi
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Marcel Wojcik, þýsks manns sem dvalið hefur á Íslandi í sextán ár, um að fella úr gildi ákvarðanir Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendinga þess efnis að vísa ætti honum úr landi.

Segir lífeyrissjóðina ekki mega stjórnast af þvingunum
Lífeyrissjóðirnir myndu bregðast lögbundnu hlutverki sínu ef skrúfað yrði fyrir fjárfestingar.

Hviður allt að 45 metrum á sekúndu víða um land í miklu hríðarveðri og stormi
Appelsínugul viðvörun mun gildi á Suðausturlandi klukkan 18 í dag vegna norðaustan roks eða ofsaveðurs en gul viðvörun tekur gildi í hádeginu, líkt og raunin er nánast um allt land.

Hafa ekki upplýsingar um afleiðingar gallaðra lækningatækja
Lyfjastofnun hefur borist fimmtán atvikatilkynningar um lækningatæki frá almenningi og heilbrigðisfólki frá árinu 2011 þegar málaflokkurinn var færður yfir á stofnunina frá embætti landlæknis.

Áfram í haldi grunaður um umfangsmikið mansal
Málið er umfangsmikið og teygir ana sína víða og út fyrir landsteinana og ekki er vitað fyrir víst hver maðurinn er.

Tillögum skilað fyrir einu og hálfu ári en aldrei nýttar
Settur hefur verið á fót sérstakur átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði.

Segir Ísland kannski skást í jafnréttismálum en ekki best
Konur eru aðeins í þremur löndum í heiminum að minnsta kosti helmingur þingmanna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í verkefninu Women's World Atlas sem kynnt verður á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag.

Stormur eða hvassviðri á landinu öllu seinnipartinn
Svipað veður á morgun og gera spár ekki ráð fyrir að dragi úr vindi og úrkomu fyrr en seint á morgun og föstudag.

MDE veitir ríkinu þriggja vikna frest
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hefur sent Mannréttindadómstól Evrópu andsvör við greinargerð ríkisins í svokölluðu Landsréttarmáli.

Margir krefjast íbúakosningar
Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa stofnað til undirskriftasöfnunar á vefsíðunni island.is þar sem þess er krafist að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð kísilvera Stakksbergs og Thorsil.

Lýðræðið í hættu vegna nethegðunar Íslendinga
Forstjóri Persónuverndar segir áhyggjuefni að nær allir fullorðnir Íslendingar noti Facebook. Smæðin geri þjóðina berskjaldaða fyrir misnotkun vegna flókinnar notkunar persónuupplýsinga sem risafyrirtæki safna en fáir skilja.

Úthúðar The Guardian fyrir umfjöllun um meintan leynifund Assange og Manafort
Kristinn Hrafnsson vandar The Guardian ekki kveðjurnar vegna fréttar um Julian Assange, stofnanda Wikileaks.

Hlupu uppi árásarmenn í Breiðholti
Mennirnir eru sagðir hafa gengið í skrokk á öðrum í Efra-Breiðholti í kvöld.

Allt tal um skærur á vinnumarkaði ótímabært að mati SA
Framkvæmdastjóri SA bregst við ummælum formanna VR og Eflingar um stéttastríð og möguleikann á að skrúfað verði fyrir fjárfestingar lífeyrissjóða í kjarabaráttu þeirra.

Verkalýðsforkólfar segjast standa í „stéttastríði“ og hóta að stöðva fjárfestingar
Formaður VR veltir upp möguleikanum á að verkalýðshreyfingin stöðvi fjárfestingar lífeyrissjóða til að knýja á um kröfur sínar í kjarasamningsviðræðum.

Bjarni Harðarson með þrjátíu nýjar bækur fyrir jólin
Bjarni Harðarson, bóksali á Selfossi gefur út þrjátíu nýjar jólabækur fyrir jólin 2018.

ASÍ telur átakshóp um húsnæðismál fara of seint af stað
Átakshópur ríkisstjórnarinnar og heildarsamtaka vinnumarkaðarins á að skila tillögum til úrbóta á húsnæðismarkaði í janúar. Fyrsti varaforseti ASÍ segir vinnuna fara of seint af stað þar sem kjarasamningar renni út um áramótin en forsætisráðherra er bjartsýn á að hópurinn skili af sér raunhæfum tillögum innan skamms.

400 klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur á netinu
Um fjögur hundruð klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur verða aðgengilegar á vefnum www.svonafolk.is sem verður opnaður í kvöld.

Loka viðkvæmu svæði sem er nýkomið undan Breiðamerkurjökli
Svæðið sem um ræðir hefur komið undan jökli við hop Breiðamerkurjökuls undanfarin ár. Það er að mestu ósnortið af völdum manna en viðkvæmt.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Samruni Icelandair og Wow air, lending á Mars og átak í húsnæðismálum er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember.

Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag
Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum.

Sluppu án alvarlegra meiðsla frá árekstri á Suðurlandsvegi
Tveir bílar rákust á.

Teslan gerð upptæk ásamt fjármununum sem fundust í rassvasa og leynihólfi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt Hafþór Loga Hlynsson og Friðrik Árna Pedersen fyrir peningaþvætti. Hafþór Logi var dæmdur í tólf mánaða fangelsi en Friðrik Árni var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu
Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu.

Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun
Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum.

Oslóartrénu komið fyrir á sínum stað
Tréð verður tendrað á sunnudaginn, fyrsta í aðventu, klukkan 16.

Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“
Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta.

Laugavegur lokaður bílum við Barónsstíg
Laugavegurinn er lokaður bílum milli Barónsstígs og Vitastígs í dag til klukkan 18.

Lyfjaleifar og kynhormón fundust í íslensku vatni
Niðurstöðurnar benda til að töluvert magn lyfja berist út í umhverfið með frárennsli.

Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis
Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða.

Kokkalandsliðinu rann blóðið til skyldunnar að aðstoða Denis
Denis var á föstudag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir.

Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu
Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra.

Nýbakaður gullverðlaunahafi á leið í fangelsi
Denis Shramko, nýbakaður gullverðlaunahafi í sykurgerðarlist á heimsmeistaramóti kokkalandsliða í Lúxemborg, var á föstudaginn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur árið 2016.

Einbýlishús óíbúðarhæft eftir eldsvoða í Neskaupstað
Tveir íbúar einbýlishúss í Neskaupstað voru fluttir á sjúkrahúsið í bænum vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í húsinu seint í gærkvöldi.

Nóvember kveður á vetrarlegum nótum
Gul viðvörun er í gildi á morgun og fimmtudag á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi.

Tveir karlar og ein kona flutt á slysadeild eftir slagsmál
Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál milli tveggja karla í Breiðholti.

Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum
Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum.