Fleiri fréttir

Dómsmáli frestað vegna rannsóknar

Máli Afls Sparisjóðs gegn Magnúsi Stefáni Jónassyni, fyrrverandi skrifstofustjóra sparisjóðsins, var frestað í Héraðsdómi Norðurlands eystra í fyrradag í óþökk bæði lögmanna stefndu og stefnenda.

Laxastofn frá Noregi sagður vera íslenskur

Deilt er um hvort hægt sé að markaðssetja norskan eldislax sem íslenskan því hann er alinn hér við land. Eldislax er nær undantekningarlaust af norsku bergi brotinn en markaðssettur sem íslenskur.

Sigurjón Árnason krefst endurupptöku

Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu.

Börnin voru alltaf hrædd

Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn.

Þyrla Landhelgisgæslunnar send í sjúkraflug vegna óveðurs

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis beiðni frá lækni í Fjarðabyggð um aðstoð þyrlu vegna konu sem þurfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús í Reykjavík. Vegna óveðurs yfir landinu var ekki unnt að senda sjúkraflugvél eftir konunni.

Fann fyrir miklum létti þegar hælinu var lokað

Fyrrverandi starfsmaður á Kópavogshæli segir það hafa verið mikinn létti þegar stofnunin var lögð niður. Hann segir viðhorf starfsmanna þar hafa verið framan af að sinna aðeins grunnþörfum íbúanna, og lýsir því þegar tólf ára drengur var læstur inni á nóttunni, án þess að hafa aðgang að vatni eða salerni.

Eldingaveðrið heldur eitthvað áfram

Þrumur og eldingar hafa verið á suðurströnd landsins og víðar í dag en búist er við að eldingaveðrið muni ganga niður þegar líða tekur á kvöldið.

Kickstarter-bræður fá ekki sóknargjöld zúista í bili

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli stofnenda og skráðra forsvarsmanna trúfélags zúista á Íslandi á hendur ríkissjóði en málið var höfðað vegna 33 milljóna króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd út til félagsins.

Helgi Jóhannsson látinn

Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnuferða, er látinn, 65 ára að aldri, eftir erfið veikindi.

Seldu yfir 5000 djúsa til styrktar UN Women

Rúmlega 5000 djúsar seldust til styrktar UN Women á Joe & the Juice í janúar en ágóðinn rennur beint til verkefna samtakanna sem hafa það að markmiði að uppræta ofbeldi gegn konum og stúlkum í fátækustu löndum heims.

Áttatíu milljónir króna í sanngirnisbætur vegna Kópavogshælis

Alls eru 80 milljónir króna á fjárlögum þessa árs eyrnamerktar til þess að greiða út sanngirnisbætur til þeirra sem vistaðir voru á Kópavogshæli en sláandi skýrsla um aðbúnað og daglegt líf á hælinu, sem starfrækt var frá árinu 1952 til 1993, var kynnt í gær.

Lögreglan staðfestir í samtali við The Independent að skipverjinn þrífi bílinn á bryggjunni

Einar Guðberg Jónsson, rannsóknarlögreglumaður, staðfestir í samtali við breska miðilinn The Independent í gærkvöldi að skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur, sjáist laugardagsmorguninn 14. janúar á eftirlitsmyndavélum á bryggjunni við Hafnarfjarðarhöfn þrífa rauða Kia Rio-bílinn sem hann hafði á leigu í um sólarhring.

Vilja skoða kosti innanlandsflugs í Keflavík

"Það er ljóst að verði af slíkri framkvæmd mun hún kosta tugi milljarða. Það getur varla talist réttlætanlegt þegar hægt væri að koma upp aðstöðu fyrir innanlandsflug fyrir brot af þessum kostnaði.“

Sjá næstu 50 fréttir