Fleiri fréttir Sundlaugin á Akranesi: Gengið út frá því að konur klæðist topp en engar starfsreglur í gildi Hörður Kári Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamannvirkja segir að menn greini á um hvort að free the nipple herferðin sé einn dagur á ári eða ekki og engar starfsreglur vera í gildi um berbrjósta konur. 15.1.2017 14:16 Mikil mildi að ekki hafi farið verr Mildi þykir að ekki hafi orðið stórbruni þegar eldur kom upp í verslunarhúsnæði að Smiðjuvegi í Kópavogi í nótt. 15.1.2017 13:28 Þingsályktun um þjóðaratkvæði á síðasta ári kjörtímabilsins Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar segir engan vafa á því að lögð verði fram þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið síðar á kjörtímabilinu. 15.1.2017 13:14 Uppnám í Akraneslaug vegna berbrjósta stelpu: „Það er ekki free the nipple dagurinn í dag“ Diljá Sigurðardóttur var gert að klæða sig í topp af sundlaugaverði í Jaðarsbakkalaug á Akranesi vegna þess að hún var ber að ofan í sundi. 15.1.2017 12:36 Vara við stormi um landið norðvestanvert Hlýskil hreyfast norður fyrir landið í dag og valda umhleypingum. 15.1.2017 10:32 Töluverðar skemmdir í eldsvoða á Smiðjuvegi 2 Slökkvistarf á Smiðjuvegi 2 gekk greiðlega en þrátt fyrir það barst reykur inn í fleiri verslanir og því ljóst að um töluverðar skemmdir er að ræða. 15.1.2017 09:40 Upplifa stefnuna um skóla án aðgreiningar sem innistæðulausa mannúð Olga Huld Gunnarsdóttir gerði mastersritgerð sína í félagsráðgjöf um upplifun foreldra barna með námserfiðleika af því að vera í skóla án aðgreiningar. 15.1.2017 09:00 Afþakkaði aðstoð lögreglu eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 15.1.2017 08:55 Ofurölvi maður lét 16 ára stúlku keyra sig Maðurinn er grunaður um hótanir, frelsissviptingu og að hafa falið stúlkunni að aka bílnum. 15.1.2017 08:35 Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15.1.2017 08:15 Eldsvoði á Smiðjuvegi Allt tiltækt lið kallað út. 15.1.2017 01:57 Lögreglan leitar að Birnu Brjánsdóttur Síðast er vitað um Birnu í miðborg Reykjavíkur um kl. 02:00 – 03:00 síðastliðna nótt. 14.1.2017 23:55 Deilur innan Skátanna: Skátahöfðingi stígur til hliðar Vonast til þess að sátt skapist um forystu skátastarfs á landinu. 14.1.2017 21:03 Mögulega samið í næstu viku Í dag var fundað milli sjómanna og útgerða sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. 14.1.2017 20:22 Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. 14.1.2017 20:18 Söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Komið hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Ólafsdóttur sem lést 12.janúar síðastliðinn í bílslysi á Grindavíkurvegi. 14.1.2017 19:36 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða digur af fjármagni Ferðamálastjóri segir viðbúið að úthlutanir verði afturkallaðar ljúki styrkþegar ekki framkvæmdum 14.1.2017 18:45 Öskjuhlíð verður ekki söm Stjórnarformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur segir að erfitt verði að fella trén án þess að svæðið láti á sjá 14.1.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Reykjavíkurborg ætlar að ganga til samninga við AirbnB til að takmarka fjölda leyfilegra gistinótta hverrar íbúðar í borginni. 14.1.2017 18:09 Sviðsmynd úr 300 metrum af plasti: „Þó hún virðist vera ótrúlega óumhverfisvæn þá er hún kannski umhverfisvænni en flestar“ Sviðsmynd leikritsins Óþelló hefur vakið athygli og fór Jón Viðar, gagnrýnandi, mikinn í lýsingum sínum á verkinu í gagnrýni sinni í Fréttatímanum 29. desember síðastliðinn. Þar kom meðal annars fram gagnrýni á óumhverfisvæna sviðsmynd þess. 14.1.2017 17:00 Segja auðvelt fyrir óprúttna aðila að villa á sér heimildir á samfélagsmiðlinum Yellow Smáforritinu Yellow hefur verið líkt við Tinder fyrir börn. 14.1.2017 13:04 Haldlögðu tugi gramma af meintu amfetamíni Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði töluvert magn af fíkniefnum við húsleit sem garð var í húsnæði í umdæminu í vikunni. 14.1.2017 10:13 Borgarstjóri með nýjum ráðherrum á Víglínunni Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 og Vísi kl 12:20 í dag 14.1.2017 09:28 Bláa hafið heldur til Frakklands að nýju Tólfan, stuðningsmannasveit Íslands í knattspyrnu, kom sá og sigraði á EM í sumar. Nú, hálfu áru síðar, er önnur stuðningsmannasveit á leiðinni til Frakklands til að standa stuðningsmannavaktina í Bocuse d'Or keppninni. 14.1.2017 07:00 Vara við „Tinder“ fyrir börn á Íslandi Áhyggjurnar lúta að því að óprúttnir aðilar geti nýtt sér þessa leið til að komast í samband við óhörðnuð börn. 14.1.2017 07:00 Eldri borgarar leggjast gegn lokuninni Félag eldri borgara á Selfossi vill að komið verði í veg fyrir að dvalarheimilinu Kumbaravogi verði lokað eins og boðað er að verði gert í lok mars. 14.1.2017 07:00 Borgin rukkaði í heimildarleysi Kona sem látin var borga 10.500 króna afgreiðslugjald vegna fyrirspurnar til skipulagsyfirvalda í Reykjavík varðandi fyrirhugaða viðbyggingu við íbúðarhús á að fá gjaldið endurgreitt. Umboðsmaður Alþingis segir borgina hafa skort heimild til að taka gjaldið. 14.1.2017 07:00 Há tré felld í Öskjuhlíð fyrir öryggi í flugi Á næstunni verða 130 grenitré felld í Öskjuhlíð sem ná of hátt upp í aðflugsstefnu Reykjavíkurflugvallar. Fyrir fimm árum var Isavia neitað um þessa framkvæmd eftir andstöðu skógræktarfólks. 14.1.2017 07:00 Mikilvægt að fræða börn og unglinga um hætturnar sem fylgja samfélagsmiðlum Tengsl eru milli vaxandi kvíða meðal unglingsstúlkna og aukinnar samfélagsmiðlanotkunar. Tæpur þriðjungur stúlkna í 8-10. bekk notaði samfélagsmiðla í meira en fjóra tíma á dag á síðasta ári. 13.1.2017 22:57 Sjálfstæðiskona á Suðurlandi um ráðherravalið: „Verið að gefa landsbyggðinni fingurinn“ Suðurkjördæmi á engan ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Það geta Sjálfstæðismenn í kjördæminu ekki sætt sig við, Kjartan Björnsson, hárskeri og forseti bæjarstjórnar í Árborg er einn þeirra. Hann talar um kvennakapal. 13.1.2017 21:30 Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13.1.2017 20:15 Hælisumsóknum fækkaði í Evrópu en fjölgaði á Íslandi Hælisumsóknum í þeim löndum sem við berum okkur saman fækkaði mikið árið 2016. Á Íslandi er þróunin allt önnur en árið 2016 sóttu þrefalt fleiri um hæli en árið á undan. Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir erfitt að finna útskýringar á þessari þróun. 13.1.2017 20:00 Fagnar því að staðið sé við fyrri áætlanir um uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fagnar því að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sé staðið við fyrri áætlanir um að nýr meðferðarkjarni spítalans verði risinn árið 2023. 13.1.2017 19:56 Forsætisráðherra boðar samvinnu við mótun peningastefnunnar Forsætisráðherra vonar að endurskoðun peningastefnunnar verði lokið innan árs í samvinnu við þing og vinnumarkað. Breytt stefna geti vonandi stutt við lægra vaxtastig í landinu og þar með stuðlað að varanlegum friði á vinnumarkaði. Nýir ráðherrar munu sækja námskeið í vinnubrögðum stjórnarráðsins á næstu dögum. 13.1.2017 19:30 Mikil sorg í Grindavík: Vegurinn á lista yfir áhættumestu vegi landsins Íbúar í Grindavík eru harmi slegnir eftir að 18 ára stúlka lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í gær. Forseti bæjarstjórnar og alþingismaður segja óskiljanlegt að ekki hafi verið gerðar útbætur á veginum áður en hörmulegt slys átti sér stað. Ítrekað hafi verið óskað eftir þeim. Vegurinn sé á lista yfir áhættumestu og slysamestu vegi landsins. 13.1.2017 19:00 Daginn hefur lengt um klukkustund í borginni Daginn hefur nú lengt um rúma klukkustund í Reykjavík frá vetrarsólstöðum en nyrst á landinu nemur lengingin um klukkustund og fjörutíu mínútum. 13.1.2017 18:43 Grunaður um að hafa ráðist á sambýliskonu sína er hún var með þriggja mánaða gamalt barn þeirra í fanginu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili sínu og sambýliskonu sinnar í fjórar vikur vegna gruns um að hann hafi ráðist á hana þann 3. janúar síðastliðinn. 13.1.2017 18:22 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 13.1.2017 18:15 Tilkynnt um heimilisofbeldi í Hafnarfirði Tilkynnt var um heimilisofbeldi á heimili í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 13 í dag en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. 13.1.2017 17:50 Unnsteinn og Sigrún verða aðstoðarmenn Óttars Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson. 13.1.2017 16:37 Ekkert „hvíttað“ í skýrslu um aflandsfélög Fjármálaráðuneytið hefur farið yfir vinnubrögð í tengslum við skýrslu um aflandseignir Íslendinga. 13.1.2017 16:16 Allt að 12 stiga hiti á sunnudag Búist er við sunnan hvassviðri eða stormi. 13.1.2017 16:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við Margréti Danadrottningu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans fara í sína fyrstu opinberu heimsókn til útlanda til Danmerkur dagana 24. til 26. janúar. 13.1.2017 15:58 Samgönguráðherra segir ekki koma til greina að flytja innanlandsflug til Keflavíkur Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill leita lausna í deilunni um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 13.1.2017 14:38 Gert ráð fyrir að fundað verði alla helgina Ólíklegt að samkomulag náist í dag, segir varaformaður Sjómannasambands Íslands. 13.1.2017 14:12 Sjá næstu 50 fréttir
Sundlaugin á Akranesi: Gengið út frá því að konur klæðist topp en engar starfsreglur í gildi Hörður Kári Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamannvirkja segir að menn greini á um hvort að free the nipple herferðin sé einn dagur á ári eða ekki og engar starfsreglur vera í gildi um berbrjósta konur. 15.1.2017 14:16
Mikil mildi að ekki hafi farið verr Mildi þykir að ekki hafi orðið stórbruni þegar eldur kom upp í verslunarhúsnæði að Smiðjuvegi í Kópavogi í nótt. 15.1.2017 13:28
Þingsályktun um þjóðaratkvæði á síðasta ári kjörtímabilsins Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar segir engan vafa á því að lögð verði fram þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið síðar á kjörtímabilinu. 15.1.2017 13:14
Uppnám í Akraneslaug vegna berbrjósta stelpu: „Það er ekki free the nipple dagurinn í dag“ Diljá Sigurðardóttur var gert að klæða sig í topp af sundlaugaverði í Jaðarsbakkalaug á Akranesi vegna þess að hún var ber að ofan í sundi. 15.1.2017 12:36
Vara við stormi um landið norðvestanvert Hlýskil hreyfast norður fyrir landið í dag og valda umhleypingum. 15.1.2017 10:32
Töluverðar skemmdir í eldsvoða á Smiðjuvegi 2 Slökkvistarf á Smiðjuvegi 2 gekk greiðlega en þrátt fyrir það barst reykur inn í fleiri verslanir og því ljóst að um töluverðar skemmdir er að ræða. 15.1.2017 09:40
Upplifa stefnuna um skóla án aðgreiningar sem innistæðulausa mannúð Olga Huld Gunnarsdóttir gerði mastersritgerð sína í félagsráðgjöf um upplifun foreldra barna með námserfiðleika af því að vera í skóla án aðgreiningar. 15.1.2017 09:00
Afþakkaði aðstoð lögreglu eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 15.1.2017 08:55
Ofurölvi maður lét 16 ára stúlku keyra sig Maðurinn er grunaður um hótanir, frelsissviptingu og að hafa falið stúlkunni að aka bílnum. 15.1.2017 08:35
Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15.1.2017 08:15
Lögreglan leitar að Birnu Brjánsdóttur Síðast er vitað um Birnu í miðborg Reykjavíkur um kl. 02:00 – 03:00 síðastliðna nótt. 14.1.2017 23:55
Deilur innan Skátanna: Skátahöfðingi stígur til hliðar Vonast til þess að sátt skapist um forystu skátastarfs á landinu. 14.1.2017 21:03
Mögulega samið í næstu viku Í dag var fundað milli sjómanna og útgerða sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. 14.1.2017 20:22
Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. 14.1.2017 20:18
Söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Komið hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Ólafsdóttur sem lést 12.janúar síðastliðinn í bílslysi á Grindavíkurvegi. 14.1.2017 19:36
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða digur af fjármagni Ferðamálastjóri segir viðbúið að úthlutanir verði afturkallaðar ljúki styrkþegar ekki framkvæmdum 14.1.2017 18:45
Öskjuhlíð verður ekki söm Stjórnarformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur segir að erfitt verði að fella trén án þess að svæðið láti á sjá 14.1.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Reykjavíkurborg ætlar að ganga til samninga við AirbnB til að takmarka fjölda leyfilegra gistinótta hverrar íbúðar í borginni. 14.1.2017 18:09
Sviðsmynd úr 300 metrum af plasti: „Þó hún virðist vera ótrúlega óumhverfisvæn þá er hún kannski umhverfisvænni en flestar“ Sviðsmynd leikritsins Óþelló hefur vakið athygli og fór Jón Viðar, gagnrýnandi, mikinn í lýsingum sínum á verkinu í gagnrýni sinni í Fréttatímanum 29. desember síðastliðinn. Þar kom meðal annars fram gagnrýni á óumhverfisvæna sviðsmynd þess. 14.1.2017 17:00
Segja auðvelt fyrir óprúttna aðila að villa á sér heimildir á samfélagsmiðlinum Yellow Smáforritinu Yellow hefur verið líkt við Tinder fyrir börn. 14.1.2017 13:04
Haldlögðu tugi gramma af meintu amfetamíni Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði töluvert magn af fíkniefnum við húsleit sem garð var í húsnæði í umdæminu í vikunni. 14.1.2017 10:13
Borgarstjóri með nýjum ráðherrum á Víglínunni Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 og Vísi kl 12:20 í dag 14.1.2017 09:28
Bláa hafið heldur til Frakklands að nýju Tólfan, stuðningsmannasveit Íslands í knattspyrnu, kom sá og sigraði á EM í sumar. Nú, hálfu áru síðar, er önnur stuðningsmannasveit á leiðinni til Frakklands til að standa stuðningsmannavaktina í Bocuse d'Or keppninni. 14.1.2017 07:00
Vara við „Tinder“ fyrir börn á Íslandi Áhyggjurnar lúta að því að óprúttnir aðilar geti nýtt sér þessa leið til að komast í samband við óhörðnuð börn. 14.1.2017 07:00
Eldri borgarar leggjast gegn lokuninni Félag eldri borgara á Selfossi vill að komið verði í veg fyrir að dvalarheimilinu Kumbaravogi verði lokað eins og boðað er að verði gert í lok mars. 14.1.2017 07:00
Borgin rukkaði í heimildarleysi Kona sem látin var borga 10.500 króna afgreiðslugjald vegna fyrirspurnar til skipulagsyfirvalda í Reykjavík varðandi fyrirhugaða viðbyggingu við íbúðarhús á að fá gjaldið endurgreitt. Umboðsmaður Alþingis segir borgina hafa skort heimild til að taka gjaldið. 14.1.2017 07:00
Há tré felld í Öskjuhlíð fyrir öryggi í flugi Á næstunni verða 130 grenitré felld í Öskjuhlíð sem ná of hátt upp í aðflugsstefnu Reykjavíkurflugvallar. Fyrir fimm árum var Isavia neitað um þessa framkvæmd eftir andstöðu skógræktarfólks. 14.1.2017 07:00
Mikilvægt að fræða börn og unglinga um hætturnar sem fylgja samfélagsmiðlum Tengsl eru milli vaxandi kvíða meðal unglingsstúlkna og aukinnar samfélagsmiðlanotkunar. Tæpur þriðjungur stúlkna í 8-10. bekk notaði samfélagsmiðla í meira en fjóra tíma á dag á síðasta ári. 13.1.2017 22:57
Sjálfstæðiskona á Suðurlandi um ráðherravalið: „Verið að gefa landsbyggðinni fingurinn“ Suðurkjördæmi á engan ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Það geta Sjálfstæðismenn í kjördæminu ekki sætt sig við, Kjartan Björnsson, hárskeri og forseti bæjarstjórnar í Árborg er einn þeirra. Hann talar um kvennakapal. 13.1.2017 21:30
Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13.1.2017 20:15
Hælisumsóknum fækkaði í Evrópu en fjölgaði á Íslandi Hælisumsóknum í þeim löndum sem við berum okkur saman fækkaði mikið árið 2016. Á Íslandi er þróunin allt önnur en árið 2016 sóttu þrefalt fleiri um hæli en árið á undan. Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir erfitt að finna útskýringar á þessari þróun. 13.1.2017 20:00
Fagnar því að staðið sé við fyrri áætlanir um uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fagnar því að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sé staðið við fyrri áætlanir um að nýr meðferðarkjarni spítalans verði risinn árið 2023. 13.1.2017 19:56
Forsætisráðherra boðar samvinnu við mótun peningastefnunnar Forsætisráðherra vonar að endurskoðun peningastefnunnar verði lokið innan árs í samvinnu við þing og vinnumarkað. Breytt stefna geti vonandi stutt við lægra vaxtastig í landinu og þar með stuðlað að varanlegum friði á vinnumarkaði. Nýir ráðherrar munu sækja námskeið í vinnubrögðum stjórnarráðsins á næstu dögum. 13.1.2017 19:30
Mikil sorg í Grindavík: Vegurinn á lista yfir áhættumestu vegi landsins Íbúar í Grindavík eru harmi slegnir eftir að 18 ára stúlka lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í gær. Forseti bæjarstjórnar og alþingismaður segja óskiljanlegt að ekki hafi verið gerðar útbætur á veginum áður en hörmulegt slys átti sér stað. Ítrekað hafi verið óskað eftir þeim. Vegurinn sé á lista yfir áhættumestu og slysamestu vegi landsins. 13.1.2017 19:00
Daginn hefur lengt um klukkustund í borginni Daginn hefur nú lengt um rúma klukkustund í Reykjavík frá vetrarsólstöðum en nyrst á landinu nemur lengingin um klukkustund og fjörutíu mínútum. 13.1.2017 18:43
Grunaður um að hafa ráðist á sambýliskonu sína er hún var með þriggja mánaða gamalt barn þeirra í fanginu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili sínu og sambýliskonu sinnar í fjórar vikur vegna gruns um að hann hafi ráðist á hana þann 3. janúar síðastliðinn. 13.1.2017 18:22
Tilkynnt um heimilisofbeldi í Hafnarfirði Tilkynnt var um heimilisofbeldi á heimili í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 13 í dag en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. 13.1.2017 17:50
Unnsteinn og Sigrún verða aðstoðarmenn Óttars Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson. 13.1.2017 16:37
Ekkert „hvíttað“ í skýrslu um aflandsfélög Fjármálaráðuneytið hefur farið yfir vinnubrögð í tengslum við skýrslu um aflandseignir Íslendinga. 13.1.2017 16:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við Margréti Danadrottningu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans fara í sína fyrstu opinberu heimsókn til útlanda til Danmerkur dagana 24. til 26. janúar. 13.1.2017 15:58
Samgönguráðherra segir ekki koma til greina að flytja innanlandsflug til Keflavíkur Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill leita lausna í deilunni um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 13.1.2017 14:38
Gert ráð fyrir að fundað verði alla helgina Ólíklegt að samkomulag náist í dag, segir varaformaður Sjómannasambands Íslands. 13.1.2017 14:12