Fleiri fréttir Áfall að missa starfsemi Actavis Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar vonar að einhver kaupi aðstöðuna. 30.6.2015 07:00 Fæstir hjúkrunarfræðingar í fullu starfi á spítalanum 70 prósent hjúkrunarfræðinga eru í minna en 80 prósenta hlutastarfi við Landspítalann. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hundrað prósenta vaktaálag of sligandi og því kjósi fólk að vera í hlutastarfi. 30.6.2015 07:00 Notkun á við Dani myndi spara 300 milljónir Á síðasta ári reiddu Íslendingar af hendi 440 milljónir króna fyrir svefnlyf og slævandi lyf. 30.6.2015 07:00 Kópavogur fær Erasmus-styrk Menntamálaverkefni Evrópusambandsins Erasmus+ hefur veitt Kópavogsbæ styrk upp á fimm milljónir króna til að innleiða spjaldtölvur í skólastarfi bæjarins. 30.6.2015 07:00 Sextán plöntur tilbúnar í húsi Grunur lögreglu um fíkniefnaræktun í íbúðarhúsi á Höfn í Hornafirði var staðfestur með húsleit á laugardag. 30.6.2015 07:00 Sigurður Grétar valinn prestur í Grafarvogi Var áður sóknarprestur á Seltjarnarnesi. 29.6.2015 20:13 Minnihlutinn í Hafnarfirði segir bæjarstjórnarfundinn ólöglegan „Við munum vísa því til innanríkisráðuneytisins og kalla eftir því að ráðuneyti úrskurði um lögmæti fundarins.“ 29.6.2015 19:40 Trúnaðarmaður hjá Actavis: „Áfall fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins“ Hlín Guðjónsdóttir, trúnaðarmaður VR félaga hjá Actavis, segir tíðindin koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 29.6.2015 19:16 „Maður ætlaði ekki að trúa þessum tölum“ Niðurstöður greiningarvinnu um dreifingu millilandaflugs til Akureyrar og Egilsstaða komu meðlimum starfshóps á óvart. 29.6.2015 17:28 Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda. 29.6.2015 17:04 Átján ára ákærður fyrir tvær grófar líkamsárásir Sakaður um að hafa kýlt táningsstelpu og sparkað af afli í höfuð liggjandi manna. 29.6.2015 16:47 Jón Atli tekur við rektorsembætti á morgun Kristín Ingólfsdóttir lætur formlega af embætti rektors Háskóla Íslands á morgun. 29.6.2015 16:10 Bjarni segir Pétur hafa verið fyrirmynd Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi. 29.6.2015 15:15 Þeir tekjuhæstu fengu 1,5 milljarða í leiðréttingunni Alls fengu 1250 heimili sem greiddu auðlegðarskatt vegna ársins 2013 lækkun á höfuðstóli húsnæðislána í leiðréttingunni svokölluðu sem ríkisstjórnin kynnti í nóvember á síðasta ári. 29.6.2015 15:14 Úthlutað úr Tónlistarsjóði: Þjóðlagahátíð á Siglufirði fær hæsta styrkinn Stjórn sjóðsins úthlutaði styrkjum til 47 verkefna að þessu sinni. 29.6.2015 15:08 Erlendur ferðamaður fékk nýrnasteinakast á hálendinu Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið send upp á Fjallabaksleið syðri. 29.6.2015 14:55 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29.6.2015 14:24 Hægir á snúningi jarðar: Einni sekúndu bætt við morgundaginn Síðasta mínúta morgundagsins mun innihalda 61 sekúndu í stað hinna hefðbundnu sextíu. 29.6.2015 14:14 Breytingar á stjórnskipulagi samþykktar í Hafnarfirði Aukafundur var í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í dag. 29.6.2015 14:04 Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar. 29.6.2015 13:33 Sagði alla vita að Sigmundur Davíð væri hetja sem léti hvorki kúga sig né hóta sér Steingrímur J. Sigfússon spurði forsætisráðherra út í hótanir kröfuhafa sem hann minntist á í viðtali við DV í seinustu viku. 29.6.2015 12:29 Segja óljóst hvort fundurinn hafi staðist sveitarstjórnarlög Minnihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar fordæmir ólýðræðisleg vinnubrögð meirihlutans. 29.6.2015 12:00 Formaður Eflingar um Actavis: „Einfaldlega hörmuleg tíðindi“ Tilkynnt var í morgun að 300 störf hjá fyrirtækinu verða flutt úr landi á næstu árum þegar framleiðsla lyfja verður færð frá Íslandi til annarra landa. 29.6.2015 12:00 Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29.6.2015 11:30 Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. 29.6.2015 11:28 Gestir miðborgarinnar þurfa ekki að ganga meira en 350 metra Þeir sem hyggjast verslun og þjónustu í miðborgina þurfa ekki að ganga meira en mínútur lengur en þeir sem leggja bíl sínum við Kringluna. 29.6.2015 11:21 Kom hálfhlæjandi í pontu og sagði fyrirspurn „sérkennilega“ Árni Páll Árnason spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson út í stöðugleikaskilyrði vegna nauðasamninga þrotabúa bankanna. 29.6.2015 10:51 Ung stúlka féll af hestbaki Stúlkan féll af baki þegar hestur hennar hnaut með hana í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um nýliðna helgi. 29.6.2015 10:38 Ræðan sem allir eru að tala um: Eins og Ísland stækki í hvert sinn sem við segjum Vigdís Finnbogadóttir "Vigdís horfir á heiminn og hugsar, hvernig get ég lært af honum. En hún hugsar líka: Hvernig get ég auðgað hann? Hún hugsar ekki: Hvernig get ég grætt á honum?“ 29.6.2015 10:31 Óökufær vegna hláturkasts Þórðargleðin var allsráðandi í Arnarfirði í gærkvöldi þegar kría dritaði á ljósmyndara. 29.6.2015 10:27 Fólk hugi að gildistíma vegabréfa: „Getur kostað það að fólki missi af flugi sínu“ Utanríkisráðuneytið minnir á að vegabréf verða að gilda í meira en sex mánuðir frá því að fólk ætlar sér að fara frá landinu. 29.6.2015 10:16 Bongó-blíða á morgun Þeir sem staddir eru á höfuðborgarsvæðinu ættu að draga fram stuttbuxurnar því morgundagurinn lofar góðu. 29.6.2015 10:13 Forsetinn fjarverandi á hátíð til heiðurs forseta Forsetinn sat kvöldverð til heiðurs stjórnar Goldman Sachs bankans í London í síðustu viku. 29.6.2015 10:13 Björguðu hundinum Bangsa úr sprungu á Þingvöllum Fjallabjörgunarhópur Björgunarfélags Árborgar fékk heldur óvenjulegt verkefni í gær. 29.6.2015 10:02 Fangi á Litla-Hrauni hjó nærri Íslandsmeti í sterafalli Mældist með þrettán sinnum hærra hlutfall af testesteroni en handboltakappinn sem féll á lyfjaprófi í febrúar. 29.6.2015 09:00 Bein útsending: Hitafundur í Hafnarfirði Ræða breytingar á stjórnkerfi sveitarfélagsins. 29.6.2015 08:15 Sól og blíða framan af viku Spáð rigningu í Reykjavík á fimmtudag. 29.6.2015 08:08 Græn orka sækir á í ESB ríkjum Bretland, Holland og Lúxemborg langt frá markmiði ESB um orkunotkun: 29.6.2015 08:00 Dópaður á 118 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi Annar réttindalaus á Breiðholtsbraut undir áhrifum. 29.6.2015 07:16 Eldur í bíl á Álftanesi Grunur leikur á að kveikt hafi verið í bílnum. 29.6.2015 07:10 Leyfðu fólki að prófa ólukkuhjól pyntinga Átak var gert gegn pyntingum á Filippseyjum á alþjóðlegum degi gegn pyntingum fyrir helgi: 29.6.2015 07:00 Löglegt að sitja um heimili fólks Ráðherra segir að skoða verði hvort lög um nálgunarbann séu fullnægjandi: 29.6.2015 07:00 Pollurinn aftur yfir mörkum Saurgerlasýni tekin að nýju: 29.6.2015 07:00 Segir hægt að dreifa mannskap þótt unnið sé í teymi Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, gagnrýnir að nýjar stöður sérfræðinga við Námsmatsstofnun verði allar staðsettar á höfuðborgarsvæðinu. Ráða á tíu sérfræðinga. Hagræði ræður för segir Námsmatsstofnun. 29.6.2015 07:00 Uppsagnir á aukafundi bæjarstjórnar Segja á upp fólki og bæjarstjóri mótar reglur um samskipti bæjarfulltrúa við starfsmenn bæjarins samkvæmt tillögum meirihluta bæjarstjórnar. Bæjarfulltrúi VG telur þetta "geggjuð vinnubrögð“. 29.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Áfall að missa starfsemi Actavis Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar vonar að einhver kaupi aðstöðuna. 30.6.2015 07:00
Fæstir hjúkrunarfræðingar í fullu starfi á spítalanum 70 prósent hjúkrunarfræðinga eru í minna en 80 prósenta hlutastarfi við Landspítalann. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hundrað prósenta vaktaálag of sligandi og því kjósi fólk að vera í hlutastarfi. 30.6.2015 07:00
Notkun á við Dani myndi spara 300 milljónir Á síðasta ári reiddu Íslendingar af hendi 440 milljónir króna fyrir svefnlyf og slævandi lyf. 30.6.2015 07:00
Kópavogur fær Erasmus-styrk Menntamálaverkefni Evrópusambandsins Erasmus+ hefur veitt Kópavogsbæ styrk upp á fimm milljónir króna til að innleiða spjaldtölvur í skólastarfi bæjarins. 30.6.2015 07:00
Sextán plöntur tilbúnar í húsi Grunur lögreglu um fíkniefnaræktun í íbúðarhúsi á Höfn í Hornafirði var staðfestur með húsleit á laugardag. 30.6.2015 07:00
Minnihlutinn í Hafnarfirði segir bæjarstjórnarfundinn ólöglegan „Við munum vísa því til innanríkisráðuneytisins og kalla eftir því að ráðuneyti úrskurði um lögmæti fundarins.“ 29.6.2015 19:40
Trúnaðarmaður hjá Actavis: „Áfall fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins“ Hlín Guðjónsdóttir, trúnaðarmaður VR félaga hjá Actavis, segir tíðindin koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 29.6.2015 19:16
„Maður ætlaði ekki að trúa þessum tölum“ Niðurstöður greiningarvinnu um dreifingu millilandaflugs til Akureyrar og Egilsstaða komu meðlimum starfshóps á óvart. 29.6.2015 17:28
Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda. 29.6.2015 17:04
Átján ára ákærður fyrir tvær grófar líkamsárásir Sakaður um að hafa kýlt táningsstelpu og sparkað af afli í höfuð liggjandi manna. 29.6.2015 16:47
Jón Atli tekur við rektorsembætti á morgun Kristín Ingólfsdóttir lætur formlega af embætti rektors Háskóla Íslands á morgun. 29.6.2015 16:10
Bjarni segir Pétur hafa verið fyrirmynd Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi. 29.6.2015 15:15
Þeir tekjuhæstu fengu 1,5 milljarða í leiðréttingunni Alls fengu 1250 heimili sem greiddu auðlegðarskatt vegna ársins 2013 lækkun á höfuðstóli húsnæðislána í leiðréttingunni svokölluðu sem ríkisstjórnin kynnti í nóvember á síðasta ári. 29.6.2015 15:14
Úthlutað úr Tónlistarsjóði: Þjóðlagahátíð á Siglufirði fær hæsta styrkinn Stjórn sjóðsins úthlutaði styrkjum til 47 verkefna að þessu sinni. 29.6.2015 15:08
Erlendur ferðamaður fékk nýrnasteinakast á hálendinu Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið send upp á Fjallabaksleið syðri. 29.6.2015 14:55
Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29.6.2015 14:24
Hægir á snúningi jarðar: Einni sekúndu bætt við morgundaginn Síðasta mínúta morgundagsins mun innihalda 61 sekúndu í stað hinna hefðbundnu sextíu. 29.6.2015 14:14
Breytingar á stjórnskipulagi samþykktar í Hafnarfirði Aukafundur var í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í dag. 29.6.2015 14:04
Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar. 29.6.2015 13:33
Sagði alla vita að Sigmundur Davíð væri hetja sem léti hvorki kúga sig né hóta sér Steingrímur J. Sigfússon spurði forsætisráðherra út í hótanir kröfuhafa sem hann minntist á í viðtali við DV í seinustu viku. 29.6.2015 12:29
Segja óljóst hvort fundurinn hafi staðist sveitarstjórnarlög Minnihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar fordæmir ólýðræðisleg vinnubrögð meirihlutans. 29.6.2015 12:00
Formaður Eflingar um Actavis: „Einfaldlega hörmuleg tíðindi“ Tilkynnt var í morgun að 300 störf hjá fyrirtækinu verða flutt úr landi á næstu árum þegar framleiðsla lyfja verður færð frá Íslandi til annarra landa. 29.6.2015 12:00
Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29.6.2015 11:30
Gestir miðborgarinnar þurfa ekki að ganga meira en 350 metra Þeir sem hyggjast verslun og þjónustu í miðborgina þurfa ekki að ganga meira en mínútur lengur en þeir sem leggja bíl sínum við Kringluna. 29.6.2015 11:21
Kom hálfhlæjandi í pontu og sagði fyrirspurn „sérkennilega“ Árni Páll Árnason spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson út í stöðugleikaskilyrði vegna nauðasamninga þrotabúa bankanna. 29.6.2015 10:51
Ung stúlka féll af hestbaki Stúlkan féll af baki þegar hestur hennar hnaut með hana í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um nýliðna helgi. 29.6.2015 10:38
Ræðan sem allir eru að tala um: Eins og Ísland stækki í hvert sinn sem við segjum Vigdís Finnbogadóttir "Vigdís horfir á heiminn og hugsar, hvernig get ég lært af honum. En hún hugsar líka: Hvernig get ég auðgað hann? Hún hugsar ekki: Hvernig get ég grætt á honum?“ 29.6.2015 10:31
Óökufær vegna hláturkasts Þórðargleðin var allsráðandi í Arnarfirði í gærkvöldi þegar kría dritaði á ljósmyndara. 29.6.2015 10:27
Fólk hugi að gildistíma vegabréfa: „Getur kostað það að fólki missi af flugi sínu“ Utanríkisráðuneytið minnir á að vegabréf verða að gilda í meira en sex mánuðir frá því að fólk ætlar sér að fara frá landinu. 29.6.2015 10:16
Bongó-blíða á morgun Þeir sem staddir eru á höfuðborgarsvæðinu ættu að draga fram stuttbuxurnar því morgundagurinn lofar góðu. 29.6.2015 10:13
Forsetinn fjarverandi á hátíð til heiðurs forseta Forsetinn sat kvöldverð til heiðurs stjórnar Goldman Sachs bankans í London í síðustu viku. 29.6.2015 10:13
Björguðu hundinum Bangsa úr sprungu á Þingvöllum Fjallabjörgunarhópur Björgunarfélags Árborgar fékk heldur óvenjulegt verkefni í gær. 29.6.2015 10:02
Fangi á Litla-Hrauni hjó nærri Íslandsmeti í sterafalli Mældist með þrettán sinnum hærra hlutfall af testesteroni en handboltakappinn sem féll á lyfjaprófi í febrúar. 29.6.2015 09:00
Bein útsending: Hitafundur í Hafnarfirði Ræða breytingar á stjórnkerfi sveitarfélagsins. 29.6.2015 08:15
Græn orka sækir á í ESB ríkjum Bretland, Holland og Lúxemborg langt frá markmiði ESB um orkunotkun: 29.6.2015 08:00
Dópaður á 118 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi Annar réttindalaus á Breiðholtsbraut undir áhrifum. 29.6.2015 07:16
Leyfðu fólki að prófa ólukkuhjól pyntinga Átak var gert gegn pyntingum á Filippseyjum á alþjóðlegum degi gegn pyntingum fyrir helgi: 29.6.2015 07:00
Löglegt að sitja um heimili fólks Ráðherra segir að skoða verði hvort lög um nálgunarbann séu fullnægjandi: 29.6.2015 07:00
Segir hægt að dreifa mannskap þótt unnið sé í teymi Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, gagnrýnir að nýjar stöður sérfræðinga við Námsmatsstofnun verði allar staðsettar á höfuðborgarsvæðinu. Ráða á tíu sérfræðinga. Hagræði ræður för segir Námsmatsstofnun. 29.6.2015 07:00
Uppsagnir á aukafundi bæjarstjórnar Segja á upp fólki og bæjarstjóri mótar reglur um samskipti bæjarfulltrúa við starfsmenn bæjarins samkvæmt tillögum meirihluta bæjarstjórnar. Bæjarfulltrúi VG telur þetta "geggjuð vinnubrögð“. 29.6.2015 07:00