Fleiri fréttir

Hamfarakenndar breytingar á norðurslóðum

Stórfelldar breytingar eiga sér stað í Norðuríshafi þar sem umfang hafíss minnkar hratt með hækkandi meðalhitastigi Jarðar. Hafeðlisfræðingur segir pólísinn vera táknmynd loftslagsbreytinga og lýsir þróuninni sem hamfarakenndum breytingum.

Blár apríl hefst á morgun

Á Íslandi og um heim allan munu fyrirtæki og stofnanir taka þátt í vitundarvakningu um einhverfu.

Saknar alltaf strumpapáskaeggjanna

Síðasti dagur páskaeggjaframleiðslunnar hjá sælgætisverksmiðjum landsins var í gær en salan hefur gengið vel í ár. Þrátt fyrir að eggin verði sífellt fjölbreyttari og stærri, skipta málshættirnir þó alltaf mestu máli.

Stór mál á síðustu stundu

Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni.

Umboðsaðili fær ekki greidda krónu

Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er umboðsaðili fyrirtækisins sem framleiðir knatthúsin sem eiga að rísa á Kaplakrikavelli. Þrjú knatthús verða komin í rekstur fyrir árslok. "Fæ ekki krónu greitt frá FH,“ segir Jón Rúnar.

Bjóða fólki að láta lýsa sig gjaldþrota

Á vefsíðunni www.gjaldþrotaskipti.is, sem veitir fólki í fjárhagserfiðleikum ráðgjöf, segir að gjaldþrot sé oft eina raunhæfa leiðin fyrir fólk í fjárhagsvandræðum. Dósent í lögfræði segir gjaldþrot geta haft ófyrirsjáanleg og afdrifarík áhrif.

Bætur skipta litlu ef nám og vinnu vantar

Talsmaður fanga segir að réttur til atvinnuleysisbóta eftir afplánun sé jákvætt skref, eins og hópur þingmanna vill setja í lög. Heildstæð betrunarstefna í fangelsunum, með góðu innihaldsríku starfsnámi, verði hins vegar að koma fyrst.

Alexandra Ósk þakkaði björgun sína og barna sinna tveggja í gærkvöldi

Alexandra Ósk og fjölskylda hennar hitti Nikola, Najdan, lögreglu og slökkvilið í Slökkvistöðinni í Keflavík í gærkvöldi og þökkuðu fyrir björgunina. Þau gáfu bjargvættum sínum viðurkenningarskildi með fallegri kveðju og þökkum og blóm, auk þess sem Aron bakaði pönnukökur.

Þrjár bikbirgðastöðvar fá leyfi

Umhverfisstofnun hefur gefið út þrjú starfsleyfi fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar á Ísafirði, Reyðarfirði og Sauðárkróki.

Skrítið að meirihluti skikki suma í verkfall

Félagsdómur tekur á morgun fyrir kæru ríkisins vegna verkfallsboðunar nokkurra aðildarfélaga BHM. Formaður félagsins segir um annars konar mál að ræða en vegna verkfallsboðana SGS. Verkföll háskólamanna hefjist að óbreyttu í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir