Fleiri fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31.3.2015 23:05 Evrópuvaktin í hlé: Segja málatilbúnað ESB-sinna hruninn Umsjónarmenn Evrópuvaktarinnar hafa gert hlé á útgáfu síðunnar. 31.3.2015 22:50 Fótboltamenn ágæt tilraunadýr fyrir hross Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra. 31.3.2015 21:33 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31.3.2015 20:25 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31.3.2015 18:33 Hamfarakenndar breytingar á norðurslóðum Stórfelldar breytingar eiga sér stað í Norðuríshafi þar sem umfang hafíss minnkar hratt með hækkandi meðalhitastigi Jarðar. Hafeðlisfræðingur segir pólísinn vera táknmynd loftslagsbreytinga og lýsir þróuninni sem hamfarakenndum breytingum. 31.3.2015 18:21 Karlmaður gekk berserksgang í Vesturbæ Maðurinn lét öllum illum látum, henti til stólum og braut rúðu inni í þjónustumiðstöð Vesturbæjar. 31.3.2015 17:24 Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir frumvarp Sigríðar Andersen, þingkonu Sjálfstæðisflokks, vera áhugavert. 31.3.2015 17:05 Rænd heima hjá sér: Hamaðist á lyftutakkanum en það var um seinan Eigur Ásu Steinunnar Atladóttur voru teknar úr lyftu í fjölbýlishúsinu þar sem hún býr. 31.3.2015 17:00 Íslendingar meðal þeirra hæstu í heiminum Meðalhæð karla á Íslandi árið 2012 var 180,8 sentímetrar. Meðalhæð kvenna var 167,1 sentímetrar. 31.3.2015 16:30 Samþykktu afrekasýningu á hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn Fögnuðu því að 152 ár eru frá því fyrsta kona kaus til sveitarstjórnar á Íslandi. 31.3.2015 16:06 Vilja vernda börn og ungmenni gegn ágangi áfengisiðnaðarins Bindindissamtökin á Íslandi hafa hafið undirskriftasöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis. 31.3.2015 15:25 Björn Ingi kemur Þórhalli vini sínum og miðli til varnar „Það truflar mig ekkert þótt einhverjir telji lítið vit í dulrænum hæfileikum Þórhallur Guðmundsson vinar míns,“ segir Björn Ingi Hrafnsson. 31.3.2015 15:06 Hjartaskurðlæknar í gámum við Hringbraut Ný vinnuaðstaða lækna við Landspítalann við Hringbraut var vígð í gær þegar nýir gámar við spítalann voru teknir í notkun. 31.3.2015 14:59 Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31.3.2015 14:35 AFS: „Hér starfa femínistar og þetta eru bara vangaveltur“ Framkvæmdastjóri AFS segir af og frá að Öddu Þóreyjardóttur Smáradóttur hafi verið synjað um skiptinám í Kosta Ríka vegna #freethenipple. 31.3.2015 14:20 Blár apríl hefst á morgun Á Íslandi og um heim allan munu fyrirtæki og stofnanir taka þátt í vitundarvakningu um einhverfu. 31.3.2015 13:58 Hæstiréttur sýknar DV og Reyni af stefnu Söru Lindar Dómi Héraðsdóms Reykjavíkur snúið. 31.3.2015 13:38 Vilja að Landspítalinn taki afstöðu til mótmælahópsins Bryndís Björnsdóttir fækkaði fötum við Landspítalann í dag og afhenti Önnu Sigrúnu Baldursdóttur, aðstoðarmanni forstjóra spítalans, undirskriftalista sem tæplega 1200 manns rituðu nafn sitt á. 31.3.2015 13:24 Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31.3.2015 13:02 Námsmenn erlendis: Kanna hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra Samband íslenskra námsmanna erlendis mun fara yfir það hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra um nýjar úthlutunarreglur til umboðsmanns Alþingis. 31.3.2015 12:29 Aukin andstaða við háspennulínu yfir Sprengisand Hlutfall þeirra sem eru andvígir lagningu háspennulínu yfir Sprengisand er nú 43,4 prósent. 31.3.2015 11:46 Lottóvinningshafinn var með skuldir í vanskilum Vinningshafi í Lottóinu hefur nú nálgast 32,8 milljón króna vinning sinn í laugardagslottói síðustu helgar. 31.3.2015 11:42 Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31.3.2015 11:29 Saknar alltaf strumpapáskaeggjanna Síðasti dagur páskaeggjaframleiðslunnar hjá sælgætisverksmiðjum landsins var í gær en salan hefur gengið vel í ár. Þrátt fyrir að eggin verði sífellt fjölbreyttari og stærri, skipta málshættirnir þó alltaf mestu máli. 31.3.2015 11:11 Þorvaldur Davíð efast um að það sé gott að vera Íslendingur Lætur stjórnvöld heyra það og hvetur námsmenn til að leita réttar síns. 31.3.2015 10:57 Akstursáætlun Strætó um páskana Strætó mun aka alla daga yfir páskahátíðina. 31.3.2015 10:57 Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31.3.2015 10:30 Sakar Kastljósfólk um að veitast ómaklega að fólki í sjónvarpssal Sigmar Guðmundsson vísar gagnrýni Björns Bjarnasonar á bug. 31.3.2015 10:22 „Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31.3.2015 10:21 Lögreglan telur páskakanínuna hugsanlega dauða Ekið á þrjár kanínur við Stekkjarbakka. 31.3.2015 09:33 Umboðsaðili fær ekki greidda krónu Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er umboðsaðili fyrirtækisins sem framleiðir knatthúsin sem eiga að rísa á Kaplakrikavelli. Þrjú knatthús verða komin í rekstur fyrir árslok. "Fæ ekki krónu greitt frá FH,“ segir Jón Rúnar. 31.3.2015 07:45 Hátíð kvenna í borgarstjórn Öld liðin frá kosningarétti kvenna 31.3.2015 07:30 Bjóða fólki að láta lýsa sig gjaldþrota Á vefsíðunni www.gjaldþrotaskipti.is, sem veitir fólki í fjárhagserfiðleikum ráðgjöf, segir að gjaldþrot sé oft eina raunhæfa leiðin fyrir fólk í fjárhagsvandræðum. Dósent í lögfræði segir gjaldþrot geta haft ófyrirsjáanleg og afdrifarík áhrif. 31.3.2015 07:15 Bætur skipta litlu ef nám og vinnu vantar Talsmaður fanga segir að réttur til atvinnuleysisbóta eftir afplánun sé jákvætt skref, eins og hópur þingmanna vill setja í lög. Heildstæð betrunarstefna í fangelsunum, með góðu innihaldsríku starfsnámi, verði hins vegar að koma fyrst. 31.3.2015 07:00 Segja veiðifélög fara með staðlausa stafi Landssamband fiskeldisstöðva krefst þess að ráðherra hundsi kröfu veiðiréttarhafa um bann við eldi: 31.3.2015 07:00 Alexandra Ósk þakkaði björgun sína og barna sinna tveggja í gærkvöldi Alexandra Ósk og fjölskylda hennar hitti Nikola, Najdan, lögreglu og slökkvilið í Slökkvistöðinni í Keflavík í gærkvöldi og þökkuðu fyrir björgunina. Þau gáfu bjargvættum sínum viðurkenningarskildi með fallegri kveðju og þökkum og blóm, auk þess sem Aron bakaði pönnukökur. 31.3.2015 07:00 Þrjár bikbirgðastöðvar fá leyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út þrjú starfsleyfi fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar á Ísafirði, Reyðarfirði og Sauðárkróki. 31.3.2015 07:00 Skrítið að meirihluti skikki suma í verkfall Félagsdómur tekur á morgun fyrir kæru ríkisins vegna verkfallsboðunar nokkurra aðildarfélaga BHM. Formaður félagsins segir um annars konar mál að ræða en vegna verkfallsboðana SGS. Verkföll háskólamanna hefjist að óbreyttu í næstu viku. 31.3.2015 07:00 Hvetur fólk til að fækka fötum fyrir utan Landspítalann Afhentur verður undirskriftalisti með 1200 nöfnum þar sem Landspítalinn er hvattur til að taka afstöðu til mótmælahóps sem hittist alla þriðjudaga og biður fyrir eyddum fóstrum. 30.3.2015 23:36 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30.3.2015 22:22 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30.3.2015 21:00 Vonast til að tólf ára deila taki enda Lokaáfangi kjarnorkuviðræðna sex stórvelda og Írans hófst í Sviss í morgun eftir átján mánaða samningalotu. 30.3.2015 20:00 Skeggið karlmennskueinkenni sem menn vilja flagga Óttar Guðmundsson geðlæknir rýnir í skeggtískuna sem er að tröllríða öllu. 30.3.2015 19:51 Drómasýki í kjölfar svínaflensu: "Ég hef sofnað í sundi“ Berglind Dúna Sigurðardóttir, sem fékk bætur frá ríkinu vegna þess að hún fékk drómasýki eftir bólusetningu við svínaflensu, segir fleiri einstaklinga með sjúkdóminn hyggjast leita réttar síns, 30.3.2015 19:22 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31.3.2015 23:05
Evrópuvaktin í hlé: Segja málatilbúnað ESB-sinna hruninn Umsjónarmenn Evrópuvaktarinnar hafa gert hlé á útgáfu síðunnar. 31.3.2015 22:50
Fótboltamenn ágæt tilraunadýr fyrir hross Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra. 31.3.2015 21:33
Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31.3.2015 20:25
Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31.3.2015 18:33
Hamfarakenndar breytingar á norðurslóðum Stórfelldar breytingar eiga sér stað í Norðuríshafi þar sem umfang hafíss minnkar hratt með hækkandi meðalhitastigi Jarðar. Hafeðlisfræðingur segir pólísinn vera táknmynd loftslagsbreytinga og lýsir þróuninni sem hamfarakenndum breytingum. 31.3.2015 18:21
Karlmaður gekk berserksgang í Vesturbæ Maðurinn lét öllum illum látum, henti til stólum og braut rúðu inni í þjónustumiðstöð Vesturbæjar. 31.3.2015 17:24
Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir frumvarp Sigríðar Andersen, þingkonu Sjálfstæðisflokks, vera áhugavert. 31.3.2015 17:05
Rænd heima hjá sér: Hamaðist á lyftutakkanum en það var um seinan Eigur Ásu Steinunnar Atladóttur voru teknar úr lyftu í fjölbýlishúsinu þar sem hún býr. 31.3.2015 17:00
Íslendingar meðal þeirra hæstu í heiminum Meðalhæð karla á Íslandi árið 2012 var 180,8 sentímetrar. Meðalhæð kvenna var 167,1 sentímetrar. 31.3.2015 16:30
Samþykktu afrekasýningu á hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn Fögnuðu því að 152 ár eru frá því fyrsta kona kaus til sveitarstjórnar á Íslandi. 31.3.2015 16:06
Vilja vernda börn og ungmenni gegn ágangi áfengisiðnaðarins Bindindissamtökin á Íslandi hafa hafið undirskriftasöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis. 31.3.2015 15:25
Björn Ingi kemur Þórhalli vini sínum og miðli til varnar „Það truflar mig ekkert þótt einhverjir telji lítið vit í dulrænum hæfileikum Þórhallur Guðmundsson vinar míns,“ segir Björn Ingi Hrafnsson. 31.3.2015 15:06
Hjartaskurðlæknar í gámum við Hringbraut Ný vinnuaðstaða lækna við Landspítalann við Hringbraut var vígð í gær þegar nýir gámar við spítalann voru teknir í notkun. 31.3.2015 14:59
Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31.3.2015 14:35
AFS: „Hér starfa femínistar og þetta eru bara vangaveltur“ Framkvæmdastjóri AFS segir af og frá að Öddu Þóreyjardóttur Smáradóttur hafi verið synjað um skiptinám í Kosta Ríka vegna #freethenipple. 31.3.2015 14:20
Blár apríl hefst á morgun Á Íslandi og um heim allan munu fyrirtæki og stofnanir taka þátt í vitundarvakningu um einhverfu. 31.3.2015 13:58
Hæstiréttur sýknar DV og Reyni af stefnu Söru Lindar Dómi Héraðsdóms Reykjavíkur snúið. 31.3.2015 13:38
Vilja að Landspítalinn taki afstöðu til mótmælahópsins Bryndís Björnsdóttir fækkaði fötum við Landspítalann í dag og afhenti Önnu Sigrúnu Baldursdóttur, aðstoðarmanni forstjóra spítalans, undirskriftalista sem tæplega 1200 manns rituðu nafn sitt á. 31.3.2015 13:24
Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31.3.2015 13:02
Námsmenn erlendis: Kanna hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra Samband íslenskra námsmanna erlendis mun fara yfir það hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra um nýjar úthlutunarreglur til umboðsmanns Alþingis. 31.3.2015 12:29
Aukin andstaða við háspennulínu yfir Sprengisand Hlutfall þeirra sem eru andvígir lagningu háspennulínu yfir Sprengisand er nú 43,4 prósent. 31.3.2015 11:46
Lottóvinningshafinn var með skuldir í vanskilum Vinningshafi í Lottóinu hefur nú nálgast 32,8 milljón króna vinning sinn í laugardagslottói síðustu helgar. 31.3.2015 11:42
Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31.3.2015 11:29
Saknar alltaf strumpapáskaeggjanna Síðasti dagur páskaeggjaframleiðslunnar hjá sælgætisverksmiðjum landsins var í gær en salan hefur gengið vel í ár. Þrátt fyrir að eggin verði sífellt fjölbreyttari og stærri, skipta málshættirnir þó alltaf mestu máli. 31.3.2015 11:11
Þorvaldur Davíð efast um að það sé gott að vera Íslendingur Lætur stjórnvöld heyra það og hvetur námsmenn til að leita réttar síns. 31.3.2015 10:57
Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31.3.2015 10:30
Sakar Kastljósfólk um að veitast ómaklega að fólki í sjónvarpssal Sigmar Guðmundsson vísar gagnrýni Björns Bjarnasonar á bug. 31.3.2015 10:22
„Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31.3.2015 10:21
Lögreglan telur páskakanínuna hugsanlega dauða Ekið á þrjár kanínur við Stekkjarbakka. 31.3.2015 09:33
Umboðsaðili fær ekki greidda krónu Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er umboðsaðili fyrirtækisins sem framleiðir knatthúsin sem eiga að rísa á Kaplakrikavelli. Þrjú knatthús verða komin í rekstur fyrir árslok. "Fæ ekki krónu greitt frá FH,“ segir Jón Rúnar. 31.3.2015 07:45
Bjóða fólki að láta lýsa sig gjaldþrota Á vefsíðunni www.gjaldþrotaskipti.is, sem veitir fólki í fjárhagserfiðleikum ráðgjöf, segir að gjaldþrot sé oft eina raunhæfa leiðin fyrir fólk í fjárhagsvandræðum. Dósent í lögfræði segir gjaldþrot geta haft ófyrirsjáanleg og afdrifarík áhrif. 31.3.2015 07:15
Bætur skipta litlu ef nám og vinnu vantar Talsmaður fanga segir að réttur til atvinnuleysisbóta eftir afplánun sé jákvætt skref, eins og hópur þingmanna vill setja í lög. Heildstæð betrunarstefna í fangelsunum, með góðu innihaldsríku starfsnámi, verði hins vegar að koma fyrst. 31.3.2015 07:00
Segja veiðifélög fara með staðlausa stafi Landssamband fiskeldisstöðva krefst þess að ráðherra hundsi kröfu veiðiréttarhafa um bann við eldi: 31.3.2015 07:00
Alexandra Ósk þakkaði björgun sína og barna sinna tveggja í gærkvöldi Alexandra Ósk og fjölskylda hennar hitti Nikola, Najdan, lögreglu og slökkvilið í Slökkvistöðinni í Keflavík í gærkvöldi og þökkuðu fyrir björgunina. Þau gáfu bjargvættum sínum viðurkenningarskildi með fallegri kveðju og þökkum og blóm, auk þess sem Aron bakaði pönnukökur. 31.3.2015 07:00
Þrjár bikbirgðastöðvar fá leyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út þrjú starfsleyfi fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar á Ísafirði, Reyðarfirði og Sauðárkróki. 31.3.2015 07:00
Skrítið að meirihluti skikki suma í verkfall Félagsdómur tekur á morgun fyrir kæru ríkisins vegna verkfallsboðunar nokkurra aðildarfélaga BHM. Formaður félagsins segir um annars konar mál að ræða en vegna verkfallsboðana SGS. Verkföll háskólamanna hefjist að óbreyttu í næstu viku. 31.3.2015 07:00
Hvetur fólk til að fækka fötum fyrir utan Landspítalann Afhentur verður undirskriftalisti með 1200 nöfnum þar sem Landspítalinn er hvattur til að taka afstöðu til mótmælahóps sem hittist alla þriðjudaga og biður fyrir eyddum fóstrum. 30.3.2015 23:36
Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30.3.2015 22:22
Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30.3.2015 21:00
Vonast til að tólf ára deila taki enda Lokaáfangi kjarnorkuviðræðna sex stórvelda og Írans hófst í Sviss í morgun eftir átján mánaða samningalotu. 30.3.2015 20:00
Skeggið karlmennskueinkenni sem menn vilja flagga Óttar Guðmundsson geðlæknir rýnir í skeggtískuna sem er að tröllríða öllu. 30.3.2015 19:51
Drómasýki í kjölfar svínaflensu: "Ég hef sofnað í sundi“ Berglind Dúna Sigurðardóttir, sem fékk bætur frá ríkinu vegna þess að hún fékk drómasýki eftir bólusetningu við svínaflensu, segir fleiri einstaklinga með sjúkdóminn hyggjast leita réttar síns, 30.3.2015 19:22