Fleiri fréttir Bankarnir eru ekki alvöru bankar heldur innheimtufyrirtæki Hæstaréttarlögmaður hvetur fólk sem skrifað hefur upp á fyrir vini og vandamenn að kanna hvort greiðslumat hafi farið fram við lántöku áður en þeir borga skuldir í vanskilum. Bankastofnanir eigi ekki frumkvæði að því að kynna fólki rétt sinn. 13.1.2011 19:34 Götusóparar í hár saman Breskir götusóparar, með bresk tæki og tól, munu brátt láta til sín taka á götum Reykjavíkur. Tveir verktakar hafa kært Reykjavíkurborg og segja ákvörðunina nær óskiljanlega. 13.1.2011 19:21 Eldur í Bónus á Smáratorgi Eldur kviknaði í bílageymslu, sem er undir Bónus á Smáratorgi. Eldsupptök eru óljós en líklegt þykir að kveikt hafi verið í. Úðarnir í kjallaranum fóru í gang en eldurinn var minniháttar og var slökktur snöggt. 13.1.2011 18:59 Mál Þorsteins Kragh ekki tekið upp aftur Hæstiréttur mun ekki taka upp mál Þorsteins Kragh sem nú afplánar níu ára fangelsisdóm vegna innflutnings á tæpum 200 kílóum af fíkniefnum. Þorsteinn hafði óskað eftir endurupptöku meðal annars vegna nýrra gagna sem hann telur hafa komið fram í málinu. 13.1.2011 18:32 Margir ökumenn treysta sér ekki lengra á Hellisheiði Vörubíll fór á hliðina í Kömbunum fyrir stundu. Þá eru tveir aðrir vörubílar fastir en mikið vonskuveður er á svæðinu þessa stundina. Ökumaður vörubílsins slasaðist ekki. 13.1.2011 18:03 Ásdís íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2010 er Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni annað árið í röð. Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík afhenti Ásdísi verðlaunin við hátíðarlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200 þúsund króa styrk frá íþróttabandalagi Reykjavíkur. 13.1.2011 17:55 Hugsanlega farið fram á gæsluvarðhald Ólafur Þór Haukssonar, sérstakur saksóknari, segir í samtali við fréttamann Vísis að hugsanlega verði farið fram á gæsluvarðhald yfir sjö manns sem hafa verið í yfirheyrslum hjá embættinu í allan dag. Búist er við að yfirheyrslurnar standi fram á kvöld. 13.1.2011 17:41 Fjölmiðlar sinni íslenskunni betur Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor í íslensku við menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir að fjölmiðlar ættu heldur að beina sjónum sínum að móðurmálinu, íslenskunni, fremur en að reyna að kenna börnum erlend tungumál. 13.1.2011 17:28 Lýst eftir hugsanlegu vitni á dökkleitum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð í Borgartúni í Reykjavík um sexleytið í gærkvöld. 13.1.2011 16:45 Sigurjón Árnason á meðal hinna yfirheyrðu Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, er einn þeirra sem hefur verið í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í dag. Eins og fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis greindi frá í dag hafa sjö menn verið í yfirheyrslum vegna starfsemi Landsbankans fyrir hrun. Á meðal þess sem verið er að rannsaka er stórfelld markaðsmisnotkun. 13.1.2011 16:28 Fíkniefni í Hafnarfirði Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Hafnarfirði í gær samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Um var að ræða bæði amfetamín og kannabis en grunur leikur á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu. 13.1.2011 16:23 Svandís vill stjórnsýsluúttekt vegna sorpbrennslustöðva Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur farið þess á leit við Ríkisendurskoðun að fram fari stjórnsýsluúttekt á afskiptum ráðuneytisins, Umhverfisstofnunar, sveitarfélaga og annarra aðila af sorpbrennslustöðvum sem fengu starfsleyfi fyrir 28. desember 2002. 13.1.2011 16:09 Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13.1.2011 15:48 Sjö færðir í skýrslutöku - grunur um stórfellt auðgunarbrot Í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á kaupum Landsbanka Íslands á hlutbréfum útgefnum af bankanum og lánveitingum bankans til hlutabréfakaupa fóru fram húsleitir á þremur stöðum í dag á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tilkynningu frá Sérstökum saksóknara. Þar kemur fram, eins og Vísir greindi frá, að sjö manns voru á sama tíma færðir til skýrslutöku. 13.1.2011 15:19 Gróft hótunarbréf sent aðstoðarmanni ráðherra „Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum," segir í hótunarbréfi sem Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, fékk sent á Facebook frá manni sem heitir Þórarinn Guðlaugsson. Tilefni bréfsins virðast vera skrif Höllu frá árinu 2007 um staðgöngumæðrun sem farið hafa fyrir brjóstið á Þórarni, en greint var frá þeim hér á Vísi fyrr í dag. Halla birtir hótunarbréfið á Facebook síðu sinni fyrir um hálfri klukkustund. Þórarinn viðhefur þar mjög gróft málfar, vegur að persónu Höllu og segir að ef hún tilkynni bréfið til lögreglu þá muni hann neita því að um hótunarbréf sé að ræða. Bréfið fer hér að neðan, óbreytt, en ástæða er til að vara viðkvæma við lestrinum 13.1.2011 14:57 Þrjár húsleitir framkvæmdar í tengslum við Landsbankann Embætti sérstaks saksóknara hefur framkvæmt þrjár húsleitir í dag sem eru tengdar rannsókn á málefnum gamla Landsbankans. 13.1.2011 14:50 Íslendingur sakaður um árás á góðan smekk Svisslendinga Leikstjórinn Þorleifur Arnar Arnarsson hefur hrist heldur betur upp í Svisslendingum en leikritið Die Kontrakte des Kaufmanns (Samningar kaupmannsins) eftir nóbelskáldid Elfriede Jelinak, i uppsetningu Þorleifs, var frumsýnt í St. Gallen í Sviss á dögunum. 13.1.2011 14:14 Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13.1.2011 14:01 Hugsanlega stærsti skjálfti síðan 1934 Líklegast er jarðskjálfti sem varð í Grímsfjalli, við Grímsvötn í Vatnajökli í morgun, sé sá stærsti sem verið hefur á þessum slóðum síðan árið 1934. Sérfræðingar Veðurstofunnar er nú að kanna gögn yfir jarðskjálfta á síðustu öld til að sannreyna þetta. 13.1.2011 13:58 Sjötti dagur ársins með lélegum loftgæðum Styrkur svifryks í Reykjavík verður sennilega yfir heilsuverndarmörkum í dag, 13. janúar, og yrði það í sjötta skiptið á þessu ári. Ástæða svifryksmengunar þennan hálfa mánuð sem liðinn er af nýju ári er fjölþætt meðal annars vegna ryks úr umhverfi, bílaumferðar og uppþyrlunar ryks af götum. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. 13.1.2011 13:19 Síbrotamaður skal dúsa í fangelsi Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður, Hreiðar Örn Svansson, var í morgun dæmdur í tveggja og hálfsárs fangelsi fyrir ítrekuð afbrot. 13.1.2011 13:18 120 íslenskar bækur þýddar á þýsku „Við höfðum gert okkur vonir um að þetta yrðu kannski hundrað titlar þannig að þetta fer fram úr því sem við bjuggumst við,“ segir Halldór Guðmundsson, verkefnisstjóri Sögueyjunnar Íslands, sem heldur utan um heiðursgestahlutverk Íslands á bókamessunni í Frankfurt en hún verður formlega sett í október. 120 íslenskir titlar koma út á þýsku á næstu mánuðum og Halldór segist reikna með að verk yfir áttatíu höfunda verði aðgengileg á þýsku. „Þarna inni á milli eru safnrit, ljóða- og smásagnasöfn þannig að höfundarnir gætu verið miklu fleiri.“ 13.1.2011 13:00 Herjólfur siglir ekki í dag Allar ferðir Herjólfs falla niður í dag, 13. janúar 2011, vegna veðurs. Veðurspá fyrir morgundaginn er slæm og farþegar því beðnir um að fylgjast með tilkynningum í fyrramálið, að því er segir í tilkynningu. 13.1.2011 12:41 Jón Baldvin í Litháen: 20 ára sjálfstæðisafmæli Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra ávarpaði litháenska þingið í dag, í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum. 13.1.2011 12:29 Harma afnám þjónustutryggingar Sjálfstæðisflokkurinn harmar þá ákvörðun meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar að leggja niður mikilvægt úrræði fyrir foreldra með ung börn með því að afnema þjónustutryggingu. 13.1.2011 12:03 Hákarlaþjófnaður: Meistari á Múlakaffi aldrei heyrt annað eins „Maður hefur aldrei heyrt um svona lagað,“ segir matreiðslumeistari á Múlakaffi, Jón Örn Jóhannesson, um stórþjófnað á kæstum Hákarli í Reykjanesbæ. Þjófarnir stálu 500-700 kílóum af fullverkuðum hákarli en létu þann óverkaða í friði. Kunnáttumenn segja fagmenn hafa verið að verki. 13.1.2011 11:41 Snarpur jarðskjálfti við Grímsfjall Jarðskjálfti upp á 4,2 á Richter var rétt norðan við Grímsfjall, nærri Grímsvötnum, á tíunda tímanum í morgun. Um stundarfjórðungi áður hafði orðið annar skjálfti upp á 3,5 á Richter á svipuðum stað. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki sjá neinn gosóróa, en sem komið er. Hins vegar hafi verið aukin skjálftavirkni á norðaustursvæðinu, við Vatnajökul, undanfarinn mánuð og því sé grannt fylgst með. Grímsvötn eru ein virkasta eldstöð landsins. 13.1.2011 11:34 Höfðu enga trú á Rússaláni til Íslands Sendiráð Bandaríkjanna í Rússlandi hafði enga trú á því að Rússar hefðu tök á því að veita Íslendingum gjaldeyrislán. „Efnahagskreppan hefur skollið af hörku á Rússlandi og Rússar eru farnir að finna fyrir afleiðingunum. Lánið til Íslands bendir til þess að ríkisstjórnin í Rússlandi sé ekki farin að sætta sig við þetta,“ segir Eric Rubin, staðgengill sendiherra í sendiráði Bandaríkjanna í Rússlandi. 13.1.2011 11:14 Pétur kemur heim í dag: „Hann er ótrúlega sterkur“ Pétur Kristján Guðmundsson, sem lenti í alvarlegu slysi í Austurríki um áramótin, kemur aftur til Íslands í dag. Hann hefur legið á sjúkrahúsi í Innsbruck frá því slysið varð en er nú á leið heim með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Hann er ótrúlega sterkur," segir faðir Péturs, Guðmundur Geir Sigurðsson. 13.1.2011 10:36 Biðja skólameistara afsökunar á auglýsingum Office1 „Þetta var upphaflega hugsað sem innanhúshúmor á Akureyri. Við ætluðum ekki að gera lítið úr neinum,“ segir Erling Valur Ingason, markaðsstjóri Office 1 en auglýsingar birtust í blaðinu Dagskránni fyrir jól með myndum af Oddi Helga Halldórssyni, formanni bæjarráðs, Jóni Má Héðinssyni, skólameistara MA og Hjalta Jóni Sveinssyni, skólameistara VMA. Aftur á móti gaf enginn þeirra leyfi fyrir því að persónur þeirra yrðu notaðar með þessum hætti. Í auglýsingunn vari haft eftir þeim að þeir ætluðu að spara í ár. 13.1.2011 10:35 Íslensk stjórnvöld mígleka Á Íslandi er upplýsingaleki í fjölmiðla dagleg iðja, sagði Nicole Bollen, sem sér um skuldamál fyrir hollenska fjármálaráðuneytið, í samtali við bandaríska sendiráðið í Hollandi. Þetta kemur fram í WikiLeaksskjölum. Skjöl frá Wikileaks úr bandarískum sendiráðum víðsvegar um heim, sem birt voru í helstu fjölmiðlum heims í lok síðasta árs, hafa nú verið birt á WikiLeakssíðunni. 13.1.2011 10:30 WikiLeaks birtir sendiráðsskjölin á vefnum WikiLeaks hefur birt á eigin vef trúnaðarskjöl úr bandarískum sendiráðum á vef sínum. Það var ekki hægt í lok síðasta árs en þá sætti síðan stanslausum árásum. Skjölin ullu miklu fjaðrafoki þegar að þau voru birt í öllum helstu fjölmiðlum heims. Fréttablaðið og Vísir sögðu ítarlega frá efni skjala úr sendiráðinu á Íslandi, en þar kom meðal annars fram að bandarísk stjórnvöld hefðu óskað eftir því að Ísland tæki við föngum úr Guantanamofangabúðunum. 13.1.2011 10:28 Viltu vinna HM áskrift? Í kvöld verður dreginn út einn heppinn Facebook vinur Íslands í dag en viðkomandi fær mánaðaráskrift að Stöð 2 sport og getur því fylgst með strákunum okkar á HM í Svíþjóð. 13.1.2011 10:10 Keppir við þær bestu á Norðurlandamóti í súlufimi í Stokkhólmi „Ég var samþykkt inn í keppnina í lok nóvember og er búin að æfa fimm sinnum í viku ásamt því að teygja á hverjum degi. Ég þarf helst að komast í splitt, sem er eitthvað sem ég hef aldrei gert áður,“ segir Eva Rut Hjaltadóttir, bassaleikari hljómsveitarinnar Elektru og keppandi í súlufimi. Eva er á leiðinni á Norðurlandamótið Battle of the Pole í Stokkhólmi í næstu viku. Hún hefur stundað íþróttina í rúmt ár og keppir því í svokölluðum „kittens“-flokki ásamt átta öðrum konum og körlum frá Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Reynslumeiri keppendur keppa í „lionesses“-flokki. 13.1.2011 09:15 Vegtollum mótmælt: Ögmundur fær 41 þúsund undirskriftir Forsvarsmenn FÍB, félags íslenskra bifreiðaeigenda, munu hitta Ögmund Jónasson innanríkisráðherra klukkan eitt í dag til að afhenda honum mótmæli 41.000 kosningabærra Íslendinga gegn fyrirhuguðum vegatollum. 13.1.2011 09:08 Kafarar þéttu rifur á færeyska flutningaskipinu Kafarar frá Akureyri náðu í gær að þétta rifur á botni færeysks flutningaskips, sem laskaðist á leiðinni út frá Þórshöfn á Langanesi í fyrrinótt þegar það tók þrisvar niðri á boða, úti fyrir höfninni. 13.1.2011 08:02 Leitað að ökumanni sem ók á mann og stakk svo af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn ökumanns, sem ók á gangandi vegfaranda í Borgartúni á sjöunda tímanum í gærkvöldi, og stakk af. 13.1.2011 08:01 Aðgengilegt um allan heim Fréttablaðið hefur frá í gærmorgun verið aðgengilegt þeim sem nota nettengd tæki og tól á borð við iPhone-farsíma, iPad-spjaldtölvur og iPod Touch og hafa keypt áskrift að hugbúnaðinum PressReader. Forritið sníður dagblöð til fyrir nettengd tæki og líta þau eins út á skjá tækjanna og á pappírsformi. 13.1.2011 08:00 Varað við stormi og sandfoki Veðurstofan varar við stormi víða á landinu, eða 18 til 23 metrum á sekúndu í dag, og að víða verði snjókoma eða él. Hvassast verður við Surðuströndina og þar er nú sandstormur á Mýrdalssandi og öskufok undir Eyjafjöllum.Skólahald fellur niður í Vík í Mýrdal vegna veðursins. 13.1.2011 07:56 Vaxandi líkur á verkfalli í fiskimjölsverksmiðjum Félagsfundur í verkalýðsfélaginu Drífandi í Vestmannaeyjum samþykkti í gærkvöldi að atkvæðagreiðsla skuli fara fram í félaginu um verkfallsboðun félagsmanna, sem starfa í fikimjölsverksmiðjum. Í fyrrakvöld hafði Afl- starfsgreinafélag á Austfjörðum samþykkt hið sama. 13.1.2011 07:28 Fimm handteknir fyrir fíkniefnaneyslu Tvö útköll vegna hávaða í heimahúsum í Þingholtunum seint í nótt, snérust upp í það að tveir voru handteknir í öðru húsinu, vegna fíkniefnaneyslu, og þrír í hinu, vegna þess sama. 13.1.2011 07:25 Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13.1.2011 06:15 Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13.1.2011 06:00 Nær 300 sóttu um tólf stöður Nærri 300 sóttu um tólf störf sem auglýst voru við stjórnlagaþingið sem hefst 15. febrúar, að sögn Þorsteins Fr. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra undirbúningsnefndarinnar. Umsóknarfrestur rann út nú í byrjun janúar. 13.1.2011 06:00 Ráðist í skammtímaaðgerðir meðan frekari skoðun fer fram Fela á sveitarfélögum í auknum mæli framkvæmd almenningssamgangna samkvæmt hugmyndum í nýrri úttekt innanríkisráðuneytisins. Framtíðarstefnumótun almenningssamgangna í tengslum við samgönguáætlun til tólf ára verður lögð fram í mars. Í nýbirtri skýrslu kemur fram að skortur á skipulagi og hátt verð fæli fólk frá almenningssamgöngum í einkabíla. 13.1.2011 05:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bankarnir eru ekki alvöru bankar heldur innheimtufyrirtæki Hæstaréttarlögmaður hvetur fólk sem skrifað hefur upp á fyrir vini og vandamenn að kanna hvort greiðslumat hafi farið fram við lántöku áður en þeir borga skuldir í vanskilum. Bankastofnanir eigi ekki frumkvæði að því að kynna fólki rétt sinn. 13.1.2011 19:34
Götusóparar í hár saman Breskir götusóparar, með bresk tæki og tól, munu brátt láta til sín taka á götum Reykjavíkur. Tveir verktakar hafa kært Reykjavíkurborg og segja ákvörðunina nær óskiljanlega. 13.1.2011 19:21
Eldur í Bónus á Smáratorgi Eldur kviknaði í bílageymslu, sem er undir Bónus á Smáratorgi. Eldsupptök eru óljós en líklegt þykir að kveikt hafi verið í. Úðarnir í kjallaranum fóru í gang en eldurinn var minniháttar og var slökktur snöggt. 13.1.2011 18:59
Mál Þorsteins Kragh ekki tekið upp aftur Hæstiréttur mun ekki taka upp mál Þorsteins Kragh sem nú afplánar níu ára fangelsisdóm vegna innflutnings á tæpum 200 kílóum af fíkniefnum. Þorsteinn hafði óskað eftir endurupptöku meðal annars vegna nýrra gagna sem hann telur hafa komið fram í málinu. 13.1.2011 18:32
Margir ökumenn treysta sér ekki lengra á Hellisheiði Vörubíll fór á hliðina í Kömbunum fyrir stundu. Þá eru tveir aðrir vörubílar fastir en mikið vonskuveður er á svæðinu þessa stundina. Ökumaður vörubílsins slasaðist ekki. 13.1.2011 18:03
Ásdís íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2010 er Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni annað árið í röð. Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík afhenti Ásdísi verðlaunin við hátíðarlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200 þúsund króa styrk frá íþróttabandalagi Reykjavíkur. 13.1.2011 17:55
Hugsanlega farið fram á gæsluvarðhald Ólafur Þór Haukssonar, sérstakur saksóknari, segir í samtali við fréttamann Vísis að hugsanlega verði farið fram á gæsluvarðhald yfir sjö manns sem hafa verið í yfirheyrslum hjá embættinu í allan dag. Búist er við að yfirheyrslurnar standi fram á kvöld. 13.1.2011 17:41
Fjölmiðlar sinni íslenskunni betur Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor í íslensku við menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir að fjölmiðlar ættu heldur að beina sjónum sínum að móðurmálinu, íslenskunni, fremur en að reyna að kenna börnum erlend tungumál. 13.1.2011 17:28
Lýst eftir hugsanlegu vitni á dökkleitum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð í Borgartúni í Reykjavík um sexleytið í gærkvöld. 13.1.2011 16:45
Sigurjón Árnason á meðal hinna yfirheyrðu Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, er einn þeirra sem hefur verið í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í dag. Eins og fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis greindi frá í dag hafa sjö menn verið í yfirheyrslum vegna starfsemi Landsbankans fyrir hrun. Á meðal þess sem verið er að rannsaka er stórfelld markaðsmisnotkun. 13.1.2011 16:28
Fíkniefni í Hafnarfirði Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Hafnarfirði í gær samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Um var að ræða bæði amfetamín og kannabis en grunur leikur á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu. 13.1.2011 16:23
Svandís vill stjórnsýsluúttekt vegna sorpbrennslustöðva Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur farið þess á leit við Ríkisendurskoðun að fram fari stjórnsýsluúttekt á afskiptum ráðuneytisins, Umhverfisstofnunar, sveitarfélaga og annarra aðila af sorpbrennslustöðvum sem fengu starfsleyfi fyrir 28. desember 2002. 13.1.2011 16:09
Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13.1.2011 15:48
Sjö færðir í skýrslutöku - grunur um stórfellt auðgunarbrot Í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á kaupum Landsbanka Íslands á hlutbréfum útgefnum af bankanum og lánveitingum bankans til hlutabréfakaupa fóru fram húsleitir á þremur stöðum í dag á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tilkynningu frá Sérstökum saksóknara. Þar kemur fram, eins og Vísir greindi frá, að sjö manns voru á sama tíma færðir til skýrslutöku. 13.1.2011 15:19
Gróft hótunarbréf sent aðstoðarmanni ráðherra „Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum," segir í hótunarbréfi sem Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, fékk sent á Facebook frá manni sem heitir Þórarinn Guðlaugsson. Tilefni bréfsins virðast vera skrif Höllu frá árinu 2007 um staðgöngumæðrun sem farið hafa fyrir brjóstið á Þórarni, en greint var frá þeim hér á Vísi fyrr í dag. Halla birtir hótunarbréfið á Facebook síðu sinni fyrir um hálfri klukkustund. Þórarinn viðhefur þar mjög gróft málfar, vegur að persónu Höllu og segir að ef hún tilkynni bréfið til lögreglu þá muni hann neita því að um hótunarbréf sé að ræða. Bréfið fer hér að neðan, óbreytt, en ástæða er til að vara viðkvæma við lestrinum 13.1.2011 14:57
Þrjár húsleitir framkvæmdar í tengslum við Landsbankann Embætti sérstaks saksóknara hefur framkvæmt þrjár húsleitir í dag sem eru tengdar rannsókn á málefnum gamla Landsbankans. 13.1.2011 14:50
Íslendingur sakaður um árás á góðan smekk Svisslendinga Leikstjórinn Þorleifur Arnar Arnarsson hefur hrist heldur betur upp í Svisslendingum en leikritið Die Kontrakte des Kaufmanns (Samningar kaupmannsins) eftir nóbelskáldid Elfriede Jelinak, i uppsetningu Þorleifs, var frumsýnt í St. Gallen í Sviss á dögunum. 13.1.2011 14:14
Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13.1.2011 14:01
Hugsanlega stærsti skjálfti síðan 1934 Líklegast er jarðskjálfti sem varð í Grímsfjalli, við Grímsvötn í Vatnajökli í morgun, sé sá stærsti sem verið hefur á þessum slóðum síðan árið 1934. Sérfræðingar Veðurstofunnar er nú að kanna gögn yfir jarðskjálfta á síðustu öld til að sannreyna þetta. 13.1.2011 13:58
Sjötti dagur ársins með lélegum loftgæðum Styrkur svifryks í Reykjavík verður sennilega yfir heilsuverndarmörkum í dag, 13. janúar, og yrði það í sjötta skiptið á þessu ári. Ástæða svifryksmengunar þennan hálfa mánuð sem liðinn er af nýju ári er fjölþætt meðal annars vegna ryks úr umhverfi, bílaumferðar og uppþyrlunar ryks af götum. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. 13.1.2011 13:19
Síbrotamaður skal dúsa í fangelsi Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður, Hreiðar Örn Svansson, var í morgun dæmdur í tveggja og hálfsárs fangelsi fyrir ítrekuð afbrot. 13.1.2011 13:18
120 íslenskar bækur þýddar á þýsku „Við höfðum gert okkur vonir um að þetta yrðu kannski hundrað titlar þannig að þetta fer fram úr því sem við bjuggumst við,“ segir Halldór Guðmundsson, verkefnisstjóri Sögueyjunnar Íslands, sem heldur utan um heiðursgestahlutverk Íslands á bókamessunni í Frankfurt en hún verður formlega sett í október. 120 íslenskir titlar koma út á þýsku á næstu mánuðum og Halldór segist reikna með að verk yfir áttatíu höfunda verði aðgengileg á þýsku. „Þarna inni á milli eru safnrit, ljóða- og smásagnasöfn þannig að höfundarnir gætu verið miklu fleiri.“ 13.1.2011 13:00
Herjólfur siglir ekki í dag Allar ferðir Herjólfs falla niður í dag, 13. janúar 2011, vegna veðurs. Veðurspá fyrir morgundaginn er slæm og farþegar því beðnir um að fylgjast með tilkynningum í fyrramálið, að því er segir í tilkynningu. 13.1.2011 12:41
Jón Baldvin í Litháen: 20 ára sjálfstæðisafmæli Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra ávarpaði litháenska þingið í dag, í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum. 13.1.2011 12:29
Harma afnám þjónustutryggingar Sjálfstæðisflokkurinn harmar þá ákvörðun meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar að leggja niður mikilvægt úrræði fyrir foreldra með ung börn með því að afnema þjónustutryggingu. 13.1.2011 12:03
Hákarlaþjófnaður: Meistari á Múlakaffi aldrei heyrt annað eins „Maður hefur aldrei heyrt um svona lagað,“ segir matreiðslumeistari á Múlakaffi, Jón Örn Jóhannesson, um stórþjófnað á kæstum Hákarli í Reykjanesbæ. Þjófarnir stálu 500-700 kílóum af fullverkuðum hákarli en létu þann óverkaða í friði. Kunnáttumenn segja fagmenn hafa verið að verki. 13.1.2011 11:41
Snarpur jarðskjálfti við Grímsfjall Jarðskjálfti upp á 4,2 á Richter var rétt norðan við Grímsfjall, nærri Grímsvötnum, á tíunda tímanum í morgun. Um stundarfjórðungi áður hafði orðið annar skjálfti upp á 3,5 á Richter á svipuðum stað. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki sjá neinn gosóróa, en sem komið er. Hins vegar hafi verið aukin skjálftavirkni á norðaustursvæðinu, við Vatnajökul, undanfarinn mánuð og því sé grannt fylgst með. Grímsvötn eru ein virkasta eldstöð landsins. 13.1.2011 11:34
Höfðu enga trú á Rússaláni til Íslands Sendiráð Bandaríkjanna í Rússlandi hafði enga trú á því að Rússar hefðu tök á því að veita Íslendingum gjaldeyrislán. „Efnahagskreppan hefur skollið af hörku á Rússlandi og Rússar eru farnir að finna fyrir afleiðingunum. Lánið til Íslands bendir til þess að ríkisstjórnin í Rússlandi sé ekki farin að sætta sig við þetta,“ segir Eric Rubin, staðgengill sendiherra í sendiráði Bandaríkjanna í Rússlandi. 13.1.2011 11:14
Pétur kemur heim í dag: „Hann er ótrúlega sterkur“ Pétur Kristján Guðmundsson, sem lenti í alvarlegu slysi í Austurríki um áramótin, kemur aftur til Íslands í dag. Hann hefur legið á sjúkrahúsi í Innsbruck frá því slysið varð en er nú á leið heim með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Hann er ótrúlega sterkur," segir faðir Péturs, Guðmundur Geir Sigurðsson. 13.1.2011 10:36
Biðja skólameistara afsökunar á auglýsingum Office1 „Þetta var upphaflega hugsað sem innanhúshúmor á Akureyri. Við ætluðum ekki að gera lítið úr neinum,“ segir Erling Valur Ingason, markaðsstjóri Office 1 en auglýsingar birtust í blaðinu Dagskránni fyrir jól með myndum af Oddi Helga Halldórssyni, formanni bæjarráðs, Jóni Má Héðinssyni, skólameistara MA og Hjalta Jóni Sveinssyni, skólameistara VMA. Aftur á móti gaf enginn þeirra leyfi fyrir því að persónur þeirra yrðu notaðar með þessum hætti. Í auglýsingunn vari haft eftir þeim að þeir ætluðu að spara í ár. 13.1.2011 10:35
Íslensk stjórnvöld mígleka Á Íslandi er upplýsingaleki í fjölmiðla dagleg iðja, sagði Nicole Bollen, sem sér um skuldamál fyrir hollenska fjármálaráðuneytið, í samtali við bandaríska sendiráðið í Hollandi. Þetta kemur fram í WikiLeaksskjölum. Skjöl frá Wikileaks úr bandarískum sendiráðum víðsvegar um heim, sem birt voru í helstu fjölmiðlum heims í lok síðasta árs, hafa nú verið birt á WikiLeakssíðunni. 13.1.2011 10:30
WikiLeaks birtir sendiráðsskjölin á vefnum WikiLeaks hefur birt á eigin vef trúnaðarskjöl úr bandarískum sendiráðum á vef sínum. Það var ekki hægt í lok síðasta árs en þá sætti síðan stanslausum árásum. Skjölin ullu miklu fjaðrafoki þegar að þau voru birt í öllum helstu fjölmiðlum heims. Fréttablaðið og Vísir sögðu ítarlega frá efni skjala úr sendiráðinu á Íslandi, en þar kom meðal annars fram að bandarísk stjórnvöld hefðu óskað eftir því að Ísland tæki við föngum úr Guantanamofangabúðunum. 13.1.2011 10:28
Viltu vinna HM áskrift? Í kvöld verður dreginn út einn heppinn Facebook vinur Íslands í dag en viðkomandi fær mánaðaráskrift að Stöð 2 sport og getur því fylgst með strákunum okkar á HM í Svíþjóð. 13.1.2011 10:10
Keppir við þær bestu á Norðurlandamóti í súlufimi í Stokkhólmi „Ég var samþykkt inn í keppnina í lok nóvember og er búin að æfa fimm sinnum í viku ásamt því að teygja á hverjum degi. Ég þarf helst að komast í splitt, sem er eitthvað sem ég hef aldrei gert áður,“ segir Eva Rut Hjaltadóttir, bassaleikari hljómsveitarinnar Elektru og keppandi í súlufimi. Eva er á leiðinni á Norðurlandamótið Battle of the Pole í Stokkhólmi í næstu viku. Hún hefur stundað íþróttina í rúmt ár og keppir því í svokölluðum „kittens“-flokki ásamt átta öðrum konum og körlum frá Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Reynslumeiri keppendur keppa í „lionesses“-flokki. 13.1.2011 09:15
Vegtollum mótmælt: Ögmundur fær 41 þúsund undirskriftir Forsvarsmenn FÍB, félags íslenskra bifreiðaeigenda, munu hitta Ögmund Jónasson innanríkisráðherra klukkan eitt í dag til að afhenda honum mótmæli 41.000 kosningabærra Íslendinga gegn fyrirhuguðum vegatollum. 13.1.2011 09:08
Kafarar þéttu rifur á færeyska flutningaskipinu Kafarar frá Akureyri náðu í gær að þétta rifur á botni færeysks flutningaskips, sem laskaðist á leiðinni út frá Þórshöfn á Langanesi í fyrrinótt þegar það tók þrisvar niðri á boða, úti fyrir höfninni. 13.1.2011 08:02
Leitað að ökumanni sem ók á mann og stakk svo af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn ökumanns, sem ók á gangandi vegfaranda í Borgartúni á sjöunda tímanum í gærkvöldi, og stakk af. 13.1.2011 08:01
Aðgengilegt um allan heim Fréttablaðið hefur frá í gærmorgun verið aðgengilegt þeim sem nota nettengd tæki og tól á borð við iPhone-farsíma, iPad-spjaldtölvur og iPod Touch og hafa keypt áskrift að hugbúnaðinum PressReader. Forritið sníður dagblöð til fyrir nettengd tæki og líta þau eins út á skjá tækjanna og á pappírsformi. 13.1.2011 08:00
Varað við stormi og sandfoki Veðurstofan varar við stormi víða á landinu, eða 18 til 23 metrum á sekúndu í dag, og að víða verði snjókoma eða él. Hvassast verður við Surðuströndina og þar er nú sandstormur á Mýrdalssandi og öskufok undir Eyjafjöllum.Skólahald fellur niður í Vík í Mýrdal vegna veðursins. 13.1.2011 07:56
Vaxandi líkur á verkfalli í fiskimjölsverksmiðjum Félagsfundur í verkalýðsfélaginu Drífandi í Vestmannaeyjum samþykkti í gærkvöldi að atkvæðagreiðsla skuli fara fram í félaginu um verkfallsboðun félagsmanna, sem starfa í fikimjölsverksmiðjum. Í fyrrakvöld hafði Afl- starfsgreinafélag á Austfjörðum samþykkt hið sama. 13.1.2011 07:28
Fimm handteknir fyrir fíkniefnaneyslu Tvö útköll vegna hávaða í heimahúsum í Þingholtunum seint í nótt, snérust upp í það að tveir voru handteknir í öðru húsinu, vegna fíkniefnaneyslu, og þrír í hinu, vegna þess sama. 13.1.2011 07:25
Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13.1.2011 06:15
Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13.1.2011 06:00
Nær 300 sóttu um tólf stöður Nærri 300 sóttu um tólf störf sem auglýst voru við stjórnlagaþingið sem hefst 15. febrúar, að sögn Þorsteins Fr. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra undirbúningsnefndarinnar. Umsóknarfrestur rann út nú í byrjun janúar. 13.1.2011 06:00
Ráðist í skammtímaaðgerðir meðan frekari skoðun fer fram Fela á sveitarfélögum í auknum mæli framkvæmd almenningssamgangna samkvæmt hugmyndum í nýrri úttekt innanríkisráðuneytisins. Framtíðarstefnumótun almenningssamgangna í tengslum við samgönguáætlun til tólf ára verður lögð fram í mars. Í nýbirtri skýrslu kemur fram að skortur á skipulagi og hátt verð fæli fólk frá almenningssamgöngum í einkabíla. 13.1.2011 05:45