Fleiri fréttir Mjög alvarlegar athugasemdir segir Jóhanna Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir mjög alvarlegar athugasemdir koma fram í úttekt Ríkisendurskoðunar á kaupum ríkisins á sérfræðiþjónustu á undanförnum árum. 27.10.2005 16:18 Vöruflutningabíll valt í Mosfellsbæ Bílstjóri vöruflutningabifreiðar slasaðist þegar bifreið hans valt á hringtorgi á mótum Vesturlandsvegar og Reykjavegar í Mosfellsbæ um hádegisbilið í dag. 27.10.2005 15:39 ASÍ kannar portúgalska starfsmannaleigu Alþýðusambandið kannar starfsemi portúgalskrar starfsmannaleigu sem hefur hátt í eitt hundrað starfsmenn hér á landi. Þá er starfsemi íslensku starfsmannaleiganna Tveir plús einn og 2B til skoðunar. 27.10.2005 14:30 Hagsmunir ferðaþjónustu miklir vegna Grænlandsflugs Vestnorræna ráðið ræðir nú hvernig koma megi í veg fyrir að flug frá Íslandi til Grænlands leggist af, en samningur við Grænlendinga þar að lútandi rennur út um áramótin. Framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins segir mikla hagsmuni í húfi bæði fyrir grænlenska og íslenska ferðaþjónustu. 27.10.2005 14:00 Safna undirskriftum gegn flutningi flugvallar Íbúar í Dalvíkurbyggð eru byrjaðir með undirskriftasöfnun gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri. Áfram, nýstofnuð hagsmunasamtök Dalvíkurbyggðar, standa fyrir undirskriftasöfnuninni og vonast forsvarsmenn hennar til að íbúasamtök og einstaklingar út um allt land taki þátt í söfnuninni með þeim. 27.10.2005 13:54 Vill að ríkisvaldið bregðist við vanda sjávarútvegsfyrirtækja Ef gengi íslensku krónunnar stendur í stað eða hækkar getur það leitt til þess að sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að hætta starfsemi. Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja hefur versnað verulega undanfarna mánuði vegna sterkrar stöðu krónunnar en Björgólfur Jóhannsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, vill að ríkisvaldið bregðist við. 27.10.2005 13:45 Fjöldi barnaverndartilfella tvöfaldast á átta árum Börnum, sem njóta þjónustu barnaverndarkerfisins, líður jafn illa eða jafnvel verr en börnum innan geðheilbrigðiskerfisins. Stúlkum líður verr en drengjum. Fjöldi barna undir eftirliti barnaverndaryfirvalda hefur ríflega tvöfaldast á átta árum. 27.10.2005 13:30 Þingi Norðurlandaráðs að ljúka Þingi Norðurlandaráðs lýkur nú klukkan tvö eftir hádegið, en í morgun hafa samstarfsráðherrar norrænu ríkjanna meðal annars rætt fjármál, orkumál, nýsköpun og framtíðarskipulag norræns samstarfs. 27.10.2005 13:15 Engin ástæða til að óttast skyndisölu á skuldabréfum Erfitt er að átta sig á því hvaða áhrif skuldabréfaútgáfa erlendra fjárfesta hefur á íslenskt efnahagslíf. Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, segir að engin ástæða sé til að óttast að fjárfestarnir selji allir bréf sín á sama tíma. Jafn líklegt sé að þeir vilji eiga skuldabréfin áfram eða gefa út ný. 27.10.2005 13:00 Hrærð yfir fjölmenninu Það mátti heyra ekka þegar sveit rauðklæddra björgunarsveitarmanna gekk í íþróttahúsið á Flateyri í gær þar sem þess var minnst að tíu ár eru frá snjóflóðinu sem varð tuttugu manns að bana og lagði stóran hluta þorpsins í rúst. Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir, ein þeirra sem skipulögðu minningarathöfnina, segist hrærð yfir því hversu margir komu. 27.10.2005 12:45 Malarflutningabíll valt í Mosfellsbæ Malarflutningabíll fór út af veginum í Mosfellsbæ og er maður fastur í honum. Lögregla, sjúkrabíll og tækjabíll eru á leiðinni á slysstað en ekki er vitað á þessari stundu hversu mikið maðurinn er slasaður. Þá fauk gámur af bíl í Kollafirði. 27.10.2005 12:30 Dæmdur fyrir að stela bílum Rúmlega þrítugur karlmaður var í morgun dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna tveimur bílum og keyra þá um götur Reykjavíkur uns lögregla stöðvaði för hans. Maðurinn var jafnframt ökuréttindalaus þegar þetta gerðist. 27.10.2005 12:00 Fjármálaeftirlit Svíþjóðar varar KB banka við Kaupþing banki hefur fengið alvarlega viðvörun frá fjármálaeftirlitinu í Svíþjóð, meðal annars fyrir að hygla fyrirtæki í eigu stjórnarmanna Kaupþings, á kostnað annarra viðskiptavina. 27.10.2005 12:00 Fjölga þarf rýmum Fjölga verður rýmum á réttargeðdeildinni á Sogni þar sem hún rúmar ekki lengur alla þá sem þyrfti að vista þar segir heilbrigðisráðherra. Hann hefur skipað starfshóp til að huga að uppbyggingu á Sogni. 27.10.2005 11:05 Huginn greiddi hæstu meðallaunin Huginn VE 55 greiddi hæstu meðallaunin árið 2004 en meðallaun í útgerðinni voru 685 þúsund krónur á mánuði. Er það hækkun um ellefu prósent frá árinu á undan. Þetta kemur fram í Fiskifréttum. 27.10.2005 10:45 Ríflega 400 ættleiðingar á árunum 1996-2004 411 ættleiðingar voru hér á landi á tímabilinu 1996 til 2004 eftir því sem fram kemur í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Í 174 tilvikum var um að ræða stjúpættleiðingu en frumættleiðingar voru 237. Frumættleiddir Íslendingar voru 57 en frumættleiðingar frá útlöndum 180. 27.10.2005 10:45 Minnihluti kynnti ráðamönnum hugmyndir sínar Bæjarfulltrúar minnihlutans á Bolungarvík fóru á eigin vegum á fund félagsmálaráðherra og forsætisráðherra til að kynna þeim hugmyndir sínar um gangagerð úr Syðridal í Bolungarvík annað hvort í Vestfjarðagöng eða beint í Tungudal í Skutulsfirði. 27.10.2005 10:15 Fjórir bílar ultu á Reykjanesbraut í morgun Fjórir bílar ultu út af Reykjanesbrautinni á milli Voga og Straums, með skömmu millibili upp úr klukkan sjö í morgun þegar ísing myndaðist óvænt á brautinni. Aðeins einn maður meiddist lítillega og var fluttur á slysadeild Borgarspítalans en mikið eignatjón varð. 27.10.2005 10:15 Hálka og hálkublettir víða um land Hálkublettir er á Hellisheiði og Þrengslum. Hálka og hálkublettir er á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðvestur- og Norðausturlandi. Á Austfjörðum er hálka, hálkublettir og snjóþekja. 27.10.2005 09:33 Huga að uppbyggingu á Sogni Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að hafa huga að uppbyggingu við réttargeðdeildina á Sogni. Jón tilkynnti þetta á Sogni í gær þar sem hann var í heimsókn til að kynna sér starfsemina. 27.10.2005 08:45 Barði dyravörð á Gauki á Stöng Ölvaður unglingur réðst að tilefnislausu á dyravörð á Gauki á Stöng í nótt og barði hann svo rækilega að flytja þurfti dyravörðinn á slysadeild til aðhlynningar. Lögreglumenn náðu að yfirbuga unglinginn, sem gistir fangageymslur. 27.10.2005 08:45 Ríkisvaldið bregðist við háu gengi Ef íslenska krónan stendur í stað eða hækkar getur það leitt til þess að sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að hætta stafsemi. Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja hefur versnað verulega undanfarna mánuði vegna sterkar stöðu krónunnar en Björgólfur Jóhannsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, vill að ríkisvaldið bregðist við. 27.10.2005 08:45 Starfsmannafélag Kópavogs samþykkir samninga Félagar í Starfsmannafélagi Kópavogs samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning við launanefnd sveitarfélaganna, eftir að hafa tvívegis fellt fyrri samninga við nefndina. Yfir sjötíu prósent félagsmanna, sem greiddu atkvæði, voru fylgjandi nýja samningnum, en kosningaþáttaka var rúm sextíu prósent 27.10.2005 08:15 Fullt út úr dyrum á minningarathöfn í Neskirkju Fullt var út úr dyrum á minningarstund í Neskirkju í gærkvöldi vegna snjóflóðanna á Flateyri fyrir tíu árum og þurftu því sumir að standa á meðan séra Örn Bárður Jónsson predikaði. 27.10.2005 08:00 Kostar 1,3 milljarða króna Toshiba átti lægsta tilboð í vél- og rafbúnað fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tilboðið hljóðar upp á átján milljónir evra eða sem samsvarar 1,3 milljörðum króna fyrir vélasamstæðu sem afkastar þrjátíu og fjórum megawöttum. 27.10.2005 07:45 Fjölmenni á minningarathöfn Björgunarsveitarmenn og sjóliðar Landhelgisgæslunnar voru meðal kirkjugesta á Flateyri í gærkvöldi, þegar þess var minnst að tíu ár voru liðin frá snjóflóðunum miklu. 27.10.2005 07:30 Fékk skilorðsbundinn dóm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að skalla annan mann á skemmtistaðnum Sjallanum á Akureyri undir lok síðasta árs. 27.10.2005 07:12 Kaupa sig inn í biðröð eftir bóluefni Kapphlaupið um að verða sér úti um bóluefni gegn fuglaflensu er hafið. Norðmenn hafa farið þá leið að greiða hollenskum lyfjaframleiðanda fúlgur á hverju ári til að tryggja sér lyf. Íslendingar kanna nú alla möguleika. 27.10.2005 07:00 Íhuga bann við innflutningi á skrautfuglum og gaukum Til athugunar er í landbúnaðarráðuneytinu að banna innflutning á lifandi páfagaukum og skrautfuglum, að sögn Halldórs Runólfssonar yfirdýralæknis. Hann segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna en það sé á hendi landbúnaðarráðherra. 27.10.2005 07:00 Engir friðargæsluliðar Flugmálastjórn hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að starfsmenn hennar tengist á engan hátt meintu kynferðisofbeldi, mútuþægni og spillingu friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna í Pristina í Kosovo. Flugmálastjórn tekur fram að starfsmenn hennar séu ekki friðargæsluliðar og beri ekki vopn. 27.10.2005 07:00 Veikindi geta hafa áhrif á mætingareiningu í framhaldsskólum 27.10.2005 07:00 Óánægður með rýran hlut menningarefnis í Kastljósi "Ég er alvarlega að íhuga að hætta," segir Jónatan Garðarsson, Kastljósmaður í Ríkissjónvarpinu. Hann kveðst afar óánægður með rýran hlut menningarumfjöllunar í Kastljósi. "Mér finnst þátturinn vera að þróast meira út í að vera stórt og mikið Kastljós heldur en þetta sambland sem hann átti að vera og kann því ekki vel." 27.10.2005 06:45 Veldur vonbrigðum "Í svörum heilbrigðisráðuneytisins vegna kvörtunar sálfræðinga kemur skýrt fram að ekkert sé því til fyrirstöðu að við þá verði samið," segir Halldór Kr. Júlíusson, formaður Sálfræðingafélags Íslands. Hann kveðst undrandi á ummælum heilbrigðisráðherra að athuga þurfi lagagrunninn áður en gengið verði til samninga við sjálfstætt starfandi sálfræðinga um niðurgreiðslur af hálfu hins opinbera. 27.10.2005 06:45 Menningarsamstarf farið undir hnífinn Um tuttugu samstarfsnefndir og menningarstofnanir Norðurlandaráðs verða skornar niður samkvæmt ákvörðun sem tekin var á ráðherrafundi í gær. Norræna húsið heldur velli. Norræni blaðamannaskólinn verður sleginn af. 27.10.2005 06:15 Ótrúlegar skýringar segir Byko "Okkur finnst gróflega brotið á rétti okkar," segir Ingvar Sverrisson, annar framkvæmdastjóra Góðs fólks. "Með ólíkindum er að tveir risar á byggingavörumarkaði skuli koma fram með nákvæmlega sömu hugmyndina á sama tíma." Hann segir fyrirtækið hafa lagst yfir að kanna allt upplýsingaöryggi hjá sér og hefur ekki útlilokað að málið verði kært. 27.10.2005 06:15 Réttargeðdeildin byggð upp Starfshópur hefur verið skipaður af heilbrigðisráðherra, Jóni Kristjánssyni, til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í gær þar sem hann kynnti sér starfsemina og aðstæður allar. 27.10.2005 06:00 2B synjað um atvinnuleyfi Vinnumálastofnun synjaði í gær beiðni atvinnumiðlunarinnar 2B um atvinnuleyfi fyrir 36 Pólverja sem starfa hér á landi. "Okkur sýnast ekki vera lagaforsendur til þess að afgreiða þessar umsóknir," segir Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar. 27.10.2005 06:00 Verðvernd til hagsbóta fyrir neytendur Fyrirtæki á heimilis- og byggingarvörumarkaði, Húsasmiðjan og BYKO, eru nú farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á þjónustu sem kallast verðvernd, en í henni felst að viðskiptavinurinn getur skilað vöru sem hann sér auglýsta á lægra verði, innan tuttugu daga frá kaupunum, og fengið mismuninn greiddan til baka. 27.10.2005 06:00 Bótakrafa lögð fram aftur Endurskoðaða bótakröfu upp á 2,5 milljónir króna er að finna í nýrri stefnu sem lögð var fram við í fyrirtöku í máli Auðar Laxness á hendur Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Auður stefndi Hannesi fyrir höfundarréttarbrot eftir að út kom eftir Hannes bókin Halldór, en í henni er fjallað um ævi nóbelsskáldsins Halldórs Kiljans Laxness. 27.10.2005 06:00 Parið situr inni fram að dómi Réttað verður í Suður-Afríku 18. apríl á næsta ári í máli morðingja Gísla Þorkelssonar, að sögn Andy Pieke, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Boksburg, úthverfi Jóhannesarborgar. 27.10.2005 06:00 Engin mannekla né biðlistar Engin börn eru á biðlista eftir leikskólaplássum í Mosfellsbæ og jafnframt eru allar deildir skólanna fjögurra fullmannaðar. Ríflega 100 manns starfa á leikskólum bæjarins og líta eftir um 450 börnum. 27.10.2005 05:45 Auðvelt að hlera farsíma "Í Bandaríkjunum eyða menn árlega um 48 milljörðum íslenskra króna í búnað til hlerunar," segir Friðbert Pálsson, fulltrúi hjá írska markaðsfyrirtækinu EFF. 27.10.2005 05:15 Djúpavík fær nettengingu Þessa dagana stendur yfir vinna við að koma á ISDN-tengingu við bæi á Ströndum. Á fimmtudag siðastliðinn var gengið frá slíkri tengingu á Djúpavík en þar hefur verið rekin ferðaþjónusta árum saman. Áfram verður unnið við að tengja fleiri staði þar vestra, svo sem ystu byggðir í Bæjarhreppi og í Bjarnarfirði. 27.10.2005 05:00 Norðurlandasamstarf á krossgötum Endurskipulagning Norðurlandasamstarfsins er nauðsynleg, segir Sigríður Anna Þórðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda. Stjórnmálamennirnir eru áhugalausir segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 27.10.2005 04:45 Að lækka rafmagnsreikninginn Þó rafmagnsreikningarnir séu ekki veigamestu útgjöld heimilanna kostar rafmagnið sitt. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Sambandi sveitarfélaga, segir hægan vanda að haga rafmagnsnotkun þannig að reikningurinn lækki. 27.10.2005 04:45 Sjá næstu 50 fréttir
Mjög alvarlegar athugasemdir segir Jóhanna Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir mjög alvarlegar athugasemdir koma fram í úttekt Ríkisendurskoðunar á kaupum ríkisins á sérfræðiþjónustu á undanförnum árum. 27.10.2005 16:18
Vöruflutningabíll valt í Mosfellsbæ Bílstjóri vöruflutningabifreiðar slasaðist þegar bifreið hans valt á hringtorgi á mótum Vesturlandsvegar og Reykjavegar í Mosfellsbæ um hádegisbilið í dag. 27.10.2005 15:39
ASÍ kannar portúgalska starfsmannaleigu Alþýðusambandið kannar starfsemi portúgalskrar starfsmannaleigu sem hefur hátt í eitt hundrað starfsmenn hér á landi. Þá er starfsemi íslensku starfsmannaleiganna Tveir plús einn og 2B til skoðunar. 27.10.2005 14:30
Hagsmunir ferðaþjónustu miklir vegna Grænlandsflugs Vestnorræna ráðið ræðir nú hvernig koma megi í veg fyrir að flug frá Íslandi til Grænlands leggist af, en samningur við Grænlendinga þar að lútandi rennur út um áramótin. Framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins segir mikla hagsmuni í húfi bæði fyrir grænlenska og íslenska ferðaþjónustu. 27.10.2005 14:00
Safna undirskriftum gegn flutningi flugvallar Íbúar í Dalvíkurbyggð eru byrjaðir með undirskriftasöfnun gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri. Áfram, nýstofnuð hagsmunasamtök Dalvíkurbyggðar, standa fyrir undirskriftasöfnuninni og vonast forsvarsmenn hennar til að íbúasamtök og einstaklingar út um allt land taki þátt í söfnuninni með þeim. 27.10.2005 13:54
Vill að ríkisvaldið bregðist við vanda sjávarútvegsfyrirtækja Ef gengi íslensku krónunnar stendur í stað eða hækkar getur það leitt til þess að sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að hætta starfsemi. Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja hefur versnað verulega undanfarna mánuði vegna sterkrar stöðu krónunnar en Björgólfur Jóhannsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, vill að ríkisvaldið bregðist við. 27.10.2005 13:45
Fjöldi barnaverndartilfella tvöfaldast á átta árum Börnum, sem njóta þjónustu barnaverndarkerfisins, líður jafn illa eða jafnvel verr en börnum innan geðheilbrigðiskerfisins. Stúlkum líður verr en drengjum. Fjöldi barna undir eftirliti barnaverndaryfirvalda hefur ríflega tvöfaldast á átta árum. 27.10.2005 13:30
Þingi Norðurlandaráðs að ljúka Þingi Norðurlandaráðs lýkur nú klukkan tvö eftir hádegið, en í morgun hafa samstarfsráðherrar norrænu ríkjanna meðal annars rætt fjármál, orkumál, nýsköpun og framtíðarskipulag norræns samstarfs. 27.10.2005 13:15
Engin ástæða til að óttast skyndisölu á skuldabréfum Erfitt er að átta sig á því hvaða áhrif skuldabréfaútgáfa erlendra fjárfesta hefur á íslenskt efnahagslíf. Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, segir að engin ástæða sé til að óttast að fjárfestarnir selji allir bréf sín á sama tíma. Jafn líklegt sé að þeir vilji eiga skuldabréfin áfram eða gefa út ný. 27.10.2005 13:00
Hrærð yfir fjölmenninu Það mátti heyra ekka þegar sveit rauðklæddra björgunarsveitarmanna gekk í íþróttahúsið á Flateyri í gær þar sem þess var minnst að tíu ár eru frá snjóflóðinu sem varð tuttugu manns að bana og lagði stóran hluta þorpsins í rúst. Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir, ein þeirra sem skipulögðu minningarathöfnina, segist hrærð yfir því hversu margir komu. 27.10.2005 12:45
Malarflutningabíll valt í Mosfellsbæ Malarflutningabíll fór út af veginum í Mosfellsbæ og er maður fastur í honum. Lögregla, sjúkrabíll og tækjabíll eru á leiðinni á slysstað en ekki er vitað á þessari stundu hversu mikið maðurinn er slasaður. Þá fauk gámur af bíl í Kollafirði. 27.10.2005 12:30
Dæmdur fyrir að stela bílum Rúmlega þrítugur karlmaður var í morgun dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna tveimur bílum og keyra þá um götur Reykjavíkur uns lögregla stöðvaði för hans. Maðurinn var jafnframt ökuréttindalaus þegar þetta gerðist. 27.10.2005 12:00
Fjármálaeftirlit Svíþjóðar varar KB banka við Kaupþing banki hefur fengið alvarlega viðvörun frá fjármálaeftirlitinu í Svíþjóð, meðal annars fyrir að hygla fyrirtæki í eigu stjórnarmanna Kaupþings, á kostnað annarra viðskiptavina. 27.10.2005 12:00
Fjölga þarf rýmum Fjölga verður rýmum á réttargeðdeildinni á Sogni þar sem hún rúmar ekki lengur alla þá sem þyrfti að vista þar segir heilbrigðisráðherra. Hann hefur skipað starfshóp til að huga að uppbyggingu á Sogni. 27.10.2005 11:05
Huginn greiddi hæstu meðallaunin Huginn VE 55 greiddi hæstu meðallaunin árið 2004 en meðallaun í útgerðinni voru 685 þúsund krónur á mánuði. Er það hækkun um ellefu prósent frá árinu á undan. Þetta kemur fram í Fiskifréttum. 27.10.2005 10:45
Ríflega 400 ættleiðingar á árunum 1996-2004 411 ættleiðingar voru hér á landi á tímabilinu 1996 til 2004 eftir því sem fram kemur í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Í 174 tilvikum var um að ræða stjúpættleiðingu en frumættleiðingar voru 237. Frumættleiddir Íslendingar voru 57 en frumættleiðingar frá útlöndum 180. 27.10.2005 10:45
Minnihluti kynnti ráðamönnum hugmyndir sínar Bæjarfulltrúar minnihlutans á Bolungarvík fóru á eigin vegum á fund félagsmálaráðherra og forsætisráðherra til að kynna þeim hugmyndir sínar um gangagerð úr Syðridal í Bolungarvík annað hvort í Vestfjarðagöng eða beint í Tungudal í Skutulsfirði. 27.10.2005 10:15
Fjórir bílar ultu á Reykjanesbraut í morgun Fjórir bílar ultu út af Reykjanesbrautinni á milli Voga og Straums, með skömmu millibili upp úr klukkan sjö í morgun þegar ísing myndaðist óvænt á brautinni. Aðeins einn maður meiddist lítillega og var fluttur á slysadeild Borgarspítalans en mikið eignatjón varð. 27.10.2005 10:15
Hálka og hálkublettir víða um land Hálkublettir er á Hellisheiði og Þrengslum. Hálka og hálkublettir er á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðvestur- og Norðausturlandi. Á Austfjörðum er hálka, hálkublettir og snjóþekja. 27.10.2005 09:33
Huga að uppbyggingu á Sogni Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að hafa huga að uppbyggingu við réttargeðdeildina á Sogni. Jón tilkynnti þetta á Sogni í gær þar sem hann var í heimsókn til að kynna sér starfsemina. 27.10.2005 08:45
Barði dyravörð á Gauki á Stöng Ölvaður unglingur réðst að tilefnislausu á dyravörð á Gauki á Stöng í nótt og barði hann svo rækilega að flytja þurfti dyravörðinn á slysadeild til aðhlynningar. Lögreglumenn náðu að yfirbuga unglinginn, sem gistir fangageymslur. 27.10.2005 08:45
Ríkisvaldið bregðist við háu gengi Ef íslenska krónan stendur í stað eða hækkar getur það leitt til þess að sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að hætta stafsemi. Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja hefur versnað verulega undanfarna mánuði vegna sterkar stöðu krónunnar en Björgólfur Jóhannsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, vill að ríkisvaldið bregðist við. 27.10.2005 08:45
Starfsmannafélag Kópavogs samþykkir samninga Félagar í Starfsmannafélagi Kópavogs samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning við launanefnd sveitarfélaganna, eftir að hafa tvívegis fellt fyrri samninga við nefndina. Yfir sjötíu prósent félagsmanna, sem greiddu atkvæði, voru fylgjandi nýja samningnum, en kosningaþáttaka var rúm sextíu prósent 27.10.2005 08:15
Fullt út úr dyrum á minningarathöfn í Neskirkju Fullt var út úr dyrum á minningarstund í Neskirkju í gærkvöldi vegna snjóflóðanna á Flateyri fyrir tíu árum og þurftu því sumir að standa á meðan séra Örn Bárður Jónsson predikaði. 27.10.2005 08:00
Kostar 1,3 milljarða króna Toshiba átti lægsta tilboð í vél- og rafbúnað fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tilboðið hljóðar upp á átján milljónir evra eða sem samsvarar 1,3 milljörðum króna fyrir vélasamstæðu sem afkastar þrjátíu og fjórum megawöttum. 27.10.2005 07:45
Fjölmenni á minningarathöfn Björgunarsveitarmenn og sjóliðar Landhelgisgæslunnar voru meðal kirkjugesta á Flateyri í gærkvöldi, þegar þess var minnst að tíu ár voru liðin frá snjóflóðunum miklu. 27.10.2005 07:30
Fékk skilorðsbundinn dóm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að skalla annan mann á skemmtistaðnum Sjallanum á Akureyri undir lok síðasta árs. 27.10.2005 07:12
Kaupa sig inn í biðröð eftir bóluefni Kapphlaupið um að verða sér úti um bóluefni gegn fuglaflensu er hafið. Norðmenn hafa farið þá leið að greiða hollenskum lyfjaframleiðanda fúlgur á hverju ári til að tryggja sér lyf. Íslendingar kanna nú alla möguleika. 27.10.2005 07:00
Íhuga bann við innflutningi á skrautfuglum og gaukum Til athugunar er í landbúnaðarráðuneytinu að banna innflutning á lifandi páfagaukum og skrautfuglum, að sögn Halldórs Runólfssonar yfirdýralæknis. Hann segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna en það sé á hendi landbúnaðarráðherra. 27.10.2005 07:00
Engir friðargæsluliðar Flugmálastjórn hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að starfsmenn hennar tengist á engan hátt meintu kynferðisofbeldi, mútuþægni og spillingu friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna í Pristina í Kosovo. Flugmálastjórn tekur fram að starfsmenn hennar séu ekki friðargæsluliðar og beri ekki vopn. 27.10.2005 07:00
Óánægður með rýran hlut menningarefnis í Kastljósi "Ég er alvarlega að íhuga að hætta," segir Jónatan Garðarsson, Kastljósmaður í Ríkissjónvarpinu. Hann kveðst afar óánægður með rýran hlut menningarumfjöllunar í Kastljósi. "Mér finnst þátturinn vera að þróast meira út í að vera stórt og mikið Kastljós heldur en þetta sambland sem hann átti að vera og kann því ekki vel." 27.10.2005 06:45
Veldur vonbrigðum "Í svörum heilbrigðisráðuneytisins vegna kvörtunar sálfræðinga kemur skýrt fram að ekkert sé því til fyrirstöðu að við þá verði samið," segir Halldór Kr. Júlíusson, formaður Sálfræðingafélags Íslands. Hann kveðst undrandi á ummælum heilbrigðisráðherra að athuga þurfi lagagrunninn áður en gengið verði til samninga við sjálfstætt starfandi sálfræðinga um niðurgreiðslur af hálfu hins opinbera. 27.10.2005 06:45
Menningarsamstarf farið undir hnífinn Um tuttugu samstarfsnefndir og menningarstofnanir Norðurlandaráðs verða skornar niður samkvæmt ákvörðun sem tekin var á ráðherrafundi í gær. Norræna húsið heldur velli. Norræni blaðamannaskólinn verður sleginn af. 27.10.2005 06:15
Ótrúlegar skýringar segir Byko "Okkur finnst gróflega brotið á rétti okkar," segir Ingvar Sverrisson, annar framkvæmdastjóra Góðs fólks. "Með ólíkindum er að tveir risar á byggingavörumarkaði skuli koma fram með nákvæmlega sömu hugmyndina á sama tíma." Hann segir fyrirtækið hafa lagst yfir að kanna allt upplýsingaöryggi hjá sér og hefur ekki útlilokað að málið verði kært. 27.10.2005 06:15
Réttargeðdeildin byggð upp Starfshópur hefur verið skipaður af heilbrigðisráðherra, Jóni Kristjánssyni, til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í gær þar sem hann kynnti sér starfsemina og aðstæður allar. 27.10.2005 06:00
2B synjað um atvinnuleyfi Vinnumálastofnun synjaði í gær beiðni atvinnumiðlunarinnar 2B um atvinnuleyfi fyrir 36 Pólverja sem starfa hér á landi. "Okkur sýnast ekki vera lagaforsendur til þess að afgreiða þessar umsóknir," segir Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar. 27.10.2005 06:00
Verðvernd til hagsbóta fyrir neytendur Fyrirtæki á heimilis- og byggingarvörumarkaði, Húsasmiðjan og BYKO, eru nú farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á þjónustu sem kallast verðvernd, en í henni felst að viðskiptavinurinn getur skilað vöru sem hann sér auglýsta á lægra verði, innan tuttugu daga frá kaupunum, og fengið mismuninn greiddan til baka. 27.10.2005 06:00
Bótakrafa lögð fram aftur Endurskoðaða bótakröfu upp á 2,5 milljónir króna er að finna í nýrri stefnu sem lögð var fram við í fyrirtöku í máli Auðar Laxness á hendur Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Auður stefndi Hannesi fyrir höfundarréttarbrot eftir að út kom eftir Hannes bókin Halldór, en í henni er fjallað um ævi nóbelsskáldsins Halldórs Kiljans Laxness. 27.10.2005 06:00
Parið situr inni fram að dómi Réttað verður í Suður-Afríku 18. apríl á næsta ári í máli morðingja Gísla Þorkelssonar, að sögn Andy Pieke, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Boksburg, úthverfi Jóhannesarborgar. 27.10.2005 06:00
Engin mannekla né biðlistar Engin börn eru á biðlista eftir leikskólaplássum í Mosfellsbæ og jafnframt eru allar deildir skólanna fjögurra fullmannaðar. Ríflega 100 manns starfa á leikskólum bæjarins og líta eftir um 450 börnum. 27.10.2005 05:45
Auðvelt að hlera farsíma "Í Bandaríkjunum eyða menn árlega um 48 milljörðum íslenskra króna í búnað til hlerunar," segir Friðbert Pálsson, fulltrúi hjá írska markaðsfyrirtækinu EFF. 27.10.2005 05:15
Djúpavík fær nettengingu Þessa dagana stendur yfir vinna við að koma á ISDN-tengingu við bæi á Ströndum. Á fimmtudag siðastliðinn var gengið frá slíkri tengingu á Djúpavík en þar hefur verið rekin ferðaþjónusta árum saman. Áfram verður unnið við að tengja fleiri staði þar vestra, svo sem ystu byggðir í Bæjarhreppi og í Bjarnarfirði. 27.10.2005 05:00
Norðurlandasamstarf á krossgötum Endurskipulagning Norðurlandasamstarfsins er nauðsynleg, segir Sigríður Anna Þórðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda. Stjórnmálamennirnir eru áhugalausir segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 27.10.2005 04:45
Að lækka rafmagnsreikninginn Þó rafmagnsreikningarnir séu ekki veigamestu útgjöld heimilanna kostar rafmagnið sitt. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Sambandi sveitarfélaga, segir hægan vanda að haga rafmagnsnotkun þannig að reikningurinn lækki. 27.10.2005 04:45
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent