Fleiri fréttir Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8.6.2020 15:25 Verkfall hjúkrunarfræðinga myndi raska sýnatökum Á blaðamannafundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag sagðist hún vona að það kæmi ekki til verkfalls og að samningar myndu nást fljótlega. 8.6.2020 15:03 Umdeildur falinn fjársjóður fundinn í Bandaríkjunum Eftir áratugslanga leit hefur umdeildur falinn fjársjóður auðjöfursins Forrest Fenn verið fundinn í Klettafjöllum Bandaríkjanna. 8.6.2020 14:58 Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8.6.2020 14:49 Skólp rataði upp á yfirborðið eftir að brunnur stíflaðist vegna blautklúta á Akureyri Mikinn óþef lagði yfir svæði í grennd við Giljaskóla á Akureyri eftir að brunnur stíflaðist með þeim afleiðingum að skólp flæddi upp á yfirborðið. 8.6.2020 14:26 Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. 8.6.2020 13:37 Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8.6.2020 13:35 Vilja hækka grunnatvinnuleysisbætur og lengja tekjutengda tímabilið Alþýðusamband Íslands lagði í síðustu viku fram umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar. 8.6.2020 13:27 Svona var blaðamannafundur forsætisráðherra og þríeykisins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag. 8.6.2020 13:17 Kári telur rétt og skynsamlegt að bjóða ferðamenn velkomna Kári Stefánsson svarar þeim sem vilja gjalda varhug við því að hleypa ferðamönnum inn fyrir landamærin. 8.6.2020 13:14 Icelandair wprowadza loty do nowych miast Od połowy czerwca, islandzkie linie lotnicze Icelandair, planują latać do jedenastu miast. 8.6.2020 13:12 Ekkert nýtt smit en fá sýni tekin Sjö sýni voru tekin síðasta sólarhring. 8.6.2020 13:06 Aflabrestur á Síldarminjasafninu Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni. 8.6.2020 12:30 Tvö alvarleg mál gegn Alzheimersjúklingum á stuttum tíma „hreinn og klár glæpur“ Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, telur að það brot gegn Alzheimersjúklingum séu of algeng hér á landi. 8.6.2020 11:35 Lögðu fram opinbera beiðni um að ræða við Andrés vegna Epstein Alríkissaksóknarar í Bandaríkjunum hafa lagt fram formlega beiðni til yfirvalda Bretlands um að fá að ræða við Andrés Bretaprins. Það vilja þeir gera vegna rannsóknar þeirra á kynferðisbrotum Jeffrey Epstein. 8.6.2020 11:16 Líkamsræktarstöðvar, Tívolí og Lególand opna á ný í Danmörku Tímamót urðu í baráttu Dana við kórónuveiruna í dag þegar tilslakanir voru gerðar á samkomubanni í landinu. 8.6.2020 11:15 Ferðabókafrömuður lofsamar ferðalög til Íslands „Frá ferðum inn í eldfjallsali til dýfu í jarðvarmalaugar. Ísland býður upp á ævintýri ólíkt öllum öðrum stöðum.“ 8.6.2020 11:09 Ákærður fyrir að sparka í andlit lögreglumanns og hóta honum lífláti Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir að hafa sparkað í andlit lögreglumanns og hótað honum lífláti við handtöku. Málið er þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.6.2020 10:41 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. 8.6.2020 10:20 Mæta aftur til samningafundar eftir verkfallsboðun Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga mæta til samningafundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Fundurinn er sá fyrsti eftir að yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Fíh samþykktu að boða til verkfallsaðgerða. 8.6.2020 10:17 Inga Sæland segir ungan frænda sinn í sárum hafa lent í klóm Þórhalls miðils Sláandi frásögn formanns Flokks fólksins vekur óhug. 8.6.2020 09:32 Vilja auka eftirlit og breyta verkferlum lögreglu Demókratar á bæði fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þar sem þeir eru í meirihluta, og öldungadeildinni ætla að leggja fram frumvarp sem snýr að umfangsmiklum breytingum á eftirliti með störfum lögreglu og verkferlum. 8.6.2020 09:15 Upplýsingafundur í Ráðherrabústaðnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað til upplýsingafundar í Ráðherrabústaðnum í dag. Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verða öll á fundinum, en Katrín fer með stjórn hans. 8.6.2020 09:11 Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8.6.2020 08:06 Allir sem koma til Bretlands í tveggja vikna sóttkví Forstjóri Ryanair lággjaldaflugfélagsins er afar ósáttur við reglurnar og segir þær munu valda ómældu tjóni á ferðamannaiðnaðinum í landinu. 8.6.2020 07:57 Tekjufall Herjólfs vegna kórónuveirunnar mikið Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. 8.6.2020 07:38 Fyrrverandi forsætisráðherra verður næsti fjármálaráðherra Katri Kulmuni tilkynnti um afsögn sína í kjölfar fjölmiðlaumræðu í tengslum við greiðslu ráðuneytis hennar á háum reikningum til ráðgjafastofu sem veitti ráðherranum þjálfun í framkomu og ræðuflutningi. 8.6.2020 07:36 Bjargað eftir sex daga í brunni á Balí Breskum manni var um helgina bjargað upp úr brunni sem hann féll ofan í á eyjunni Balí, en þar hafði hann þurft að dúsa í heila sex daga. 8.6.2020 07:18 Allt að 19 stiga hiti á Norðausturlandi Dagurinn í dag verður fremur vætusamur sunnan- og vestanlands, en gera má ráð fyrir stöku skúri á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti á norðaustanverðu landinu gæti farið upp í allt að 19 stig síðdegis. 8.6.2020 07:12 Icelandair flýgur til ellefu áfangastaða Icelandair stefnir á flug til tíu áfangastaða frá og með 15. júní næstkomandi, en þá verður ferðatakmörkunum hingað til lands breytt. 8.6.2020 06:52 Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8.6.2020 06:25 Borgarfulltrúar í Minneapolis vilja leggja lögregluna niður 7.6.2020 23:39 Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. 7.6.2020 23:30 Mitt Romney á meðal mótmælenda í Washington Mitt Romney, öldungardeildarþingmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikana, var einn af um þúsund mótmælendum sem marseruðu í átt að Hvíta húsinu í morgunsárið í Washington í Bandaríkjunum. 7.6.2020 23:30 Ein náma í Póllandi tengd við mikið hópsmit Meira en tvo þriðju af þeim 1,151 nýju kórónuveirusmitum sem greint var frá í dag í Póllandi má rekja til einnar námu í Suður-Póllandi. 7.6.2020 22:49 Einmanalegt að standa vaktina í samkomubanni Starfsmaður í ferðaþjónustu segir að það hafi verið einmanalegt að standa vaktina á meðan á samkomubanninu stóð. Íslendingar á ferðalagi segja yndislegt að ferðast um landið þegar ekki er allt krökkt af ferðamönnum. 7.6.2020 22:00 Hin 100 ára Guðrún rifjar upp fyrsta sjómannadaginn Sjómannadagurinn er í dag. Hin 100 ára gamla Guðrún Helgadóttir rifjaði upp fyrsta sjómannadaginn sem haldinn var árið 1938. 7.6.2020 21:00 Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7.6.2020 20:45 „Hver á alla þessa Salem pakka af sígarettum?“ Kvenfélagskonur í Kvenfélaginu Einingu í Holtum í Rangárþingi ytra hafa gengið um 75 kílómetra og tínt rusl. 7.6.2020 20:30 Þurftu að fækka plássum á Vogi um helming í samkomubanni Fækka þurfti plássum á sjúkrahúsinu Vogi um helming á meðan á samkomubanni stóð og vegna erfiðleika við fjármögnun verður starfsemin skert út árið. 7.6.2020 20:00 Segir Guðna hafa brugðist Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. 7.6.2020 19:00 Guðni segir þá sem vilji að hann nýti málskotsréttinn vita að safna þurfi undirskriftum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kveðst hlynntur breytingum á stjórnarskrá sem feli í sér að tiltekinn hluti kjósenda geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. 7.6.2020 19:00 „I can't breathe“ Mótmælin sem nú standa yfir í Bandaríkjunum eiga sér langan aðdraganda og eru nýjasti þátturinn í langri sögu réttindabaráttu svartra Bandaríkjamanna. 7.6.2020 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á starfsemi Vogs. Fækka þurfti plássum á sjúkrahúsinu um helming á meðan á samkomubanni stóð og vegna erfiðleika við fjármögnun verður starfsemin skert út árið. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 7.6.2020 18:16 Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. 7.6.2020 17:43 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8.6.2020 15:25
Verkfall hjúkrunarfræðinga myndi raska sýnatökum Á blaðamannafundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag sagðist hún vona að það kæmi ekki til verkfalls og að samningar myndu nást fljótlega. 8.6.2020 15:03
Umdeildur falinn fjársjóður fundinn í Bandaríkjunum Eftir áratugslanga leit hefur umdeildur falinn fjársjóður auðjöfursins Forrest Fenn verið fundinn í Klettafjöllum Bandaríkjanna. 8.6.2020 14:58
Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8.6.2020 14:49
Skólp rataði upp á yfirborðið eftir að brunnur stíflaðist vegna blautklúta á Akureyri Mikinn óþef lagði yfir svæði í grennd við Giljaskóla á Akureyri eftir að brunnur stíflaðist með þeim afleiðingum að skólp flæddi upp á yfirborðið. 8.6.2020 14:26
Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. 8.6.2020 13:37
Starship nú í forgangi hjá SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu ekki sitja auðum höndum, þó þeir hafi náð þeim merka árangri fyrir rúmri viku síðan að vera fyrsta einkafyrirtækið til að skjóta mönnum út í geim. Nú verður þróun Starship-geimfarsins sett í forgang hjá fyrirtækinu. 8.6.2020 13:35
Vilja hækka grunnatvinnuleysisbætur og lengja tekjutengda tímabilið Alþýðusamband Íslands lagði í síðustu viku fram umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar. 8.6.2020 13:27
Svona var blaðamannafundur forsætisráðherra og þríeykisins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag. 8.6.2020 13:17
Kári telur rétt og skynsamlegt að bjóða ferðamenn velkomna Kári Stefánsson svarar þeim sem vilja gjalda varhug við því að hleypa ferðamönnum inn fyrir landamærin. 8.6.2020 13:14
Icelandair wprowadza loty do nowych miast Od połowy czerwca, islandzkie linie lotnicze Icelandair, planują latać do jedenastu miast. 8.6.2020 13:12
Aflabrestur á Síldarminjasafninu Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni. 8.6.2020 12:30
Tvö alvarleg mál gegn Alzheimersjúklingum á stuttum tíma „hreinn og klár glæpur“ Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, telur að það brot gegn Alzheimersjúklingum séu of algeng hér á landi. 8.6.2020 11:35
Lögðu fram opinbera beiðni um að ræða við Andrés vegna Epstein Alríkissaksóknarar í Bandaríkjunum hafa lagt fram formlega beiðni til yfirvalda Bretlands um að fá að ræða við Andrés Bretaprins. Það vilja þeir gera vegna rannsóknar þeirra á kynferðisbrotum Jeffrey Epstein. 8.6.2020 11:16
Líkamsræktarstöðvar, Tívolí og Lególand opna á ný í Danmörku Tímamót urðu í baráttu Dana við kórónuveiruna í dag þegar tilslakanir voru gerðar á samkomubanni í landinu. 8.6.2020 11:15
Ferðabókafrömuður lofsamar ferðalög til Íslands „Frá ferðum inn í eldfjallsali til dýfu í jarðvarmalaugar. Ísland býður upp á ævintýri ólíkt öllum öðrum stöðum.“ 8.6.2020 11:09
Ákærður fyrir að sparka í andlit lögreglumanns og hóta honum lífláti Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir að hafa sparkað í andlit lögreglumanns og hótað honum lífláti við handtöku. Málið er þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.6.2020 10:41
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. 8.6.2020 10:20
Mæta aftur til samningafundar eftir verkfallsboðun Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga mæta til samningafundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Fundurinn er sá fyrsti eftir að yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Fíh samþykktu að boða til verkfallsaðgerða. 8.6.2020 10:17
Inga Sæland segir ungan frænda sinn í sárum hafa lent í klóm Þórhalls miðils Sláandi frásögn formanns Flokks fólksins vekur óhug. 8.6.2020 09:32
Vilja auka eftirlit og breyta verkferlum lögreglu Demókratar á bæði fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þar sem þeir eru í meirihluta, og öldungadeildinni ætla að leggja fram frumvarp sem snýr að umfangsmiklum breytingum á eftirliti með störfum lögreglu og verkferlum. 8.6.2020 09:15
Upplýsingafundur í Ráðherrabústaðnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað til upplýsingafundar í Ráðherrabústaðnum í dag. Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verða öll á fundinum, en Katrín fer með stjórn hans. 8.6.2020 09:11
Keyrði inn í þvögu mótmælenda og skaut einn Maður í bandarísku borginni Seattle í Washington-ríki hefur verið handtekinn eftir að hann ók inn í þvögu mótmælenda og skaut minnst einn. Myndband náðist af atvikinu. 8.6.2020 08:06
Allir sem koma til Bretlands í tveggja vikna sóttkví Forstjóri Ryanair lággjaldaflugfélagsins er afar ósáttur við reglurnar og segir þær munu valda ómældu tjóni á ferðamannaiðnaðinum í landinu. 8.6.2020 07:57
Tekjufall Herjólfs vegna kórónuveirunnar mikið Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. 8.6.2020 07:38
Fyrrverandi forsætisráðherra verður næsti fjármálaráðherra Katri Kulmuni tilkynnti um afsögn sína í kjölfar fjölmiðlaumræðu í tengslum við greiðslu ráðuneytis hennar á háum reikningum til ráðgjafastofu sem veitti ráðherranum þjálfun í framkomu og ræðuflutningi. 8.6.2020 07:36
Bjargað eftir sex daga í brunni á Balí Breskum manni var um helgina bjargað upp úr brunni sem hann féll ofan í á eyjunni Balí, en þar hafði hann þurft að dúsa í heila sex daga. 8.6.2020 07:18
Allt að 19 stiga hiti á Norðausturlandi Dagurinn í dag verður fremur vætusamur sunnan- og vestanlands, en gera má ráð fyrir stöku skúri á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti á norðaustanverðu landinu gæti farið upp í allt að 19 stig síðdegis. 8.6.2020 07:12
Icelandair flýgur til ellefu áfangastaða Icelandair stefnir á flug til tíu áfangastaða frá og með 15. júní næstkomandi, en þá verður ferðatakmörkunum hingað til lands breytt. 8.6.2020 06:52
Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8.6.2020 06:25
Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. 7.6.2020 23:30
Mitt Romney á meðal mótmælenda í Washington Mitt Romney, öldungardeildarþingmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikana, var einn af um þúsund mótmælendum sem marseruðu í átt að Hvíta húsinu í morgunsárið í Washington í Bandaríkjunum. 7.6.2020 23:30
Ein náma í Póllandi tengd við mikið hópsmit Meira en tvo þriðju af þeim 1,151 nýju kórónuveirusmitum sem greint var frá í dag í Póllandi má rekja til einnar námu í Suður-Póllandi. 7.6.2020 22:49
Einmanalegt að standa vaktina í samkomubanni Starfsmaður í ferðaþjónustu segir að það hafi verið einmanalegt að standa vaktina á meðan á samkomubanninu stóð. Íslendingar á ferðalagi segja yndislegt að ferðast um landið þegar ekki er allt krökkt af ferðamönnum. 7.6.2020 22:00
Hin 100 ára Guðrún rifjar upp fyrsta sjómannadaginn Sjómannadagurinn er í dag. Hin 100 ára gamla Guðrún Helgadóttir rifjaði upp fyrsta sjómannadaginn sem haldinn var árið 1938. 7.6.2020 21:00
Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7.6.2020 20:45
„Hver á alla þessa Salem pakka af sígarettum?“ Kvenfélagskonur í Kvenfélaginu Einingu í Holtum í Rangárþingi ytra hafa gengið um 75 kílómetra og tínt rusl. 7.6.2020 20:30
Þurftu að fækka plássum á Vogi um helming í samkomubanni Fækka þurfti plássum á sjúkrahúsinu Vogi um helming á meðan á samkomubanni stóð og vegna erfiðleika við fjármögnun verður starfsemin skert út árið. 7.6.2020 20:00
Segir Guðna hafa brugðist Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. 7.6.2020 19:00
Guðni segir þá sem vilji að hann nýti málskotsréttinn vita að safna þurfi undirskriftum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kveðst hlynntur breytingum á stjórnarskrá sem feli í sér að tiltekinn hluti kjósenda geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. 7.6.2020 19:00
„I can't breathe“ Mótmælin sem nú standa yfir í Bandaríkjunum eiga sér langan aðdraganda og eru nýjasti þátturinn í langri sögu réttindabaráttu svartra Bandaríkjamanna. 7.6.2020 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á starfsemi Vogs. Fækka þurfti plássum á sjúkrahúsinu um helming á meðan á samkomubanni stóð og vegna erfiðleika við fjármögnun verður starfsemin skert út árið. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 7.6.2020 18:16
Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. 7.6.2020 17:43