Fleiri fréttir

Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10

Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn.

Flest banaslys á fjöllum á Esjunni

Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins.

Bólu­efni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki

Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit.

Segir sam­skipti á netinu vera sam­skipti við fyrir­tæki

Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar.

Kína sakar Banda­ríkin um að ala á ótta

Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn.

Ræddu siðareglur við sérfræðinga ÖSE

Formaður nefndarinnar segir meðal annars hafa komið fram á fundinum að allt of algengt sé í Evrópu að slíkar siðareglur hafi verið notaðar gegn stjórnarandstöðunni.

Um fjöru­tíu skjálftar frá mið­nætti

Jarðskjálftavirkni hefur áfram mælst í grennd við Grindavík, frá miðnætti hafa mælst um fjörutíu skjálftar á svæðinu, flestir undir 2 að stærð.

Mikilvægt að efla viðbragðsgetu samfélagsins

Undir lok síðasta árs sendi Hjálparstarf kirkjunnar með fjárstuðningi frá utanríkisráðuneytinu 7,4 milljónir króna til Malaví þar sem evangelíska-lútherska kirkjan (ELDS) hefur veitt aðstoð þúsundum sem hafa átt um sárt að binda eftir fellibylinn Idai.

Forval demókrata hefst í Iowa

Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag.

Sjá næstu 50 fréttir