Fleiri fréttir Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. 4.2.2020 10:20 Vísbendingar um að hópar vasaþjófa frá Rúmeníu herji á ferðamenn Töluvert hefur verið tilkynnt um vasaþjófnað á fjölförnum ferðamannastöðum á Suðurlandi síðustu vikur. 4.2.2020 10:02 Alþjóða krabbameinsdagurinn: 70% dauðsfalla í þróunarríkjum Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn – World Cancer Day – er í dag, 4. febrúar, og hefur tvíþættan tilgang, annars vegar að vekja almenning til vitundar um krabbamein og veita fræðslu og hins vegar felur hann í sér hvatningu til stjórnvalda og einstaklinga um heim allan að grípa til aðgerða gegn sjúkdómnum. 4.2.2020 10:00 Íslendingar losa mest allra Evrópuþjóða Aðeins Ísland og Noregur juku losun sína á gróðurhúsalofttegundum frá 1990 til 2017 af öllum Norðurlöndunum. Langmesta aukningin varð á Íslandi. 4.2.2020 09:30 Þrjátíu skjálftar frá miðnætti Áfram hafa mælst skjálftar í grennd við Grindavík og einkenndist nóttin af smáskjálftavirkni. 4.2.2020 09:02 Fékk óstjórnlegt grátkast í réttarsal eftir að verjandi Weinstein þjarmaði að henni Gera þurfti skyndilegt hlé á réttarhöldum yfir fyrrverandi kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein þegar kona, sem sakar hann um að hafa nauðgað sér í tvígang, fékk áfall í réttarsal og gat ekki hætt að gráta. 4.2.2020 08:34 Rifa fannst í sjókví Arctic Sea Farm í Dýrafirði Á vef Arctic Fish kemur fram að bein rifa á leggjum á 20 metra dýpi á netapoka einnar kvíarinnar hafi fundist við reglubundið eftirlit. 4.2.2020 07:26 Óánægja og tafir í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær. 4.2.2020 07:00 Mercedes-Benz gerir ráð fyrir 32 nýjum bílum á tveimur árum Þýski framleiðandinn Mercedes-Benz áætlar að kynna 32 nýjar bíla fyrir árslok 2022. Þar á meðal eru fleiri rafbílar, últra bíllinn Project One, rúmlega 800 hestafla tengiltvinn lúxus vagn og margt fleira. 4.2.2020 07:00 Fyrrverandi forseti Kenía er allur Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002. 4.2.2020 06:59 Allt að ellefu stiga hiti á morgun Ört hlýnar í veðri næstu daga og gera má ráð fyrir rigningu víða á landinu. 4.2.2020 06:52 Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. 4.2.2020 06:41 Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar staðfest í Hong Kong Alls eru nú 425 látnir af veirunni og yfir 20 þúsund tilfelli staðfest. 4.2.2020 06:32 Akureyrarbær mátti ekki afturkalla ráðningu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar Akureyrarbæ var ekki heimilt að afturkalla ráðningu konu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar hjá bænum eftir að henni hafði verið tilkynnt um ráðninguna. 3.2.2020 22:51 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3.2.2020 22:06 Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. 3.2.2020 21:30 Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. 3.2.2020 21:15 Kína viðurkennir annmarka á viðbrögðum við Wuhan-veirunni Forsætisnefnd Kína viðurkenndu í kvöld að alvarlegir annmarkar hafi verið við viðbrögðum við kórónaveirunni, sem átti upptök sín í Wuhan. Þá þyrfti að breyta neyðarviðbragðakerfi landsins til hins betra. 3.2.2020 21:02 Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. 3.2.2020 20:57 Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. 3.2.2020 20:24 3.500 leikskólabörn send heim á hádegi á morgun 3.500 leikskólabörn verða senda heim á hádegi á morgun vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Enginn árangur náðist á samningafundi félagsins og borgarinnar hjá sáttasemjara í dag. 3.2.2020 20:00 Nýtt myndband sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin jókst Nýtt myndband frá Veðurstofu Íslands sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin nærri Grindavík jókst tímabundið síðastliðið föstudagskvöld. 3.2.2020 19:00 Mál Muhammeds hafi varpað ljósi á galla í kerfinu Dómsmálaráðherra segir að mál Muhammeds litla, sem er sjö ára pakistanskur drengur og fjölskyldu hans hafa varpað ljósi á galla í kerfinu. 3.2.2020 19:00 Kosningar í Bandaríkjunum: Biden og Bernie þykja sigurstranglegastir Demókratar í Iowa í Bandaríkjunum kjósa um forsetaframbjóðanda flokksins í dag. Nokkuð mjótt er á munum og fyrirkomulag kosninganna óútreiknanlegt. Útlit er því fyrir spennandi kosningar. 3.2.2020 19:00 Segir samskipti á netinu vera samskipti við fyrirtæki Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. 3.2.2020 18:30 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 3.2.2020 18:00 Vísar því á bug að vera „eyland í eigin flokki“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar beindu margir hverjir fyrirspurn sinni til dómsmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag þar sem útlendingamál voru ofarlega á baugi. 3.2.2020 17:51 Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. 3.2.2020 17:37 Nýr ríkissáttasemjari kynntur á allra næstu dögum Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. 3.2.2020 17:30 Kína sakar Bandaríkin um að ala á ótta Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn. 3.2.2020 16:30 Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. 3.2.2020 16:26 Fjórir ákærðir fyrir njósnir í Danmörku í „afar flóknu“ máli Yfirvöld í Danmörku hafa handtekið og ákært þrjá íranska ríkisborgara fyrir njósnir í þágu Sádí-Arabíu. Fjórði maðurinn hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í að skipuleggja árás á danskri jörð. 3.2.2020 15:14 Katrín ræddi loftslagsmál, Brexit og FATF við leiðtoga EFTA-ríkjanna Samstarf EFTA-ríkjanna í samskiptum við Bretland á árinu var sérstaklega rætt á fundinum en ríkin eiga marga sameiginlega hagsmuni gagnvart Bretlandi. 3.2.2020 14:43 „Ótrúlegt að háskólinn hafi upplýst samþykki einstaklinga að engu“ Stúdentaráð Háskóla Íslands og samtökin No Borders efndu til samstöðufundar gegn aldursgreiningum á Háskólatorgi í hádeginu. 3.2.2020 14:30 Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. 3.2.2020 14:18 Sólveig Anna segir Björn Leví henda skít í láglaunakonur Björn Leví segir besta starf í heimi að vinna á leikskóla og hann væri þar enn ef launin væru ekki svo lág. 3.2.2020 13:20 Bláfjallavegi lokað varanlega vegna vatnsverndarsjónarmiða Bláfjallavegi (nr. 417) frá Bláfjallaleið og að hellinum Leiðarenda verður lokað varanlega á morgun klukkan 15. 3.2.2020 13:13 Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. 3.2.2020 13:09 Ræddu siðareglur við sérfræðinga ÖSE Formaður nefndarinnar segir meðal annars hafa komið fram á fundinum að allt of algengt sé í Evrópu að slíkar siðareglur hafi verið notaðar gegn stjórnarandstöðunni. 3.2.2020 13:01 Taílenskir ásatrúarmenn gáfu 1000 evrur vegna höfuðhofsins Kostnaður við byggingu Ásatrúarhofsins hefur farið um 136 prósentum fram úr áætlun. Allsherjargoði segir það hafa orðið félaginu til happs að hafa ekki fengið lán hjá bönkum og nú sé stefnt að hópfjármögnun. 3.2.2020 12:30 Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. 3.2.2020 12:30 Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Staðan var auglýst laus til umsóknar í október síðastliðinn. 3.2.2020 12:29 Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. 3.2.2020 11:01 Líkir jarðhræringunum við Grindavík við það að troða bók í miðjan bókastafla Töluverð jarðskjálftavirkni hefur verið við Grindavík síðustu daga og er kvikuinnskot talin líklegasta skýringin á jarðhræringunum. Jarðeðlisfræðingur líkir innskotinu og áhrifum af því við það að troða bók í miðjan bókastafla. 3.2.2020 10:58 Samningafundi Eflingar og borgarinnar lokið án samkomulags Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkur lauk hjá sáttasemjara fyrir skemmstu án samkomulags. Er ljóst að verkfallsaðgerðir Eflingarfólks muni því hefjast á hádegi á morgun. 3.2.2020 10:43 Sjá næstu 50 fréttir
Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. 4.2.2020 10:20
Vísbendingar um að hópar vasaþjófa frá Rúmeníu herji á ferðamenn Töluvert hefur verið tilkynnt um vasaþjófnað á fjölförnum ferðamannastöðum á Suðurlandi síðustu vikur. 4.2.2020 10:02
Alþjóða krabbameinsdagurinn: 70% dauðsfalla í þróunarríkjum Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn – World Cancer Day – er í dag, 4. febrúar, og hefur tvíþættan tilgang, annars vegar að vekja almenning til vitundar um krabbamein og veita fræðslu og hins vegar felur hann í sér hvatningu til stjórnvalda og einstaklinga um heim allan að grípa til aðgerða gegn sjúkdómnum. 4.2.2020 10:00
Íslendingar losa mest allra Evrópuþjóða Aðeins Ísland og Noregur juku losun sína á gróðurhúsalofttegundum frá 1990 til 2017 af öllum Norðurlöndunum. Langmesta aukningin varð á Íslandi. 4.2.2020 09:30
Þrjátíu skjálftar frá miðnætti Áfram hafa mælst skjálftar í grennd við Grindavík og einkenndist nóttin af smáskjálftavirkni. 4.2.2020 09:02
Fékk óstjórnlegt grátkast í réttarsal eftir að verjandi Weinstein þjarmaði að henni Gera þurfti skyndilegt hlé á réttarhöldum yfir fyrrverandi kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein þegar kona, sem sakar hann um að hafa nauðgað sér í tvígang, fékk áfall í réttarsal og gat ekki hætt að gráta. 4.2.2020 08:34
Rifa fannst í sjókví Arctic Sea Farm í Dýrafirði Á vef Arctic Fish kemur fram að bein rifa á leggjum á 20 metra dýpi á netapoka einnar kvíarinnar hafi fundist við reglubundið eftirlit. 4.2.2020 07:26
Óánægja og tafir í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær. 4.2.2020 07:00
Mercedes-Benz gerir ráð fyrir 32 nýjum bílum á tveimur árum Þýski framleiðandinn Mercedes-Benz áætlar að kynna 32 nýjar bíla fyrir árslok 2022. Þar á meðal eru fleiri rafbílar, últra bíllinn Project One, rúmlega 800 hestafla tengiltvinn lúxus vagn og margt fleira. 4.2.2020 07:00
Fyrrverandi forseti Kenía er allur Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002. 4.2.2020 06:59
Allt að ellefu stiga hiti á morgun Ört hlýnar í veðri næstu daga og gera má ráð fyrir rigningu víða á landinu. 4.2.2020 06:52
Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. 4.2.2020 06:41
Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar staðfest í Hong Kong Alls eru nú 425 látnir af veirunni og yfir 20 þúsund tilfelli staðfest. 4.2.2020 06:32
Akureyrarbær mátti ekki afturkalla ráðningu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar Akureyrarbæ var ekki heimilt að afturkalla ráðningu konu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar hjá bænum eftir að henni hafði verið tilkynnt um ráðninguna. 3.2.2020 22:51
Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3.2.2020 22:06
Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. 3.2.2020 21:30
Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. 3.2.2020 21:15
Kína viðurkennir annmarka á viðbrögðum við Wuhan-veirunni Forsætisnefnd Kína viðurkenndu í kvöld að alvarlegir annmarkar hafi verið við viðbrögðum við kórónaveirunni, sem átti upptök sín í Wuhan. Þá þyrfti að breyta neyðarviðbragðakerfi landsins til hins betra. 3.2.2020 21:02
Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. 3.2.2020 20:57
Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. 3.2.2020 20:24
3.500 leikskólabörn send heim á hádegi á morgun 3.500 leikskólabörn verða senda heim á hádegi á morgun vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Enginn árangur náðist á samningafundi félagsins og borgarinnar hjá sáttasemjara í dag. 3.2.2020 20:00
Nýtt myndband sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin jókst Nýtt myndband frá Veðurstofu Íslands sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin nærri Grindavík jókst tímabundið síðastliðið föstudagskvöld. 3.2.2020 19:00
Mál Muhammeds hafi varpað ljósi á galla í kerfinu Dómsmálaráðherra segir að mál Muhammeds litla, sem er sjö ára pakistanskur drengur og fjölskyldu hans hafa varpað ljósi á galla í kerfinu. 3.2.2020 19:00
Kosningar í Bandaríkjunum: Biden og Bernie þykja sigurstranglegastir Demókratar í Iowa í Bandaríkjunum kjósa um forsetaframbjóðanda flokksins í dag. Nokkuð mjótt er á munum og fyrirkomulag kosninganna óútreiknanlegt. Útlit er því fyrir spennandi kosningar. 3.2.2020 19:00
Segir samskipti á netinu vera samskipti við fyrirtæki Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. 3.2.2020 18:30
Vísar því á bug að vera „eyland í eigin flokki“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar beindu margir hverjir fyrirspurn sinni til dómsmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag þar sem útlendingamál voru ofarlega á baugi. 3.2.2020 17:51
Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. 3.2.2020 17:37
Nýr ríkissáttasemjari kynntur á allra næstu dögum Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. 3.2.2020 17:30
Kína sakar Bandaríkin um að ala á ótta Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn. 3.2.2020 16:30
Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. 3.2.2020 16:26
Fjórir ákærðir fyrir njósnir í Danmörku í „afar flóknu“ máli Yfirvöld í Danmörku hafa handtekið og ákært þrjá íranska ríkisborgara fyrir njósnir í þágu Sádí-Arabíu. Fjórði maðurinn hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í að skipuleggja árás á danskri jörð. 3.2.2020 15:14
Katrín ræddi loftslagsmál, Brexit og FATF við leiðtoga EFTA-ríkjanna Samstarf EFTA-ríkjanna í samskiptum við Bretland á árinu var sérstaklega rætt á fundinum en ríkin eiga marga sameiginlega hagsmuni gagnvart Bretlandi. 3.2.2020 14:43
„Ótrúlegt að háskólinn hafi upplýst samþykki einstaklinga að engu“ Stúdentaráð Háskóla Íslands og samtökin No Borders efndu til samstöðufundar gegn aldursgreiningum á Háskólatorgi í hádeginu. 3.2.2020 14:30
Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. 3.2.2020 14:18
Sólveig Anna segir Björn Leví henda skít í láglaunakonur Björn Leví segir besta starf í heimi að vinna á leikskóla og hann væri þar enn ef launin væru ekki svo lág. 3.2.2020 13:20
Bláfjallavegi lokað varanlega vegna vatnsverndarsjónarmiða Bláfjallavegi (nr. 417) frá Bláfjallaleið og að hellinum Leiðarenda verður lokað varanlega á morgun klukkan 15. 3.2.2020 13:13
Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. 3.2.2020 13:09
Ræddu siðareglur við sérfræðinga ÖSE Formaður nefndarinnar segir meðal annars hafa komið fram á fundinum að allt of algengt sé í Evrópu að slíkar siðareglur hafi verið notaðar gegn stjórnarandstöðunni. 3.2.2020 13:01
Taílenskir ásatrúarmenn gáfu 1000 evrur vegna höfuðhofsins Kostnaður við byggingu Ásatrúarhofsins hefur farið um 136 prósentum fram úr áætlun. Allsherjargoði segir það hafa orðið félaginu til happs að hafa ekki fengið lán hjá bönkum og nú sé stefnt að hópfjármögnun. 3.2.2020 12:30
Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. 3.2.2020 12:30
Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Staðan var auglýst laus til umsóknar í október síðastliðinn. 3.2.2020 12:29
Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. 3.2.2020 11:01
Líkir jarðhræringunum við Grindavík við það að troða bók í miðjan bókastafla Töluverð jarðskjálftavirkni hefur verið við Grindavík síðustu daga og er kvikuinnskot talin líklegasta skýringin á jarðhræringunum. Jarðeðlisfræðingur líkir innskotinu og áhrifum af því við það að troða bók í miðjan bókastafla. 3.2.2020 10:58
Samningafundi Eflingar og borgarinnar lokið án samkomulags Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkur lauk hjá sáttasemjara fyrir skemmstu án samkomulags. Er ljóst að verkfallsaðgerðir Eflingarfólks muni því hefjast á hádegi á morgun. 3.2.2020 10:43