Fleiri fréttir

Óvenju mikil drulla og ryk í Hvalfjarðargöngum

Nokkuð hefur borið á því að efni vegna framkvæmda sé flutt um Hvalfjarðargöng, án þess að breitt sé yfir farminn líkt og kveðið er á um í lögum. Þetta hefur orsakað meiri drullu og ryk í göngunum að undanförnu. Nagladekk eru þó stærsti sökudólgurinn þegar kemur að svifryksmengun, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meðaldvalartími sjúklinga á bráðamóttöku sem bíða innlagnar á deildir Landspítalans hefur lengst og er um fjórum sinnum lengri en æskilegt þykir.

Leit hætt í Skerjafirði

Björgunarsveitarmenn svipast nú um í Skerjafirði eftir að tveir vegfarendur töldu sig hafa séð neyðarblys.

Lækkuðu vægi erindreka ESB

ESB er ekki lengur skilgreint af yfirvöld Bandaríkjanna sem þjóðríki. Þess í stað er sambandið skráð sem Alþjóðleg samtök.

Ekkert barn ætti að vera fórnarlamb ofbeldis, ótta eða áfalla

Hundrað árum eftir lok fyrri heimsstyrjaldar eru grundvallarmannréttindi og lög sem eiga að vernda börn gegn hörmulegum afleiðingum stríðsátaka, stanslaust brotin án nokkurra refsinga. Framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi segir ríkisstjórnir um allan heim verða að binda endi á óásættanlegt ofbeldi.

Bíða fjórum sinnum lengur en æskilegt er talið

Bráðamóttöku Landspítalans tekst vel að sinna bráðahlutverki sínu. Ekki er töf á því að þeir sem veikastir eru fái þjónustu og meðaldvalartími þeirra sem útskrifast heim hefur ekki lengst.

Sjaldgæf sjón í höfuðborginni

Snjóleysið í janúar veldur skíðaáhugafólki á suðvesturhorninu áhyggjum en gefur um leið lögreglumönnum kost á að sinna umferðareftirliti á tveimur hjólum í stað fjögurra.

Erdogan neitaði að hitta Bolton

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, neitaði að hitta John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjanna, í dag.

Segir ómögulegt að elska konur yfir fimmtugu

Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur.

Segist þreytt á strengjabrúðutali borgarstjóra

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist endurtekið sitja undir ásökunum frá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að hún sé strengjabrúða innan Sjálfstæðisflokksins.

Óvænt afsögn forseta Alþjóðabankans

Jim Young Kim forseti Alþjóðabankans hefur sagt upp störfum. Afsögn hans kom stjórnarmönnum og starfsmönnum bankans á óvart. Jim hyggst hefja störf hjá fjárfestingafyrirtæki. Ráðningatímabili hans hjá Alþjóðabankanum átti að ljúka eftir þrjú ár.

Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi

Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans.

Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum

Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi.

Sjá næstu 50 fréttir