Fleiri fréttir

Norður-Kórea varar við símum

Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær.

Lokanir í miðbænum á Þorláksmessu að venju

Laugavegur í Reykjavík verður göngugata á Þorláksmessu. Spáð er ágætis veðri og má því búast við fjölda fólks í miðbæinn. Hin árlega friðarganga verður gengin 39. árið í röð frá Hlemmi.

Auðmenn flytji fé frá Bretlandi

Svissneski stórbankinn Credit Suisse ráðleggur nú ofurríkum viðskiptavinum að flytja peninga sína frá Bretlandi vegna óvissu um Brexit.

Spá fækkun starfa í fyrsta sinn frá 2009

Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnir á stöðuna í atvinnulífinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem unnin er fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann.

Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara

Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum.

Banna umdeild byssuskefti

Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk.

Sjúkrasjóðir stéttarfélaga standa ekki undir sér

Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði.

Forsætisráðherra Belgíu segir af sér

Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku.

Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám

Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám.

Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Fjögur þúsund börn í Nígeríu í skjól hjá SOS Barnaþorpunum

SOS Barnaþorpin á Íslandi styrkja neyðaraðstoðarverkefni í Bornohéraði í norðaustur hluta Nígeríu um 5 milljónir króna en þar eiga stjórnvöld í stríðsátökum við vígasamtökin Boko Haram. Rúmar tvær milljónir manna eru á vergangi og yfir 230 þúsund manns hafi flúið til nágrannalanda.

Umdeilt mál FH og Hafnarfjarðar komið á borð Guðmundar Inga

Forsætisráðherra hefur lagt til við forseta Íslands að umhverfis- og auðlindaráðherra, verði settur til að taka ákvörðun um hvort hefja eigi málsmeðferð vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika.

Sjá næstu 50 fréttir