Fleiri fréttir Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum. 18.12.2018 23:00 Fresta lokun Gömlu Hringbrautar Þegar Gömlu Hringbraut verður lokað mun það hafa nokkur áhrif á leiðarkerfi Strætó 18.12.2018 22:00 Myndi „rústa trausti á Alþingi“ ef meirihluti nefndarinnar misnotar aðstöðu sína Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir að traust á siðareglum fyrir Alþingismenn glatist ef málsmeðferð forsætisnefndar á ábendingum um möguleg brot þingmanna á þeim er ekki hafin yfir vafa um óhlutdrægni og vandaða og réttláta málsmeðferð. 18.12.2018 21:44 Banna umdeild byssuskefti Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. 18.12.2018 21:19 Sjúkrasjóðir stéttarfélaga standa ekki undir sér Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði. 18.12.2018 20:00 Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 18.12.2018 19:42 Leikstjórinn og grínistinn Penny Marshall er látin Hún dó á heimili sínu í Kaliforníu í gær og samkvæmt TMZ dó hún vegna kvilla vegna sykursýki. 18.12.2018 19:03 Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. 18.12.2018 19:01 Skýrist á næstu dögum hvort samninganefnd SGS klofnar Á formannafundi félaganna á föstudag vildu sjö félaganna vísa kjaradeilunni strax til Ríkissáttasemjara en ellefu félög vildu láta reyna lengur á viðræður við atvinnurekendur. 18.12.2018 19:00 Alvarlega andlega veikum föngum haldið lengur í fangelsi vegna skorts á úrræðum Alvarlega andlega veikum föngum sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér og öðrum, er haldið lengur inni í fangelsi en en þörf er á þar sem engin úrræði eru til staðar fyrir þá. Fangelsismálastjóri segir þetta mannréttindabrot og vill að brugðist verði við strax. 18.12.2018 19:00 Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. 18.12.2018 19:00 Stjórn Kviku banka mat forstjórann hæfan þrátt fyrir milljarða gjaldþrot eignarhaldsfélags í hans eigu Forstjóri Kviku banka var metinn hæfur til að stjórna bankanum af stjórn hans og Fjármálaeftirlitinu þrátt fyrir gjaldþrot eignarhaldsfélags í hans eigu upp á tæpa sex milljarða. Fjármálaeftirlitið hefur metið tíu einstaklinga óhæfa til að gegna stjórnunarstöðum síðustu fimm ár. 18.12.2018 19:00 Minjastofnun segir friðun Víkurgarðs ekki hafa áhrif á hótelbyggingu Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu vikum eða mánuðum taka afstöðu til tillögu Minjastofnunar um friðun Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins, í miðborg Reykjavíkur. 18.12.2018 18:45 Reykjanesbær leitar álits ráðuneytis vegna íbúakosningar Reykjanesbær hefur sent erindi til sveitarstjórnarráðuneytisins vegna mögulegrar íbúakosningar um kísilver í Helguvík. 18.12.2018 18:45 Flynn bað um frest á dómsuppkvaðningu Dómari fór hörðum orðum um Michael Flynn og skaði hann um að hafa svikið Bandaríkin. 18.12.2018 18:06 Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 18.12.2018 17:54 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 18.12.2018 17:33 Furðulegar ástæður fyrir því að nýbakaður faðir fær ekki fæðingarorlof Kári Rafn Karlsson, Skagamaður og faðir síðan í sumar, þarf að bíða í einhvern tíma eftir því að komast í fæðingarorlof. 18.12.2018 17:08 Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18.12.2018 16:39 „Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18.12.2018 16:03 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Átti sér stað nærri bílasölu Toyota á Selfossi. 18.12.2018 16:01 Má búast við refsingu fyrir að hafa ekið á fimm ára dreng á gangbraut Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot þegar hún ók á fimm ára dreng á gangbraut norðan heiða í september. 18.12.2018 15:58 Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. 18.12.2018 15:49 Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. 18.12.2018 15:46 Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18.12.2018 15:38 Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. 18.12.2018 15:21 Fjögur þúsund börn í Nígeríu í skjól hjá SOS Barnaþorpunum SOS Barnaþorpin á Íslandi styrkja neyðaraðstoðarverkefni í Bornohéraði í norðaustur hluta Nígeríu um 5 milljónir króna en þar eiga stjórnvöld í stríðsátökum við vígasamtökin Boko Haram. Rúmar tvær milljónir manna eru á vergangi og yfir 230 þúsund manns hafi flúið til nágrannalanda. 18.12.2018 15:00 Umdeilt mál FH og Hafnarfjarðar komið á borð Guðmundar Inga Forsætisráðherra hefur lagt til við forseta Íslands að umhverfis- og auðlindaráðherra, verði settur til að taka ákvörðun um hvort hefja eigi málsmeðferð vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika. 18.12.2018 14:51 Lögðu dagsektir á fiskvinnslu í Hafnarfirði Sinntu ekki fyrirmælum um úrbætur. 18.12.2018 14:36 Flugvél snúið aftur til Keflavíkur vegna gruns um bilun Flugvélinni var lent á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 14 í dag. 18.12.2018 14:08 Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. 18.12.2018 14:05 Óð út í tveggja gráðu sjó til að bjarga björgunarhundi Óhætt er að segja að reynsla Bjarkar Ingvarsdóttur úr björgunarsveitum hafi komið sér vel þegar tveggja ára tíkin hennar Tinna lenti óvænt í hremmingum skammt undan ströndum Hólmavíkur í gær. 18.12.2018 14:00 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. 18.12.2018 13:49 Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. 18.12.2018 13:34 Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. 18.12.2018 13:30 Skjálftahrina í Herðubreið Á fimmta tug skjálfta hafa mælst. 18.12.2018 13:23 Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18.12.2018 13:15 Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. 18.12.2018 13:08 Ekki útilokað að greiðslur úr sjúkrasjóði VR verði skertar Ekki er útilokað að VR muni grípa á það ráð að lækka greiðslur úr sjúkrasjóði stéttarfélagsins til að mæta aukinni aðsókn. Það stefnir í metaðsókn í sjóðinn annað árið í röð. Formaður VR segir aukninguna meiriháttar vísbendingu um að eitthvað mikið sé að í samfélaginu. 18.12.2018 13:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18.12.2018 12:49 Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18.12.2018 12:37 Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. 18.12.2018 12:30 Leiðir aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gætu skilið við samningaborðið Formaður Starfsgreinasambandsins segir hvert aðildarfélag hvenær sem er geta afturkallað samningsumboð sitt til sambandsins en deildar meiningar eru milli félaganna hvort vísa beri kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins strax til ríkissáttasemjara. 18.12.2018 12:07 Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. 18.12.2018 12:05 Ísland efst tíunda árið í röð Ísland trónir á toppnum á lista World Economic Forum yfir ríki þar sem mest kynjajafnrétti ríkir, tíunda árið í röð. Noregur, Svíþjóð og Finnland koma næst Íslandi á listanum. Skýrslan kom út í morgun. 18.12.2018 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum. 18.12.2018 23:00
Fresta lokun Gömlu Hringbrautar Þegar Gömlu Hringbraut verður lokað mun það hafa nokkur áhrif á leiðarkerfi Strætó 18.12.2018 22:00
Myndi „rústa trausti á Alþingi“ ef meirihluti nefndarinnar misnotar aðstöðu sína Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir að traust á siðareglum fyrir Alþingismenn glatist ef málsmeðferð forsætisnefndar á ábendingum um möguleg brot þingmanna á þeim er ekki hafin yfir vafa um óhlutdrægni og vandaða og réttláta málsmeðferð. 18.12.2018 21:44
Banna umdeild byssuskefti Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. 18.12.2018 21:19
Sjúkrasjóðir stéttarfélaga standa ekki undir sér Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði. 18.12.2018 20:00
Forsætisráðherra Belgíu segir af sér Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku. 18.12.2018 19:42
Leikstjórinn og grínistinn Penny Marshall er látin Hún dó á heimili sínu í Kaliforníu í gær og samkvæmt TMZ dó hún vegna kvilla vegna sykursýki. 18.12.2018 19:03
Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. 18.12.2018 19:01
Skýrist á næstu dögum hvort samninganefnd SGS klofnar Á formannafundi félaganna á föstudag vildu sjö félaganna vísa kjaradeilunni strax til Ríkissáttasemjara en ellefu félög vildu láta reyna lengur á viðræður við atvinnurekendur. 18.12.2018 19:00
Alvarlega andlega veikum föngum haldið lengur í fangelsi vegna skorts á úrræðum Alvarlega andlega veikum föngum sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér og öðrum, er haldið lengur inni í fangelsi en en þörf er á þar sem engin úrræði eru til staðar fyrir þá. Fangelsismálastjóri segir þetta mannréttindabrot og vill að brugðist verði við strax. 18.12.2018 19:00
Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. 18.12.2018 19:00
Stjórn Kviku banka mat forstjórann hæfan þrátt fyrir milljarða gjaldþrot eignarhaldsfélags í hans eigu Forstjóri Kviku banka var metinn hæfur til að stjórna bankanum af stjórn hans og Fjármálaeftirlitinu þrátt fyrir gjaldþrot eignarhaldsfélags í hans eigu upp á tæpa sex milljarða. Fjármálaeftirlitið hefur metið tíu einstaklinga óhæfa til að gegna stjórnunarstöðum síðustu fimm ár. 18.12.2018 19:00
Minjastofnun segir friðun Víkurgarðs ekki hafa áhrif á hótelbyggingu Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu vikum eða mánuðum taka afstöðu til tillögu Minjastofnunar um friðun Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins, í miðborg Reykjavíkur. 18.12.2018 18:45
Reykjanesbær leitar álits ráðuneytis vegna íbúakosningar Reykjanesbær hefur sent erindi til sveitarstjórnarráðuneytisins vegna mögulegrar íbúakosningar um kísilver í Helguvík. 18.12.2018 18:45
Flynn bað um frest á dómsuppkvaðningu Dómari fór hörðum orðum um Michael Flynn og skaði hann um að hafa svikið Bandaríkin. 18.12.2018 18:06
Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 18.12.2018 17:54
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 18.12.2018 17:33
Furðulegar ástæður fyrir því að nýbakaður faðir fær ekki fæðingarorlof Kári Rafn Karlsson, Skagamaður og faðir síðan í sumar, þarf að bíða í einhvern tíma eftir því að komast í fæðingarorlof. 18.12.2018 17:08
Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18.12.2018 16:39
„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Loka þurfti hraðbrautum sums staðar eftir að mótmælendur klæddir í gul vesti tóku yfir tollahlið eða kveiktu í þeim. 18.12.2018 16:03
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Átti sér stað nærri bílasölu Toyota á Selfossi. 18.12.2018 16:01
Má búast við refsingu fyrir að hafa ekið á fimm ára dreng á gangbraut Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot þegar hún ók á fimm ára dreng á gangbraut norðan heiða í september. 18.12.2018 15:58
Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. 18.12.2018 15:49
Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. 18.12.2018 15:46
Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18.12.2018 15:38
Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. 18.12.2018 15:21
Fjögur þúsund börn í Nígeríu í skjól hjá SOS Barnaþorpunum SOS Barnaþorpin á Íslandi styrkja neyðaraðstoðarverkefni í Bornohéraði í norðaustur hluta Nígeríu um 5 milljónir króna en þar eiga stjórnvöld í stríðsátökum við vígasamtökin Boko Haram. Rúmar tvær milljónir manna eru á vergangi og yfir 230 þúsund manns hafi flúið til nágrannalanda. 18.12.2018 15:00
Umdeilt mál FH og Hafnarfjarðar komið á borð Guðmundar Inga Forsætisráðherra hefur lagt til við forseta Íslands að umhverfis- og auðlindaráðherra, verði settur til að taka ákvörðun um hvort hefja eigi málsmeðferð vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika. 18.12.2018 14:51
Flugvél snúið aftur til Keflavíkur vegna gruns um bilun Flugvélinni var lent á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 14 í dag. 18.12.2018 14:08
Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. 18.12.2018 14:05
Óð út í tveggja gráðu sjó til að bjarga björgunarhundi Óhætt er að segja að reynsla Bjarkar Ingvarsdóttur úr björgunarsveitum hafi komið sér vel þegar tveggja ára tíkin hennar Tinna lenti óvænt í hremmingum skammt undan ströndum Hólmavíkur í gær. 18.12.2018 14:00
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. 18.12.2018 13:49
Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. 18.12.2018 13:34
Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. 18.12.2018 13:30
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18.12.2018 13:15
Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. 18.12.2018 13:08
Ekki útilokað að greiðslur úr sjúkrasjóði VR verði skertar Ekki er útilokað að VR muni grípa á það ráð að lækka greiðslur úr sjúkrasjóði stéttarfélagsins til að mæta aukinni aðsókn. Það stefnir í metaðsókn í sjóðinn annað árið í röð. Formaður VR segir aukninguna meiriháttar vísbendingu um að eitthvað mikið sé að í samfélaginu. 18.12.2018 13:00
Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18.12.2018 12:49
Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18.12.2018 12:37
Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. 18.12.2018 12:30
Leiðir aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gætu skilið við samningaborðið Formaður Starfsgreinasambandsins segir hvert aðildarfélag hvenær sem er geta afturkallað samningsumboð sitt til sambandsins en deildar meiningar eru milli félaganna hvort vísa beri kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins strax til ríkissáttasemjara. 18.12.2018 12:07
Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. 18.12.2018 12:05
Ísland efst tíunda árið í röð Ísland trónir á toppnum á lista World Economic Forum yfir ríki þar sem mest kynjajafnrétti ríkir, tíunda árið í röð. Noregur, Svíþjóð og Finnland koma næst Íslandi á listanum. Skýrslan kom út í morgun. 18.12.2018 11:30