Fleiri fréttir

Uppreisnarverðlaunin veitt í fyrsta sinn

Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, veitir verðlaunin sem þakklætisvott í garð þeirra sem hafa skarað fram úr í markverðu og óeigingjörnu starfi í þágu frjálslyndis og almannahagsmuna.

Óveður í aðsigi á Suðurlandi

Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við lokunum á vegum vegna óveðursins en mjög slæmt ferðaveður verður á svæðinu í dag.

Einhverfir bruggarar vilja opna huga atvinnurekenda

Sjötíu prósent þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku komast ekki út á vinnumarkaðinn. Þessa dagana eru danskir, einhverfir bruggarar staddir hér á landi sem starfa í brugghúsinu People like us sem einhverft fólk rekur.

Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu

Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti.

Pilturinn segir ástarfund með frjálsum vilja beggja

Ungi maðurinn, sem kemur við sögu í mest umtalaða máli Noregs þessa dagana, hefur nú sagt sína hlið á því sem gerðist í samskiptum hans og Trine Skei Grande í brúðkaupsveislu í Þrændalögum.

Uppeldisaðferðin RIE hefur slegið í gegn

Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vísa á fimm manna fjölskyldu frá Gana úr landi þrátt fyrir að fjölskyldueðlimum hafi verið hótað lífláti ef þau snúi aftur til heimalandsins. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Von á djúpri lægð á morgun

Þá verður ágætis vetrarveður í flestum landshlutum í dag en frost gæti slagað í tveggja stafa tölu.

Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum

Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum.

Íslendingnum í Malaga sleppt úr haldi lögreglu

Íslenskum karlmanni á fertugsaldri, sem Fréttablaðið greindi frá því í gær að hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Malaga á Spáni grunaður um alvarlegt ofbeldisbrot gegn þrítugri eiginkonu sinni, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins.

Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar

Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings.

Sjá næstu 50 fréttir