Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna sjúklings í Vestmannaeyjum Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni í dag um aðstoð frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum vegna sjúklings sem þurfti að komast upp á land í aðgerð. 27.12.2016 18:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Mikil aðsókn var í Kvennaathvarfið um jólahátíðina. Konur dvelja nú lengur í athvarfinu og er staðan á húsnæðismarkaði sögð hafa áhrif á það. 27.12.2016 18:00 Carrie Fisher er dáin Leikkonan fékk hjartaáfall á föstudaginn. 27.12.2016 17:59 Lýsti hrottalegri nauðgun en hætti við að kæra eftir að menn mættu til hennar vopnaðir byssu Karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað konu og svipt hana frelsi sínu í einbýlishúsi á suðvesturhorninu þarf að afplána 630 daga eftirstöðvar fangelsisrefsingar sinnar. 27.12.2016 17:30 Rússi ók inní flugstöð á flótta frá lögreglu Var að aka mörgum sinnum á hurð í flugstöðinni til að brjóta hana niður. 27.12.2016 16:54 Þakplötur og gámar fuku á Hofsósi Flest útköll björgunarsveita í dag voru á vestanverðu landinu. 27.12.2016 16:13 Aukning bílasölu 7 ár í röð vestra Gerðist síðast fyrir meira en öld síðan. 27.12.2016 15:55 Trump skipar öryggisráðgjafa Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum. 27.12.2016 15:48 Abadi segir Íraka þurfa þrjá mánuði til viðbótar til að eyða ISIS Forsætisráðherra Íraks sagði í haust að Mosúl yrði aftur í höndum stjórnvalda fyrir árslok. 27.12.2016 15:38 Shhaideh verður ekki nýr forsætisráðherra Rúmeníu Sevil Shhaideh hefði orðið fyrsta konan og fyrsti músliminn til að að gegna embættinu í landinu. 27.12.2016 15:02 Komin til meðvitundar eftir köfunarslys Kona var flutt á slysadeild Landspítalans eftir köfunarslys í Silfru á Þingvöllum á tólfta tímanum í dag. 27.12.2016 14:53 Hringveginum lokað við Hvalnesskriður Rúður hafa fokið úr bílum sem þar hafa átt leið um. 27.12.2016 14:49 Meiri aðsókn í Kvennaathvarfið um jólahátíðina Framkvæmdastýra athvarfsins segir erfiða stöðu á húsnæðismarkaði valda því að konur dvelja lengur í athvarfinu en áður. 27.12.2016 14:40 Öll rúm full nær allt árið um kring Höfum ekki við, segir Þórarinn Tyrfingsson. 27.12.2016 14:34 Seinkaði um tvo tíma eftir pissustopp á Írlandi Flugvél á leið frá New York til Parísar þurfti að lenda á Írlandi til að hleypa farþegum vélarinnar á salernið. 27.12.2016 13:49 Nýr Suzuki Swift Hefur selst í yfir 5,3 eintaka frá komu hans árið 2004. 27.12.2016 13:40 Árásin í Berlín: Pólski vörubílstjórinn skotinn nokkru fyrir árásina Þýskir fjölmiðlar hafa birt upplýsingar úr skýrslu réttarlækna. 27.12.2016 13:26 Vindhviður farið yfir 30 metra í Reykjavík Veðrið að ná hámarki á suðvesturhorninu og fikrar sig svo norður 27.12.2016 13:06 Risarafhlöðuverksmiðja Tesla séð úr dróna Verður ein stærsta bygging heims. 27.12.2016 12:58 Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Djúp lægð gengur nú yfir landið. 27.12.2016 12:48 Rússar segja Sýrlandsstjórn eiga í viðræðum við stjórnarandstöðu Stefnt er að því að friðarviðræður fari fram í kasöksku höfuðborginni Astana. 27.12.2016 12:45 Köfunarslys í Silfru Köfunarslys varð í Silfru á Þingvöllum á tólfta tímanum í dag. 27.12.2016 12:34 Hefur neyðst til að fella hross vegna ágangs ferðamanna Margeir Ingólfsson, bóndi í Bláskógabyggð, hefur sett upp skilti við jörð sína vegna ferðamanna sem dekra við hestana í hans óþökk. 27.12.2016 12:15 Það besta frá driftinu í sumar Mikil gróska í driftini hér á landi. 27.12.2016 11:36 Reyndu að kveikja í heimilislausum manni í Berlín Lögregla í Berlín yfirheyrir nú sjö menn sem grunaðir eru um verknaðinn. 27.12.2016 11:20 Geri úttekt á upplýsingagjöf til fanga Umboðsmaður Alþingis hefur beint þeim tilmælum til innanríkisráðuneytisins að gerð verði úttekt á stöðu upplýsingagjafar til erlendra fanga í fangelsum landsins. Þetta kemur fram í nýju áliti hans. 27.12.2016 11:00 Öllu innanlandsflugi aflýst 27.12.2016 10:55 Ellefu tilkynningar um nauðgun í hverjum mánuði Tilkynnt var um 276 kynferðisbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra. 27.12.2016 10:52 Fundu lík Emilie í stöðuvatni um fimm mánuðum eftir að hún hvarf Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér. 27.12.2016 10:51 Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27.12.2016 10:28 Stjörnufræðingurinn Vera Rubin er látin Rubin var þekkt fyrir rannsóknir sínar á stjörnuþokum og fyrir framlag sitt til uppgötvunar á hulduefni. 27.12.2016 09:58 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27.12.2016 09:01 Þúsundir mættu í 15 ára afmælisveisluna vegna mistaka pabbans Pabbinn ætlaði að bjóða öllum úr fjölskyldunni og næsta nágrenni. 27.12.2016 08:58 Abe heimsækir Pearl Harbor á Hawaii Forsætisráðherra Japans er nú staddur í opinberri heimsókn á Hawaii. 27.12.2016 08:33 Flugriti rússnesku vélarinnar fundinn 92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag. 27.12.2016 08:15 Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27.12.2016 07:48 Brotist inn í tvær verslanir í nótt Lögreglu barst í nótt tilkynning um tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu 27.12.2016 07:36 Tvö umferðaróhöpp með skömmu millibili við Gatnabrún Umferðaróhapp varð við Gatnabrún á Reynisfjalli, vestur af Vík í Mýrdal, um tíu leytið í gærkvöldi. Þar fóru tveir bílar út af með skömmu millibili. 27.12.2016 07:25 Segir öryrkja hafa dregist aftur úr „Einstaklingur getur ekki lifað á um 197.000 krónum á mánuði ef hann á að geta greitt fyrir fæði, klæði, húsnæði og lyfja-, læknis- og þjálfunarkostnaðar,“ segir Ellen í greininni. 27.12.2016 07:00 Færri ljúka lögmannsprófi 50 luku prófi í ár samanborið við 90 árið 2013. 27.12.2016 07:00 Ekki útlit fyrir að Bláfjöll verði opnuð í vikunni Veðurfar dagsins í dag ræður úrslitum um hvort hægt verði að opna svæðið. 27.12.2016 07:00 Skipað hefur verið í eftirlitsnefnd með störfum lögreglunnar Skipað hefur verið í eftirlitsnefnd með störfum lögreglu í samræmi við breytingar á lögreglulögum sem Alþingi samþykkti síðastliðið vor. 27.12.2016 07:00 Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. 27.12.2016 07:00 Stormurinn Nock-Ten veður yfir Filippseyjar Fjórir létu lífið í gær vegna hitabeltisstormsins Nock-Ten á Filippseyjum, þar af þrír í Albay-fylki nærri höfuðborginni Maníla. 27.12.2016 07:00 Yfir 600 í mikilli þörf fyrir húsnæði Í lok september voru 826 umsækjendur á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, þar af voru 612 í mikilli þörf. Þetta kemur fram í svari velferðarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 27.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þyrlan kölluð út vegna sjúklings í Vestmannaeyjum Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni í dag um aðstoð frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum vegna sjúklings sem þurfti að komast upp á land í aðgerð. 27.12.2016 18:24
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Mikil aðsókn var í Kvennaathvarfið um jólahátíðina. Konur dvelja nú lengur í athvarfinu og er staðan á húsnæðismarkaði sögð hafa áhrif á það. 27.12.2016 18:00
Lýsti hrottalegri nauðgun en hætti við að kæra eftir að menn mættu til hennar vopnaðir byssu Karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað konu og svipt hana frelsi sínu í einbýlishúsi á suðvesturhorninu þarf að afplána 630 daga eftirstöðvar fangelsisrefsingar sinnar. 27.12.2016 17:30
Rússi ók inní flugstöð á flótta frá lögreglu Var að aka mörgum sinnum á hurð í flugstöðinni til að brjóta hana niður. 27.12.2016 16:54
Þakplötur og gámar fuku á Hofsósi Flest útköll björgunarsveita í dag voru á vestanverðu landinu. 27.12.2016 16:13
Trump skipar öryggisráðgjafa Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum. 27.12.2016 15:48
Abadi segir Íraka þurfa þrjá mánuði til viðbótar til að eyða ISIS Forsætisráðherra Íraks sagði í haust að Mosúl yrði aftur í höndum stjórnvalda fyrir árslok. 27.12.2016 15:38
Shhaideh verður ekki nýr forsætisráðherra Rúmeníu Sevil Shhaideh hefði orðið fyrsta konan og fyrsti músliminn til að að gegna embættinu í landinu. 27.12.2016 15:02
Komin til meðvitundar eftir köfunarslys Kona var flutt á slysadeild Landspítalans eftir köfunarslys í Silfru á Þingvöllum á tólfta tímanum í dag. 27.12.2016 14:53
Hringveginum lokað við Hvalnesskriður Rúður hafa fokið úr bílum sem þar hafa átt leið um. 27.12.2016 14:49
Meiri aðsókn í Kvennaathvarfið um jólahátíðina Framkvæmdastýra athvarfsins segir erfiða stöðu á húsnæðismarkaði valda því að konur dvelja lengur í athvarfinu en áður. 27.12.2016 14:40
Seinkaði um tvo tíma eftir pissustopp á Írlandi Flugvél á leið frá New York til Parísar þurfti að lenda á Írlandi til að hleypa farþegum vélarinnar á salernið. 27.12.2016 13:49
Árásin í Berlín: Pólski vörubílstjórinn skotinn nokkru fyrir árásina Þýskir fjölmiðlar hafa birt upplýsingar úr skýrslu réttarlækna. 27.12.2016 13:26
Vindhviður farið yfir 30 metra í Reykjavík Veðrið að ná hámarki á suðvesturhorninu og fikrar sig svo norður 27.12.2016 13:06
Rússar segja Sýrlandsstjórn eiga í viðræðum við stjórnarandstöðu Stefnt er að því að friðarviðræður fari fram í kasöksku höfuðborginni Astana. 27.12.2016 12:45
Hefur neyðst til að fella hross vegna ágangs ferðamanna Margeir Ingólfsson, bóndi í Bláskógabyggð, hefur sett upp skilti við jörð sína vegna ferðamanna sem dekra við hestana í hans óþökk. 27.12.2016 12:15
Reyndu að kveikja í heimilislausum manni í Berlín Lögregla í Berlín yfirheyrir nú sjö menn sem grunaðir eru um verknaðinn. 27.12.2016 11:20
Geri úttekt á upplýsingagjöf til fanga Umboðsmaður Alþingis hefur beint þeim tilmælum til innanríkisráðuneytisins að gerð verði úttekt á stöðu upplýsingagjafar til erlendra fanga í fangelsum landsins. Þetta kemur fram í nýju áliti hans. 27.12.2016 11:00
Ellefu tilkynningar um nauðgun í hverjum mánuði Tilkynnt var um 276 kynferðisbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra. 27.12.2016 10:52
Fundu lík Emilie í stöðuvatni um fimm mánuðum eftir að hún hvarf Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér. 27.12.2016 10:51
Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27.12.2016 10:28
Stjörnufræðingurinn Vera Rubin er látin Rubin var þekkt fyrir rannsóknir sínar á stjörnuþokum og fyrir framlag sitt til uppgötvunar á hulduefni. 27.12.2016 09:58
Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27.12.2016 09:01
Þúsundir mættu í 15 ára afmælisveisluna vegna mistaka pabbans Pabbinn ætlaði að bjóða öllum úr fjölskyldunni og næsta nágrenni. 27.12.2016 08:58
Abe heimsækir Pearl Harbor á Hawaii Forsætisráðherra Japans er nú staddur í opinberri heimsókn á Hawaii. 27.12.2016 08:33
Flugriti rússnesku vélarinnar fundinn 92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag. 27.12.2016 08:15
Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27.12.2016 07:48
Brotist inn í tvær verslanir í nótt Lögreglu barst í nótt tilkynning um tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu 27.12.2016 07:36
Tvö umferðaróhöpp með skömmu millibili við Gatnabrún Umferðaróhapp varð við Gatnabrún á Reynisfjalli, vestur af Vík í Mýrdal, um tíu leytið í gærkvöldi. Þar fóru tveir bílar út af með skömmu millibili. 27.12.2016 07:25
Segir öryrkja hafa dregist aftur úr „Einstaklingur getur ekki lifað á um 197.000 krónum á mánuði ef hann á að geta greitt fyrir fæði, klæði, húsnæði og lyfja-, læknis- og þjálfunarkostnaðar,“ segir Ellen í greininni. 27.12.2016 07:00
Ekki útlit fyrir að Bláfjöll verði opnuð í vikunni Veðurfar dagsins í dag ræður úrslitum um hvort hægt verði að opna svæðið. 27.12.2016 07:00
Skipað hefur verið í eftirlitsnefnd með störfum lögreglunnar Skipað hefur verið í eftirlitsnefnd með störfum lögreglu í samræmi við breytingar á lögreglulögum sem Alþingi samþykkti síðastliðið vor. 27.12.2016 07:00
Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. 27.12.2016 07:00
Stormurinn Nock-Ten veður yfir Filippseyjar Fjórir létu lífið í gær vegna hitabeltisstormsins Nock-Ten á Filippseyjum, þar af þrír í Albay-fylki nærri höfuðborginni Maníla. 27.12.2016 07:00
Yfir 600 í mikilli þörf fyrir húsnæði Í lok september voru 826 umsækjendur á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, þar af voru 612 í mikilli þörf. Þetta kemur fram í svari velferðarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 27.12.2016 07:00