Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Mikil aðsókn var í Kvennaathvarfið um jólahátíðina. Konur dvelja nú lengur í athvarfinu og er staðan á húsnæðismarkaði sögð hafa áhrif á það.

Trump skipar öryggisráðgjafa

Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum.

Nýr Suzuki Swift

Hefur selst í yfir 5,3 eintaka frá komu hans árið 2004.

Geri úttekt á upplýsingagjöf til fanga

Umboðsmaður Alþingis hefur beint þeim tilmælum til innanríkisráðuneytisins að gerð verði úttekt á stöðu upplýsingagjafar til erlendra fanga í fangelsum landsins. Þetta kemur fram í nýju áliti hans.

Segir öryrkja hafa dregist aftur úr

„Einstaklingur getur ekki lifað á um 197.000 krónum á mánuði ef hann á að geta greitt fyrir fæði, klæði, húsnæði og lyfja-, læknis- og þjálfunarkostnaðar,“ segir Ellen í greininni.

Bílstjórar safna fyrir Urban

Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund.

Yfir 600 í mikilli þörf fyrir húsnæði

Í lok september voru 826 umsækjendur á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, þar af voru 612 í mikilli þörf. Þetta kemur fram í svari velferðarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina.

Sjá næstu 50 fréttir