Það besta frá driftinu í sumar Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 11:36 Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent
Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent