Fleiri fréttir

Stjórnin segist hafa heimild

Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd.

Mikill vilji til að sameina sveitarfélög

Engin lagafrumvörp eru í undirbúningi í innanríkisráðuneytinu um sameiningu sveitarfélaga. Mikill vilji virðist vera til sameiningar hjá sveitarstjórnarfólki. Innanríkisráðherra segir frumkvæðið þurfa að koma frá sveitarstjórnunum fr

Hætti að losa hænsnaskít í námuna við Ytra-Holt

"Við erum svona aðeins að hnippa í þá,“ segir Haukur Gunnarsson, formaður umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar, sem gerir athugasemdir við hvernig kjúklingabúið Matfugl kemur hænsna­skít fyrir við gamla malarnámu við Ytra-Holt.

Trump fundaði með Gore um loftslagsmál

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum.

Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan

Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt Íslands og forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmiklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun – og átti í sjóðum sem keyptu og seldu hlutabréf í stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal bönkunum.

Bara geðveik: „Hún bjargaði lífi mínu“

Í 5. þætti af "Bara geðveik“ er kafað ofan í hvaða aðstæður og tilfinningar verða til þess að ung og spræk kona í blóma lífsins tekur þá ákvörðun að vilja binda endi á líf sitt.

Styðja við suður-súdanskt flóttafólk

Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir