Fleiri fréttir Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6.12.2016 07:00 Mikill vilji til að sameina sveitarfélög Engin lagafrumvörp eru í undirbúningi í innanríkisráðuneytinu um sameiningu sveitarfélaga. Mikill vilji virðist vera til sameiningar hjá sveitarstjórnarfólki. Innanríkisráðherra segir frumkvæðið þurfa að koma frá sveitarstjórnunum fr 6.12.2016 07:00 Hætti að losa hænsnaskít í námuna við Ytra-Holt "Við erum svona aðeins að hnippa í þá,“ segir Haukur Gunnarsson, formaður umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar, sem gerir athugasemdir við hvernig kjúklingabúið Matfugl kemur hænsnaskít fyrir við gamla malarnámu við Ytra-Holt. 6.12.2016 07:00 Játaði að hafa ekið stolnum lögreglubíl á 129 km hraða fullur en lögregla borgar brúsann Ríkinu er gert að greiða sakarkostnað máls þar sem maður stal bíl og keyrði undir áhrifum áfengis, vegna þess að bifreiðin, sem stolið var, hafði verið í umsjá rannsóknardeildar lögreglunnar á Suðurlandi. 6.12.2016 07:00 Hugleiða að breyta 70 milljóna grunni úr hruninu í nestispall í þjóðgarðinum Þjóðgarðsvörður segir Þingvallanefnd vilja kaupa sjötíu milljóna króna húsgrunn við Þingvallavatn til að "veita almenningi kost á að njóta hins friðhelga svæðis“. Dregið verði úr umferð gangandi fólks með vatnsbakkanum ef þ 6.12.2016 07:00 Setning Alþingis: Áslaug Arna mætir með ömmu upp á arminn Setning Alþingis er á morgun og mæta sumir með maka, aðrir með ömmur. 5.12.2016 23:57 Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5.12.2016 23:30 Formaður Dómarafélags Íslands segir óljóst hvort Markús hafi verið vanhæfur Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands segist gera sér grein fyrir að slík mál séu ekki til þess fallandi að auka traust á dómstólum. 5.12.2016 23:27 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna: Rússar beittu neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo. 5.12.2016 23:23 Dæmdur í lifstíðarfangelsi: Skildi son sinn eftir í bíl í sjö tíma Justin Harris var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag. 5.12.2016 22:54 Trump, Pútín og Beyoncé tilnefnd sem manneskja ársins hjá TIME Nú líður að áramótum og því styttist í val tímaritsins TIME á manneskju ársins. 5.12.2016 22:03 Ólafur Börkur Þorvaldsson einn af sex dómurum sem tilkynnti ekki um hlutabréfaviðskipti Ólafur Börkur Þorvaldsson tilkynnti nefnd um aukastörf dómara ekki um hlutabréfaviðskipti sín fyrir hrun. 5.12.2016 20:35 Týndu börnin: Leitarbeiðnum fjölgar 5.12.2016 19:30 Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna frá þingflokki VG. 5.12.2016 19:13 Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5.12.2016 19:04 Sveitarfélög hafa lítið svigrúm til launahækkana Samtök atvinnulífsins telja að með því að fækka sveitarfélögum niður í níu komi þau til með að standa betur 5.12.2016 19:00 Skandinavar og Bretar skyldari landnámsfólki en Íslendingar Endurteknar hörmungar undanfarin 1100 ár taldar hafa breytt íslensku þjóðinni. 5.12.2016 18:45 Eggi hent í hús Kristins Gylfa: Fjölskyldan skelkuð Kristinn Gylfi segir að eggi hafi verið kastað í hús sitt. 5.12.2016 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt Íslands og forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmiklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun – og átti í sjóðum sem keyptu og seldu hlutabréf í stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal bönkunum. 5.12.2016 18:15 Bara geðveik: „Hún bjargaði lífi mínu“ Í 5. þætti af "Bara geðveik“ er kafað ofan í hvaða aðstæður og tilfinningar verða til þess að ung og spræk kona í blóma lífsins tekur þá ákvörðun að vilja binda endi á líf sitt. 5.12.2016 17:52 Nokkrir yfirheyrðir vegna Fellsmúlamálsins Enginn handtekinn. 5.12.2016 16:38 20,4% aukning í bílasölu í nóvember Aukningin 35% á fyrstu 11 mánuðum ársins. 5.12.2016 16:27 Lára fagnar allri umræðu um náttúruna: „Fólk á auðvitað að fá að sjá þennan stað“ "Ég treysti því að íslendingar fari vel með landið sitt hvar sem þeir koma,“ segir Lára. 5.12.2016 15:45 Mikið álag á Landspítala vegna óvenju mikils fjölda sjúklinga Við þær aðstæður sem nú eru á spítalanum má gera ráð fyrir að þeir sem ekki eru í bráðri þörf þurfi að bíða þjónustu eða verði vísað á heilsugæslustöðvar eða Læknavaktina 5.12.2016 15:42 Fyrsta fundi lokið: Ætla að halda óformlegum viðræðum áfram á morgun Flokkarnir fimm ræddu hvernig þeir geta náð saman í stærstu málunum. 5.12.2016 15:34 Saga rallsins á Íslandi í 40 ár í bíó Ítarlega er fjallað um rallsöguna hér á landi, allt frá því rallið byrjaði árið 1975. 5.12.2016 15:33 Nýr kennsluvefur í skák kominn í loftið Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák opnaði í dag formlega nýja vefsíðu, skakkennsla.is. 5.12.2016 15:31 Volkswagen Atlas líka fyrir Evrópu Verður aðeins í boði með bensínvélum í Bandaríkjunum en dísilvél í Evrópu. 5.12.2016 15:01 Björn íhugar framboð til formanns KSÍ Baráttan um formanninn hjá KSÍ harðnar. 5.12.2016 14:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5.12.2016 14:35 Tvö þúsund skulda sektir en geta ekki valið að sitja í fangelsi í stað þess að borga "Ákvörðun er tekin af innheimtufulltrúa að öðrum innheimtuaðgerðum fullreyndum.“ 5.12.2016 14:34 Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5.12.2016 13:48 Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti. 5.12.2016 13:22 Flokkarnir fimm ræða mögulega stjórnarmyndun Hittast í Alþingishúsinu. 5.12.2016 13:14 Búið að ná til ríflega helmings sjúklinga með lifrarbólgu C Ríflega helmingur sjúklinga á Íslandi með lifrarbólgu C fær nú meðferð við sjúkdómnum. Allir taka þeir þátt í sérstöku átaki sem á að útrýma sjúkdómnum hér á landi. 5.12.2016 12:16 Lára Ómars í skotlínunni eftir að hafa opinberað „leynilega“ náttúruperlu Sitt sýnist hverjum um það sem sumir kalla opinberun á náttúruperlu norðan Mýrdalsjökuls sem Lára Ómarsdóttir fjallaði um í þætti sínum Ferðastiklum á RÚV í gærkvöldi. 5.12.2016 12:15 Kýldi kengúru til að bjarga hundinum Kengúran hélt hundi mannsins hálstaki en myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. 5.12.2016 12:15 Krefjast gagna frá MAST um öll alvarleg frávik í matvælaframleiðslu Neytendasamtökin og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa sent Matvælastofnun (MAST) erindi þar sem óskað er eftir gögnum frá stofnuninni um öll alvarleg frávik í innlendri eftirlitsskyldri matvælaframleiðslu. 5.12.2016 12:00 Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5.12.2016 11:15 Símtalið umdeilda hluti af skipulagðri stefnubreytingu Donald Trump vill breyta stefnu Bandaríkjanna varðandi Taívan og Kína. 5.12.2016 11:00 Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5.12.2016 09:53 10 áreiðanlegustu bílarnir vestanhafs 5 bílar frá Toyota og Lexus meðal efstu 10. 5.12.2016 09:49 Ingigerður framkvæmdastjóri fyrirtækjasölu Heklu Tekur einnig sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 5.12.2016 09:20 Betri jól fyrir Bandaríkjamenn en Íslendinga Sjö lögbundnir frídagar Íslendinga geta fallið á helgi á hverju ári og þannig "glatast“. 5.12.2016 09:15 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5.12.2016 09:08 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6.12.2016 07:00
Mikill vilji til að sameina sveitarfélög Engin lagafrumvörp eru í undirbúningi í innanríkisráðuneytinu um sameiningu sveitarfélaga. Mikill vilji virðist vera til sameiningar hjá sveitarstjórnarfólki. Innanríkisráðherra segir frumkvæðið þurfa að koma frá sveitarstjórnunum fr 6.12.2016 07:00
Hætti að losa hænsnaskít í námuna við Ytra-Holt "Við erum svona aðeins að hnippa í þá,“ segir Haukur Gunnarsson, formaður umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar, sem gerir athugasemdir við hvernig kjúklingabúið Matfugl kemur hænsnaskít fyrir við gamla malarnámu við Ytra-Holt. 6.12.2016 07:00
Játaði að hafa ekið stolnum lögreglubíl á 129 km hraða fullur en lögregla borgar brúsann Ríkinu er gert að greiða sakarkostnað máls þar sem maður stal bíl og keyrði undir áhrifum áfengis, vegna þess að bifreiðin, sem stolið var, hafði verið í umsjá rannsóknardeildar lögreglunnar á Suðurlandi. 6.12.2016 07:00
Hugleiða að breyta 70 milljóna grunni úr hruninu í nestispall í þjóðgarðinum Þjóðgarðsvörður segir Þingvallanefnd vilja kaupa sjötíu milljóna króna húsgrunn við Þingvallavatn til að "veita almenningi kost á að njóta hins friðhelga svæðis“. Dregið verði úr umferð gangandi fólks með vatnsbakkanum ef þ 6.12.2016 07:00
Setning Alþingis: Áslaug Arna mætir með ömmu upp á arminn Setning Alþingis er á morgun og mæta sumir með maka, aðrir með ömmur. 5.12.2016 23:57
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5.12.2016 23:30
Formaður Dómarafélags Íslands segir óljóst hvort Markús hafi verið vanhæfur Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands segist gera sér grein fyrir að slík mál séu ekki til þess fallandi að auka traust á dómstólum. 5.12.2016 23:27
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna: Rússar beittu neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo. 5.12.2016 23:23
Dæmdur í lifstíðarfangelsi: Skildi son sinn eftir í bíl í sjö tíma Justin Harris var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag. 5.12.2016 22:54
Trump, Pútín og Beyoncé tilnefnd sem manneskja ársins hjá TIME Nú líður að áramótum og því styttist í val tímaritsins TIME á manneskju ársins. 5.12.2016 22:03
Ólafur Börkur Þorvaldsson einn af sex dómurum sem tilkynnti ekki um hlutabréfaviðskipti Ólafur Börkur Þorvaldsson tilkynnti nefnd um aukastörf dómara ekki um hlutabréfaviðskipti sín fyrir hrun. 5.12.2016 20:35
Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna frá þingflokki VG. 5.12.2016 19:13
Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5.12.2016 19:04
Sveitarfélög hafa lítið svigrúm til launahækkana Samtök atvinnulífsins telja að með því að fækka sveitarfélögum niður í níu komi þau til með að standa betur 5.12.2016 19:00
Skandinavar og Bretar skyldari landnámsfólki en Íslendingar Endurteknar hörmungar undanfarin 1100 ár taldar hafa breytt íslensku þjóðinni. 5.12.2016 18:45
Eggi hent í hús Kristins Gylfa: Fjölskyldan skelkuð Kristinn Gylfi segir að eggi hafi verið kastað í hús sitt. 5.12.2016 18:33
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt Íslands og forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmiklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun – og átti í sjóðum sem keyptu og seldu hlutabréf í stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal bönkunum. 5.12.2016 18:15
Bara geðveik: „Hún bjargaði lífi mínu“ Í 5. þætti af "Bara geðveik“ er kafað ofan í hvaða aðstæður og tilfinningar verða til þess að ung og spræk kona í blóma lífsins tekur þá ákvörðun að vilja binda endi á líf sitt. 5.12.2016 17:52
Lára fagnar allri umræðu um náttúruna: „Fólk á auðvitað að fá að sjá þennan stað“ "Ég treysti því að íslendingar fari vel með landið sitt hvar sem þeir koma,“ segir Lára. 5.12.2016 15:45
Mikið álag á Landspítala vegna óvenju mikils fjölda sjúklinga Við þær aðstæður sem nú eru á spítalanum má gera ráð fyrir að þeir sem ekki eru í bráðri þörf þurfi að bíða þjónustu eða verði vísað á heilsugæslustöðvar eða Læknavaktina 5.12.2016 15:42
Fyrsta fundi lokið: Ætla að halda óformlegum viðræðum áfram á morgun Flokkarnir fimm ræddu hvernig þeir geta náð saman í stærstu málunum. 5.12.2016 15:34
Saga rallsins á Íslandi í 40 ár í bíó Ítarlega er fjallað um rallsöguna hér á landi, allt frá því rallið byrjaði árið 1975. 5.12.2016 15:33
Nýr kennsluvefur í skák kominn í loftið Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák opnaði í dag formlega nýja vefsíðu, skakkennsla.is. 5.12.2016 15:31
Volkswagen Atlas líka fyrir Evrópu Verður aðeins í boði með bensínvélum í Bandaríkjunum en dísilvél í Evrópu. 5.12.2016 15:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5.12.2016 14:35
Tvö þúsund skulda sektir en geta ekki valið að sitja í fangelsi í stað þess að borga "Ákvörðun er tekin af innheimtufulltrúa að öðrum innheimtuaðgerðum fullreyndum.“ 5.12.2016 14:34
Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5.12.2016 13:48
Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti. 5.12.2016 13:22
Búið að ná til ríflega helmings sjúklinga með lifrarbólgu C Ríflega helmingur sjúklinga á Íslandi með lifrarbólgu C fær nú meðferð við sjúkdómnum. Allir taka þeir þátt í sérstöku átaki sem á að útrýma sjúkdómnum hér á landi. 5.12.2016 12:16
Lára Ómars í skotlínunni eftir að hafa opinberað „leynilega“ náttúruperlu Sitt sýnist hverjum um það sem sumir kalla opinberun á náttúruperlu norðan Mýrdalsjökuls sem Lára Ómarsdóttir fjallaði um í þætti sínum Ferðastiklum á RÚV í gærkvöldi. 5.12.2016 12:15
Kýldi kengúru til að bjarga hundinum Kengúran hélt hundi mannsins hálstaki en myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. 5.12.2016 12:15
Krefjast gagna frá MAST um öll alvarleg frávik í matvælaframleiðslu Neytendasamtökin og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa sent Matvælastofnun (MAST) erindi þar sem óskað er eftir gögnum frá stofnuninni um öll alvarleg frávik í innlendri eftirlitsskyldri matvælaframleiðslu. 5.12.2016 12:00
Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5.12.2016 11:15
Símtalið umdeilda hluti af skipulagðri stefnubreytingu Donald Trump vill breyta stefnu Bandaríkjanna varðandi Taívan og Kína. 5.12.2016 11:00
Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5.12.2016 09:53
Ingigerður framkvæmdastjóri fyrirtækjasölu Heklu Tekur einnig sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 5.12.2016 09:20
Betri jól fyrir Bandaríkjamenn en Íslendinga Sjö lögbundnir frídagar Íslendinga geta fallið á helgi á hverju ári og þannig "glatast“. 5.12.2016 09:15
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5.12.2016 09:08