Fleiri fréttir

Vilja afferma frá fjögur að nóttu í miðbænum

Slæmt aðgengi og reglur um hávaða skapa vanda fyrir þá sem þjóna miðbænum með vörur. Kvartað er undan umhverfisráðherra við umboðsmann Alþingis fyrir að neita um undanþágu svo hefja megi vörulosun klukkan fjögur að nóttu.

Kominn í leitirnar

Íslenskur karlmaður sem óskað var eftir aðstoð almennings við leit að í Kaupmannahöfn í dag er kominn í leitirnar.

Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér

Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur sagt af sér eftir að Ítalir höfnuðu breytingum á stjórnarskrá landsins sem Renzi hafði barist fyrir.

Þriðja sjúkraflug TF-GNÁ á sólarhring

Rétt rúmlega tíu í kvöld barst stjórnstöð gæslunnar beiðni um þyrlu vegna sjúklings á Patreksfirði sem þarf að komast undir læknishendur í Reykjavík.

Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar

Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun.

Ál brann á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað að vöruhúsi úr hádegi í dag þar sem hvítan reyk lagði frá gámi.

„Þjónkun stjórnvalda við framleiðendur er alger“

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir Brúneggjamálið svokallaða endurspegla það hvernig hagsmunir neytenda séu afgangsstærð á Íslandi. Þeim sé sópað út af borðinu á meðan hagsmunir framleiðenda séu allsráðandi.

Mikil snjókoma á Hawaii

Mjög óvanalegt er að snjórinn festist eins mikið á láglendi og um þessar mundir.

Segir hreinsanir sínar njóta stuðnings Donalds Trump

Áætlun Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, um að drepa alla grunaða fíkniefnasala og neytendur í landinu virðist eiga hljómgrunn hjá verðandi forseta Bandaríkjanna - ef marka má Duterte sjálfan.

Bandaríkjaþing byrjar að afnema Obamacare strax í janúar

Bandaríkjaþing mun hefjast handa við það að afnema Obamacare strax í janúar á næsta ári. Þetta kom fram í ræðu sem Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, hélt í heimaborg Louisiana í dag.

Sjá næstu 50 fréttir