Fleiri fréttir

Mikið tjón á hárgreiðslustofu í Egilshöll eftir íkveikju

Víðir Víðisson, einn eigenda hárgreiðslu- og snyrtistofunnar Manhattan í Egilshöll, segir mikið vatnstjón á stofunni eftir íkveikju í höllinni fyrr í kvöld. Eins og Vísir frá var kveikt í inni á almenningssalerni í Egilshöll en við það fór brunavarnarkerfi hallarinnar í gang.

Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“

Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn.

Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni

Mikil snjókoma hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í dag og í gær en ekki hefur snjóað jafn mikið í höfuðborginni í nóvembermánuði frá upphafi mælinga. Öðru máli gegnir hins vegar hér á landi þar sem október hefur ekki verið eins hlýr frá upphafi.

Íkveikja í Egilshöll

Slökkviliðið var kallað út að Egilshöll í Grafarvogi núna á sjöunda tímanum í kvöld vegna íkveikju inni á baði.

„Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“

Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri.

Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump

Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum.

Sjá næstu 50 fréttir