Fleiri fréttir „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26.9.2016 20:23 Lilja Dögg: „Ég er að skoða þetta með varaformanninn og það mun duga í bili“ Utanríkisráðherra er er ekki viss um að mögulegt formannsframboð sitt myndi slá á þá spennu sem ríkir innan Framsóknarflokksins. 26.9.2016 20:20 Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26.9.2016 19:30 Tæplega sjötíu þúsund króna hækkun hjá þriggja barna fjölskyldum Fæðisgjaldahækkun í leik- og grunnskólum borgarinnar mun taka gildi næstu mánaðarmót. Foreldrar með þrjú börn munu borga 29 þúsund krónur á mánuði í fæðisgjald. 26.9.2016 19:30 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26.9.2016 19:30 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26.9.2016 19:15 Vopnað rán í Kópavogi Mannsins leitað. 26.9.2016 18:51 Ívar vill aðgerðir gegn dýrum flugfargjöldum Segir fáránlegt að fólk úti á landi hafi ekki efni á að sækja opinbera þjónustu til Reykjavíkur. 26.9.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lilja Dögg í formanninn? Lilja Dögg er í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og svo í lengra viðtali í 1910, sem hefst beint á eftir íþróttafréttum. 26.9.2016 18:03 Hjúkrunarfræðingar gagnrýna McKinsey skýrsluna Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af litlu vægi hjúkrunar í ráðleggingum til úrbóta í heilbrigðiskerfinu í nýútkominni skýrslu sem unnin var af ráðgjafafyrirtækinu McKinsey fyrir velferðarráðuneytið. 26.9.2016 17:36 Framsókn mætir í henglum til kosninga Blóðugur formannsslagur í vændum. Meirihluti þingflokks styður Sigurð Inga. 26.9.2016 17:12 „Ekki trufla óvininn á meðan hann er að kála sér sjálfur“ Þingmenn Framsóknarflokksins eru ekki sammála um atburðarrásina í kjölfar Wintris málsins. 26.9.2016 17:00 Framboð Andra Snæs kostaði fimmtán milljónir Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson. 26.9.2016 16:55 Hittust til að minnast endurreisnar sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna Undirrituðu yfirlýsingu þar sem þau ítrekuðu vilja sinn til samvinnu og að treysta enn frekar vináttubönd þjóðanna. 26.9.2016 16:43 Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26.9.2016 15:26 3,9 stiga skjálfti í Kötluöskjunni Engin merki sjást um gosóróa. 26.9.2016 14:44 Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands. 26.9.2016 14:26 Könnun MMR: 16 prósent fylgjandi búvörusamningum 62,4 prósent svarenda sögðust vera andvígir samningunum. 26.9.2016 14:15 Matt LeBlanc aðalþáttastjórnandi Top Gear næstu tvö árin Chris Harris og Rory Reid annað og þriðja hjól undir vagni. 26.9.2016 13:42 Særðust í skotárás vestur af París Tveir eru sagðir hafa særst alvarlega eftir skotárás fyrir utan matvöruverslun í Port-Marly um hádegisbil. 26.9.2016 13:40 Saurgerlar fundust í neysluvatni Súðavíkur Íbúar Súðavíkur eru beðnir um að sjóða allt neysluvatn í varúðarskyni. 26.9.2016 13:36 Chevy Camaro er fimmtugur Var svar við Ford Mustang á sínum tíma. 26.9.2016 13:18 Skotárás við verslunarmiðstöð í Houston Að minnsta kosti sex hafa verið fluttir á sjúkrahús með skotsár. 26.9.2016 12:51 Fjöldi kjósenda jókst um 500 prósent á milli prófkjöra VG í Norðvesturkjördæmi 859 greiddu atkvæði í ár samanborið við 139 árið 2013. 26.9.2016 12:28 Reikna með áhorfsmeti þegar Hillary og Trump mætast í nótt Sjaldan hefur áhuginn á kappræðum tveggja forsetaframbjóðenda verið meiri. Búist er við að 100 milljónir Bandaríkjamanna muni fylgjast með. 26.9.2016 11:34 Ahmadinejad fær ekki að bjóða sig fram til forseta Erkiklerkurinn Khameni hefur greint fyrrverandi forseta Írans frá því að hann eigi ekki að bjóða sig fram í forsetakosningum landsins sem fram fara á næsta ári. 26.9.2016 11:08 Sævar Helgi, Mozart og norðurljósin Sannkallaður dans var stiginn á himninum fyrir ofan Ísland í gær. 26.9.2016 10:33 Tveggja metra leiftur fannst dauður við Hestgerði Steinvör Símonardóttir segir að ekkert verði aðhafst frekar í málinu og því muni máfurinn og tófan hafa nóg æti í fjörunni fram eftir vetri. 26.9.2016 10:23 Guðni hljóp með friðarkyndilinn Íslenskir þingmenn úr öllum flokkum sameinuðust um friðarkyndil Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupsins í gær. 26.9.2016 10:20 Skammdegisþunglyndið hvolfist yfir Íslendingar virðast hafa brynjað sig betur gegn skammdegisþunglyndi en aðrir. 26.9.2016 09:55 Einvígi 12 sportbíla Enn ein sönnun þess að hestaflafjöldi segir ekki alla söguna. 26.9.2016 09:44 New York löggan fær 250 Smart ForTwo Langur armur laganna fær stysta bílinn. 26.9.2016 09:13 Rússneskar sprengjuflugvélar flugu undir íslenska farþegaþotu Slökkt var á öllum radarsendingum vélanna, þannig að árekstrarvari farþegaþotunnar nam þær ekki. 26.9.2016 08:44 Kölluð út vegna ítrekaðs partýstands í Garðabæ Lögregla fann eitthvert magn fíkniefna í íbúðinni. 26.9.2016 08:29 Hollande fundar með ráðamönnum í Calais Frakklandsforseti lýsti því yfir á dögunum að hann hyggst loka Frumskóginum fyrir fullt og allt. 26.9.2016 08:21 Fjórir særðust í skotárás í Malmö Að minnsta kosti tveggja manna er nú leitað vegna árásarinnar. 26.9.2016 08:17 Bónusgreiðslur hjá KSÍ: Geir fékk á aðra milljón króna eftir EM-ævintýrið Stjórn Knattspyrnusambands Íslands greiðir starfsmönnum launauppbót vegna EM í Frakklandi í sumar. Upphæðin samsvaraði mánaðarlaunum hvers starfsmanns. 26.9.2016 07:00 Gunnar segir grafið undan formanninum Gunnar Bragi Sveinsson styður Sigmund Davíð og Lilju Alfreðsdóttur til að leiða flokkinn í komandi kosningabaráttu. Segir hann varaformann og ritara flokksins reyna að grafa undan formanni og augljósar klofningslínur hafa myndast. 26.9.2016 07:00 Óvíst um þinglok Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagsumræður, fara fram klukkan 19.40 í kvöld og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Starfsáætlun Alþingis gerir svo ráð fyrir að síðasti þingfundur fyrir kosningar fari fram á fimmtudaginn. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er ekki tilbúinn til þess að fullyrða að sú starfsáætlun standist. 26.9.2016 07:00 Takast á við riðutilfelli aftur Ragnheiður G. Kolbeins, bóndi á Brautarholti í Skagafirði, þarf að skera allt sitt fé í annað sinn eftir að riða greindist í fjögurra vetra kind á búinu. Hún segir verið að taka af henni lifibrauðið en lítið fáist í bætur. 26.9.2016 07:00 Lagði áherslu á réttarríkið Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerði menntun og baráttuna fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu að meginefni ræðu sinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York á laugardaginn. 26.9.2016 07:00 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26.9.2016 07:00 Næstum þriðji hver fangi vill ekki vinna Nægjanlegt vinnuframboð er fyrir fanga á Litla-Hrauni og Sogni. 19 af 69 föngum á Litla-Hrauni vilja ekki vinna. Flestir fangarnir á Sogni í vinnu eða skóla. 26.9.2016 07:00 Hótel, baðlón, skíðalyfta og gróðurhús í Hveradölum Skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss hefur heimilað að mikil uppbygging sem áætluð er við Skíðaskálann í Hveradölum fari áfram í lögboðið ferli. 26.9.2016 07:00 Fjórir bandarískir miðlar segja Trump vera lygara Fyrstu kappræðurnar milli Hillary Clinton og Donald Trump eru á mánudagskvöld og talið er að þær gætu ráðið úrslitum í forsetakosningunum. 26.9.2016 00:06 Sjá næstu 50 fréttir
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26.9.2016 20:23
Lilja Dögg: „Ég er að skoða þetta með varaformanninn og það mun duga í bili“ Utanríkisráðherra er er ekki viss um að mögulegt formannsframboð sitt myndi slá á þá spennu sem ríkir innan Framsóknarflokksins. 26.9.2016 20:20
Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26.9.2016 19:30
Tæplega sjötíu þúsund króna hækkun hjá þriggja barna fjölskyldum Fæðisgjaldahækkun í leik- og grunnskólum borgarinnar mun taka gildi næstu mánaðarmót. Foreldrar með þrjú börn munu borga 29 þúsund krónur á mánuði í fæðisgjald. 26.9.2016 19:30
Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26.9.2016 19:30
Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26.9.2016 19:15
Ívar vill aðgerðir gegn dýrum flugfargjöldum Segir fáránlegt að fólk úti á landi hafi ekki efni á að sækja opinbera þjónustu til Reykjavíkur. 26.9.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lilja Dögg í formanninn? Lilja Dögg er í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og svo í lengra viðtali í 1910, sem hefst beint á eftir íþróttafréttum. 26.9.2016 18:03
Hjúkrunarfræðingar gagnrýna McKinsey skýrsluna Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af litlu vægi hjúkrunar í ráðleggingum til úrbóta í heilbrigðiskerfinu í nýútkominni skýrslu sem unnin var af ráðgjafafyrirtækinu McKinsey fyrir velferðarráðuneytið. 26.9.2016 17:36
Framsókn mætir í henglum til kosninga Blóðugur formannsslagur í vændum. Meirihluti þingflokks styður Sigurð Inga. 26.9.2016 17:12
„Ekki trufla óvininn á meðan hann er að kála sér sjálfur“ Þingmenn Framsóknarflokksins eru ekki sammála um atburðarrásina í kjölfar Wintris málsins. 26.9.2016 17:00
Framboð Andra Snæs kostaði fimmtán milljónir Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson. 26.9.2016 16:55
Hittust til að minnast endurreisnar sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna Undirrituðu yfirlýsingu þar sem þau ítrekuðu vilja sinn til samvinnu og að treysta enn frekar vináttubönd þjóðanna. 26.9.2016 16:43
Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26.9.2016 15:26
Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands. 26.9.2016 14:26
Könnun MMR: 16 prósent fylgjandi búvörusamningum 62,4 prósent svarenda sögðust vera andvígir samningunum. 26.9.2016 14:15
Matt LeBlanc aðalþáttastjórnandi Top Gear næstu tvö árin Chris Harris og Rory Reid annað og þriðja hjól undir vagni. 26.9.2016 13:42
Særðust í skotárás vestur af París Tveir eru sagðir hafa særst alvarlega eftir skotárás fyrir utan matvöruverslun í Port-Marly um hádegisbil. 26.9.2016 13:40
Saurgerlar fundust í neysluvatni Súðavíkur Íbúar Súðavíkur eru beðnir um að sjóða allt neysluvatn í varúðarskyni. 26.9.2016 13:36
Skotárás við verslunarmiðstöð í Houston Að minnsta kosti sex hafa verið fluttir á sjúkrahús með skotsár. 26.9.2016 12:51
Fjöldi kjósenda jókst um 500 prósent á milli prófkjöra VG í Norðvesturkjördæmi 859 greiddu atkvæði í ár samanborið við 139 árið 2013. 26.9.2016 12:28
Reikna með áhorfsmeti þegar Hillary og Trump mætast í nótt Sjaldan hefur áhuginn á kappræðum tveggja forsetaframbjóðenda verið meiri. Búist er við að 100 milljónir Bandaríkjamanna muni fylgjast með. 26.9.2016 11:34
Ahmadinejad fær ekki að bjóða sig fram til forseta Erkiklerkurinn Khameni hefur greint fyrrverandi forseta Írans frá því að hann eigi ekki að bjóða sig fram í forsetakosningum landsins sem fram fara á næsta ári. 26.9.2016 11:08
Sævar Helgi, Mozart og norðurljósin Sannkallaður dans var stiginn á himninum fyrir ofan Ísland í gær. 26.9.2016 10:33
Tveggja metra leiftur fannst dauður við Hestgerði Steinvör Símonardóttir segir að ekkert verði aðhafst frekar í málinu og því muni máfurinn og tófan hafa nóg æti í fjörunni fram eftir vetri. 26.9.2016 10:23
Guðni hljóp með friðarkyndilinn Íslenskir þingmenn úr öllum flokkum sameinuðust um friðarkyndil Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupsins í gær. 26.9.2016 10:20
Skammdegisþunglyndið hvolfist yfir Íslendingar virðast hafa brynjað sig betur gegn skammdegisþunglyndi en aðrir. 26.9.2016 09:55
Rússneskar sprengjuflugvélar flugu undir íslenska farþegaþotu Slökkt var á öllum radarsendingum vélanna, þannig að árekstrarvari farþegaþotunnar nam þær ekki. 26.9.2016 08:44
Kölluð út vegna ítrekaðs partýstands í Garðabæ Lögregla fann eitthvert magn fíkniefna í íbúðinni. 26.9.2016 08:29
Hollande fundar með ráðamönnum í Calais Frakklandsforseti lýsti því yfir á dögunum að hann hyggst loka Frumskóginum fyrir fullt og allt. 26.9.2016 08:21
Fjórir særðust í skotárás í Malmö Að minnsta kosti tveggja manna er nú leitað vegna árásarinnar. 26.9.2016 08:17
Bónusgreiðslur hjá KSÍ: Geir fékk á aðra milljón króna eftir EM-ævintýrið Stjórn Knattspyrnusambands Íslands greiðir starfsmönnum launauppbót vegna EM í Frakklandi í sumar. Upphæðin samsvaraði mánaðarlaunum hvers starfsmanns. 26.9.2016 07:00
Gunnar segir grafið undan formanninum Gunnar Bragi Sveinsson styður Sigmund Davíð og Lilju Alfreðsdóttur til að leiða flokkinn í komandi kosningabaráttu. Segir hann varaformann og ritara flokksins reyna að grafa undan formanni og augljósar klofningslínur hafa myndast. 26.9.2016 07:00
Óvíst um þinglok Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagsumræður, fara fram klukkan 19.40 í kvöld og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Starfsáætlun Alþingis gerir svo ráð fyrir að síðasti þingfundur fyrir kosningar fari fram á fimmtudaginn. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er ekki tilbúinn til þess að fullyrða að sú starfsáætlun standist. 26.9.2016 07:00
Takast á við riðutilfelli aftur Ragnheiður G. Kolbeins, bóndi á Brautarholti í Skagafirði, þarf að skera allt sitt fé í annað sinn eftir að riða greindist í fjögurra vetra kind á búinu. Hún segir verið að taka af henni lifibrauðið en lítið fáist í bætur. 26.9.2016 07:00
Lagði áherslu á réttarríkið Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerði menntun og baráttuna fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu að meginefni ræðu sinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York á laugardaginn. 26.9.2016 07:00
Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26.9.2016 07:00
Næstum þriðji hver fangi vill ekki vinna Nægjanlegt vinnuframboð er fyrir fanga á Litla-Hrauni og Sogni. 19 af 69 föngum á Litla-Hrauni vilja ekki vinna. Flestir fangarnir á Sogni í vinnu eða skóla. 26.9.2016 07:00
Hótel, baðlón, skíðalyfta og gróðurhús í Hveradölum Skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss hefur heimilað að mikil uppbygging sem áætluð er við Skíðaskálann í Hveradölum fari áfram í lögboðið ferli. 26.9.2016 07:00
Fjórir bandarískir miðlar segja Trump vera lygara Fyrstu kappræðurnar milli Hillary Clinton og Donald Trump eru á mánudagskvöld og talið er að þær gætu ráðið úrslitum í forsetakosningunum. 26.9.2016 00:06