Fleiri fréttir

Um fjörutíu hælisleitendur bíða flutnings úr landi

Um fjörutíu hælisleitendur sem hafa fengið endanlega synjun bíða nú eftir flutningi úr landi. Flutningurinn er framkvæmdur af Ríkislögreglustjóra. Embættið leitar nú fimm hælisleitenda sem ekki hafa gefið sig fram en eiga að vera farnir úr landi.

Hægt að minnka skattsvik um tugi milljarða

Hægt væri að minnka skattsvik í íslensku samfélagi um tugi milljarða á hverju ári með tiltölulega einföldum aðgerðum. Þetta segir sviðsstjóri eftirlitssviðs hjá Ríkisskattstjóra.

Kannast ekkert við lýsingar Sigurðar

"Nú verður Sigurður Ingi að stíga fram og upplýsa hvaða þingmenn sátu á svikráð um við formann flokksins,“ segir Vigdís Hauksdóttir.

Fær ekki reynslulausn vegna skorts á félagslegu húsnæði

Fangelsismálastofnun afturkallaði ákvörðun sína um reynslulausn fanga á Kvíabryggju vegna þess að Reykjavíkurborg hafði ekki tryggt honum félagslegt húsnæði. Samkvæmt bréfi frá fangelsisstofnun átti fanginn að ljúka afplánun 25. ágúst síðastliðinn en hann er enn vistaður á Kvíabryggju.

Fullt hús og blendnar tilfinningar á rýmingarsölu Herkastalans

Fjöldi fólks lagði leið sína í Herkastalann svokallaða í miðbæ Reykjavíkur í dag til að freista þess að kaupa þar ýmiskonar innanstokksmuni og aðrar gersemar. Hjálpræðisherinn flytur úr húsinu á næstu dögum, eftir áratugalanga starfsemi þar.

Færeyjar refsa Sea Shepherd

Umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd sektuð og bátur þeirra gerður upptækur fyrir að trufla grindhvalaveiðar.

Best að komast af á Íslandi

Nýleg rannsókn Sameinuðu þjóðanna setur Ísland í efsta sæti fyrir þau lönd sem geta staðið undir sjálfbæri þróun.

Sjá næstu 50 fréttir