Fleiri fréttir Umboðsmaður Alþingis segir fangelsismálastjóra hafa gerst brotlegan vegna ummæla um Kaupþingsmenn Magnús Guðmundsson, Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson sendu kvörtun til umboðsmanns Alþingis á gamlársdag í fyrra. 25.9.2016 20:00 Um fjörutíu hælisleitendur bíða flutnings úr landi Um fjörutíu hælisleitendur sem hafa fengið endanlega synjun bíða nú eftir flutningi úr landi. Flutningurinn er framkvæmdur af Ríkislögreglustjóra. Embættið leitar nú fimm hælisleitenda sem ekki hafa gefið sig fram en eiga að vera farnir úr landi. 25.9.2016 19:45 iPhone 7 eigendur reyna að bora tengi fyrir heyrnartól á símann sinn Kennslumyndband sem sýnir hvernig bora á heyrnartólatengi á iPhone 7 hefur orðið til þess að fjölmargir iPhone eigendur þurfa nú líklegast að fjárfesta í nýjum síma. 25.9.2016 19:20 Hægt að minnka skattsvik um tugi milljarða Hægt væri að minnka skattsvik í íslensku samfélagi um tugi milljarða á hverju ári með tiltölulega einföldum aðgerðum. Þetta segir sviðsstjóri eftirlitssviðs hjá Ríkisskattstjóra. 25.9.2016 19:00 Gunnar Bragi sakar Sigurð Inga og Eygló um baktjaldamakk Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segist vera sorgmæddur yfir algjörum klofningi innan stjórnar flokksins. 25.9.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Gunnar Braga Sveinson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 25.9.2016 18:15 Lögregla kölluð til vegna gæsahóps Einnig hafði lögregla afskipti af manni í annarlegu ástandi í miðborg Reykjavíkur. 25.9.2016 17:53 Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur Haraldur Benediktsson þingmaður mun leiða listann 25.9.2016 17:45 Segja loftárásir á Aleppo vera stríðsglæpi Fastafulltrúi Frakklands hjá Sameinuðu þjóðunum segir að nauðsynlegt sé að refa þeim sem beri ábyrgð. 25.9.2016 16:46 Kusu nýja stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar Sjö konur af öllu landinu voru kjörnar á ársfundi hreyfingarinnar í gær. 25.9.2016 15:44 Kannast ekkert við lýsingar Sigurðar "Nú verður Sigurður Ingi að stíga fram og upplýsa hvaða þingmenn sátu á svikráð um við formann flokksins,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25.9.2016 15:21 Vill ekki að fólk hagi sér eins og það „eigi“ stuðning Bjarni Benediktsson segir stöðuna fyrir kosningar vera flókna. 25.9.2016 14:51 Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25.9.2016 13:45 Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25.9.2016 13:12 Sjö féllu í sprengjuárás ISIS í Baghdad 28 eru særðir eftir að maður sprengdi sig í loft upp á fjölfarinni götu. 25.9.2016 13:00 Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25.9.2016 12:36 Hundur sem lokaðist út á svölum olli ónæði Lögreglan var kölluð til í Hafnarfirði í morgun. 25.9.2016 12:23 Segir Sigmund hafa misst stuðning þingflokksins í apríl Sigurður Ingi ræddi formannsbaráttuna á Sprengisandi. 25.9.2016 11:25 Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo Ban Ki-moon hefur áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. 25.9.2016 10:18 Tveir nýir í stjórn Flokks fólksins Flokkurinn mun birta framboðslista í öllum kjördæmum á næstu dögum. 25.9.2016 09:48 Kom að innbrotsþjófi á heimili í Garðabæ Þjófurinn flúði með tóma vasa eftir að hafa spennt upp glugga. 25.9.2016 09:39 Kveikt í rusli við leikskóla Eldurinn teygði sig í þakkant skólans 25.9.2016 09:33 Árásarmaðurinn í Burlington handtekinn Ekki liggur fyrir hvers vegna hinn tuttugu ára gamli Arcan Cetin skaut fimm manns til bana. 25.9.2016 09:13 Birtu myndbönd af lögregluþjónum skjóta svartan mann vegna mótmæla Dauði Keith Scott hefur leitt til mikilla mótmæla í Charlotte í Bandaríkjunum. 25.9.2016 09:00 „Er þetta hættulegt? Ættum við ekki að færa okkur?“ Ferðalangar á Jökulsárlóni sáu stóran ísjaka veltast. 24.9.2016 23:15 Eldur í vélaverkstæði í Dugguvogi Allt tiltækt slökkvilið var sent á vettvang og hefur eldurinn verið slökktur að mestu. 24.9.2016 23:06 Umfangsmikil leit vegna skotárásar í Bandaríkjunum Fimm manns voru skotin til bana í verslunarmiðstöð. 24.9.2016 20:48 Fær ekki reynslulausn vegna skorts á félagslegu húsnæði Fangelsismálastofnun afturkallaði ákvörðun sína um reynslulausn fanga á Kvíabryggju vegna þess að Reykjavíkurborg hafði ekki tryggt honum félagslegt húsnæði. Samkvæmt bréfi frá fangelsisstofnun átti fanginn að ljúka afplánun 25. ágúst síðastliðinn en hann er enn vistaður á Kvíabryggju. 24.9.2016 20:00 Fullt hús og blendnar tilfinningar á rýmingarsölu Herkastalans Fjöldi fólks lagði leið sína í Herkastalann svokallaða í miðbæ Reykjavíkur í dag til að freista þess að kaupa þar ýmiskonar innanstokksmuni og aðrar gersemar. Hjálpræðisherinn flytur úr húsinu á næstu dögum, eftir áratugalanga starfsemi þar. 24.9.2016 20:00 Gangnamenn í vandræðum í Dýrafirði Björgunarsveitarmenn voru kallaðir til hjálpar. 24.9.2016 19:53 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24.9.2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24.9.2016 18:45 Benedikt áfram formaður Viðreisnar Fyrsta flokksþing Viðreisnar var haldið í dag. 24.9.2016 18:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Sigmund Davíð Gunnlaugsson í beinni útsendingu í fréttatímanum. 24.9.2016 18:11 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24.9.2016 17:37 Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24.9.2016 17:16 Eygló Harðardóttir: "Við verðum að gera breytingar“ Félags- og húsnæðismálaráðherra býður sig fram í varaformannsstöðu Framsóknarflokksins ef Sigmundur Davíð tapar formannskjörinu um næstu helgi. 24.9.2016 16:45 Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. 24.9.2016 16:06 Þrír yfirheyrðir vegna líkamsárásar i Garðabæ Tvisvar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna heimilsofbeldis í morgun. 24.9.2016 15:35 Stefán Karl fullur jákvæðni og bjartsýni „Kveðjur ykkar um bata styrk og bænir hafa hjálpað mér ótrúlega mikið að taka á þessu áfalli sem mun án efa breyta lífi mínu til frambúðar.“ 24.9.2016 14:30 Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar. 24.9.2016 13:22 Hinn grunaði í Eyjum verður áfram á Litla-Hrauni Í varðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24.9.2016 13:19 Færeyjar refsa Sea Shepherd Umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd sektuð og bátur þeirra gerður upptækur fyrir að trufla grindhvalaveiðar. 24.9.2016 12:45 Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24.9.2016 12:22 Best að komast af á Íslandi Nýleg rannsókn Sameinuðu þjóðanna setur Ísland í efsta sæti fyrir þau lönd sem geta staðið undir sjálfbæri þróun. 24.9.2016 12:21 Sjá næstu 50 fréttir
Umboðsmaður Alþingis segir fangelsismálastjóra hafa gerst brotlegan vegna ummæla um Kaupþingsmenn Magnús Guðmundsson, Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson sendu kvörtun til umboðsmanns Alþingis á gamlársdag í fyrra. 25.9.2016 20:00
Um fjörutíu hælisleitendur bíða flutnings úr landi Um fjörutíu hælisleitendur sem hafa fengið endanlega synjun bíða nú eftir flutningi úr landi. Flutningurinn er framkvæmdur af Ríkislögreglustjóra. Embættið leitar nú fimm hælisleitenda sem ekki hafa gefið sig fram en eiga að vera farnir úr landi. 25.9.2016 19:45
iPhone 7 eigendur reyna að bora tengi fyrir heyrnartól á símann sinn Kennslumyndband sem sýnir hvernig bora á heyrnartólatengi á iPhone 7 hefur orðið til þess að fjölmargir iPhone eigendur þurfa nú líklegast að fjárfesta í nýjum síma. 25.9.2016 19:20
Hægt að minnka skattsvik um tugi milljarða Hægt væri að minnka skattsvik í íslensku samfélagi um tugi milljarða á hverju ári með tiltölulega einföldum aðgerðum. Þetta segir sviðsstjóri eftirlitssviðs hjá Ríkisskattstjóra. 25.9.2016 19:00
Gunnar Bragi sakar Sigurð Inga og Eygló um baktjaldamakk Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segist vera sorgmæddur yfir algjörum klofningi innan stjórnar flokksins. 25.9.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Gunnar Braga Sveinson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 25.9.2016 18:15
Lögregla kölluð til vegna gæsahóps Einnig hafði lögregla afskipti af manni í annarlegu ástandi í miðborg Reykjavíkur. 25.9.2016 17:53
Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur Haraldur Benediktsson þingmaður mun leiða listann 25.9.2016 17:45
Segja loftárásir á Aleppo vera stríðsglæpi Fastafulltrúi Frakklands hjá Sameinuðu þjóðunum segir að nauðsynlegt sé að refa þeim sem beri ábyrgð. 25.9.2016 16:46
Kusu nýja stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar Sjö konur af öllu landinu voru kjörnar á ársfundi hreyfingarinnar í gær. 25.9.2016 15:44
Kannast ekkert við lýsingar Sigurðar "Nú verður Sigurður Ingi að stíga fram og upplýsa hvaða þingmenn sátu á svikráð um við formann flokksins,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25.9.2016 15:21
Vill ekki að fólk hagi sér eins og það „eigi“ stuðning Bjarni Benediktsson segir stöðuna fyrir kosningar vera flókna. 25.9.2016 14:51
Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25.9.2016 13:45
Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25.9.2016 13:12
Sjö féllu í sprengjuárás ISIS í Baghdad 28 eru særðir eftir að maður sprengdi sig í loft upp á fjölfarinni götu. 25.9.2016 13:00
Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25.9.2016 12:36
Hundur sem lokaðist út á svölum olli ónæði Lögreglan var kölluð til í Hafnarfirði í morgun. 25.9.2016 12:23
Segir Sigmund hafa misst stuðning þingflokksins í apríl Sigurður Ingi ræddi formannsbaráttuna á Sprengisandi. 25.9.2016 11:25
Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo Ban Ki-moon hefur áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. 25.9.2016 10:18
Tveir nýir í stjórn Flokks fólksins Flokkurinn mun birta framboðslista í öllum kjördæmum á næstu dögum. 25.9.2016 09:48
Kom að innbrotsþjófi á heimili í Garðabæ Þjófurinn flúði með tóma vasa eftir að hafa spennt upp glugga. 25.9.2016 09:39
Árásarmaðurinn í Burlington handtekinn Ekki liggur fyrir hvers vegna hinn tuttugu ára gamli Arcan Cetin skaut fimm manns til bana. 25.9.2016 09:13
Birtu myndbönd af lögregluþjónum skjóta svartan mann vegna mótmæla Dauði Keith Scott hefur leitt til mikilla mótmæla í Charlotte í Bandaríkjunum. 25.9.2016 09:00
„Er þetta hættulegt? Ættum við ekki að færa okkur?“ Ferðalangar á Jökulsárlóni sáu stóran ísjaka veltast. 24.9.2016 23:15
Eldur í vélaverkstæði í Dugguvogi Allt tiltækt slökkvilið var sent á vettvang og hefur eldurinn verið slökktur að mestu. 24.9.2016 23:06
Umfangsmikil leit vegna skotárásar í Bandaríkjunum Fimm manns voru skotin til bana í verslunarmiðstöð. 24.9.2016 20:48
Fær ekki reynslulausn vegna skorts á félagslegu húsnæði Fangelsismálastofnun afturkallaði ákvörðun sína um reynslulausn fanga á Kvíabryggju vegna þess að Reykjavíkurborg hafði ekki tryggt honum félagslegt húsnæði. Samkvæmt bréfi frá fangelsisstofnun átti fanginn að ljúka afplánun 25. ágúst síðastliðinn en hann er enn vistaður á Kvíabryggju. 24.9.2016 20:00
Fullt hús og blendnar tilfinningar á rýmingarsölu Herkastalans Fjöldi fólks lagði leið sína í Herkastalann svokallaða í miðbæ Reykjavíkur í dag til að freista þess að kaupa þar ýmiskonar innanstokksmuni og aðrar gersemar. Hjálpræðisherinn flytur úr húsinu á næstu dögum, eftir áratugalanga starfsemi þar. 24.9.2016 20:00
Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24.9.2016 18:54
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Sigmund Davíð Gunnlaugsson í beinni útsendingu í fréttatímanum. 24.9.2016 18:11
„Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24.9.2016 17:37
Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24.9.2016 17:16
Eygló Harðardóttir: "Við verðum að gera breytingar“ Félags- og húsnæðismálaráðherra býður sig fram í varaformannsstöðu Framsóknarflokksins ef Sigmundur Davíð tapar formannskjörinu um næstu helgi. 24.9.2016 16:45
Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. 24.9.2016 16:06
Þrír yfirheyrðir vegna líkamsárásar i Garðabæ Tvisvar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna heimilsofbeldis í morgun. 24.9.2016 15:35
Stefán Karl fullur jákvæðni og bjartsýni „Kveðjur ykkar um bata styrk og bænir hafa hjálpað mér ótrúlega mikið að taka á þessu áfalli sem mun án efa breyta lífi mínu til frambúðar.“ 24.9.2016 14:30
Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar. 24.9.2016 13:22
Hinn grunaði í Eyjum verður áfram á Litla-Hrauni Í varðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24.9.2016 13:19
Færeyjar refsa Sea Shepherd Umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd sektuð og bátur þeirra gerður upptækur fyrir að trufla grindhvalaveiðar. 24.9.2016 12:45
Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24.9.2016 12:22
Best að komast af á Íslandi Nýleg rannsókn Sameinuðu þjóðanna setur Ísland í efsta sæti fyrir þau lönd sem geta staðið undir sjálfbæri þróun. 24.9.2016 12:21