Fleiri fréttir

Kjötið fer á markað 2019 eða 2020

„Það er heilmikill ávinningur í að ná í nýtt erfðaefni í þessa holdanautastofna okkar, þá bæði fyrir kjötgæði og kjötmagn og þannig möguleika greinarinnar til að viðhalda tekjum og mæta þörfum markaðarins um magn,“ segir Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda.

Fyrirkomulag við skipan dómara verði skoðað

Mikilvægt er að skoðað verði hvernig staðið er að skipan dómara, að mati Ólafar Nordal innan­ríkisráðherra. Hún segir að allir þrír umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara séu afburðamenn.

Aðgerðirnar snúa mest að fjórum stofnunum

Verkfallsaðgerðir SRF og SLFÍ hefjast að óbreyttu 15. næsta mánaðar. Hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítala, sýslumannsembætta, ríkisskattstjóra og tollsins. Blanda af skærum og allsherjarverkfalli. Kjöri um verkfall lýkur á þriðjudag.

Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir

Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember.

Tvö hundruð frosin lík enn á Everest

Kvikmynd Baltasars Kormáks Everest var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Spurningin: Af hverju leggur fólk í þessa hættuför, er aðkallandi við áhorfið. Ferðamannaiðnaðurinn er gagnrýndur fyrir að leyfa of mörgum óreyndum en ríkum ferðamönnum að reyna við toppinn.

Hinsegin hælisleitendum fjölgar

Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi.

Gengur ekki gegn stefnu Framsóknarflokksins

Framsóknarflokkurinn fer ekki gegn eigin stefnu með nýjum tollasamningum við Evrópusambandið, segir landbúnaðarráðherra Hann hafi þó fullan skilning á áhyggjum sumra bænda.

Sjá næstu 50 fréttir