Fleiri fréttir Segir sjálfsagt að endurskoða hvernig staðið er að skipan dómara Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, Alþingis segir jafnréttislög aldrei hafa verið virt í dómnefnd sem metur hæfi umsækjenda til að gegna starfi dómara. 26.9.2015 14:28 Jólin komin í Rúmfatalagernum Gamlar jólavörur frá því í fyrra eru nú seldar með afslætti í Rúmfatalagernum. 26.9.2015 14:08 Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26.9.2015 10:56 Stormurinn nær hámarki um hádegi Veðurstofan varar enn við stormi og miklum vatnavöxtum. 26.9.2015 10:17 Handtekinn þar sem hann svaf í strætóskýli Maðurinn var með fíkniefni í fórum sínum en var allt annað en sáttur við að vera vakinn. 26.9.2015 09:50 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26.9.2015 07:00 Var farin að halda að barnið væri greindarskert Fjölskylda sem bjó á Ásbrú fór í mál við leigufélagið vegna myglusvepps. Á átta mánuðum hrakaði heilsu ungbarns verulega þannig að það lét á sjá. 26.9.2015 07:00 Kjötið fer á markað 2019 eða 2020 „Það er heilmikill ávinningur í að ná í nýtt erfðaefni í þessa holdanautastofna okkar, þá bæði fyrir kjötgæði og kjötmagn og þannig möguleika greinarinnar til að viðhalda tekjum og mæta þörfum markaðarins um magn,“ segir Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda. 26.9.2015 07:00 Fyrirkomulag við skipan dómara verði skoðað Mikilvægt er að skoðað verði hvernig staðið er að skipan dómara, að mati Ólafar Nordal innanríkisráðherra. Hún segir að allir þrír umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara séu afburðamenn. 26.9.2015 07:00 Aðgerðirnar snúa mest að fjórum stofnunum Verkfallsaðgerðir SRF og SLFÍ hefjast að óbreyttu 15. næsta mánaðar. Hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítala, sýslumannsembætta, ríkisskattstjóra og tollsins. Blanda af skærum og allsherjarverkfalli. Kjöri um verkfall lýkur á þriðjudag. 26.9.2015 07:00 Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26.9.2015 07:00 Tvö hundruð frosin lík enn á Everest Kvikmynd Baltasars Kormáks Everest var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Spurningin: Af hverju leggur fólk í þessa hættuför, er aðkallandi við áhorfið. Ferðamannaiðnaðurinn er gagnrýndur fyrir að leyfa of mörgum óreyndum en ríkum ferðamönnum að reyna við toppinn. 26.9.2015 07:00 Vann 150 milljónir króna Ítali datt í lukkupottinn í kvöld. 25.9.2015 21:31 Hinsegin hælisleitendum fjölgar Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi. 25.9.2015 21:00 Ísland í dag: Kjálkarnir skornir af búrhvalnum Búið er að stela kjálka og tönnum af búrhvalnum sem rak á land, rétt sunnan við Skóga, nýlega. 25.9.2015 20:25 Þingsályktunartillaga lögð fram vegna súrnunar sjávar Ísland á versta mögulega stað vegna áhrifanna. 25.9.2015 20:15 Segir viðhorf strætó til fatlaðra barna óheppilegt Faðir drengs á einhverfurófi segir viðhorf strætó til fatlaðra óheppilegt og lýsa fordómum. Foreldrafélag Klettaskóla vill sjá skólaakstur fatlaðra barna tekinn fastari tökum. 25.9.2015 20:00 „Erfitt að sjá hvernig standa eigi við gerða kjarasamninga“ Læknaráð krefst frekari fjármagns til Landspítalans. 25.9.2015 20:00 Gengur ekki gegn stefnu Framsóknarflokksins Framsóknarflokkurinn fer ekki gegn eigin stefnu með nýjum tollasamningum við Evrópusambandið, segir landbúnaðarráðherra Hann hafi þó fullan skilning á áhyggjum sumra bænda. 25.9.2015 19:45 Átakið Á allra vörum nær hámarki í kvöld Safnað er fyrir samtökin Erindi en yfirskrift átaksins er "Einelti er ógeð“. 25.9.2015 19:15 Segir borgarstjórn ekki hafa haft val um annað en að draga tillöguna til baka Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, er leið yfir því að tillaga um sniðgöngu á ísraelskum vörum hafi verið dregin til baka en hún fyrirgefur kollegum sínum í borgarstjórn. 25.9.2015 19:12 Ráðherra opnar á það að endurskoða reglur um skipan dómara Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, getur gengið gegn hæfnismati dómnefndar um skipan hæstaréttardómara. Tillögu um slíkt þarf Alþingi að samþykkja. 25.9.2015 18:05 Ætla að stöðva tölvuárásir "Ég kom því til skila að það þyrfti að stöðva þessar árásir,“ sagði Obama. 25.9.2015 16:54 Króatar opnað landamærin að Serbíu Króatar hafa opnað landamæri sín að Serbíu að nýju og er nú öll umferð yfir landamærin heimiluð. 25.9.2015 16:44 Müller nýr forstjóri Volkswagen Nýr forstjóri Volkswage hefur verið forstjóri Porsche síðan árið 2010. 25.9.2015 16:41 Styrkur geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi lágur Mjög lítið er af náttúrulegum geislavirkum efnum í vatni á Íslandi, miðað við önnur lönd, og undir viðmiðunarmörkum. 25.9.2015 15:50 Rallýbílasýning á Korputorgi í tilefni 40 ára sögu ralls á Íslandi Haldin samhliða ralli sem endar á sýningarsvæðinu. 25.9.2015 15:30 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25.9.2015 15:06 2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Rannsakað verður hvort svindlið eigi líka við 1,2 lítra dísilvélar Volkswagen. 25.9.2015 14:41 Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25.9.2015 14:35 Ætla að bregðast við athugasemdum gæðaráðs fyrir miðjan nóvember Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, fagnar úttekt gæðaráðs. Mikilvægt sé að fá úttekt sem bendi á kosti og lesti til að auka enn frekar gæði skólans. 25.9.2015 14:34 Landhelgisgæslan býður landsmönnum í heimsókn Flugsögu Landhelgisgæslu Íslands er nú sextíu ára auk þess að fjörutíu ár eru liðin frá útfærslu lögsögunnar í 200 sjómílur. 25.9.2015 14:32 Rússum vel tekið í strandhéruðum Sýrlands "Það er ekkert stórkostlegra á morgnanna en að drekka kaffi og reykja pípu á svölunum og hlusta á sinfóníu rússneskra flugvéla.“ 25.9.2015 14:30 Stjórn foreldra heyrnadaufra barna fagnar fjármunum í námsefnisgerð Stjórn Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra (FSFH) lýsir yfir ánægju með að settir hafi verið fjármunir í námsefnisgerð á táknmáli og ríkið þar með viðurkennt skyldu sína á þessu sviði 25.9.2015 14:24 Veðurstofan varar við úrkomu og vatnavöxtum Verulegri úrkomu er spáð víða á sunnan- og vestanverðu landinu fram á aðfaranótt sunnudags. 25.9.2015 14:22 Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggst segja af sér John A. Boehner mun segja af sér sem þingforseti neðri deildar Bandaríkjaþings og þingmaður í lok októbermánaðar. 25.9.2015 14:15 Andstæðingar ESB-aðildar Bretlands sameinast í „Out“ Regnhlífasamtökin munu berjast fyrir því að Bretar greiði atkvæði gegn veru landsins í sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fyrirhuguð er árið 2017. 25.9.2015 13:46 Ráðherra heimilar að flytja inn sæði og fósturvísa holdanauta Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa. 25.9.2015 12:52 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25.9.2015 12:41 Dómurinn yfir Sigga hakkara: Bauð unglingspiltum allt að 100 milljónir, bíla og einbýlishús Sigurður Ingi Þórðarson var dæmdur fyrir brot gegn níu piltum. 25.9.2015 12:12 Utanríkisráðuneytið skýrir stefnu Íslands gagnvart Ísrael Ráðuneytið hefur átt í samskiptum við ýmsa aðila þar sem stefna Íslands gagnvart Ísrael hefur verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. 25.9.2015 12:08 Gagnrýnir hugmyndir Áslaugar: Dagur segir efni ekki eiga að ráða örlögum fólks Borgarstjóri gagnrýnir ummæli Áslaugar Friðriksdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, á Vísi í dag, þar sem hún segir að einkavæða þurfi í velferðarkerfinu. 25.9.2015 11:41 Læknaráð Landspítala: Fullyrðingar um aukin framlög standast ekki skoðun Læknaráð Landspítala lýsir í álykun yfir vonbrigðum með skilningsleysi fjárveitingarvaldsins á starfsemi Landspítalans. 25.9.2015 11:23 Aukin vinnuþjarkavæðing gæti flutt störf frá Kína til vesturlanda Að auki mun dýr flutningur þungra íhluta milli heimsálfa flýta þróuninni. 25.9.2015 11:13 Brasilíumaður tekinn með tæp tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Efnin fundust svo vandlega falin í ferðatösku hans. Maðurinn er talinn vera burðardýr. 25.9.2015 11:11 Sjá næstu 50 fréttir
Segir sjálfsagt að endurskoða hvernig staðið er að skipan dómara Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, Alþingis segir jafnréttislög aldrei hafa verið virt í dómnefnd sem metur hæfi umsækjenda til að gegna starfi dómara. 26.9.2015 14:28
Jólin komin í Rúmfatalagernum Gamlar jólavörur frá því í fyrra eru nú seldar með afslætti í Rúmfatalagernum. 26.9.2015 14:08
Stormurinn nær hámarki um hádegi Veðurstofan varar enn við stormi og miklum vatnavöxtum. 26.9.2015 10:17
Handtekinn þar sem hann svaf í strætóskýli Maðurinn var með fíkniefni í fórum sínum en var allt annað en sáttur við að vera vakinn. 26.9.2015 09:50
Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26.9.2015 07:00
Var farin að halda að barnið væri greindarskert Fjölskylda sem bjó á Ásbrú fór í mál við leigufélagið vegna myglusvepps. Á átta mánuðum hrakaði heilsu ungbarns verulega þannig að það lét á sjá. 26.9.2015 07:00
Kjötið fer á markað 2019 eða 2020 „Það er heilmikill ávinningur í að ná í nýtt erfðaefni í þessa holdanautastofna okkar, þá bæði fyrir kjötgæði og kjötmagn og þannig möguleika greinarinnar til að viðhalda tekjum og mæta þörfum markaðarins um magn,“ segir Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda. 26.9.2015 07:00
Fyrirkomulag við skipan dómara verði skoðað Mikilvægt er að skoðað verði hvernig staðið er að skipan dómara, að mati Ólafar Nordal innanríkisráðherra. Hún segir að allir þrír umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara séu afburðamenn. 26.9.2015 07:00
Aðgerðirnar snúa mest að fjórum stofnunum Verkfallsaðgerðir SRF og SLFÍ hefjast að óbreyttu 15. næsta mánaðar. Hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítala, sýslumannsembætta, ríkisskattstjóra og tollsins. Blanda af skærum og allsherjarverkfalli. Kjöri um verkfall lýkur á þriðjudag. 26.9.2015 07:00
Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26.9.2015 07:00
Tvö hundruð frosin lík enn á Everest Kvikmynd Baltasars Kormáks Everest var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Spurningin: Af hverju leggur fólk í þessa hættuför, er aðkallandi við áhorfið. Ferðamannaiðnaðurinn er gagnrýndur fyrir að leyfa of mörgum óreyndum en ríkum ferðamönnum að reyna við toppinn. 26.9.2015 07:00
Hinsegin hælisleitendum fjölgar Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi. 25.9.2015 21:00
Ísland í dag: Kjálkarnir skornir af búrhvalnum Búið er að stela kjálka og tönnum af búrhvalnum sem rak á land, rétt sunnan við Skóga, nýlega. 25.9.2015 20:25
Þingsályktunartillaga lögð fram vegna súrnunar sjávar Ísland á versta mögulega stað vegna áhrifanna. 25.9.2015 20:15
Segir viðhorf strætó til fatlaðra barna óheppilegt Faðir drengs á einhverfurófi segir viðhorf strætó til fatlaðra óheppilegt og lýsa fordómum. Foreldrafélag Klettaskóla vill sjá skólaakstur fatlaðra barna tekinn fastari tökum. 25.9.2015 20:00
„Erfitt að sjá hvernig standa eigi við gerða kjarasamninga“ Læknaráð krefst frekari fjármagns til Landspítalans. 25.9.2015 20:00
Gengur ekki gegn stefnu Framsóknarflokksins Framsóknarflokkurinn fer ekki gegn eigin stefnu með nýjum tollasamningum við Evrópusambandið, segir landbúnaðarráðherra Hann hafi þó fullan skilning á áhyggjum sumra bænda. 25.9.2015 19:45
Átakið Á allra vörum nær hámarki í kvöld Safnað er fyrir samtökin Erindi en yfirskrift átaksins er "Einelti er ógeð“. 25.9.2015 19:15
Segir borgarstjórn ekki hafa haft val um annað en að draga tillöguna til baka Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, er leið yfir því að tillaga um sniðgöngu á ísraelskum vörum hafi verið dregin til baka en hún fyrirgefur kollegum sínum í borgarstjórn. 25.9.2015 19:12
Ráðherra opnar á það að endurskoða reglur um skipan dómara Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, getur gengið gegn hæfnismati dómnefndar um skipan hæstaréttardómara. Tillögu um slíkt þarf Alþingi að samþykkja. 25.9.2015 18:05
Ætla að stöðva tölvuárásir "Ég kom því til skila að það þyrfti að stöðva þessar árásir,“ sagði Obama. 25.9.2015 16:54
Króatar opnað landamærin að Serbíu Króatar hafa opnað landamæri sín að Serbíu að nýju og er nú öll umferð yfir landamærin heimiluð. 25.9.2015 16:44
Müller nýr forstjóri Volkswagen Nýr forstjóri Volkswage hefur verið forstjóri Porsche síðan árið 2010. 25.9.2015 16:41
Styrkur geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi lágur Mjög lítið er af náttúrulegum geislavirkum efnum í vatni á Íslandi, miðað við önnur lönd, og undir viðmiðunarmörkum. 25.9.2015 15:50
Rallýbílasýning á Korputorgi í tilefni 40 ára sögu ralls á Íslandi Haldin samhliða ralli sem endar á sýningarsvæðinu. 25.9.2015 15:30
Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25.9.2015 15:06
2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Rannsakað verður hvort svindlið eigi líka við 1,2 lítra dísilvélar Volkswagen. 25.9.2015 14:41
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25.9.2015 14:35
Ætla að bregðast við athugasemdum gæðaráðs fyrir miðjan nóvember Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, fagnar úttekt gæðaráðs. Mikilvægt sé að fá úttekt sem bendi á kosti og lesti til að auka enn frekar gæði skólans. 25.9.2015 14:34
Landhelgisgæslan býður landsmönnum í heimsókn Flugsögu Landhelgisgæslu Íslands er nú sextíu ára auk þess að fjörutíu ár eru liðin frá útfærslu lögsögunnar í 200 sjómílur. 25.9.2015 14:32
Rússum vel tekið í strandhéruðum Sýrlands "Það er ekkert stórkostlegra á morgnanna en að drekka kaffi og reykja pípu á svölunum og hlusta á sinfóníu rússneskra flugvéla.“ 25.9.2015 14:30
Stjórn foreldra heyrnadaufra barna fagnar fjármunum í námsefnisgerð Stjórn Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra (FSFH) lýsir yfir ánægju með að settir hafi verið fjármunir í námsefnisgerð á táknmáli og ríkið þar með viðurkennt skyldu sína á þessu sviði 25.9.2015 14:24
Veðurstofan varar við úrkomu og vatnavöxtum Verulegri úrkomu er spáð víða á sunnan- og vestanverðu landinu fram á aðfaranótt sunnudags. 25.9.2015 14:22
Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggst segja af sér John A. Boehner mun segja af sér sem þingforseti neðri deildar Bandaríkjaþings og þingmaður í lok októbermánaðar. 25.9.2015 14:15
Andstæðingar ESB-aðildar Bretlands sameinast í „Out“ Regnhlífasamtökin munu berjast fyrir því að Bretar greiði atkvæði gegn veru landsins í sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fyrirhuguð er árið 2017. 25.9.2015 13:46
Ráðherra heimilar að flytja inn sæði og fósturvísa holdanauta Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa. 25.9.2015 12:52
Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25.9.2015 12:41
Dómurinn yfir Sigga hakkara: Bauð unglingspiltum allt að 100 milljónir, bíla og einbýlishús Sigurður Ingi Þórðarson var dæmdur fyrir brot gegn níu piltum. 25.9.2015 12:12
Utanríkisráðuneytið skýrir stefnu Íslands gagnvart Ísrael Ráðuneytið hefur átt í samskiptum við ýmsa aðila þar sem stefna Íslands gagnvart Ísrael hefur verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. 25.9.2015 12:08
Gagnrýnir hugmyndir Áslaugar: Dagur segir efni ekki eiga að ráða örlögum fólks Borgarstjóri gagnrýnir ummæli Áslaugar Friðriksdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, á Vísi í dag, þar sem hún segir að einkavæða þurfi í velferðarkerfinu. 25.9.2015 11:41
Læknaráð Landspítala: Fullyrðingar um aukin framlög standast ekki skoðun Læknaráð Landspítala lýsir í álykun yfir vonbrigðum með skilningsleysi fjárveitingarvaldsins á starfsemi Landspítalans. 25.9.2015 11:23
Aukin vinnuþjarkavæðing gæti flutt störf frá Kína til vesturlanda Að auki mun dýr flutningur þungra íhluta milli heimsálfa flýta þróuninni. 25.9.2015 11:13
Brasilíumaður tekinn með tæp tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Efnin fundust svo vandlega falin í ferðatösku hans. Maðurinn er talinn vera burðardýr. 25.9.2015 11:11