Fleiri fréttir

Stöðvuðu innflutning fílabeins

Veiðiþjófar hafa drepið tugi þúsunda fíla í Afríku á síðustu árum til að mæta gífurlegri eftirspurn í Asíu.

Léttir heldur til í dag

Spáð er 10 til 18 stiga hita á landinu í dag og hlýjast á vestanverðu landinu og í innsveitum Norðurlands.

Karlotta litla skírð í gær

Dóttir Vilhjálms prins og Katrínar af Cambridge var skírð til kristni í gær. Litla stúlkan heitir Karlotta Elísabet Díana af Cambridge. Hún er yngra barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, en Georg sonur þeirra er tveggja ára.

Prinsinn synti þrjá kílómetra

Friðrik, krónprins Dana, hefur gaman af því að taka áskorunum. Það er nú sennilegast þess vegna sem hann ákvað að synda þrjá kílómetra í sænskri á á laugardaginn. Sundið tók 45 mínútur og fékk hann verðlaunapening eftir sundið.

Gætu náð að semja í vikunni

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að samkomulag um kjarnorkuuppbyggingu verði Írana mögulega undirritað í vikunni.

Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður

Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag.

Sjálfsvíg algengasta dánarorsökin

Hlaupi í kringum landið til vitundarvakningar um sjálfsvíg ungra karla lauk í dag. Málefnið er brýnt og unnið er að því að gera þessa samfélagsvá sýnilega með átakinu „Útmeða“.

Sjá næstu 50 fréttir