Fleiri fréttir

Óttast stjórn Rússa yfir Svarta hafinu

Æðsti yfirmaður herafla NATO segir að aukin viðvera herafla Rússlands á Krímskaga gæti leitt til þess að Rússar muni stjórna Svarta hafinu að fullu.

Ætla að kaupa byssur

Ríkislögreglustjóri hefur í undirbúningi greinargerð til ráðherra um kaup á vopnum þar sem þörf lögreglunnar á þeim hafi aukist.

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst

MMR kannaði á dögunum fylgi stjórnmálaflokka og stuðningi við ríkisstjórnina en stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 36,4% en mældist 33,0% í síðustu mælingu.

Hnífurinn gekk í hjarta mannsins

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags.

Mótmæli breiðast út til annarra borga

Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“.

Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra.

Færri feður í fæðingarorlof

Hlutfall feðra sem fara í fæðingarorlof hefur minnkað eftir hrun. Tekjulágir feður eru líklegri en feður með háar tekjur til að sleppa fæðingarorlofi. Félagsmálaráðherra vill fæðingarorlof inn í kjaraviðræður launþega.

Netanjahú hvikar hvergi

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segist enn staðráðinn í að fá þingið til að samþykkja hið umdeilda frumvarp um að Ísrael verði skilgreint ríki gyðinga.

Engin efnisbreyting verið gerð

„Hvað þetta frumvarp varðar þá sé ég ekki neina efnisbreytingu sem kemur til móts við þá gagnrýni að það stendur áfram til að hækka verð á öllum matvælum,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að hækka neðra þrep virðisaukaskatts í ellefu prósent en ekki tólf prósent.

Flytja aldargömul hús fyrir silfurreyni

"Bæði húsin eru óaðskiljanlegur hluti elstu byggðar timburhúsa í hverfinu og því mikilvægt að þeim verði fundinn viðeigandi staður innan þess,“ segir Minjastofnun um áætlaðan flutning tveggja friðaðra húsa af Laugavegi og Grettisgötu.

Svipaður samningi grunnskólakennara

Kennsla í tónlistarskólum hófst að nýju í gær eftir um fimm vikna verkfall tónlistarskólakennara. Samningarnir, sem undirritaðir voru klukkan hálfsex í gærmorgun eftir um 16 klukkustunda langan samningafund hjá Ríkissáttasemjara, eru sambærilegir við aðra samninga sem gerðir hafa verið við kennara, að því er Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, greinir frá.

Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar

Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands.

Snýr heim til Íslands eftir 36 ára fjarveru

Birgir Jakobsson, verðandi landlæknir, segir íslenska heilbrigðiskerfið standast samanburð við það sænska. Hann hefur starfað á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í 20 ár.

Sjá næstu 50 fréttir