Fleiri fréttir „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“ Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist alls ekki fordæma pókerspilamennsku Birkis Jóns Jónssonar um síðustu helgi. Hann segist telja að Birkir hafi ekki gerst brotlegur við nein lög, en að vel komi til greina að fara yfir reglur varðandi fjárhættuspil. 20.2.2008 16:08 Gagnrýna yfirvöld fyrir aðgerðaleysi í tengslum við eldsneytishækkanir Stjórn Hópferðamiðstöðvarinnar, sem er hagsmuna- og umsýslufyrirtæki margra smárra eigenda hópferðabifreiða, krefst aðgerða vegna mikilla olíuverðshækkana að undanförnu. 20.2.2008 15:53 Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. 20.2.2008 15:52 Skilorðsbundið fangelsi fyrir að reyna að hrækja á lögreglumann Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í dag karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa reynt að hrækja í andlitið á lögreglumanni, hótað honum og öðrum lögreglumanni lífláti og að vinna fjölskyldum þeirra mein. 20.2.2008 15:42 Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. 20.2.2008 15:23 Enginn starfsmaður lögreglunnar aðstoðaði Annþór Ekki er grunur um að starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi komið að flótta Annþórs Kristjáns Karlssonar úr fangelsi á föstudag með refsiverðum hætti. 20.2.2008 15:14 Ósáttur við niðurstöðu Neytendastofu Framkvæmdastjóri Vagnsson MultiMedia er mjög ósáttur við þá ákvörðun Neytendastofu að sekta hann um hálfa milljóni króna fyrir að hafa ekki afskráð lénið tónlist.is eins og fyrri úrskurður Neytendastofu kvað á um. 20.2.2008 15:03 Þingmaður græddi tugþúsundir á fjárhættuspili Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók um helgina þátt í skipulögðu fjárhættuspili í miðbæ Reykjavíkur. 20.2.2008 14:47 Ástæða til að hafa áhyggjur af hækkun áburðarverðs Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ástæðu til hafa áhyggjur hækkun áburðarverðs og segir ljóst að það muni leiða til hækkandi framleiðslukostnaðar á landbúnaðarvörum. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Jóns Bjarnasonar, þingmanns Vinstri grænna. 20.2.2008 14:25 Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. 20.2.2008 13:42 Háskólinn í samstarf við Auðlindastofnun Indlands Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirritaði á dögunum samstarfssamning við indverska háskólann TERI (Auðlindastofnun Indlands), um víðtæka samvinnu í umhverfis- og auðlindafræðum, í orku- og jarðvísindum auk samvinnu í rannsóknum á sjálfbærri þróun. Samningurinn, sem var undirritaður í Nýju Delhi á Indlandi, felur einnig í sér gagnkvæm skipti á nemendum og kennurum. 20.2.2008 13:42 Alvarleg tíðindi ef hætta þarf loðnuveiðum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir það alvarleg tíðindi ef hætta þurfi að loðnuveiðum í dag vegna slakrar stöðu loðnustofnsins. Þetta sagði hann í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. 20.2.2008 13:40 Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. 20.2.2008 13:33 Þrír látnir eftir jarðskjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti þrír létust og 25 slösuðust alvarlega í sterkum jarðskjálfta sem reið yfir Aceh hérað í Indónesíu í morgun. Fjölmargar byggingar skemmdust í skjálftanum sem var 7,5 á Richter og átti upptök sín nálægt eynni Simeulue, 319 km frá strönd Súmkötru. 20.2.2008 13:22 Sprenging á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn Sprenging varð á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn í morgun og sáust tveir grímuklæddir menn hlaupa frá vettvangi. 20.2.2008 12:47 Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. 20.2.2008 12:45 Segir sparnaðaraðgerðir ekki stefna sjúklingum í voða Sviðsstjóri geðlækninga á Landspítalanum vísar fullyrðingum geðlækna á bug að sparnaðaraðgerðir á spítalanum muni stefna sjúklingum í voða. Hann segir um nauðsynlegar aðgerðir að ræða. 20.2.2008 12:45 Íslensk forsjárdeila að baki blóðugum átökum í Danmörku Að baki hinna blóðugu átaka sem áttu sér stað á milli íslenskra feðga og dansks karlmanns í Langæbæk í Danmörku um helgina býr harðvítug forræðisdeila. Málið hefur ratað á síður helstu dagblaða Danmerkur en þarlendir fjölmiðlar segja að afbrýðissemi hafi búið að baki átökunum. Málið er hins vegar mun flóknara en það. 20.2.2008 12:35 Fyrrverandi yfirmaður MI6 neitar morði Díönu Fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6 hefur neitað því staðfastlega að bera ábyrgð á dauða Díönu prinsessu af Wales. Sir Richard Dearlove var yfirheyrður við réttarrannsóknina sem nú fer fram í London. Vitnisburðurinn þykir sögulegur í ljósi þess að meginregla MI6 er að svara aldrei ásökunum gegn þjónustunni. 20.2.2008 12:31 Gísli Marteinn í pólitísku blóði sínu fyrir eigin tilverknað Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lýsir því yfir í bloggfærslu í nótt að ferill Gísla Marteins Baldurssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sé á enda. Hann liggi nú í pólitísku blóði sínu - fyrir eigin tilverknað. 20.2.2008 12:30 Mótmæltu endurbirtingu Múhameðsteikninga Yfir 200 manns söfnuðust saman fyrir framan danska sendirráðið í Jakarta í Indónesíu í morgun til að mótmæla skopmyndum danskra dagblaða af Múhameð spámanni. 20.2.2008 12:24 Bensínlítrinn að líkindum yfir 140 krónur innan skamms Bensínlítrinn fer að líkindum yfir 140 krónur innan skamms eftir mikla og óvænta hækkun á Rotterdam-markaðnum í gær. 20.2.2008 12:15 Hjónaband ógilt eftir 10 ár vegna fíkniefnaneyslu Kona hefur fengið hjónaband sitt ógilt eftir 10 ára baráttu í ítalska dómskerfinu en hún kom að eiginmanninum reykjandi hass á brúðkaupsnóttina. Konan er úr afar íhaldssamri ítalskri fjölskyldu í Campagna og fékk algjört sjokk, en maðurinn hafði sagt henni að hann snerti ekki eiturlyf fyrir brúðkaupið. 20.2.2008 12:13 Efast um að lestarsamgöngur séu raunhæfur kostur Borgarstjórinn í Reykjavík, Ólafur F. Magnússon, segir að gífurlega dýrt yrði að koma á fót lestarsamgöngum og efast um að þær séu raunhæfur kostur. Slíkar hugmyndir hafi enda fengið hraklega meðferð í borgarstjórn fyrir nokkrum árum. 20.2.2008 12:09 Milljarðatap vofir yfir ef loðnuveiðar verða stöðvaðar Allt bendir til þess að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag, til þess að ganga ekki of nærri stofninum, sem virðist vera í mikilli lægð. Stöðvun þýddi milljarða tekjutap fyrir útvegsfyrirtæki, sjómenn og mörg byggðarlög. 20.2.2008 12:00 Metfjöldi umsókna um hreindýraveiðileyfi í ár Liðlega 3100 umsóknir um hreindýraveiðileyfi bárust veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar áður en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 15. febrúar. 20.2.2008 11:50 Frjálslyndir enn með áhyggjur af fjölda innflytjenda Jón Magnússon, þingmaður Frjálsynda flokksins, hefur enn áhyggjur af fjölda innflytjenda hér á landi. 20.2.2008 11:03 Lögbrotum fækkar milli ára Lögbrotum sem skráð eru hjá Ríkislögreglustjóra fækkaði nokkuð í janúar miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra. 20.2.2008 11:02 Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. 20.2.2008 11:01 Íslendingar með mesta lífeyrissparnað í heiminum Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og lektor, segir að lífeyrissparnaður Íslendinga sé í fyrsta skipti orðinn sá mesti í heiminum. 20.2.2008 10:56 Dauðadópið Frá því í nóvember 2005 hefur Kompás fjallað mikið um læknadóp. Kompás hefur tvisvar sýnt fram á auðvelt aðgengi að læknadópi með hjálp falinna myndavéla og annað skiptið keypti 16 ára tálbeita Kompáss stórhættulegt morfín á götunni. Fréttablaðið greindi frá því nýverið að átján ára unglingur hefði látist eftir neyslu morfíns. Morfín er stórhættulegt efni sé það misnotað, en á hverju ári deyja um sex einstaklingar af völdum ofneyslu morfíns. 20.2.2008 10:49 Sektaður fyrir að afskrá ekki lénið tónlist.is Neytendastofa hefur sektað karlmann um hálfa milljón króna fyrir að hafa ekki farið að ákvörðun stofnunarinnar um að afskrá lénið tónlist.is. 20.2.2008 10:33 Enn fást engin svör um flótta Annþórs Enn bólar ekkert á svörum við því hvað fór úrskeiðis þegar Annþór Kristján Karlsson flúði úr haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðasta föstudag. 20.2.2008 10:32 Póstmenn semja við Íslandspóst Póstmannafélag Íslands og Íslandspóstur hafa náð saman um nýjan kjarasamning sem gildir til 30. nóvember 2010. 20.2.2008 10:02 Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu SAF Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu Samtaka ferðaþjónustunnar sem var afhent í fyrsta sinn á Degi menntunar í ferðaþjónustu á Grand Hóteli í gær. 20.2.2008 09:58 Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. 20.2.2008 09:54 Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20.2.2008 09:47 Snarpur skjálfti nærri Banda Aceh á Súmötru Jarðskjálti upp á 6,6 á Richter skók Aceh-hérað Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af slysum eða dauðsföllum. 20.2.2008 09:47 Prestur á Flórída hvetur hjón til daglegs kynlífs Prestur í Flórída hefur hvatt alla gifta meðlimi safnaðar síns til að stunda kynlíf á hverjum degi í einn mánuð. Um leið hvetur hann hina einhleypu til að stunda skírlífi á sama tímabili. 20.2.2008 09:36 Færri fengu íslenskt ríkisfang í fyrra en árin á undan Tæplega 650 manns fengu íslenskt ríkisfang í fyrra sem eru nokkru færri en verið hefur undanfarin þrjú ár 20.2.2008 09:20 Met í töku ökumanna undir áhrifum fíkniefna Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt, vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:19 Tuttugu og sjö teknir fyrir fíkniefnaakstur í mánuðinum Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:14 Dagur segir þriggja ára áætlunina pólitískan vandræðagang Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn segir að þriggja ára áætlun nýs meirihluta endurspegli pólitískan vandræðagang, veika stöðu og skort á yfirsýn. Pólitísk pattstaða blasi við. 20.2.2008 08:40 NATO lokar norðurlandamærum Kosovo Herlið á vegum NATO hefur lokað norðurlandamærum Kosovo að Serbíu eftir að reiðir Serbar réðust þar á tvær landamærastöðvar og kveiktu í þeim en þær voru mannaðar af lögreglu og friðargæsluliðum frá Sameinuðu þjóðunum. 20.2.2008 08:25 Musharraf ætlar að sitja áfram sem forseti Pakistan Pervez Musharraf forseti Pakistan segir að hann hafi alls ekki í hyggju að segja af sér embættinu þrátt fyrir stórsigur stjórnarandstöðuflokkana í þingkosningunum sem haldnar voru í vikunni. 20.2.2008 07:13 Sjá næstu 50 fréttir
„Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“ Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist alls ekki fordæma pókerspilamennsku Birkis Jóns Jónssonar um síðustu helgi. Hann segist telja að Birkir hafi ekki gerst brotlegur við nein lög, en að vel komi til greina að fara yfir reglur varðandi fjárhættuspil. 20.2.2008 16:08
Gagnrýna yfirvöld fyrir aðgerðaleysi í tengslum við eldsneytishækkanir Stjórn Hópferðamiðstöðvarinnar, sem er hagsmuna- og umsýslufyrirtæki margra smárra eigenda hópferðabifreiða, krefst aðgerða vegna mikilla olíuverðshækkana að undanförnu. 20.2.2008 15:53
Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. 20.2.2008 15:52
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að reyna að hrækja á lögreglumann Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í dag karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa reynt að hrækja í andlitið á lögreglumanni, hótað honum og öðrum lögreglumanni lífláti og að vinna fjölskyldum þeirra mein. 20.2.2008 15:42
Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. 20.2.2008 15:23
Enginn starfsmaður lögreglunnar aðstoðaði Annþór Ekki er grunur um að starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi komið að flótta Annþórs Kristjáns Karlssonar úr fangelsi á föstudag með refsiverðum hætti. 20.2.2008 15:14
Ósáttur við niðurstöðu Neytendastofu Framkvæmdastjóri Vagnsson MultiMedia er mjög ósáttur við þá ákvörðun Neytendastofu að sekta hann um hálfa milljóni króna fyrir að hafa ekki afskráð lénið tónlist.is eins og fyrri úrskurður Neytendastofu kvað á um. 20.2.2008 15:03
Þingmaður græddi tugþúsundir á fjárhættuspili Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók um helgina þátt í skipulögðu fjárhættuspili í miðbæ Reykjavíkur. 20.2.2008 14:47
Ástæða til að hafa áhyggjur af hækkun áburðarverðs Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ástæðu til hafa áhyggjur hækkun áburðarverðs og segir ljóst að það muni leiða til hækkandi framleiðslukostnaðar á landbúnaðarvörum. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Jóns Bjarnasonar, þingmanns Vinstri grænna. 20.2.2008 14:25
Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. 20.2.2008 13:42
Háskólinn í samstarf við Auðlindastofnun Indlands Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirritaði á dögunum samstarfssamning við indverska háskólann TERI (Auðlindastofnun Indlands), um víðtæka samvinnu í umhverfis- og auðlindafræðum, í orku- og jarðvísindum auk samvinnu í rannsóknum á sjálfbærri þróun. Samningurinn, sem var undirritaður í Nýju Delhi á Indlandi, felur einnig í sér gagnkvæm skipti á nemendum og kennurum. 20.2.2008 13:42
Alvarleg tíðindi ef hætta þarf loðnuveiðum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir það alvarleg tíðindi ef hætta þurfi að loðnuveiðum í dag vegna slakrar stöðu loðnustofnsins. Þetta sagði hann í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. 20.2.2008 13:40
Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. 20.2.2008 13:33
Þrír látnir eftir jarðskjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti þrír létust og 25 slösuðust alvarlega í sterkum jarðskjálfta sem reið yfir Aceh hérað í Indónesíu í morgun. Fjölmargar byggingar skemmdust í skjálftanum sem var 7,5 á Richter og átti upptök sín nálægt eynni Simeulue, 319 km frá strönd Súmkötru. 20.2.2008 13:22
Sprenging á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn Sprenging varð á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn í morgun og sáust tveir grímuklæddir menn hlaupa frá vettvangi. 20.2.2008 12:47
Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. 20.2.2008 12:45
Segir sparnaðaraðgerðir ekki stefna sjúklingum í voða Sviðsstjóri geðlækninga á Landspítalanum vísar fullyrðingum geðlækna á bug að sparnaðaraðgerðir á spítalanum muni stefna sjúklingum í voða. Hann segir um nauðsynlegar aðgerðir að ræða. 20.2.2008 12:45
Íslensk forsjárdeila að baki blóðugum átökum í Danmörku Að baki hinna blóðugu átaka sem áttu sér stað á milli íslenskra feðga og dansks karlmanns í Langæbæk í Danmörku um helgina býr harðvítug forræðisdeila. Málið hefur ratað á síður helstu dagblaða Danmerkur en þarlendir fjölmiðlar segja að afbrýðissemi hafi búið að baki átökunum. Málið er hins vegar mun flóknara en það. 20.2.2008 12:35
Fyrrverandi yfirmaður MI6 neitar morði Díönu Fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6 hefur neitað því staðfastlega að bera ábyrgð á dauða Díönu prinsessu af Wales. Sir Richard Dearlove var yfirheyrður við réttarrannsóknina sem nú fer fram í London. Vitnisburðurinn þykir sögulegur í ljósi þess að meginregla MI6 er að svara aldrei ásökunum gegn þjónustunni. 20.2.2008 12:31
Gísli Marteinn í pólitísku blóði sínu fyrir eigin tilverknað Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lýsir því yfir í bloggfærslu í nótt að ferill Gísla Marteins Baldurssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sé á enda. Hann liggi nú í pólitísku blóði sínu - fyrir eigin tilverknað. 20.2.2008 12:30
Mótmæltu endurbirtingu Múhameðsteikninga Yfir 200 manns söfnuðust saman fyrir framan danska sendirráðið í Jakarta í Indónesíu í morgun til að mótmæla skopmyndum danskra dagblaða af Múhameð spámanni. 20.2.2008 12:24
Bensínlítrinn að líkindum yfir 140 krónur innan skamms Bensínlítrinn fer að líkindum yfir 140 krónur innan skamms eftir mikla og óvænta hækkun á Rotterdam-markaðnum í gær. 20.2.2008 12:15
Hjónaband ógilt eftir 10 ár vegna fíkniefnaneyslu Kona hefur fengið hjónaband sitt ógilt eftir 10 ára baráttu í ítalska dómskerfinu en hún kom að eiginmanninum reykjandi hass á brúðkaupsnóttina. Konan er úr afar íhaldssamri ítalskri fjölskyldu í Campagna og fékk algjört sjokk, en maðurinn hafði sagt henni að hann snerti ekki eiturlyf fyrir brúðkaupið. 20.2.2008 12:13
Efast um að lestarsamgöngur séu raunhæfur kostur Borgarstjórinn í Reykjavík, Ólafur F. Magnússon, segir að gífurlega dýrt yrði að koma á fót lestarsamgöngum og efast um að þær séu raunhæfur kostur. Slíkar hugmyndir hafi enda fengið hraklega meðferð í borgarstjórn fyrir nokkrum árum. 20.2.2008 12:09
Milljarðatap vofir yfir ef loðnuveiðar verða stöðvaðar Allt bendir til þess að loðnuveiðar verði stöðvaðar í dag, til þess að ganga ekki of nærri stofninum, sem virðist vera í mikilli lægð. Stöðvun þýddi milljarða tekjutap fyrir útvegsfyrirtæki, sjómenn og mörg byggðarlög. 20.2.2008 12:00
Metfjöldi umsókna um hreindýraveiðileyfi í ár Liðlega 3100 umsóknir um hreindýraveiðileyfi bárust veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar áður en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 15. febrúar. 20.2.2008 11:50
Frjálslyndir enn með áhyggjur af fjölda innflytjenda Jón Magnússon, þingmaður Frjálsynda flokksins, hefur enn áhyggjur af fjölda innflytjenda hér á landi. 20.2.2008 11:03
Lögbrotum fækkar milli ára Lögbrotum sem skráð eru hjá Ríkislögreglustjóra fækkaði nokkuð í janúar miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra. 20.2.2008 11:02
Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. 20.2.2008 11:01
Íslendingar með mesta lífeyrissparnað í heiminum Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og lektor, segir að lífeyrissparnaður Íslendinga sé í fyrsta skipti orðinn sá mesti í heiminum. 20.2.2008 10:56
Dauðadópið Frá því í nóvember 2005 hefur Kompás fjallað mikið um læknadóp. Kompás hefur tvisvar sýnt fram á auðvelt aðgengi að læknadópi með hjálp falinna myndavéla og annað skiptið keypti 16 ára tálbeita Kompáss stórhættulegt morfín á götunni. Fréttablaðið greindi frá því nýverið að átján ára unglingur hefði látist eftir neyslu morfíns. Morfín er stórhættulegt efni sé það misnotað, en á hverju ári deyja um sex einstaklingar af völdum ofneyslu morfíns. 20.2.2008 10:49
Sektaður fyrir að afskrá ekki lénið tónlist.is Neytendastofa hefur sektað karlmann um hálfa milljón króna fyrir að hafa ekki farið að ákvörðun stofnunarinnar um að afskrá lénið tónlist.is. 20.2.2008 10:33
Enn fást engin svör um flótta Annþórs Enn bólar ekkert á svörum við því hvað fór úrskeiðis þegar Annþór Kristján Karlsson flúði úr haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðasta föstudag. 20.2.2008 10:32
Póstmenn semja við Íslandspóst Póstmannafélag Íslands og Íslandspóstur hafa náð saman um nýjan kjarasamning sem gildir til 30. nóvember 2010. 20.2.2008 10:02
Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu SAF Hópbílar fengu starfsmenntaviðurkenningu Samtaka ferðaþjónustunnar sem var afhent í fyrsta sinn á Degi menntunar í ferðaþjónustu á Grand Hóteli í gær. 20.2.2008 09:58
Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. 20.2.2008 09:54
Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20.2.2008 09:47
Snarpur skjálfti nærri Banda Aceh á Súmötru Jarðskjálti upp á 6,6 á Richter skók Aceh-hérað Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af slysum eða dauðsföllum. 20.2.2008 09:47
Prestur á Flórída hvetur hjón til daglegs kynlífs Prestur í Flórída hefur hvatt alla gifta meðlimi safnaðar síns til að stunda kynlíf á hverjum degi í einn mánuð. Um leið hvetur hann hina einhleypu til að stunda skírlífi á sama tímabili. 20.2.2008 09:36
Færri fengu íslenskt ríkisfang í fyrra en árin á undan Tæplega 650 manns fengu íslenskt ríkisfang í fyrra sem eru nokkru færri en verið hefur undanfarin þrjú ár 20.2.2008 09:20
Met í töku ökumanna undir áhrifum fíkniefna Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt, vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:19
Tuttugu og sjö teknir fyrir fíkniefnaakstur í mánuðinum Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 20.2.2008 09:14
Dagur segir þriggja ára áætlunina pólitískan vandræðagang Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn segir að þriggja ára áætlun nýs meirihluta endurspegli pólitískan vandræðagang, veika stöðu og skort á yfirsýn. Pólitísk pattstaða blasi við. 20.2.2008 08:40
NATO lokar norðurlandamærum Kosovo Herlið á vegum NATO hefur lokað norðurlandamærum Kosovo að Serbíu eftir að reiðir Serbar réðust þar á tvær landamærastöðvar og kveiktu í þeim en þær voru mannaðar af lögreglu og friðargæsluliðum frá Sameinuðu þjóðunum. 20.2.2008 08:25
Musharraf ætlar að sitja áfram sem forseti Pakistan Pervez Musharraf forseti Pakistan segir að hann hafi alls ekki í hyggju að segja af sér embættinu þrátt fyrir stórsigur stjórnarandstöðuflokkana í þingkosningunum sem haldnar voru í vikunni. 20.2.2008 07:13